Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 14
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 9. ágúst 1967 Í4 SÆTANfTING JÚKST i IDNÖ 1 I Aðalfundur Leikfélags Reykja- víkur var haldinn fyrir skömmu. í yfirlitsskýrslu leikliússtjóra kom í Ijós, að aðsókn að leikhús- inu hefur verið svipuð í vetur og undanfarna vetur. Leikhúsgestir í vetur voru 41.505, en voru. í Samband ungra Framsókn armanna efnjr til 16 daga utanlandsferðar til Mallorca í haust. Farið verður frá Reykjavfk 12. október og flogið tfl Maflorca, þar sem dvalizt verður á fyrsta flokks hóteli í 15 daga. Á hcimleiðinni verður höfð eins dags viðdvöl í London. Fargjaldið í þessari 16 daga ferð er frá 9800 kr. á mann, og er þá innifalin farar- stjóm, allar ferðir til og frá, gisting og fullt fæði í Mall- orca og gisting og morgun- verður í London. Öllum er heimil þátttáka i ferðinni, en upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu Framsóknar- flokksins, 'rjarnargötu 26, sími 1-60-66 og 2-44-80. fyrra 40.936. Sýningar voru 215, voru líka 215 í fyrra, að ótöldum 4 sýnjngum á Akureyri. Á und- inum var Steindór Iljörleifsson endurkjörinn formaður til næstu trveggja ára. Sveinn Einiarsson leiklhússtjóri sagði í ræðu sinni, að rekstur hefði verið með iíku sniði og und anfarin ár. Sýnd voru á árinu 7 leikrit, en tvö verkefnanna voru tekin aftur til sýninga frá fyrra leilk-áiri, Dúf-naveizla-n og Þjófar, Mk og falar konur, sem reyndar var sýnt þr-iðja árið í röð. Þrjú af þesisum sjö leikritum voru eft- ir íslenzk-a hofuuda. Ei-tt þeirra, Fjalla-E-yvindur ef-tir Jólhann Sigurjónssion, var sýnt á 70 ára a-fmæli félagsins 11. j-anúar og var sýnt 54 sinnum fyrir fullu húsi til loka lei-kársins, 20. maí. í ij-ós kom, að sjónvarp dró iminna úr aðs-ókn en við hafði verið búizt, sætanýting var í vetur um 83% en var tæp 81% í fyrra. Á FLOT Framhais af bls. 1. vale á flot, en þá tókst aðeins að fá einn 100 lesta þát til þess að kippa í togarann á háflóði, og hreyfðist hann lítið til á strand staðnum. Var þá ákveðið að gera aðra björgunartilraun síðar, þeg ar ástæður leyfðu. Var varðskipið Al-bert fengið til þess að gera þessa björgunartilraun o-g fór hún fram í kvöld. Náðist togarinn á flot kl. rúm-lega níu í kvöld og síðan dró Hugrún frá Bolungar- vík hann inn til ísafjarðar þar sem hann liggur nú við bryggju. ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir flyt ég þeim fjölmörgu konum og körlum, sem á nýafstöðnu sjötugs afmæii mínu sóttu mig heim, færðu mér gjafir, sendu mér kveðjur eða sýndu mér vin- semd og sæmd á annan hátt. ÖJlum þeim bið ég um leið biessunar æðri valda. Jón Skagan. ^fSNPKSHi Eiginmaður minn, Einar Ástráðsson læknlr, lézt í Landsspítalanum 6. ágúst s. 1. Guðrún Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin- manns míns, Eiríks Vigfússonar frá Sjávarborg. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Þóranna Einarsdóftir, Þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför, Jóns B. SigurSssonar, Broddadalsá. Læknum og hfúkrunarliði þökkum við kæfleiksríka ummönnun. Guð blessl ykkur öll. , Aðstandendur. Við þökkum Innilega auðsýnda samúð vegna andláts og útfarar, Olgu Þórarinsdóttur Bjöm Dúason, Páll Kristjánsson, Kristbjörg og Guðný Pálsdætur, Ásdís Aðalsteinsdóttir, fósturdóttlr, stjúpbörn og vandafólk. Æfingar stand-a nú yfir á frœg um gamanleik, sem ne-fnist Indí- ana leiku-r ef-tir Frakkann René d-e Obaldia. Leiikstjóri er Jón Sigurbjörnsson, en aðalihlut-verikið leifcur Brynjólfur Jóhannesson. Stjómin var endurkjörin, nema Guðm-u-ndur Pá-lsson, sem haðsf und-an endurkjöri í stanf með- stjórnanda. H-ana ski-pa nú .ytein- dór Hjörlei-fsson formaður, Stein- þór Sig-urðsson, ritari og Pétur Einarsson meðstjórnandi. Vara- formaður er Regína Þórðardóttir. Verkefnaskrá vetrarins var sem hér segir: 1. Þjófar lík og falar konur efirt Dario Fo. Leikstjóri: Ohrist ian Lund. Tekið upp frá fyrra leikári, 46 sýningar, samtals 100 sýn. 2. Tveggja þjónn eftir Goldoni. Leikstjóri Ohristian Lund. 19 sýn. 3. Dúfnaveislan eftir Halldór Laxness. Lekistjóri: Helgi Skú'la- son. Tekin upp frá fyrra leikári. 42 sýningar, smatals 64 sýningar. 4. Kubbur og Stu-bfbur, barna- leikrit eftir Þóri S. Guðbergsson. Leikstjóri Bjarni Steingrímsson. 37 sýningar. 5. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 54 sýningar. 6. Tangó eftir Slawomir Mrozek. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. 22 sýningar. 7. Má-lssóknin eftir Barrault og Gide eftir sögu Kafka. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 5 sýningar. Styrkur til náms í Sovét- ríkjunum Sovézk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskóla náms í Sovétríkjunum námsárið 1967—68. Nemur styrkurinn 90 rúblum á mánuði til styrkþega, sem ekki hefúh lokið háskólaprófi en 150 rúbium á mánuði, ef um er að ræða framha-ldsnám að loknu háskólaprófi. Auk þess mun styrkþegi fá ókeypis hús- næði á stúdentagarði. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, fyrir 25. ágúst n. k., og fylgi staðfest afrit prófskír- teina ásamt meðmælum. Umsókn areyðublöð fást í menntamála- ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 8. ágúst 1967. LIÐIÐ í KVÖLD Fram-hald af bls. 13. heiður Blöndal, Val, Geirrún Theódórsd., Fra-m, Díana Ósk- arsd., Árm., Herdís Björnsd., Breiðablik, Hansína Melsted, KR og Elín Guðm., Vík. .4 undan leiknum í kvöld í Laugardalshöllinni, leika Rvík og Hafnarfj. í karlaflokki og hefst sá leikur kl. 20.15. RVÍK—HAFNARFJ. Fram-hald af bls. 13. lagi Rvíkurliðið. Miðað við, hve margar „stjörnur" vantaði í lið Rvíkur, var sigur Hafnar fjarðar lítil-l. Liðin mætast aft ur í kvöld. Mörk Hafnarfj.: Geir 7, Viðar 6, Stefáu 4. Jón 2, Birgir og Páll 1 h-vor. Mörk Rvíkur: Hermatin 5 Gyifi 4, Stefán, Einar og Jón Á. 3 hver og Hilmar 1. FRÉTTABRÉF FRÁ HALLORMSSTAÐ ÓII-Hallonnisstað, 31. j-úlí. Tlíð hefur verið frem.ur köld hér, það sem af er heyska-par- tímanum. Þó fengum við fimm yndislega daga uim miðjan júl-í, en þá fór hitinn oftast y-fir 20 gráður í skuig-ganum. Síðan hef- ur austnorðaustan áttin verið ríikj andi, oift súld og rigning með, en aðfiararnótt s. 1. föstudags 28. júlí va-rð kuldiinn svo mikill, að snjó- aði í fjöll a-ltveg niður í miðjar hlíðar á Út-Völlum. Fjarðarheiði og Möðr-udalSöræifi urðu þungíær- ar mi-nn-i bílum. Minnti þetta ei-gi allilítið á veður það hið mi-kia og vonda, sem svo skyndilega brast á um svipað leyti fyrir ári, en þá skemmdust, eins og k-unnug-t er, hús, hey fauk og kartöflugarðar eyðiTögðust. Sltátt-ur hófst hér almennt 2-—3 vikum seihna en ven.julega, eða ekki að ráði fyrr en í hlýinda- dögunu-m. Segja má, að han« hafi gengið sæmilega, þrátt fyrir stirt tíðarfar. Tún enu yifirleitt ekki kalin hér efna og sæmilega sprott in, en eilthvað mun bera á kali á Út-Oéraði, og allur grasvöxtuir er þar m.i-klum mun seinni- Tæp- 1-eg-a verður um há-anslátt að ræða, nema ef til vill þar sem fyrst var slegið, en þnátt fyrir það er hægt að láta sér detta í hug, að hey- fenguir verði nolrkuð góður, ef seinni hluti sumarsins verður e'kki þeirn mún v-erri. Ferðamannastraumuirinn hefur verið mikill hingað upp í Hall- ormsstað síðustu vik-u-rna-r, enda má víst segja, að „nú hni-gi vötn öll til skógarins“ fyri-r þá, sem á annað borð hætta sér austur yfir öræfin til Aiusturlands. Aðstaða ti'l gistingar og móttöku á ferða- fólki hefur mjög ba-tnað hér með tilkomu nýja bamaskólans, sem n-otaður hefur verið til gistingar í viðbót við húsmæðrasfcólann, en-da hefur aðsóikn a-lltaf verið mikil. Hingað hafa m. a. komið tveir hópar barna á skólaferða- la-gi og leigt svefnpoka-pláss. Margir kjósa þó heldur að tjalda í At-lavik, sem virðast hafa mikið aðdráttara-fl, en þar he-fur getið að líta tjöld í ýmsu-m stærð um og liitum skreyta flatirnar. Reynt er að halda Víkinni hreinni og snyrtilegri, eftir því sem föng eru á, og verður að segjast, að umgengni ferðaifólks hefur yfir- leitt verið mjög góð. Er ekki vafi á, að mjög m-á bæta umgen-gnis- menni-ngu alla á útihátíðarsvæð- um, ef Skynsamlega er að unnið, t. d. með úiti-lofciun ölvunar og að nægilega sé séð fyrir hentugum sorpálátum. Má í því sambandi minna á, að síðan tekið v-ar upp áfengisban-n á sam-komum í Atla- VALSSTÚLKUR Framhald at bls. 13. er ekki óeðlilegt, þegar tillit er tekið til þess, að danskur kvennahandknattleikur rís hátt um þessar mundir og danskt kvenfólk í fremstu röð. Af dönsku stúlkunum vöktu mesta athygli Anetta Dahl í markinu, Birte Hansen (6), Ditte Poulsen (2) og Anna Ohristiansen. Hjá Val voru Sigrún G. og Sigríður Sig. beztar, en í heild átti liðið slak an dag og allt of lítil hreyfing á því. vík, hetf-ur vinna við hreinsun samkomusvæðisin-s minnkað mjög og orðið öll önnu-r og aðgengi- legri, svo ekki sé meira sagt. Flestir leggja lei-ð sína í Mörk- in.a, þar sem uppeldi trj-áplantn- an-na fer fram, og svo auðvitað í Guttormslundinn, eina barr- skóginn á íslandi, og flestir fara héðan vonandi með góðar og Ijúf ar endurminningar. Framkvæmdir við barnaskólann sem eins og k-unnugt er er ekki lokið, hafa legið niðri um sinn, en m-unu hefjast á nýj-an leik í n-æsta mán'uði. Er rá-ðgert að Ijúka byg-gingunni fyrir haustið, og er n-úna verið að v-inna í lóð- in-ni umhverfis, en Skógræktin sér um það verk. Auk barnaskól- ans er hér nærri fullkláruð for- stöðukonuiibúð fyrir húsmæðra- skólann, og á hún eihnig að v-erða tilbúin fyrir veturin-n. Brúnás hf. á Egil&stöðum sér um báðar fram kvæm-dí-rnar. Nokkrir umiferðarlei-kiflokkar hafa sýnt í Valaskj-álf í sumar. T. d. sýndi Þjóðleikhúsið Prjóna- stofuna Sólina og Gríma sýndi Ótta og eymd Þráðjia ríkisins, eft- ir Bertolt Brecht. Dagana 10.—11. júní s. 1. g-ekkst Prestaféiag A-usturlands fyrir fermingarbarnamóti á Eiðum, [þar sem mættu nálega ei-tt hundr að börn víðs vegar að af Austur- landi. Mótið var sett í Eiðakdrkju' kl. 2 á laug-ardag af séra Heimi Steinssyni á Seyðisfirði, sem jafnframt stjórnaði mótinu af hin uim mesta skörungsskaip. Mótstím anum var skipt mill-i gamans og al-vöru, og á laugard-agskvöldið önnuðust börnin sjáif kvöldvöfcu, þar sem flutt var efni úr ö-llum prestaköllum, sem þarna áttu M1 trúa. Á sunnudag var messað í Eiðafcirkjiu og miótssli-t kl. 3 e. h. Mótdð t-ókst vel og var öllum, sem að því stóðu, til hins mesta sóma. STYRKIR TIL KYNNISFERÐA Frétt frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu um styrki Evrópu- ráðsins á sviði læknisfræði og heilbrigðisþjdnustu fyrir árið 1968. Evrópuráðið veitir á árinu 1968 styrki tiil náms og kynnisferða fyr ir lækna og starfsfólk í heilbrigð isþjónustu. Tilgangur styrkjanna er, að styrkþegar kynni sér nýja tækni í starfsgrein sinni í löndum innan ráðsins. Styrkurinn er veittur hverjum einstaklnigi í 1 til 12 mánuði og er að upphæð franskir frankar 850 til 1000 á mánuði, auk ferðs kostn-aðar. Styrkjatímabilið hefst 1. apríl 1968 og lýkur 31. marz 1969 Umsóknareyðublöð ásamt upp lýsingum fást í skrifstofu land læknis o-g í dóms- og kirkju málaráðuneytinu. Umsóknir skulu sendar dóms og kirkjumálaráðuneytinu fyrir 1. október n. k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 8. ágúst 1967.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.