Tíminn - 11.08.1967, Page 2

Tíminn - 11.08.1967, Page 2
FÖSTUDAGUR 11. ágúst 19ffJ (Tímamynd: Kárl) og forsetinn aka frá Reykjavíkurflugvelll. Lögregluþjónar á mótorhjólum fara fyrir bifreiSunum, og mannfjöldi veifar tii hinna tignu gesta. Mikill viöburður að fara í Vesturveg” Framihals af bls. 1. ist í dyTium vólarinnar heilsuðlu þeir honum með heiðurs- bveðju. Forseti íslands giekk að landganginum oig heilsaði ríkisartfanum, er hann steig á íslenzka grund í fyrsta sinn, en aðrir þeir, sem tóku á móti Haraldi, stóðu í röð andspænis flugvélinnL Er forseti íslarids hafði heilsað ríkisarfanum, lék Liúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Páls P. Pálssonar, þjóð- söngva landanna. Fyrst hljóm uðU fagrir tónar Ridh. Nord- raaks, „Ja, vi elsker- dette landet", en síðan var íslenzki þjóðsöngurinn leikinn. Að þvi loknu gengu forset- inn og ríkisarfinn etftir rauða dregLinum og heilsaði ríkisarf- inn þar öðrum þeim, er á móti honum tóku í Reykjavík, en það voru Emil Jónsson, utan- rí'kisráðherra, Geir Hallgrdms- son, borgarstjóri, Sigurjón Sig urðsson, lögreiglustjóri, Örn Johnson, forstjóri Flugfélags íslands, og fulltrúar úr mót- tökuniefndinni, Þorleitfur Thorlacius, forsetaritari og Hörðuir Bjarnason, húsameist- ari ríkisins. . . Á meðan ók bitfreið forseta íslands að enda dregilsins og forsetinn vísaði ríkisarfanum síðan inn í bifreiðina haegra megin og settist síðan við hlið ríkisarfans. Fylgdarlið ríMs- artfans og íslenzkir fylgdar- menn hans fóru inn í þrjár aðrar bifreiðar en síðan hélt bEalestin atf stað í fylgd með lögreglumönntum í bitfreiðum og á bitfhjólum. Var ekið rak- leiðis til róðherrahústaðarins við Tjarnargötu, þar sem ríkis arfinn men dvelja meðan á beimsókniinni stendur. Kvöldverður að Bessastöðum Kilukkan 20 í kvöld hélt for- seti íslands kvöldverðarboð að Bessastöðum til heiðurs norska ríkisarfanum. Mættu gestir þar v n / - j , Ríkisarflnn heilsar embættismönnum og fulltrúum úr móttökunefndinni. Á myndinni er hann aS heilsa borgarstjóranum í Reykjavík, Geir Hallgrímssyni, en til vinstri við þá er forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, og utanríklsráðherra, Emil Jónsson. Þá koma Hörður Bjarna- on, húsameistari ríkisins, Þorleifur Thorlacius forsetaritari, Sigurjón Sigurðsson lögregiustjóri, norska ambassadorsfrúin og fulltrúar úr norska sendiráðinu. (Tímamynd: Kári) í formlegium klæðnaði skreytt- ir heiðursmerkjum. Á matseðilinium var fyrst kjöt seyði, þá reyktur lax með spinati, hrærðum eggjum, asp- as og ristuðu brauði. Síðan varu rjúpur með gulrótum og grænum baunum og að lokum appelsín-tritffle. Forseti íslands hélt ræðu undir borðum og afhenti þá ríkisartfanum gjötf — Ijósprent- un atf handriti Landnámsbókar skrautbundið og siKurbúið. Haraldur ríkisarfi hélt einnig ræðu, og fara báðar ræðiurnar hér á etftir. «... til góðs vinar liggja gagnvegir" Ræða Haralds ríkisarfa i hljóðar syo: ' „Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson. í minni fyrstu ferð til íslands kemur fram í huga minn hinar fögru Ijóðlínur Hávamála um vináttuna: „Veiztu ef þú vin átt þanns þú vel trúir . • . far at finna oft. . . . til góðs vinar liggja gagnvegir þótt hann sé firr farinn." Sérhver Norðmaður, sem nýtur þess heiðurs að finna til gleðinn- ar af heimsókn til íslands, sér iif- andi fyrir sér í huga sínum þann sameiginlega sögulega arf og þá sameiginlegu menningu, sem á margan hátt tengir ísland og Nor- eg saman. Hann er sér einnig meðvitandi, þakklátum huga, að þessi arfur hefur verið vel geymdur og haldið á lofti af íslenzkum konum og körlum allt frá tíma Ingólfs Arn- arsonar. í augum okkar Norðmanna rís hæst meðal þessara höfðingja and ans Snorri Sturluson — höfundur Heimskringlu — verks, sem á af- gerandi hátt hefur haldið við þjóð legri meðvitund vorrar. Með end- urlífgun sögu vorrar og feðraarfs, vaknaði að nýju krafturinn í hug um vorum til nýs þjóðlegs vaxtar einmitt á mótgangstímum — þeg- ar þörfin var mest. Það er því mikill viðburð- ur fyrir mig persónulega að halda „í vesturveg" til vors gamla ættar- og frændalands. Ég vil þakka forseta fslands hlýjum hug fyrir þann heiður, sem mér er með því sýndur, og fyrir þær mótttök- Framhald á bls. 14. 1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.