Tíminn - 17.08.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.08.1967, Blaðsíða 5
1 FIMMTUDAGUR 17. ágúst 1967 TÍMINN BÆJARKEPPNI í kvöld kl. 20 leika Reykjavík - Akranes Á LAUGARDALSVELLINUM UNGLINGAÚRVAL GEGN GÖMLU MEISTURUNUM Aðgangur: Stúka kr. 60,00. Stæði kr. 40,00. Börn krv20,00. MÓTANEFND Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjorans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verSur atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt n. ársfjórðungs 1967, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir ,sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík 16. ágúst 1967 Sigurjón Sigurðsson. ÚTBOÐ Tilhoð óskast í að byggja 4. áfanga Vogaskóla, hér í borg, sem í eru fimleikasalir. kennslusiofur o.fl. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, gegn kr_ 5.000,00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 28. september n.k. kl. 11,00 f.h. ÍNNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18 800 ROLLS-ROYCE notar aðeins Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun. Auglýsið í íímanum Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBlLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SlMI ÍM l«IjC URA- OG SKARTGRIPAVERZL K0RNELÍUS J0NSS0N SKÓLAVÓRÐUSTi'G 8 - SÍMI: 18588 VOGIR | og varamutir í vogir, ávallt tvrirliggiandi Rir og reiknivélar. Simi 82380. ÓTTAR YNGVASON, hdl. BLÖNDUHLfÐ I, SÍMI 21296 VIÐTALST. KL. 4—6 MALFLUTNINGUR LÖGFRÆÐISTÖRF Eldhúsið, sem allat húsmceður dreymir um Hcgkvœmni, stítfegurð og vönduð vinna á öllu I <yjó LAUBAVEBI 133 a|ir)M17BS LÖGTÚK Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtimn- ar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fram fara fyrir vangreiddum opinberum gjöldum, skv. gjald heimtukostnaði 1967; ákveðnum og álögðum í júlímánuði s.l. Gjöldin féllu í eindaga þ 15. þ.m. og eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa- og lífeyris- tryggingagjald atvinnurekenda, skv 40. og 28. gr. alm.tryggingalaga, sjúkrasamlagsgjald, at- vinnuleysis tryggingag j ald. alm .tryggingas j óðsgj., tekjuútsvar, eignarútsvar aðstöðugjald, iðnlána- sjóðsgjald, launaskattur og iðnaðargjald. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, verði þau eigi greidd að fullu innan þess tíma. Yfirbörgarfógetinn í Reykjavík 16. ágúst 1967. KR. KRISTJÁNSSON ÚTBOD Tilboð óskast í götu og holræsagerð 1 norðan- vérðum Kópavogshálsi (Dalbrekku). Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings í Kópavogi gegn 1 þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð i Félagsheimili Kópavogs kl. 14. 28. ágúst 1967. Byggingarnefnd Hafnarfjarðarvegar í Kópavogi. KENNARAR Ein kennarastaða laus við Barnaskóla Borgarness. Umsóknarfrestur er til 30.8. n.k. Upplýsingar gefur skólastjórinn Sigurþór Halldórsson í síma 93-7197. Skólanefnd Borgarness. Tilboð óskast í Ford D800 dísel vörubiíreið, argerð 1966, sem er til sýnis hjá okkur. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson. Géð framtíðarsta&a Viljum raða nú þegar ungan mann til ýmis konar starfa við Dók&útgálu telagsins og erlendar og ínnlendar oréfaskriftir. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist AB í pósthólf 9. Reykjavík, fyrir 20. ágúst n.k. • ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Austurstræti 18 I I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.