Tíminn - 19.08.1967, Síða 15
LAUGARDAGUR 19. ágúst 1967
15
TIMINN
TRULOFUNARHRINGAR.
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land. —
H A L L D Ó R
Skólavörðustíg 2.
Auglýsið í íímanum
JOHNSON
Framhals af bls. 1.
Minnkaðar loftárásir á
N'orður-Vietnam undan-
fama daga eiga að nokkru
leyti rót sína a3 rekja til
slæmra veðurskilyrða, og
einnig hafa hernaSaryfir-
völdin í Suður-Vietnam álit
ið hagstætt af hemaðarleg-
um ástæðum, að draga sam
an árásirnar í bili, sagði
Johnson.
Sími 22140
Kalahari eyðimörkin
(Sands of Kalahari)
Taugaspenandi ný amérísk
mynd, tekin í litum og Panavis
ion, sem fjallar um fimm karl
menn og ástleitna konu í furðu
legasta ævintýri, sem menn
hafa séð á kvikmyndatjaldinu.
Aðalhlutverk:
Stanley Baker,
Stuart Whitman
Susannah York
íselnzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
BORGARFULLTRÚAR
Framhals af bls. 1.
borgarinnar í vor var borgar
stjómanfulltrnium Reykjavik-
ur boðið að vera viðstaddir
hátíðarhöldin.
Á þrdðjudag skoðuðu er-
lendtr fulltrúamir ■ Reykjavík
urborg og daginn eftir skoð-
uðu þeir Hitaveituna og fónu
tfl Þingivalla. Um kvöldið sátu
þeir kvöldverðarboð Gylfa Þ.
Gislasonar, menntamáiaráð-
henra. Á fimmbudag flugiu þeir
til Akuneyrar og ferðuðirst
að Mývatni. f dag, föstudag,
skoðuðu gestirnir Borgarspít
alann, nýju fbúðarhverfin í
Reykjavík og heimsóttu Ánbæ.
Heimleiðis haldia þeir um miðj
an dag á morgun, laugandag.
Fréttamönnum gafst kostiur á að
ræða við fulltrúa Kaupmanna-
hafnar og lýstu þeir ánægju sdnni
yfir að fá tækifæri til að heim-
sœkja ísland og höfuðborg lands
ins. Nokkrir þeirra sem áður hafa
komið til landsins kváðust undr-
andi á hve önt Reykjavík stækk-
aði og fóiksfjölgun í borginni
væri augsjáanlega mi'kil.
Forseti borgarstjórnar Kaup-
mannahafnar, Henry Stjernquist
sagði, að þessu væri öfugt farið
með Kaupmannaihafnarborg. Und
anfarin 15 ár hafi Ibúunum far-
ið fækkandi, en aftur á móti
fjölgað í úthverfunum sem flest
hver eru sérstök bæjarfélög. íbú
ar sjálfrar Kaupmannahafnar
eru' nú um 700 þúsund, en séu
Ibúar þeirra bæjarfélaga sem eru
samvaxin Khöfn talin með er í-
búatalan 1,4 milljónir. Ástæðan
fyrir þvi að íbúum höfuðborgar-
innar fer fækkandi er sú að alls
staðar er byggt að borginni og
því ekki landrými fyrir fleiri
Jbúðabyggingar þar og þær ný-
byggingar sem þar eru reistar
eru að mestu ætlaðar fyrir verzl-
anir og fyrirtæki. Eitt erfiðasta
verke.fni í stjórn borgarinnar er
hve mörg bæjarfélög það eru sem
raunverulega mynda eina heild
en hafi ýmis sérmálefni. Sam-
vinna milli bæjarfélaganna er
mjög góð, sagði forseti borgar-
stjórnar, enda er það nauðsyn-
legt þar sem þau þurfa að leysa
fjölmörg málefni sameiginlega.
Stjórnir bæjarfélaganna reyna
að leysa öll sín vandamál inn-
byrðis því takist það ekki ver'ða
aSrir aðilar að taka af þeim ráð-
T ónabíó
Sima 31182
íslenzkur texti.
Lestin
(The Train)
Heimsfræg ný, amerisk stór
mynd, gerð af hinum fræga
leikstjóra J, Frankenheimer.
Buirt Lancaster,
Jeanne Moreau,
Paul Seofield
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð inna 16 ára.
GAMLA BÍÓ
Súnl 2147S
Fjötrar
(Of Human Bondage)
meS
Kim Novak.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ofjarl ræningjanna
(Gunfight at Sandoval)
með
Tom Tryon
og
Dan Duryea
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
in, og til þess mega Kaupmanna-
hafnarbúar ekki hugsa.
Samskipti Reykjavíkur og Kaiup
mannahafnar hafa ávallt verið
mikil og um nána samvinnu að
ræða á mörgum sviðum. Sagði
GunnlauguT Pétunsson, borgar-
ritari, sem kynnti gestina, að oft
kæmi til þess að starfsmenn
Reykjavíkurborgar leituðu ráða
og upplýsinga hjá starfsfólki
Kaupmannahafnarborgar um fjöl
mörg atriði og væri ávallt lieyst
úr vandamálum þeirna af lipuirð
og samvinnuvilja. Skipzt væri á
gagnkvæmt.m upplýsingum og
væri samband embættismanna
borganna eins og bezt verður á
kosið, og færi þessi samvinna vax
andi með hverju ári.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
verðu. Og Rifkharði brást illa
bogalistin, þegar hann stóð einn
fyrir opnu marki.
Nokkuð margt fólk kom á Laug
ardalsvöllinn til að fylgjast með
þessari viðureign og hafði góða
skemmtan af. þótt vissulega hefði
það viljað sjá gömlu mennina
skora eins og eitt eða tvö mörk.
Leikinn dæmdi Halldór Bach-
mann.
Simi 11384
Hvikult mark
(HARPER)
Séretaklega spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd, byggð á samnefndri
skáldsögu, sem koonið hefur
sem framhaldssaga í „Vikunni“
íslenzkur texti.
Paul Newman,
Lauren Bacall,
Shelley Winters.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 11544
Draumórar pipar-
sveinsins
(Male Companion)
Hressilega fjörug og bráð-
skemmtileg ný frönsk gaman-
mynd í litum gerð af
Philippe de Broca
Jean-Pierre Cassel
Irina Demick
Enskir txetar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I m ] U JlCM ADDÍÁ
ö Hí' 1 nAHNAKDlU
Fjársjóðsleitin.
Skemmtileg og spennandi ný
amerísk ævintýramynd í lit-
um með Hayley Mills og James
Mac Arthur.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
óskað, að timasetning breytingar-
inna: verði ákveðin i samráði við
íslenzka sjonvarpið, og var þá m.
а. haft í huga, að hún fari ekki
fram fyrr en íslenzka sjónvarpið
væri að fullu tekið til starfa. Nú
hefui menntamálanáðuneytið tjáð
mér, að 6 daga sjónvarp á viku
verði hafið 1. september n.k. og
væri þar með talið, að starfsemin
; væri komin í fastar skorður. Er
í bví af íslenzkri hálfu ekkert því
j til fyrirstöðu, að AFRTS geti gert
iþær breytingar á sjónvarpsending
’ um sínum 11. september n.k., sem
J fyrirhugaðar voru skv. bréfi yðar
б. september s.l.“.
PRESTAFÉL. AUSTURL.
Framhaid ai bls. 3.
í stjórn félagsins næsta starfs-
ár voru kjörnir eftirtaldir prest
ar: Formaður: Séra Árni Sigurðs
son, Neskaupstað. Meðstgónend-
! ur: Séra Bjarni Guðjónsson, Val-
| þjófsstað, séra Kristinn Hóseason,
; Heydölum. í sumarbúðarnefnd
! voru kosHir: Séra Sigmar I Torfa
son, prófastur, Skeggjastöðum,
Séra Einar Þór Þorsteinsson, Eið
um. Séra Heimir Steinsson, Seyð
isfirði. Séra Árni Sigurðsson, Nes
kaupstað.
í sambandi við fundinn var
messað að Eiðum, Sleðabrjót,
Kirkjubæ, Þingmúla, Egilsstöð-
um og Vopnafjarðarkauptúni.
Heimir Steinsson.
mm
Sími 18936
Blinda konan
(Psyche 59)
íslenzkur treti.
Áhrifamikil ný amerísh úrvals
kvikmynd um ást og hatur.
Byggð á sögu eftir Francoise
des Ligneris. Aðalhlutverkið
leikur veirðlaunahafinn:
Patricia Neal
ásamt
Curt Jurgens,
Samantha Eggar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
LÁUGARAS
Síma) j815<i og 32075
Jean-Paul Beimondo
í
Frekur og töfrandi
Bráðsmellin, frönsk gaman-
mynd í litum og Cinemascope
með hlnum óviðjafnanlega
Bel mondo
í» aðalhlutverki.
1 Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Miðasala frá kl. 4.
KEFLAVIKURSJÓNVARPIÐ
Kramna - a) nl>
6 sepfember s.l. er tilkynnt, að
varmirliðið teljj nauðsynlegt af
viðskiptaásLæðum að takmarka út
sendi -gar sjónvarps frá Keflavík-
urfiugvelli við Keflavik og ná-
grenni í staðfestingarbréfi mínu,
dags 7. september s.l. er þess
FRA GRÆNLANDI
| Framhald <A bis. 8
j ur fólkið vel út, og virðist ekki
líða skort. Til marks um hve tarð
vegurinn ei lítill, eru framliðmr
ekki graifnir í jörð heldui er hlað
ið grjóti utan um kisturnar. og
má sjá víða í kringum þorpið og
inni í því grjóthauga með kross-
mörkum á
Fyrir um sjö árum þegar iyrst
var farið að fljúga til eyjannnar
KuLusuk, var þorpið með tölu
vert öðrum svip on nú er. Þá
hafðist fólkið við í moldarkofum,
sem að vísu sjást enn, en núna
eru1 þarna risin myndarleg hús,
og um leið verður að viðurkenna
að staðurinn missir mikið a,f
sínum „upprunalega svip. En
fjöllin eru þau sömu og ísjakarn
ir á firðinum, og það sama er að
segja um eldri kynslóð staðarins
að hún er eins og maður hefur
gert sér Grænlendinga í hugar-
lund, en ekki burstaklippta í
Hollywoodskyrtum reykjandi síg
arettur. Það var prýðisveður er
við vorum þarna þennan sunnu-
dag, «ól og hiti, ólíkt því sem var
í Reykjavík þann daginn, og gafst
gott tóm til að virða fyrir sar
það sem fyrir auigum bar. Gratn-
lendingarnir eru vinalegir og
þeir dönskumælandi svara spurn
ingum ferðamannsins með þolin
mæðd. Karlmenn sáust fáir i
þorpinu, og var okkur sagt að
þeir hefðu farið á selveiðar fyrir
þrem vikum og væru ekki væntan
legir fyrr en eftir í fyrsta lagi
hálfan mánuð.
iÆMfBII
Súni 50184
f0RB.F.B. t THE POPPYIS MSO ft FLOWERl
Blóm lífs og dauða
Mynd Sameinuðu þjóðanna.
27 stór stjörnur.
Heimsmet í aðsófcn.
Leilkstjóiri Terence Yong.
Sýnd fcl. 5 og 9.
fslenzkur texti.
BönnuS börnum.
SAUTJÁN
Hin umdeilda Soya-litmynd.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð bömum.
mmœmwm
Sími 50249
Ég er kona
Dönsk mynd gerð eftir hinni
umdeildu metsölubók Siv
Holms „Jeg ein kvinde“.
Essy Person,
Jörgen Renberg.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 41985
Nábúarnir
Snilidarve) gerð. ný, dönsk
eamanmync , sérflokkl
Ebbe Rode
John Price.
Sýnd fci 5 7 og 9
Eiftir góða viðdvöl í þorpinc',
er haldið aftur til flugvélarinnar,
og í þessari ferð var maður frá
fekönnunarstöðinni á vesturströnd
inni, og fengum við vegna hans
að sjá óvenjumikið af ísnum sem
hindrað hefur siglingar í sumar
til margra hafna á Grænlandi. Til
Reykjavíkur var komið um tíu-
leytið um kvöldið, eftir ágiæta
ferð undir stjórn Viktors Aðal-
steinssonar flugstjóra, Geirs
Gfelasonar flugmanns og Sigurðar
Guðmundssonar vélamanns.
A VlÐAVANGI
Framhald af Ms 3
slóvaski rithöfundurinn Ladis-
lov Mnacko til ísraels, en
þar hefur hann lýst sig and
vígan stefnu tékknesku
stjórnarinnar í deilum Araba
og ísraelsmanna. Fyrir vikið
hefur liann ekki aðeins verið
rekinn úr kommúnistaflokkn-
um, heldur einnig sviptur
tékkneskum ríkisborgara-
rétti. Það var refsingin fyrir
að vera á öðru máli en tékkn-
eska ríkisstjórnin.
Hvað finnst Þjóðviljanum
svo um freisi rithöfunda í
kommúnistalöndunum? Gæti
það efni ekki orðið blaðinu
uppistaða í forystugrein engu
síður en blökkumannamálin í
Bandaríkjunum?