Tíminn - 19.08.1967, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 19. ágúst 1967
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
13
Bikarkeppni
Körfuknattleiks-
sambandsins
Bikarkeppni Körfuknatt-
leikssambands fslands fer
fram í september og október
n.k.
Ákveðið hefur verið að bik-
arkeppni K.K.Í. byrái í septem
ber og fer þá fram 1. umferð.
í október fer fram 2. umferð
sem verður lokið fyrir 1. nóv-
ember.
Fyrsta bikarfceppni K.K.Í.
fór fram á árinu 1965, en
hér er um útsMttafyrárkomu-
Mg að ræða, þ.e. að lið sem
tapar leik, fellur út úr keppn-
inni..
Þau íþróttafélög, sem taka
vilja þátt í bikarbeppni K.K.Í.
að þessu sinni þurfa að til-
kynna sfcriflega þátttöku sína
til skrifstofu K.K.Í. í íþrótta-
miðstöðinni, póstlhólf 864 fyrir
28. ágúst.
Jafntefli hjá Fram og FH - og
ekki framlengt vegna myrkurs
— Í kvennaflokki varð Valur íslandsmeistari, vann KR 7:2
Alf-Reykjavík. — Aldrei hefur
einveldi FH í útihandknattleik ver
ið ógnað eins mikið og í gærkvöldi
í úrslitaleiknum við Fram. Liðin
skildu jöfn eftir venjulegan leik-
tíma, 10:10, en þá var tekið að
skyggja ískyggilega og þung regn
ský svifu yfir Hafnarfirði. Þess
vegna treysti dómari leiksins sér
ekki til að framlengja. Þess vegna
vérða Fram og FH líka að mætast
í nýjum úrslitaleik.
Leikurinn var alían timann æsi
spennandi og tvísýnt uip úrslitin.
Þú viirtust H'afnfirðingar hafa sig
Urslit í Bik-
arkeppni FRÍ
um helgina
Úrslitakeppnin í Bikarkeppni
FRÍ fer fram á Laugardalsvell-
innm í dag og á morgun og
hefst kl. 2 báða dagana.
Sex félög og héraðssambönd
taka þátt í úrslitabaráttunni, þ.e.
KR, ÍR, HSÞ, HSK, HSH og UMS
K. Fyrirkomulag keppninnar er
þannig, að hver aðili sendir einn
keppánda í hverja grein og þeir
hljóta stig sem hér segir: Fyrsti
maður 7 stig, annar maður 5 stig,
þriðji maður 4 stig o.s.frv. Það
Ifélag eða héraðssamband, sem
flest stig hlýtur er Bikarmeistari
FRÍ.
Keppt er um fagran bikar, sem
Samvinnutryggingar hafa gefið,
en hann vinnst til eignar, ef
sama félag eða héraðssamband
vinnur hann þrdsvar í röð eða
fimm sinnum alls. Einnig
er keppt um þrjá minni bikara,
sem þrjú stigahæstu félögin
hljóta til eignar. v
KIR sigr.aði í fyrsfu .Bikarkeppni
FRÍ í fyrra með nokkrum yfir-
touriðum, hlaiut 137 stig. Þing-ey-
ingar (HSÞ) komu næstir, hlutu
108 stig, ÍR hlaut 99 stig, Skarp-
héðinn (HSK) 94, Snæfellingar
(HISIH) 85 og Eyfirðingar (UM
SE) 37 stig. Allir sömu aðilar
keppa nú, nema UMiSE, en í
þeirra stað keppir UMSK, sem að
mestu er skipað Kópavogsibúum.
Búizt er við skemmtilegri
keppni nú, en flestir reikna þó
með sigri KR aftur. Keppnin um
a-nnað sæti ætti að verða mjög
spennandi.
Nær allir beztu frjálsiþrótta-
menn og konur Mndsins eru' með-
al keppenda í Bikarkeppninni.
FYRRI DAGUR:
Kl. 14,00 Setning.
Framhald á bls. 14.
urinn í hendi sér, þegar 3 mánútur
vom.' eftir og staðan 10:8 þeim
í vil. En ke-ppnisskap Framara
var ódrepandi og á minútunum,
sem eftir voru, tókst þeim að
jafna. G-ylfi Jóhannesson skoraði
9. mark Fram, þegar 2 og hálf
mínútia voru eftir. O-g u-pp úr
því hófst mikill darradans á regn
blautum vellinum, því að
Frama'rar hófu að leika mað
ur á mann. Venjulega setur
slík leikaðtferð FH-inga
ekki út af laginu, en það skeði
nú samt í gær. Og Gylfa tókst að
jafna 10:10 á síðustu mínútunni.
Mi'kil uppreisn fyrir Gylfa, sem
hafði gert margar skyssur á und
an í leiknum, en þarna bjargaði
hann liði sínu á síðustu stundu.
Leikurinn í gærkvöldi var á
margan hátt skemmtilegur. Varnir
beggja voru sterkar — og allt of
grófar. Sóknarlei'kurinn var yfir-
leitt ekki góður — og hvað eftir
annað glopruðu leikmenn knett-
inum, sérítaklega þó leikmenn
Fram. í hálfleik hafði FH tryggt
sér 3ja marka forskot, 7:4 en
Fram tókst að jafna á fyrstu mín
útunum í síðari hálfleik — 7:7
— og var sá kafli leiksins ein-
Framhald á bls. 14.
Tveir „gamlir“, Guðjón Finnbogason t. v. og Ríkarður t. h. sækja að Halldóri Björnssyni, hinum efni-
lega KR-bakverði.
Ungu mennirnir gjörsigr-
uðu „Gullaldarmennina"
- skoruðu 5 mörk gegn engu Skagamanna
„Gullaldarlið“ Skagamanna
sótti ekki gull í greipar reykvíska
unglingaliðsins í fyrrakvöld, þeg-
ar Iiðin léku saman á Laugardals-
vellinum. Unglingamir gjörsigr-
uðu „gömlu mennina" og skor-
uðu 5 mörk gegn engu. Að vísu
er þetta of stór sigur miðað við
gang leiksins, en unglingarnir
Iéku mjög skemmtilega og áttu
fyllilega skilið að sigra.
Fyrsta mark leiksins sboraði
Ásgeir Elíasson (Fram) rétt fyr-
r
A VITATEIG
Þögn sama og samþykki?
Nýlega birtist í einu Rvík-
urblaðanna rökstudd gagn-
rýni á dómáranefnd Knatt-
spyrnusambands íslands. Og í
því samtoandi var nefndinni
boðið rúm í blaðinu til að
g-era grein fyrir málj sínu.
Síðan eru liðnar nokkrar vik-
ur pg ekkert svar hefur sézt.
Önnur nefnd starfandi á veg-
um KSÍ, mótanefndin, hefur
einnig orðið fyrir harðri gagn
rýni og verið sökuð um mis-
tök. En það sama er upp á
teningnum hjá þeirri nefnd.
Hiún hjúpar sig þögninni.
Þannig virð-ist þögn þessara
aðiM vera sama og samþyk-ki
á þeirri gagnrýni, sem fram
hefur komið. Er viss-ulega sorg
legt, að á vegum KSÍ sk-uli
vera starfandi menn í þýðing-
armiklum stöðum, sem láta sig
einu gild-a, þótt hörð gagnrýni
komi fram á opintoerum vett
vagni á sfcörf þeirra. Með réttu
ætti stjórn KSÍ að grípa í
taumana og rannsaka málin
— og gefa síðan út yfirlýsingu
fyrir hönd þei-rra, sem þrjósk-
ast við að gera grein fyrir
máli sínu. En það er kannsKi
ekki svo auðvelt?
Sjónvarpið gerir samninga.
ís-lenzka sjónvarpið hefur ný
Lega gert samninga við brszkt
sjónva-rpsfyrirtæki um sýning
arrétt á knattspyrnumyndum.
Er hér um að ræða vikulega.i
þátt í 'brezka sjónvarpinu - -
„Leikur vikunnar" — sem val
inn er úr ensku keppninni. ís-
lenzkir knattspyrnuáhuga-
menn hij-óta að fagna þessum
fcíðindum, því að len-gi hefur
verið b-eðið ef-tir almennilegu
íþróttaprógrami í ísl. sion
varpinu á borð við þetta. áð
vísu hefur sjónvarpið verið
með ágæta íþróttaiþætti annað
kastið en það, að sjónvarpið
skuli vera búið að tryggja séi
sýningarrétt á þessum ensku
knattspyrn-umyndum, markar
alg.er tímamót M-eð því ei
fenginn fastur bakgrunnur i
iþr-óttaþætti sjónvar-psins.
Meiningin er, að íþróttaþætt-
irnir verði á la-ugardögu-m a
vetri komanda — og eftir því
sem Sigurður Sigurðsson. í-
þróttastjóri sjónvarpsins, hef
ur upplýst, byrja þeir 2. sept-
ember.
Landsleikurinn í Ilöfn.
Næsti stórviðburð-urinn í í-
þróttaheiminum er landsleik
ur íslendinga og Dana í knatt
spyrnL-, sem háð-ur verður í
Kaupmannahöfn n.k. mið-viku
dag. Leikurinn er að því leyti
merkilegur fyrir Dani, að
þetta verður 300. landsledkur
þeir-ra. Mikill átou-gi er- á leikn
um oig til gaman-s má geta
þess, að öll Rvíkurblöðin, að
einu undanskildu, hafa íþrótta
fréttarit-ara sína staðsetta á
Idrætsparken í sambandi við
leikinn. Einnig verða útvarp
og sjónvarp með fulltrúa á
sta-ðnum. Vonandi geta þessir
menn sent góðar fréttir heim,
en það hefu-r lengi verið óska-
dra-umur íslendinga að si-gra
Dani á knattspyrnusviðinu.
. — a-lf.
ir leikshlé og á sömu mínútu
bætti Alexander Jóhannesson
(Va-1) öðrL' marki við. í síðari
hálfleik skoraði Alexander 3:0.
Og Samúel Erldngsson (Val) skor
aði 4:0 með stórglæsilegu skoti.
Fimmta og síðasta mardrið skor-
aði Smári (Val).
Ska-gamennirndr áttu mjög góð
tækifæri. Þannig átti Þórður Jóns
son hörk-uskot í síð-ari hádfdeik,
sem smaug við stöngina að utan
Framihald á 15. síðu.
Fram sigraði
Keflavík 3:2
Fram og Keflaviík léku í fyrra-
kvöld í Keflavík og laiuik leikn-
um með sigri Fram, 3:2, í hálf-
leik var staðan jöfn, 1:1. Leikur-
inn var fjöru-gur og skemmtideg-
ur og áttu bæði liðin góð tæki-
færi. Mörkdn fyrir Fram skoruðu
Einar Árnason, Grétar Sigurðs-
son o-g Ág-úst Guðmundsson, en
fyrir Keflavík þeir Einar Gunn-
arsson og Magnús Torfason. Leik-
urinn var háður í tilefni af 10
ára afmæli ÍBK. Keflavikurliðið
fer í keppnisför til V-Þýzkalands
á morgun.