Alþýðublaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 13
Laugardagur 27. júnl 1987 13 ILAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVÍKURBORG Skólaskrifstofa Reykjavíkur Skólasafnamiðstöö óskar eftir að ráðaskólsafns- fulltrúa í fullt starf frá og með 17. ágúst. Bóka- safnsfræðimenntun áskilin. Einnig óskast aðstoðarmaður á sama stað í fullt starf. Vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar veitir skólasafnsfulltrúi I síma 28544. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. ®IAUSAR STÖEXJR HJÁ _____I REYKJAVÍKURBORG Dagvist barna Forstöðumenn óskast á dagh./leiksk. Fálkaborg, Fálkabakka9, dagh. Valhöll, Suðurgötu 39, leiksk. Árborg, Hlaðbæ 17 og leiksk. Leikfell, Æsufelli 4. Fóstrumenntun áskilin. Fóstrur óskast á dagh. Laufásborg, Laufásvegi 53—54, Múlaborg v/Armúla, dagh./leiksk. Hraun- borg Hraunbergi 10, Valhöll, Suðurgötu 39, Skóla- dagh. Skála v/Kaplaskjólsveg og Völvukot Völvu- felli 7. Upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi heimila, framkvæmdarstjóri og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. Tilboð Óskast í eftirfarandi bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 30. júní 1987 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavlk. Tegund Árg. 1 stk. Volvo F-86 vörubifr. m/krana 1975 1 stk. Volvo fólks- og vörubifr. 10 farþ. 1966 1 stk. Hino KM410 vörubifreið 1980 1 stk. Ford Club Van E 250 11 farþ. 1979 1 stk. Mitsubishi Rosa Bus fólksfl.bifr. 1980 1 stk. Ford Econoline E 150 sendibifr. 1979 1 stk. Toyota Hi Ace sendif. bifr. 1983 1 stk. Mitsubishi L 300 sendif. bifr. 1980 1 stk. Chevrol. Van sendif. bifr. 1977 2 stk. Citroen C 25 sendif. bifr. m/lyftu diesel 1984 1 stk. Datsun Cherry Van 1981 1 stk. Scout Pic-up m/húsi 4x4 diesel 1980 1 stk. Scout 4x4 bensln 1980 1 stk. Chevrolet pic-up 4x4 1980 1 stk. GMC pic-up m/húsi 4x4 1978 1 stk. Datsun pic-up 2200 diesel 1981 1 stk. Lada Sport 4x4 1979 1 stk. Subaru station 1800 1982 1 stk. Subaru station 1800 1983 1 stk. Subaru station 1600 1979 1 stk. Mazda 929 station 1983 2 stk. Mazda 929 station 1982 1 stk. Mazda 929 fólksbifr. 1981 1 stk. Volvo 244 fólksbifr. 1980 1 stk. Volvo 244 fólksbifr. 1979 1 stk. Suzuki Alto fólksbifr. 1984 1 stk. Lada station 1500 1983 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóðendum. Rétturáskilinn að hafnatilboðum sem ekki telj- ast viðunandi. INNKAUPASTOFNUISL RÍK.ISINS Borgartuni 7, simi 25844 m IAUSAR stöður hjá ’4' reykjavíkurborg Ritari óskast strax á skrifstofu borgarverkfræð- ings. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri, Skúlatúni 2 í síma 18000. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. Styrkur veittur' Guðrúnu Nordal Nýlega var veittur styrkur úr Minningarsjóði dr. phil. Jóns Jóhannesonar prófessors. Styrkinn hlaut að þessu sinni Guðrún Nor- dal, B.A. Guðrún er nú að semja ritgerð við Háskólann í Oxford. Ritgerðin heitir “Ethics and action in thir- teenth century Iceland. An examination of motivation and social obligation in Iceland c. 1180 —1264, as represented in Sturl- ungasaga“. í ritgerðinni er m.a. fjallað um þjóðfélagslegar skyldur einstaklinga, — t.d. við fjölskyldu, vini og samherja, — deilumál á 13. öld og trúarlíf á öldinni. Niðurstöð- ur rannsóknarinnar verða bornar saman við íslendingasögur, hvar sem við á. Háskólaráð kýs stjórnarnefnd Minningarsjóðsins. I henni eru nú Jón Samsonarson handritafræð- ingur, Ólafur Oddsson mennta- skólakennari og Þórhallur Vil- mundarson prófessor. Sjóðurinn er eign Háskóla íslands. Átak til uppgræðslu landsins Þessa dagana er að hefjast sam- eiginlegt átak Aburðarverksmiðju ríkisins og Landgræðslunnar til uppgræðslu landsins. Átak þetta feist í sölu Landgræðslupokans sem inniheldur auk áburðar 250 gr. af uppgræðslufræi, sérstaklega ætlað til dreifingar með áburði. Landgræðslupokinn er mjög ódýr og fæst á bensínstöðvum um land allt. Með sáninguúr honum má ná töluverðum árangri í að end- urheimta þau landgæði- sem svo víða hafa tapast. Fólki skal þó bent á að Landgræðslupokinn inniheld- ur melgrasfræ og hentar því ekki til sáningar í heimagarða. Áburðarverksmiðja ríkisins og Landgræðslan vilja eindregið hvetja landsmenn til að taka þátt í þessu uppgræðsluátaki. Tilvalið er að taka Landgræðslupokann með í ferðalagið og sá á gróðursnauða bletti. Stöndum öll saman og græð- um landið okkar. Þórsmörk: Göngustígur í sjálfboðavinnu Sjálfboðaliðar vinna nú að lagn- ingu göngustígs upp á Valahnjúk í Þórsmörk. Sjálfboðaliðar þessir hafa kynnt sér sérstaklega gerð göngustíga og eru félagar í Samtök- um sjálfboðaliða um náttúruvernd. Hópurinn starfar í samvinnu við Ferðafélag íslands að því að bæta þau sár, sem komin voru í land vegna þess margmennis, er sækir á Valahnjúkinn — vinsælasta útsýn- isstað í Þórsmörkinni. Jafnframt var leitað leiða til að koma í veg fyr- ir að aftur sæki í sma horf með því að færa stíginn úr lautum á hryggi. Viftureimar, platínur, kveikju- hamar og þéttir, bremsuvökvi varahjólbarði, tjakkur og nokkur verkfæri. Sjúkrakassi og slökkvitæki hafa hjálpaö mörgum á neyöarstundum. 1 Sjúkrahúsið í Húsavík s.f. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Sjúkraliði óskast strax til afleysingaáskurðstofu. Lausar stöður frá 1. september: Skurðstofuhjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur á sjúkradeildir. Umsóknarfrestur til 15. júlí. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. /h\ Til sölu útihús á Laugarvatni Kauptilboð óskast I útihús Héraðsskólans á Laugarvatni þ.e. fjós og hlaða með áföstum við- byggingum án sérstakra lóðarréttinda. Eignin verður til sýnis í samráði við Þórir Þorgeirsson oddvita, Laugarvatni. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá oddvita og á skrifstofu vorri. Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 14:oo þriðjudaginn 07.07. n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, sími 25844 Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Garðyrkjudeildar Reykjavíkur óskar eftir tilboð- um í gerð leiksvæðis gæsluvallar við Frostaskjól 24. Verkið fellst í frágangi á lóð gæsluvallarins. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 14. júlí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.