Alþýðublaðið - 09.05.1987, Blaðsíða 7
Laugardagur 9. maí 1987
7
stefnu um framtíð fiskimjölsiðnað-
ar á íslandi dagana 21r22. maí
næstkomandi á Hótel Sögu. Fram-
tíð fiskimjölsiðnaðarins er óviss um
þessar mundir. Stafar það af lækk-
andi afurðaverði, yfirvofandi
verndartollum og hækkandi til-
kostnaði. Búnaður bræðslanna er
víða orðinn gamall og komið að
endurnýjun hans. Þegar tækjabún-
aður verksmiðjanna verður endur-
Tilkynning til íbúa
Háleitis- og
Laugarneshverfis
Heilsuverndarstöð Reykjavíkurhefurfalið Heimil-
islæknastöðinni h.f. Alftamýri 5, að annast alla
heimahjúkrun, mæðra-og barnavernd í Háaleitis-
og Laugarneshverfi.
Heimilislæknastöðin mun ennfremur veita þeim
hverfisbúum, sem þess óska almenna læknis-
þjónustu.
Nánari upplýsingar, ásamt uppdrætti af mörkum
hverfisins, verðasendar í dreifibréfi á næstu dög-
um’ Heilsuverdarstöð Reykjavíkur
Heimilislæknastöðin h.f.
Álftamýri 5.
STRÆTiSVACNAR REYKJAVÍKUR
- lO'j Rl.VK )AViK ■'WlSíííSS
SVR auglýsir eftir
Vagnstjórum
til sumarafleysinga við akstur strætisvagna á
tímabilinu júní/ágúst.
Umsækjendureru beðniraðsnúasérsem fyrsttil
eftirlitsmanna í stjórnstöð SVR að Hverfisgötu
115.
Strætisvagnar Reykjavíkur
Ráðstefna um
framtíð
fiskimjölsiðnaðar
Rannsóknastofnun fiskiðnaðar-
ins og Félag íslenskra fiskimjöls-
framieiðenda gangast fyrir ráð-
Innkaupastofnun Reykjavlkurborgar fyrir hönd
byggingardeildar óskar eftir tilboðum í ýmsa
þætti viðhalds á steyptum útveggjum þvotta-
stöðvar Strætisvagna Reykjavíkur Borgartúni 35 f
Reykjavík.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fri-
kirkjuvegi 3, Reykjavlk gegn kr. 5.000,- skilatrygg-
ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 27. mai n.k. kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Póstholf 878 — 101 Reykjavik
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
Gatnamálastjóra ( Reykjavík óskar eftir tilboðum
I steyptar gangstéttir og ræktun vlðsvegar í
Reykjavík.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 5.000, skilatrygg-
ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 20. maí n.k. kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Pósthólf 878 — 101 Reykjavik
IAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Matreiðslumaður óskast til sumarafleysinga á dvalar-
heimili aldraðra, Dalbraut 27.
Laun skv. kjarasamningum Reykjavlkurborgar.
Upplýsingar gefur forstöðumaður mötuneytis í slma
685377.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
vlkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð sem fyrst á sér-
stökum eyðublöðum sem þar fást.
nýjaöur þarf að huga að því hvort
stefna eigi að framleiðslu á svo-
nefndu gæðamjöli sem selst fyrir
betra verð en það mjöl er framleitt
er í dag.
Á ráðstefnunni verður fjallað um
helstu mál er fiskimjölsiðnaðinn
varðar, úttekt á núverandi stöðu
mála, líklega þróun markaðs- og
tæknimála á næstu árum, æskilega
framtíðaruppbyggingu greinarinn-
ar hér á landi, hagkvæmni veiða og
vinnslu, orkumál og stýritækni.
Tveir erlendir fyrirlesarar munu
halda erindi á ráðstefnunni, Nils
Urdahl forstjóri Rannsóknarstofn-
unar fiskimjölsiðnaðarins (SSF) í
Noregi sem ætlar að fjalla um
framtíð norsks fiskimjölsiðnaðar
og Dr. Ian Pike frá Alþjóðasamtök-
um fiskimjölsframleiðenda að
fjalla um markaðshorfur fyrir
fiskimjöl í nánustu framtíð og nýja
markaði sem eru að opnast. Einnig
verða fyrirlesarar frá Félagi ís-
lenskra fiskimjölsframleiðenda,
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins,
Þjóðhagsstofnun, Landssambandi
islenskra útgerðarmanna ofl. Ráð-
stefnan er öllum opin meðan hús-
rúm leyfir en þátttaka tilkynnist í
síma 20240 fyrir 20. maí.
Heildarsala lceland
Seafood fyrstu fjóra
mánuöi ársins:
10 milljónir
sterlingspunda
Á aðalfundi Iceland Seafood
Limited, sem haldinn var á Hótel
Sögu s.l. miðvikudag, kom fram að
heildarsala fyrirtækisins fyrstu
fjóra mánuði ársins nam tæpum 10
milljónum sterlingspunda, sem er
svipuð upphæð og á sama tímabili
í fyrra. I magni talið var salan um
6.100 lestir.
Á árinu 1986 seldi fyrirtækið
frystar sjávarafurðir fyrir 31 millj.
sterlingspunda og var það 62.8%
meira en árið áður. í magni var sal-
an 16.800 lestir, eða 30.8% meiri en
árið 1985.
Þess má geta, að á árinu 1981,
sem var fyrsta starfsár Iceland Sea-
food Ltd., var heildarsala fyrirtæk-
isins rúmar 3 millj. sterlingspunda
og lætur því nærri að sala hafa tí-
faldast á sex árum.
Á fyrstu fjórum mánuðum þessa
árs var 5% aukning á sölu afurða á
Bretlandsmarkaði en á móti nokk-
ur samdráttur á sölu til Frakklands.
Umsetning á söluskrifstofu Ice-
land Seafood Ltd. í Hamborg jókst
um tæp 13% í verðmæti og 17% i
magni talið.
Markaðssvæði fyrirtækisins nær
yfir Bretland og meginland Evrópu.
Segja má að ástand fiskmarkaða
í Evrópu sé mjög gott, eftirspurn
eftir helstu fisktegundum stöðug og
verðlag hátt. Söluhorfur verða því
að teljast góðar. Ennfremur hefur
þróun flestra evrópskra gjaldmiðla
verið hagstæð að undanförnu og
hefur það hvatt til aukinnar fram-
leiðslu á þessa markaði.
Á aðalfundinum var kosin ný
stjórn og tók Guðjón B. Ólafsson
forstjóri Sambandsins við stjórnar-
formennsku af Erlendi Einarssyni,
sem gegnt hefur því embætti í 6 ár,
eða frá stofnun fyrirtækisins.
Nýlega urðu framkvæmdastjóra-
skipti hjá fyrirtækinu. Bencdikt
Sveinsson, sem verið hefur fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins s.l. sex
ár lét af því starfi um s.l. áramót og
tók við starfi aðstoðarfram-
kvæmdastjóra Sjávarafurðadeildar
Sambandsins. Við framkvæmda-
stjórastarfinu tók Sigurður Á. Sig-
urðsson, sem verið hefur fram-
kvæmdastjóri skrifstofu Sam-
bandsins í London.
Á mölinni mætumst með
bros á vör — ef bensíngjöfin
Garðabær
bæjarstjóri
„Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir laust til um-
sóknar starf bæjarstjóra.
Æskilegt er að viökomandi geti hafið störf sem
fyrst. Umsóknarfrestur er til 21. maí n.k.
Umsóknum skal skilað til forseta bæjarstjórnar,
Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg, Garðabæ.
Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Jón
Gauti Jónsson f sfma 42311 eða forseti bæjar-
stjórnar Lilja Hallgrímsdóttir f síma 42634.“
Bæjarstjóri
FLUGMÁLASTJÓRN
Rafeindavirkjar
Staða eftirlitsmanns flugöryggistækja í radíó-
deild Flugmálastjórnar er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rfkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist samgönguráðuneytinu
fyrir 29. maf n.k.
ILAUSAR STÖÐUR HJÁ
J REYKJAVÍKURBORG
Staðaforstöðumanns við leikskólann Fellaborg, Völvu-
felli 9. Fóstrumenntun áskilin.
Fóstrustöður viö leikskólana Barónsborg, Njálsgötu
70, Brákaborg v/Brákarsund, Árborg, Hlaðbæ 17, Hlfða-
borg v/Eskihlíð, Hottaborg, Sólheimum 21, Fellaborg
Völvufelli.
Fóstrustöður á leiksk./dagheimili, Grandaborg v/Boða-
granda, Hálsaborg, Hálsaseli 27, Hraunborg, Hraun-
bergi 10, Ægisborg, Ægisslðu 104.
Fóstrustöður á dagheimilin, Dyngjuborg, Dyngjuvegi
18, Hamraborg v/Grænuhlið, Laufásborg, Laufásvegi
53—55, Suöurborg v/Suðurhóla, Bakkaborg v/Tungu-
bakka, Völvuborg v/Völvufelli.
Upplýsingar veita forstöðumenn viökomandi heimila
og umsjónarfóstrur i síma 27277.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
vlkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð ásérstökum eyðu-
blööum sem þar fást.
ST. JÓSEFSSPÍTALI
Landakoti
Starfsmaður óskast á barnaheimili
Starfsmaður óskast á barnaheimilið Brekkukot
(börn á aldrinum 3—6 ára). 100% vinna. Þetta er
ekki sumarafleysingastarf. Umsækjandi þyrfti að
vera 20 ára eða eldri.
Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 19600-250
alla virka daga frá kl. 9.00—15.00.
Reykjavík 7.5.1987
Flokksstjórnarmenn
Alþýöuflokksins
Flokksstjórn er hér með boðuð til fundar að Hótel
Sögu hliðarsal laugardaginn 9. mai kl. 10.30.
Dagskrá:
1. Stjórnarmyndunarviöræður
2. Ráðning stjórnmáiaritstjóra Alþýðublaðsins
3. Önnur mái.
ATH. sameiginlegur hádegisverður.
Jón Baldvin Hannibalsson
formaður Alþýðuflokksins