Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 9. ágúst 1967 TIIVBINN Ekki er nú öll vitleysan íin;s. Fyrir örfáu.m dögnm slas aðist hvítur Suður-Afríkubúi mjög aivarlega í umiferðaró ha.ppi í útlhverfi D.urban. Hann varð að liggja á götunni í heil- ar tvær kilukkustundir því að óivart var kallað á sjúkrabíl fyrir negra og kynblendinga, og auðvitað var ekki hægt að nota bann. Þegar sjúkrabíll fyrir hvíta kom á vettivang var maðuriinn milli 'heiims og helju og 'það var rétt með naumind- u.m, að læknum tókst að bjarga llfi hans. Einn laéknirinn sagði að þessu tilefni, þessir vafn- ingar hefðu verið óhjákvæmi- legir, iþví að annars hefði toið opinbera ugglaust blandað sér í máliið. í fjóra daga, fraim að síðustiu h-elgi gengdi Elsa Skverven fjö'lskyldumálaráðherra í norska ráðuneytinu, emibætti forsætis,ráðlherra þa,r í landi, og er það í fyrsta skipti í sögu Nöregs, sem kona fer með hið virðulega embætti. Þegar forsætisráðherra fer í frí, gegnir utanríkisráðherra störfum Ihans, en eif hann er einnig í fríi tekur fjármálaráð herrann við forsætisráðherra- embættinu. Sé hann ekki held- u.r við látinn kemur röðin að kirkju- og menntamálaráðlherr anum, e-n landbúnaðarráðiherr- ann leysir hann hins vegar af. Loks kemur röðin að fjöl- skyldumálaráðhe-rranum, og undir vejnulegum kringum- stæðum eru ekki svo miklar líkuir ti'l þess að hann gegmi forsætisráðherraembættini.. En ráðamenn Noregs taka lífinu víst ofur létt um þessar mund- ir og keppast urn að njóta sólar og sumars. Þess vegna hefur veeur Else Skerven auk- izt allmjög þessa dagana, en reyndar stóð dýrðin ekki lengi. Tízkudrottningin Cooo Ohan el, sem orðin er 84 ára gömul hellti nýlega úr skálum reiði sinnar yfir Jackie Kennedy í viðtali er birtist í Herald Tri- buna. Þa.r segir hún, að hin fyrrverandi forsetafrú hafi al- veg hræðilegan smekk, og það sé þeim mirn verra, þar sem konúr hvanvetna í Bandaríkj- unum api allt upp eftir henni. Hún segir, að Jackie klæði sig eins og smástelpa, og ákafi hennar eftir að vekja athygli sé blátt áfram ósmekklegur. Á hinn bógiun rómar hdn aldna kona fatasmekk Elisa- betar Bretadrottningar, og seg ir að hún klæði sig samkvæmt aldri sínum og stöðu. En það er kannski ekki svo erfitt að finna skýringuna á þessutn s'kyldilega geðofea Ohanel í garð Jadkie. Hún hafði nefni- lega einu sinni heiðurinn af því að ■ teikna oc gera föt Jackie, en fyrir nokkrum árum missti hún þann feita bi'ta. Al'l sérstæð mótmælaganga fór fram í London rétt fyrir helgina. í rauninni er vart bægt að tata uim mótmæla- göngu, þar sem meiri hluti þátttakenda voru akandi í hjólastólum. Þeir fóru frá Trafialgartorgi til... forsætisráð- herrabústaðarins Downings- street 10 og kröifurnar, sem þeir höfðu í frammi voru áuik- inn örorkustyrkur handa fötl- uðum, og aukið jafnrétti í þeim efnurn, og brezka ríkið greiðir þeim einum allr'íinegan örorkustyrk, sem orðið hafa fyrir meiðslum í styrjöldum Breta. Það hefur nú komið í ljós, að tveimur vikur fyrir dauða sinn ánafnaði Sam Brody hinni frægu kynbombu Jayne Mansfield allar eigur sínar eft ir sin® dag, en svo sem menn muna biðu þau bæði bana í uimferðiarslysi ekki atls fyrir löngu. Sam Brody hafði hreytt erfðarskná sinni, þar sem 'hann ánafnaði börnum sínum trveim- ur Keit'h og Elizabeth allar eigur sínar, og við breyting- una gerði hann þau bæði arf- laus. Eignir Sam Brody munu hafa numið allt að 8 miiljón- um íslenZkra króna. Bftir nokkra mánuði fer væntanlega fram hjónavígsla í fangelsi einu í Svíþjóð. Brúð- guminn hefur líf þriggja manna á samvizkunni, og verð ur að dúsa í fangelsi í a.m.k. 8 ár, en brúðurin hef.ur ekki komizt undir manna heldur. Þegar að 'hún hafði lýst því yifi.r, að þau hygðust ganga í hjónaband og hún var spurð um ástæðuna, svaraði 'hún. — Eg uei aidrei kynnzt um- hyggjusamari og elskulegri rnanni en feonum. Kanník: sr ég ástfangin af honum. fíeyud ar býr hin tilwonamdi brú-ur með bezta vini 'hins tilvonandi brúðguma. it Lögreglan í Amsterdam var nýlega á hötturn eftir afbrota manni, sem haifði ýmiss kon- ar glæpi á saimivizkunni. Þegar húm var komin á sporið sótti glæpamaðurinn tveggja ára gamla dóttur sína og hótaði lögreglunni að drepa hana, ef þeir reyndu að handtaka sig. Það tók lögregluna átta klukku stundir að tala um fyrir mann inum en að lokum gafst hann upp og gaf sig á vald lögregl'Unnar. Barnið var ómeitt. 1 Á VÍÐAVANGI fíússneska ryður sér æ meira til rúms víðast hvar í heim- inum og nú höfum við fregn- að, að þriðjungur danskra menntaiskóla hatfi rússmesku sem valgrein. Þetta kemur tals vert niður á þýzkukennslunni, sem að jafnaði heíur verið noikkuð mikil í dönskum menntaskólum, en ábuigi nem- enda beinfet stöðiugt meira að rússneskiu heldur em þýzku. Rússneskan er þar með orðið þriðja aðaltungumélið við danska 'menntaskóla — á eft- ir ensku og tfrönisku. Nú í haust fer Ingrid Berg- man vestur um haf, þar sem hún á að leika á Broadwaiy. Leikrit það, sem um er að ræða, er More Stately Mansion eftir Eugene 0‘Neile, en það var frumsýnt í Sivíþjóð nú í vor. AnJk Ingrid Bergman eru í aðailhlutverkum Ingrid Tiblad og Jarl Kulle. Þetta er,u ekki villikonur, eðia ættu að minnsta kosti ekki að vera það, þótt þær minni talsvert á hina nýsjálenzku Maora, sem fundu upp listina að tattovera, sem margar menningaþjóðir hafa tileinkað sér. Þessar dömur eru atf göml- um og grónum brezkum ætt- um, en halda gjaman til í klúbbi einum við Tottenlham Court fíoad og tillheyra flokki, sam kallar sig blómabörn, Það er fa'Uegt o,g rómantískt nafn, en við höfúm fyrir satt, að margir úr þessum hópi séu eiturlyfjaneytendur og hegð- un þeirra sé otft og tíðum e'kki í samræmi vjð það, sem sið- samt mé teljast. Vegirnir Eftir mestu ferðahelgi ársins ræða menn að sjálfsögðu sín á milli hið slæma ástand veg- anna okkar. Raunar þarf ekki að fara ýkja langt frá Reykja vík til að kynnast því. Vestur landsvegur í Kollafjarðarbotn er oft t. d. hinn versti yfirferðar, en sá vegarkafli er fjölfamasti þjóðvegur landsins. ÖU umferð frá Reykjavíkursvæðinu til Vestur-Norður, og Austurlands svo og umferðin til Þingvalla fer um þennan veg. Auk þess er mest allt byggingarefni, möl og sandur, sem notað er á höf uðborgarsvæðÍTiu, flutt eftir þessum vegi á sífeUt stærri og stærri og þyngri og þyngri bif reiðum með hverju ári sem líð ur. Þessar bifreiðar pæla upp vegina í rigningum. Álagið á þessum vegi er því aUt of mikið eins og ástand hans sýnir mæta vel og vegamálastjóri hefnr lýst yfir, að ógerningur sé að halda þessum vegi í sómasam- legu horfí með malarlagi vegna hins þunga álags. Vesturlandsvegur Vegarstæði nýs Vesturlands vegar hefur verið ákveðið fyrir nokkra og er það annað e" lega núverandi vegar. Ekkert er farið að vinna að hinum nýja vegi ennþá. f vegaáætlun fjrir árin 196S til 1968 er þé lán- tökuheimildir til lagningar veg arins upp á samtals 62,5 mfllj króna og mikið má vinna fyrir þá fúlgu, en ekkert er aðhafzt og þessar lántökuheimjldir hafa að engu leyti verið notaðar e*w þá. Hinn nýi Vesturlandsvegur, sem á að liggja nær sjónum og utan við núverandi þéttbýlis- svæði í Mosfellssvcit verður kostnaðarsöm framkvæmd og tímafrek verður hún áreiðan- lega, þegar loks verður í hana ráðizt vegna þess að vegarstæð ið er ákveðið á erfiðu landi og jarðvegsskipti víða nauðsynleg undir hinn varaniega veg. Olíumöl — 10 km 4,5 millj. kr. En ástand núverandi vegar er þannig, að ekld er verjandi á nokkurn hátt gagnvart mikl um meirihluta landsmanna, sem þcnnan veg nota, að láta það dragast lengur að gera á honum endurbætur þó svo að í lagningu nýja vegarins verði ráðizt hið fyrsta, t. d. á næsta vori, þótt ekki sé ýkja mikið útlit til þess þvi miður. Þá vaknar sú spuming: Á hvern hátt er þá helzt að bæta veginn til bráðabirgða án þess um of mikinn kostnað yrði að ræða umfram þann viðhalds- kostnað, sem á þessum vegi hlýtur að verða og stórum vax andi ef áfram verður látið dank ast í sama horfi. Einn af þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins flutti tillögu til þingsályktunar seint á síðasta þingi um að vegurinn yrði lagð ur olíumöl tfl bráðabirgða. Von andi fylgir hann þeirri tillögu eftir þótt ekki eigi að kjósa að vori. f greinargerð með þessari tiUögu sagði flutningsmaður m. a.: „Vegna þeirrar reynslu, sem nú er fengin af olíumöl, er eðli legt að huga að, bvort þar ar ekki að fínna ú*ræðj til endur bóta á malarvegum okkar. Und irbúningur undir lagningu á Framhald á bls. 19. ðt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.