Tíminn - 11.08.1967, Side 8
8
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 11. ágúst 1967
Einn sérstæðasti höfiundur
sdðasta áxatugBins fyrir styrj-
öldina var Karen Blixen. iMn
var eldri flestum þeim höf.und
um, sem tóku að skriifa skáld-
sögur um þetta leyti. Fyrsta
bók hennar kom út í Banda
ní'kjiunum „Seven Gothic Tales“
1934. Hún var þá nýkomin
frá Afríku, þar sem hún hafði
dvalið langdvöhim. Þessar sög
ur hennar virtust í fyrstu
mijög frábrugðnar ríkjandi
bókmenntahefð, sem einkennd
ist af raunsæi og dægurmiálum,
en sé betur gáð, kemur í ljós,
að boðskapur hennar er engan
veginn úr tengslum við sum
Karen Blixen ásamt vinkonu sinni frá Kenía E. Wambur — en Blixen bjó í Kenía tæp tuttugu ár.
vera hans skorpnar og hvað
má þá vesalingur sá? Stolt er
sú kennd, sem slíkum er fyrir
munað að skilja, „Stolt er viss-
an um og trúin á þá hugsun
oig vilja, sem guð var altek
inn af, þegar hann skapaði
oss. Sá stolti man þetta ætíð
og tilgangur hans er, að þetta
megi rætast. Hann leitar ekki
hamingju né ununar í öðru, en
því sem samrýmist ætlan guðs
með tiiveru hans“. Þessi hugs
un kemur bæði fram í „Seven
Gotfhic Tales“ og „Den afri-
kanske farm“.
Síðari bækur Karenar Blix
en eru ýmist af kyni ævintýra.
eins o,g „Vinter-eiventyr“ 1942,
en í þeim sögum og einkum í
sögunni „Sorg-agre“ má finna
kjarnann í boðskap höfundar.
„Vintereventyr" eru síðari
fyrstu bók höfundar um stíl
og fágun. Frásagnarlist hennar
nær ef til vill hæst í sögunni
„Kardinalens tredie historie“ í
safninu „Sidste fortæilingar“.
sem kom út 1957. Á hinn bóg
inn setti hún saman smáþætti,
minningar og skáldsöguna
KAREN BLIXEN - SKRIFAÐI
SÖGUR UM ÓTRULEG ÖRLÖG
ar þær andlegu hræringar sem
eink-enndu þetta tímabil.
Hún var upprunnin úr aristó
kratísku umhverfi, fædd Dine
sen, en giftist Bilixen,Fineoke
barón og bjuggu þau í Kenía
frá 1914—1931. Kreppan olli
því, að hún varð að yfirgefa
eignir sínar í Kenía og flytja
til Danmerkur, þar sem hún
siettist að á fæðingarstað sín-
um, BungsstedLund. Áður en
hún giftist hafði hún birt eftir
sig smásögur.
„Seven Gothic Tales“ kom út
eins og áður segir 1934 í
Bandarí'kjunum og árið eftir
kom hún út á dönsku og bar
heitið ,ySyv fantastiske for-
tællinger". Þessar sögur brutu
alllar reglur natúralismans á
sama hátt og nútíma leikhús,
er hvarf frá hinu hefðlbundna
natúraliska leikhúsi Hér eru
ekki sagðar sög-ur af sálarflækj
um, afleiðingum þeirra lýst á
mjög raunsæjan hátt og ástœð
urnar raktar að þeim með um
hverfismótun og erfðum við
komandi persóna. Þessar sög-ur
eru firásagnir, sem halda lesar-
anum föstum vegna frásagnar
listarinnar einnar, hér eru sög
ur um furðuleg örlög, tilviljan
ir, siem otft virðast fiurðuleg-ar,
en standa alltatf innan sögunn
ar og síg-andi atburðarás, sem
nær hámarki £ fiurðulegum
atburðum. Þessu' öllu er veitt
saman £ listilega frásögn, sem
jaðrar við aftvintýrið.
Karen Blixen er ekki
impressionisti, sem býr til fals
mynd af raunveruleikanum,
hún segir aðeins sögu og iæt-
ur persónur sínar auk þess
segja sögu innan sögunnar.
Hún. tekur upp þetta forna
frásagnaríorm, Mlkomnar það
og slípar. Flest verk þessa ára
tugs fjölluðu um samfcíðina, en
sögur Karenar Blixen gerast
flestar á átjándu öld og á fyrri
hluta nítjándu aldar í aristó
kratásku umhverfi meðal aðals,
háklerka og afkomenda. gam
alla borgaraætta. Þetta um-
hverfi varð ýmsum ásteytingar
steirnn, urn það leytj sem
„Seven/ Gothie Tales“ kom
út. Halldór Laxness setti sam
an smálþátt um núfcímahók-
menntir, sem kom í bók hans
„Dagleið á fjöllum", þar sem
hann telur sögumar úr tengsl
um við þá stráðandi núttð, og
bókmenntalega tímaskekkju'.
Ýmsir vor-u sama sinnis, eink
um þeir sem litu á bókmennt
ir sem tjáningu framsækins
vaxtarlbrodds þjóðfélagslegra
nýjunga undir merkjum marx-
ismans. En sögurnar í „Seven
Gofihic Tales“ gátu beðið þess,
að verða metnar af mönnum
svipaðs sinnis, listaverkið býr
yfir eiiLífðinini.
Karen Blixen hlaut að erfð
um minningar um og úr eigin
ætt um liðna tírna og huigsjón
ir þeirrar stéttar úr fortáðinni,
sem hún er afsprengi af. Sög
u-r hennar eru þess eðlis, að
erfitt er að endursegja þær,
þetta samspil ævintýra og
fiurðulegra örlaga, sem stund
um virðist aðeins leikur að orð
um, löngun til þess eins að
segja sögu, spenna efni og
mál til hi-ns ítrasta, er þó boð
un þeirrar lífshugsjóna, sem
einkenndu' að hennar mati það
fiortíðar fóilk, sem hún 1-ýsir.
Hugrekki, stolt, æra og skylda
eru þeir eiginleikar, sem fyrr
um voru metnir ágætastir. Það
þartfnast bugrekkis að vera mað
ur sjáltfur og tafca þeim gæð-
um og álföllum, sem fyrir koma
og slá aldrei af, brjóta sig
aJldrei né lifa gegn eðli sínu.
Þessi afstaða er sett fram gegn
þeirri almennari og almennu,
að beygja hjá, slá aí kröfium
og brjóta sig niður með þeim
afslætti, að lifa gegn eigin
eðli, fela tilfinningar sínar og
kvarta og kveina, Skoðanir
Karenar Blixen eru and-borg
araiegar og má þar kenna svip
aða afstöðu' til borgaralegs
þjóðfélags og hjá ýmsum öðr
um höfundum þessara tíma,
þótt fors-endur þessara skoð-
ana sóu fráihrugðnar. Blixen
finnu-r, sínar .forsendur í: lífs-
' stíl gengihna forfeðra og 'i
gömlum erfðavenjum en ekki
í hugsjónum þeirra tíma sem
hún lifði. Hún hefu-r á fá-u
meiri andúð en óttanum og
h-ræðs-lunni, sem mótar svo
mjög nútímann og afstöðu
manna, menn li-fa í sífelldum
Karen Blixen
ótta við að skera sig úr, við
hetfðir og valdboð og þegar öll
kurl eru komin til grafar, ótt
anum við sjiálfan sig o-g eigin
eðli.
„Den afrikanske farm“ kom
út 1937. í þe-irri bók birtast
skoðanir Karenar Blixen skýr
ar en áð-ur. Þetta er frásögn
um dvöl hennar í Afríku.
einföld og raunsönn frásögn
m-eð frábær-um n-áttúrulýsing.
um og einstaklega næmu skyni
fyrir eðli og lífisháttum negr
anna. Það látf sem hún hafði
f-undið í gömlum arfsö-gnum
og hana hafði dreymt um,
fan-n hún í. Afrl'ku. Þar virtust
’ibúarnir lifa samkvæmt eigin
vilja og eðli og í samræmi við
móðir náttúru. H!ún segir:
„Kyn-ni mín af hinu-m svörtu
var mér samskonar uppg-ötvun
og Kól-umbusi var f-undur Amer
íku, og þessi reynsla víkkaði
hejm minn jaifn mikið . . Etf
hægt er að ímynda sér mann-
eskju, sem býr yfir meðfæddri
unum við skepnur og hefiur
aiist u-pp í u-mhvertfi, þar sem
engin dýr voru og kynntist
dýrum ekki fiyrr en etftir
fjölda ára, eða að einhver
gengi í fyrsta sin ninn í fagr-
an skóg, eftir að hafa lifað í
tuttug-u' ár án þeirrar ununar,
eða að maður m-eð meðfæddan
smekk fyrir hljómlist heyrði
tóniverk í fynsta sinn atf hreinni
tilvilijun fullvaxinn, þá má
likja þessu við kynni mín og
d-völ í hin-ni svörtu álfu, hún
var mér slík opinherun og
sannleiki."
Negramir eru öruggari í
tilveru sinni en vdð, veg-na
þess, að þeir þekkja lögmál
n-áttúrunnar, þeir eru tengd
ari he-nni heldur e-n við og
vita að þeir eru hluti hennar
en ekki utangarð-s. Þeir vita
hinn gamla vísdóm, að ,,-guð
og djöfullinn eru eitt, mikil-
leiki hvorttveggja er jatfn mik
ili og vald þeirra jatfn eilíft."
Karen Bilixen tjáir Mfsskoð-
un sína með þessum orðum.
Hiún veit, að gott og vont.
hamingja og þjámin-g eru lítfið.
Evrópumaðurinn hefur týnt
þessari vizku, hann h-eimtar
hamingju, þægimdi, öry-ggi og
ve-inar sáran, ef ekki er orð
ið við kröfum hans og ha-nn
hefur jafnvel brotið sig svo
niður og hrakið svo langt frá
uppruma símum, að öryggið
verður honum megin atriðið.
Hann by-ggir sér plasthúðað
öryggi, situr í plasthúðuðu
hægindi og skrimtir dofinn og
sljór. Hann veit ekki em-nþá
að sú kem-ur tíð, að pla-sttil-
, /Hengælde-lsens veje“ 1944.
Daguerreotypier" 1961 eru
skissur af herragarðsláfi í
Danmörku o-g „Skygger pá
grœsset" 1960 fnásagndr frá
Afrífcu. Skáldsagan „Gengældel
sens v-eje“ kom út undir dul-
nefninu Pierre Andrézel og
er að nokkru stæling á gömlum
skáldsögustíl.
Karen Blixen segir í einni
sögu sinni í „Sev-en Gothic
Tales“, að það sem skipti máli
sé að vera, v-era maður sjálf-
ur, athafnamenn, kokkar og
læknar geti ágætt sig atf verk
um sínum, en sannur maður
ágæti sig með veru sinni, sam
kvæmur sjáltfum sér, er fyrsta
og síðasta boðorðið. O-g Karen
Blixen „var“, bækur hennar
eru vissui-eg-a unnin verk, en
fyrst og fremst sjáltfs-tjáning,
hún sjálf. Og sannari bauta-
steinn verður henni ekki reist-
ur.
(Þýtt og endursagt).
VISSI
að gott og
vont, ham-
ingja og
þjáning
eru lífið