Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.08.1967, Blaðsíða 6
4 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 9. ágúst 1967 KAUPMENN - ÓTRÚLEGT EN SATT! „LUTEA“ þurrshampoo spray tryggir yður full- komna hárgreiðslu og þurr an hárþvott í senn á ca. 5 mínútum. Getið þér hugsað yður einfaldari lausn? „LUTEA“ spray er fljót- virkt og drjúkt og hindrar flösumyndun. Auðvelt í með ferð og ilmurinn sérlega að- laðandi. Reynið „LUTEA“ við fyrsta tækifæri og sannfærizt um gæðin. KAUPFÉLÖG Látið ekki „LUTEA“ spray vanta í snyrtivöruhill- una. Heildsölubirgðir: Evrópuviðskipti h. f. Pósthólf 503, Reykjavík. Simi: 35582. KENNARA Vantar við Barna- og Gagnfræðaskólann á Akra- nesi. Umsóknarfrestur til 20. ágúst. Fræðsluráð. íslenzka Landhelgisgæzlan óskar sölutilboða í þyrlu, til notkunar við eftirlits og björgunarstörf. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. I INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÍINI 7 SÍMI 10140 (gntineníal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmmnnustofan h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 Ráðskona óskast til að hugsa um heimili fyrir aldraðan mann. Upplýsingar í síma 19829. HLAÐ RUM Hlaðrúm henta allstallar: i bamaher- bergUl, unglmgaherbergiB, hjónaher- bergitt, sumarbústaBinn, veitSihúsitt, barnaheimili, heimaoistarshóla, hðtel Hdztn kœtir hlaðrúnanna «ru: ■ Rúmin má nota ótt og eitt «ír eða hlaða þeim upp i tvær eða þijin hxðir. ■ Hægt er að £S aulalega; Nittborð, stiga eða hliðarhorð. ■ Inn.nmtl rrtfflanna er 73x184 ím. Hrgt er að Ei rúmin með boðmull- ar og gúmmidýnum eða in dfna. ■ Rúmín ha£a þrefalt notagSdi þ. e. koj ur.einstaklingsrúm oghjónarúm. ■ Rúmin em úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni ogódfrari). ■ Rúmin ern ðll 1 pQrtum og tekur aðeins nm tvxr mínútur að setja þxu nman eða talca i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVIKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 0RGEL Lagfœri biluð; kaupi stundum notuð O RGEL ELÍAS BJARNAS0N SlMI 14155 URA- OG I SKARTGRIPAyERZL, K0RNELÍUS l J0NSS0N SKOLAVORÐUSTÍG 6 - SÍMI: 18588 Frá Matsveina- og veitingaþjónaskólanum Innritun á fyrra kennslutímabil skólans, fer fram í skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum 10. og 11. ágúst kl. 2 til 4 síðdegis. Inntökupróf í ís- lenzku og reikningi, verða föstudaginn 1. septem- ber kl. 2. síðdegis. Skóhnn verður settur mánu- daginn 4. september kl. 3. síðdegis. Skólastjórinn.. Bifreiðir til sölu Tilboð óskast í tvær CHEVROLET sendiferðabif- reiðir, sem eru til sýnis á Bifreiðaverkstæði Skúla Skúlasonar Hringbraut 119. S. í. S. Innflutningsdeild. Staða sérfræðings við röntgendeild Borgarspitalans er laus til um- sóknar frá 1. nóv. n. k. eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Læknafélags Reykjavíkur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 1. okt. n. k. Upplýsing' ar, varðandi stöðuna veitir yfhiæknir deildarinnar í síma 81200. Reykjavík, 8. ágúst 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Veiðileyfi Dagana 10. til 19. ágúst 1967, að báðum dögum meðtöldum, hefir veiðifélag Árnesinga, eitt leyfi til að ráðstafa veiði á veiðisvæði félagsins (Ölfusá— Hvítá). Aðeins er heimilt að veiða með stöng þetta tíma bil. Veiðifélag Árnesinga. Ráðskona óskast Ráðskona óskast að barna- og unglingaskólanum að Laugalandi i Holtum, Rangárvallasýslu fyrir næsta skólaár. Umsóknafrestui* er til 20. ágúst, upplýsingar gefur formaður skólanefndar Benedikt Guðjónsson Nefsholti, simi um Meiri-Tungu. ÚTBOÐ Tlboð óskast í að smíða 900 festingar fyrir um- ferðarmerki. Útboðsgögn má fá á sknfstofu vorri. Tilboðin verða opnuð s sama stað, miðvikudag- inn 16. ágúst n. k. kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.