Alþýðublaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 10
Laugardagur 27. júni 1987 >10 LÍN LANASJOÐUR ISLENSKRA NAMSMANNA LAUGAVEGI 77 -101 REYKJAVÍK SlMI: (354-1) 25011 • ÍSLAND Umsóknir um námslán skólaárið 1987 1988 Hverjir eiga rétt á námslánum? Nám á háskólastigi Lánaö ertil náms á háskólastigi og náms sem gerir sambærilegar kröfur til undirbúnings- menntunar og háskólanám. Háskóli íslands Kennaraháskóli íslands Tækniskóli íslands: tæknifræöi- og heil- brigðisdeild Bændaskólinn á Hvanneyri: búvísindadeild Tónlistarskólinn í Reykjavík: kennara- og tónsmíðadeild Nám í sérskólum Lánaö er til náms í sérskólum á íslandi sem skilgreint er af menntamálaráðherra í reglu- gerö. Nám í fjölbrautaskólum eöa öörum skól- um sem útskrifa stúdenta er aö jafnaði ekki lánshæft. Fiskvinnsluskólinn 2. og 3. ár Fósturskóli íslands lönskólar: framhaldsdeildir íþróttakennaraskóli íslands Myndlista- og handíöaskólinn Leiklistarskóli íslands Stýrimannaskólar Tónlistarskólar: kennaradeildir Tónlistar- skólans í Reykjavík og sambærilegt nám. Auk þess geta tónlistarnemar á 7. og 8. námsstigi skv. námsskrám menntamála- ráöuneytisins fengiö lán. Tækniskóli íslands: raungreinadeild og iðn- brautir Vélskólar Þroskaþjálfaskóli íslands Annað sérnám Heimilt er að veita lán til sérnáms, enda hafi námsmaður náð 20 ára aldri á því almanaksári sem lán er veitt. Nám telst aö jafnaöi ekki sér- nám þegar þaö er liður í stúdentsprófi. Dæmi um skóla þar sem stundað hefur veriö láns- hæft nám skv. þessari Bændaskólar: bændadeildir Fiskvinnsluskólinn 1. ár Garðyrkjuskóli rlkisins Hótel- og veitingaskóli íslands Iðnskólar: allt nema almennt nám og fornám reglu: Ljóðmæðraskóliíslands Lyfjatækniskóli íslands Meistaraskóli iðnaðarins Sjúkraliðaskólinn Tækniskóli íslands: tvær fyrstu annir frumgreinadeildar. Nám erlendis Lánaðertil háskólanáms erlendis, en þógilda sérstakar reglur um lán fyrir skólagjöldum til nemenda í fyrrihlutanámi. Heimilt er aö veita lán til sérnáms erlendis veröi hliöstætt nám ekki stundað á íslandi, enda sé um nægilega veigamikil nám aö ræöa aö því er varðar eðli þess og uppbyggingu, námslengd og starfs- réttindi. Umsóknarfrestir Námsmenn eru sérstaklega hvattir til að sækja um námsaöstoð aö minnsta kosti tveimur mánuöum áöur en nám hefst. Hver umsókn gildir fyrir eitt námsár eða þaö sem eftir er af námsárinu þegar umsókn er lögö fram. Eigi er veitt aöstoö til framfærslu átíma sem liöinn er þegar útfylltri umsókn er skilað. Námsmenn sem hefja lánshæft nám í haust eiga rétt á láni að loknu fyrsta misseri, enda hafi þeir lagt inn umsóknina áöur en nám hefst aö hausti og skilað 75% af fullum náms- afköstum á fyrsta misseri. Eftir 1. mars 1988 verður ekki tekiö viö um- sóknum um almenn námslán vegna yfirstand- andi námsárs. Ilmandi nýbakað krvddbrauð & smiör rúabrauð & smiör fínt brauð & smiör aróft brauð & smiör £ (S) > Ekkert að fela.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.