Tíminn - 19.08.1967, Page 7
LAUGARDAGUR 19. ágúst 1967
TÍMINN
7
SéS yfir veiriusallnn. Hetgistund. Séra Gunnar Gfslason. Kirkjukór VíSimírarsóknar syngur undir stjórn
Árna Jónssonar.
Samþykktir Búnaöar
sambands Austurlands
aði og setti npp lo-ftræstmigu
og löfthitakerfi, St'áliðn á Afctr
eyri smíðaði húsgögn og Ála-
foss annttð&t teppalagnir.
Gjafir til byggingarinnar, í
vinnu og fjérframlögiB'm, námu
um s.l. áraœót tæpum 600, þúk
fcr. og hefur þó mjög mfldð
verið lag.t af mörkum í þeim
efnum síðan en ennþá ekki
unnizt tími til að meta það til
verðs. í samibandi við gjafa-
framlög er maklegt að geta
þess, að fyrstu penmgarnir,
sem gefnir voru til væntan-
legis félagsheimdlis í Varma-
hM'ð var 10 þús. kr. dánargjöf
frá þeim mikla og óeigin-
gjarna félag®málamanni Gísla
sáL Stefánssyni í Mikley. Öll-
um þessum aðilum sem og öðr
um, er veitt haífa byggingnnni
stuðning á einn og annan
hátt ber að fæira fyltetu þakk-
ir og þá ekki sízt bygginga-
meistaramwn, Guðm. Márus-.
synd, sem jafnan hefur sýnt
framúrskarandi dugnað og á-
huga á að koma húsiniu sem
fynst upp en gera það jafn-
framt sem bezt úr garði.
Byggingarkostnaður hússins,
þar með talin tækniaðstoð,
nemur í dag fast að 9,5 millj.
kr. Eftir er þó nokkuð ógert,
aðallega í kjallara hússins en
því verður væntanlega lokið í
haust. Upp á síðkastið má
heita að unnið hafi verið nótt
með degi af fjölda manns ^ið
að ganga ftiá húsinu og um-
hverfi þess „. . . og þó sð
síðustu dagar hafi verið erfið-
ir hafa þeir verið skemmtileg-
ir að mínum dómi og mér
finnst það lofa góðu um mikla
og góða samvinnu í, framtíð-
inni. Enda er fátt nauðsyn-
legra í fámenni' sveitanna en
mikil og góð samvinna", mælti
SiguTipáll og gaf því næst orð-
ið Halldóri Benediktssyni á
Fjalli formanni nafngifta-
nefndar, sem lýsti því yfir, að
nefndin hefði orðið sammáU
um að gefa hinu nýja félags-
heimili nafnið Miðgarður, en
tillögu að því nafni átti Val-
díís Óskarsdóttir í Brekku. Af-
henti Signrpáll síðan húsið eig
endum þess til umráða raeð
þeirri ósk að „ . . . eins og
við tíSfum verið samtaka um
að koma þessu húsi upp eins
verðum við samtaka um að við
halda virðingu þess og glæsi-
leik svo að það megi þjóna
því hlutverki sem því er æt’að:
að vera vettvangur glaðrar
æsku í glöðum leik, samkomu
staður ungra og gamalla til að
njóta listar, fróðleiks og
skemmtunar".
Óskar Magnússon í Brekku
tók næstur til máls og talaði
fyrir hönd eigenda hússins.
Guðmi.ndur Mlárusson, yfir-
smiður félagsheimilisins, lýsti
húsdnu en það eru tvær álm-
ur 667 ferm. og 4400 rúmm.,
tvær hæðir auk kjallara, sem
er undir hálfri byggingunni. í
honum eru m.a. búningslher-
bergi, snyTtiiherbergi, herbergi
fyrir loftblástur og upplhitun
og geymslur. Á aðalhæð eru
tvennar útidyr, í norðaustur
horni. Eru aðrar aðaldyr húss-
ins en hinar liggja að stiga-
hnisi á efri hæð. Til liliðar við
anddyrið er miðasala en inn
af því forstofa*með fatahengj-
um og snyrtingu. í vesturiálniu
er og eld'hús en vestur af því
snyrting, stigi ofan í kjallara
ingarnefnda r.
og bakdyr. AðalsaluT hússins
er tæpl. 300 ferm. og fyrir
suðurenda hans er 80 ferm.
sena, bújn fullkominni tækni
til leiksýninga. Til hliðar við
sviðið að austan er stigi í
kjallara, snyrting og bakdyr
en vestan aðalsviðs er hliðar-
svið á lægra gólfi. Framan
sviðs að vestan er neyðarút
gangur. Á efri hæð er salúr
fyrir fundi og smærri samkom
ur, 5 heTbergi, snyrtilherbergi
og ræstiklefi. Þaðan er og inn
gangur í kvikmyndasýninga
klefa og dyr út á svalir að
austan og vestan.
Þegar hér var komið sögu
tóku menn sér hvíld frá ræðr>
höldum en karlakórinn Heim
ir skemmti með söng, undir
stjórn Jóns Björnssonar á Haf-
steinsstöðum. Að kórsöng end
uðum talaði Þorstqinn Einars-
son, íþróttafulltrúi, færði eig-
endum hamingjuóskir með
heimilið og gat þess m.a. að
aðeins eitt félagsheimili gæií
st’átað a'f meiri þegnskyldu-
vinni. en Miðgarður. Þá töluðu
Ifermann Jónsson á Yzta-Mói
fyrir hönd sýslunefndar og Jó
hann L. Jóhannesson, oddviti
á Silfrastöðum fyrir hönd
Akrahrepps. Slíðastur mælti
Magnús Kr. Gíslason á Vögl
um nokkur orð. Sr. Gunnar i
Glaumbæ, sem var veizlustjóri,
gat þess að húsinu hefðu bor-
izt ýmsar góðar gjafir svo sem
flygill frá kirkjukór Víðimýr
arsóknar, ræðustóll frá tré-
sm. Borg . peningagjafir frá
Birni Guðmundssyhi frá Reykj
anhóli, nú búsettum á Akur-
eyri, Sölva Steinssyni frá Vala-
gerði, sysfkinunum í Syðra-
Vallholti, Bjarna Halldórssyni
á Uppsölum í Blönduihlíð og
konu hans. Að endingu söng
svo kirkjukór Víðimýrarsókn-
ar nokkur lög, undir stjórn
Árna Jónssonar á Víðimel. •
Eftir að uipp var staðið frá
borðum gafst gestum kostur á
að skcUa húsið, sem er frá-
bærlega myndarleg bygging
og vönduð og síðan var stig-
inn dans til kl. 12 á miðnætti.
Eftirfarandi samiþykktir um bún
aðanmál voru gerðar á aðalfundi
Búnaðarsambands Austurlands,
sem haldinn var að Hallonmsstað
dagana 24.—25. júní síðastl.
Aðalfundur B.S.A. 1967, leggur
álherz’u á, að rafmagnsmál fjórð-
ungsins verði tekin fastari tökum
en hingað til. Fundurinn beinir
því til þingmanna fjórðungsins og
raforkumiálaráðherra að þeir beiti
sér fyrir þvi, að nú þegar verði
hafnar framkvæmdir við virkjun
Lagarfoss til þess að tryggja næga
aforku í fjórðungnum og dreif-
ingu hennar um þær sveitir sem
enn hafa ekkert rafmagn fengið
frá dmenningsveitum, verði lok-
;ð á næstu þremur árum.
Aðalfundur B.S.A. 1967, skorar
á útflytjendur landbúnaðarvara,
framleiðsluráð og landbúnaðarráð-
herra að gera allt sem í þeirra
valdi stendur til þess að leita nýrra
markaða erlendis fyrir íslenzkt
dilkakiöt. Og þá sérstaklega að
ieita eftir hótelmarkaði fyrir ein-
staka hluta úr hverjum skrokk,
þar sem afganginn mætti fullnýta
innaulands til vinnslu, eða á ann-
an hátt.
Aðalfudur B.S.A. 1967, lýsir á-
nægji sinni yfir þvi að Áburðar-
verksmiðjan h.f., varð við beiðni
Héraðsbút. um að köfnunarefnis-
pöntunum þeirra var fullnægt tneð
útvegun kalksaltpéturs að nokkr-
um hiuta á þessu ári, og væntir
þess fastlega að Austfirðingar geti
fengið hann í ríkari mæli á næsta
ári og framvegis.
Þá beinir fundurinn þeim til-
mælum tii Áburðarverksmiðjunn-
ar h.i. að hún svo fljótt sem verða
má, breytj framleiðslu sinni ’ á
bann hátt að framleiða allhliða
áburð kalkiblandaðan og kornaðan
svo og kalkblandaðan köfnunar-
efnisáburð Ennfremur að allur
áburður verði pakkaður í plast-
umbúðir.
Aðalfundur B.S.A. 1967, vekur
athygli á að enn einu sinni 'ýifa
orðið verulegar kalskemmdir á
bessi. vori á sambandssvæðinu
og víðar á landinu Fundurinn
skorar því á Rannsóknarstofnun
landbúnaðarins, að rannsóknir á
kalj verði stórauknar, og mælir
með framkominni hugmynd um
ATHUGASEMD
Mér þykir miður, að ritstjóri
Tímans skt-'li hafa ljáð rúm í
blaði sínu fyrir grein hr. Arnar
Steinssonar, sem birtdst í blaðinu
í dag. Þar er mjög ómaklega kast-
að steini að séra Bjarna Sigurðs-
synj á Mosfelii, fyrrv. formanni
skólanefndar Mosfellshrepps. Séra
Bjarni og samstarfsmenn hans í
skólanefnd hafa lagt sig ' líma
tíl þess að leysa þau vandamál,
sem risið hafa i skólamálum hrepps
ins, á þann veg, að -om flestir
mættu við una og ylli sevn minnst
um truiflunum í starfi Varmár
skóla. í þessþ máli hefur sér-t
Bjarni icomið fram af drengskap
og skörungsskap, og »11 fram-
koma hans mótazt af ósvikinni um-
hyggju fyrir velferð skólans Þess
um orðum væri auðvelt ið finris
nánari stað ef tilefni gæfist til
enda er ' fullyrðingu minni ið
finna samdóma álit allra þeirra,
sem hafa kynnt sér málið.
Marikiholti. Mosfellshr. 17. ág.
1967.
Arnór Ilannjbalsson.
að stofnunin feli einum sérfræð-
inga sinna að helga sig kalrann-
sóknum, og að hann hafi aðsetur
á Austur- eða Norðurlandi. þar
sem kalhætta er mest.
Aðalfundur B.S.A. 1967, skorar
á landíbúnaðarráðherra að vinna
að útrýmingu búfjárveiki þeirrar
sem upp hefur komið í Eyjafirði,
þar sem fundurinn telur út-
hreiðslu þessa sjúkdóms mjög al-
varlegan fyrir landbúnaðinn. ef
hann nær að breiðast út.
Aðalfundui B.S.A. 1967, beinir
þeirri áskorun til bænda á sam-
bandssvæðmu að vera vel á verði
að flytja ekki gripi úr Eyjafirði
sem borið gætu hringskyrfi á millj
landshluta, og verði dýralæknir
fenginn til. samstarfs i'ir þetta.
Aða'fundur Búnaðarsambands
Austurlands 1967, vítir það efti>»
litsleysi sem átt hefur sér stað
á s.l. vetri með innflutningi á nýj-
um jg óþekktum fóðurvörum, sem
reyndust hættulegar í notkun, og
'eiddu til stórtjóns fyrir ýmsa
bændur í landinu. Fyrir því skorar
fundurinn á næsta Búnaaðrþing
að beita sér fyrir því að eftirlit
samk"æmt lögum um irinflutning
og verzlun með fóðurvörur verði
eftir eiðis framkvæmt á þann
hátt sð þvi megi treysta að ekki
verði á sölumarkaði fóðurvörur
sem hætta geti staðið af við notk'
un.
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
BRIDGESTONE
veítir aukið öryggi
i akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA —
Verzlun og viðgerðir
Sími 17-9-84
Gúmmíbarðinn hf.
Biautarhotti 8
Guðmundur Márusson yfirsmiður og Sigurpáli Árnason torm. bygg-
I