Tíminn - 17.08.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.08.1967, Blaðsíða 15
15 FIMMTUDAGUR 17. ágúst 1967 TÍMINN HOTEL GARÐM GISTING: 1 manns herbergi frá kr. 260.— 2ja manna herbergi frá kr. 360,— Veitingasalur opinn frá kl. 7—11,30. OPIÐ TIL 5. SEPTEMBER HÓTELGAnÐUR'HRINGBRAUfSÍM115918 mi9,: Sími 22140 Kiinberley Jim Bráðskemmtileg amerisk lit- myna. Fjörugir söngvar, útilíf og ævintýri. Aðalhlutverk: Jim Reeves, Madeleine Usher, Clive Parnell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Sima 31182 íslenzkur texti. Lestin (The Train) Heimsfræg ný, amerisk stór mjmd, gerð af hinum fræga leikstjóra J Frankenheimer. Burt Lancaster, Jeanne Moreau, Paul Scofield Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð inna 16 ára. GAMLA BIO Sími 11384 LOK AÐ FÆKKAÐ I ÞÝZKA HERNUM bramhals aí bls. 1. augum að ná auknu jafnvægi í efnahagsmálum, sem aftur myndi draga úr þenslu í milliríkjaverzl- un. Bæði af bandarískri og þýzkri hálfu var. lögð á það áherzla, að samræður Jdhnsons og Kiesingers hefðu verið' árangursríkar. Eftir fund þeirra á þriðjudag sagði Johnson við fréttamenn, að þeir óskuðu báðir, að Atlantshafs- bandalagið héldi styrkleika sin i um, og þeir voru sammála um að ,ráðgast hvor við annan oe við ' bandamenn sína, áður en ákvarð- anir yrðu teknar, sem haft gætu i áhrif á hernaðarlegan styrkleika | bandalagsins. AUSTFJARÐAÞOKAN Framna.s at , landið, en á daginn heldur hún sig mest yfir fjörðum og flóum hérna ' kring. Þokubakkinn sást útj á flóanum hérna úr Reykjavík i dag, og má búast við að hann nái yfir landið í kvöld Vegna þess bve vindur er hægur, kælast aðeins neðstu lög þessa raka og hlýja lofts, og er það skýrinein á því hvers vegna bokan hefur ekki náð lengra upp Sagði Jónas að þetta væri fremur sjaldgæft fyrirbrigði hér, en aftur á móti væn þoka sem þessi algengt fvrirbæri Austanlands, og þessi boka hér væri af sama toga spunnin og sú illræmda Aust- fjarðaþoka Flugumferðastjóri i flug- turninum á Reykjavíkurflug- velli tjáðj blaðinu að þokan hefði aðeins náð upp á brautina sem í notkun var í da' os voru lendingarljósin því látin loga af öryggisástæðum, en ekki kom til þess að loka þyrfti vellin- um. Sagðist flugumferðástjór- inn kannast við þetta fyrir- bæri frá Akureyri, en hér væri mjög sjaldgæft að sjá svona þok1' DEIL.ÍR A DE GAULLE Framhals at bls ; hans þangað bryti i bága við al- mennar skoðanir manna í Frakk- landi Sagði hann forsetann ekki geta sett sig í spor frönskumæl- andi Kanadamanna og ákveðið, Síml 11478 Fjötrar (Of Human Bondage) Urvalsk-vikmynd gerð eftlr þekktri sögu Somerset Maug hams, sem komið hefur út á íslenzkri þýðingu. — 1 aðalhlut verkunum: Kim Novak Laurenee Harvey — (slenzkur texti — Sýnd kl. 5,10 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. hvernig baráttu þeirra skyldj hag- að, heldur yrði það að vera einka má, þeirra. Þar sem de Gaulie hefði beint atihygli heimsins að málsfnum þeirra með ræðum sin- um og almennrj hegðun, gæti það orðið til að hindra veliheppnaðan árangur Mitterand, sem var mótframbjóð andi de Gaulle í forsetakosning-! unum árið 1965, sagði ennfremur,! að í heimsókn sinni í Kant. '? h:"ði ■ de Gaulle misnotað vald sitt. Jafn vel þótt eðiilegt væri, að Frakk- land héldi uppi góðu sambandi við , írönskumælandj Kanadamenn, þá, heíði það engan rétt. ti, að hvetjr. j til aðskilnaðarstefnu í Quebec, og! hvor' neldur sem Kanadamenn j væru af frönskum 'eða enskum1 uppruna, þá yrði að hafa það í huga að þeir væru fyrst og fremst ■ Ameríkumenn. , Mitterand réðist einnig harka- ega að ummælum de Gaulle í ■ útvarpi og sjónvarpj í síðustu vifcti. Sagði hann, að uppbygging sterkrar Evrópu væri hin eina not hæfa aðferð, sem Frakkland gæti greitt til að verða óbáð öðrum á raunhæfan og heiðarlegan hátt. Hanr sagði, að það væri and- stæðukennt þegar de Gaulle beitti sér gegn aðild Breta í Efnahags- bandalaeino á þeim forsrndum. að' íyr:í yrði að auka starfhæfni og samheldni innan bandalagsins, jafnframt því sem hann raunveru iega héldi uppj með gerðum sínum viðleitni, sem leiddi af sér upp- lausn innan þess. Sim) 18936 Blinda konan (Psyche 59) íslenzkur treti. SÍLDVEIÐI Frambalö al bls 16. 280, Ásgeir RE 220, Hannes Haf stein EA 270, Lómur KE 220, Fylk ir RE 320, Ásbjörn RE 180, Akra borg EA 210, Björgvin EA 220, Þrymur BA 170, Jörundur III RE 280, Sigurbjörg OF 250 lestir. Sími 11544 Ævintýri á norður- slóðum. (North to Alaska) Hin sprellfjöruga og spenn- andi ameríska stórmynd. John Wayne Capucine Bönnuð yngrl en 12 ára Endursýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Fjársjóðsleitin. Skemantileg og spennandi ný amerisk ævintýramynd í Iit- um með Hayley Mills og James Mac Arthur. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. SUNNU-FERÐIN Framhals af bis. 1. um fimm hundruð talsins. Er þetta stærsta hópferð sem far in hefur verið frá fslandi til þessa. Skip þetta er í eigu austur- þýzkra aðila núna, en var áð- ur flaggskip Sænsku Ameríku línunnar, og kom þá nokfcrum sinnum undir fána hennar hing að, og hét þá Stockholm. Skip ið er 12.500 tonn að stærð og rúmar á sjötta hundrað farþega. Héðan fara með skipinu 14 íslenzkir fararstjórar, sem sumir hverjir eru landsiþekkt ir skemmtikraftar, og munu þeir skemmta fariþegum. Starf rækja á íslenzka útvarpsstöð, og ennfremur er ráðgert að ge'ía þar út dagblað, enda nokkrir ágætir íslenzkir blaða menn um borð. Þetta verður sextán daga ferð. Fyrst verður siglt til Bergen, þá Osló, Kaupmanma- hafnar, Amsterdam og London. Segja má að þetta sé í fyrsta sinn sem íslendingum gefst kostur á að sigla héðan með stóru og glæsilegu skemmti- ferðaskipi, þar sem öll þæg- indi eru um borð. Eftir undir tektum fólks að dsema virðist vera grundvöllur fyrir ferðum sem þessum, og er þess von- andi ekki langt að bíða að íslendingar geti farið í skemmtisiglingar sem þessar með skipi sem siglir undir ís- lenzkum fána. íhrifamikil ný amerísfc úrvals kvikmynd um ást og hatur. Byggð á sögu eftir Francoise des Ligneris. Aðalhlutverkið leikur verðlaunahafinn: Patricia Neal . ásamt Curt Jurgens, Samantha Eggar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARAS 1I*B Simaj og 32075 Jean-Paul Belmondo í Frekur og föfrandi Bráðsmellin, frönsk gaman- mynd í litum og Cinemascope með hlnum óviðjafnanlega Belmondo í» a-ðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Miðasala frá kl. 4. ASÍ Framhals af bls. 1. einnig viðurkennd af Hochtief Véltæfcni. Engar viðbótarkröfur eru gerðar. Alþýðuambandið telur öhugs andi að gerður verði samn ingur um lakari verkamanna- kjör við hafnarvinnuna, en þeg ar hefur verið gerður um jarð vinnsluna, og sé því engin önn- ur lausn hugsanleg á deilu þessari, en að viðurkenning fá ist á fyrra samningi. Er því heitið á öll sambands- félög að veita Hlíf allan nauð- synlegan stuðning í deilu þess ari, þar til samningar hafa tekizt.“ FLÓÐ I ALASKA Framhals aí bls. 1. marz 1964. Sex byggingar brunnu án þes-s að slökkviliðið gæti hreyft hönd eða fót til slökkvistarfa, en vatnsflóðið hindraði þá í að kom- ast að. Veðurspáin í dag hljóð- aði upp á meiri rigningar, en Ohena áin hefur Lndanfarna fjóna daga flætt mjög yfir bakka sina. Flogið hefur verið með mat væli og lytf til Fairbanks, en all- ir vegir og járnbrautaleiðir til borgarinnar eru lokaðir. Land stjórinn í Alaska telur tjónið nema a.m.k. 150—200 milljónum dollara. A VIÐAVANGI Framhald af t»ls 3. tæknibúnaSar til þess að styrkja þessar greinar til auk inna framleiðsluátaka. Áður en meira sígur á ógæfu hlið með samkeppnisgetu þeirra og áður en gjaldeyris- l' YUL BRYNNER-RITA HftYWORTH f.G.WVOfl'MARSHRU TREUOR HOWARD-STEPHEN BOYD SENTA BERGER- OIVIfiR SHRRIf OPERaTION *ÖPIUM fORB.F.B. [ THE POPPY ISMSO fl FLOWER] ðióm lífs og dauða (The Poppv is Also a Flower) Stórmynd > litum og Cinema Scope, gerð á vegum Samein uðu þjóðanna Mynd þessi hef ur sett neimsmet t aðsókn. 27 stórstjörnur leika t mýnd- tnnl - Leikstjóri: Terence Yong. Sýnd kl. 9. (slenzkur texti. Bönnuð börnum. SAUTJÁN Hin umdeUda danska Soya- litmynd Örfáar sýnmgar. Sýnd kl. 7 Bönnuð oörnum. Sími 50249 Ég er kona Dönsk mynd gerð eftir hinni umdeildu metsölubók Siv""> Holms „Jeg ein kvinde“. Essy Person, Jörgen Renberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. ii a «w»«i r«i immi K0BAyio1c.S8l II Simi 41985 Nábúarnir Snilldarve; gerð ný, dönsk eamanmync sérflokki. Ebbe Rode John Price Sýnd fci 5 7 og 9 eignin í-ýrnar meir, á einmitt að nota hluta af henni til þess að afla atvinnuvegunum og sér staklega iðnaðinum bætts véla kosts og aukins tæknibúnaðar og efla þannig afköst og fram leiðnj þessara greina. Gjald- eyriseignin hrekkur skammt til þess að mæta vaxandi eyðsluhalla ár eftir ár, en ef rétt er á haldið getur hún stuðlað að því að koma í veg fyrir slíkan halla og styrkt gjaldeyrisafkomuna í framtíð- inni. Þetta verður að vera liður í þeini víðtækv ráðstöfunum, sem gera verður til að koma á ný fótum undár framleiðslu- greinarnar og bæta þeim þær búsifjar, sem þær hafa orðið fyrir af verðbólgustjórn undan farinna ára.“ IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. af miklum knafti frá fyrstu mín- útu — og náðu þá góðu forskoti — en undir lokin tryggði FH sér sigurinn og er þar með komið í úrslit á móti Fram. Fer úrsiita- leikurinu fram annað kvöld, föstu dag, í Hafnarfirði. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.