Alþýðublaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 8
Hefurðu oft iítinn tíma en vilt matreiða hollan og góðan mat handa þér óg þínum? Þá, eins og alltaf, er lambakjöt kjörið. Vegna þess hve það er meyrt og safaríkt er auðvelt að matreiða stórkostlegan rétt á aðeins 30 mínútum. Ótrúlegt? Prófaðu bara. Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari á Gullna Hananum hefur valið þennan rétt - einn af mörgum möguleikum lambakjötsins í fljótlegum úrvalsréttum. „Sannkallað fjallalamb“ m/melónu og jurtakiyddsósu -þegarþú vWflj#1 (legt og Sotl' f.4. 2stk. ca. 750gr. Imbaiiumnlærís- 1 Lsk. salt. látsk.sykur. tttsk.pipar. lótsk.timian. ki tsk. oregano. Vöðvamir eru brúnaðir á pönnu á öllum hliðum og síðan settir í 140°C heitan ofn í ca. 20 mín. Tími og hiti ræðst þó af steikingarsmekk. Rétt fyrir framreiðslu eru ræmur af melónu og rifinn appelsínubörkur hitaðíofninum. Kjötið er nú skorið í þunnar sneiðar og borið fram með melónukjötinu og sósunni, skreytt með appelsínuberkinum. Með þessu má einnig bera fram t.d. soðið blómkál, steinseljukartöflur og eplasalat. Sósan: kitítrívatn. 1 msk. kjötkraftur. lOstk. einiber. 2 stk. lárviðarlauf. tttsk. timian. tttsk.oregano. 1 tsk. sveskjusulta. 1 msk. sax. blaðlaukur. SaB úr Yi appelsínu, sósutítur. Allt sett í pott og soðið niður um Vi og þá þykkt með 2 tsk. af maísenamjöli sem er hrært út áður í dálitlu af köldu vatni. Sósan er síuð og í hana má setja 1 dl. rjóma efvill. MARKAÐ5NEFND Mí ■■ MINUTUM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.