Tíminn - 03.09.1967, Síða 10

Tíminn - 03.09.1967, Síða 10
SUNNUDAGUR 3. sept. 1967. 10 ■ TÍMINN mm G DENNI DÆMALAUSI — Það er alveg sama þót mamma þín hafi fleygt öllum sígarettupökk unum þínum. Þú mátt ekki segja vlS mömmu þína, að hún sé Ijós hærð skjáta. f dag er sunnudagur 3. sept- — Remaclus- Tungl í hásuðri kl. 11.45 Árdegisflæði kl. 4.36 Heilsugæzla •b Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð innt er opln allan sólarhrlnginn, siml 21230 - aðelns móttaka slasaðra •ij Nætnrlækntr kl 18—8 - sím) 21230 ^Neyðarvaktln: Stml 11510, opið hvera virkan 'dag frá kl 9—12 ig 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustuna < borginnl gefnar • símsvara Lækna féiagr tteykjavllrui síma 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga fra kl. 9—7 Laug ardaga frá kl 9—14 Helgidaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholtl er optn frá mánudeg) tl) föstudag. kl 21 a kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl 16 á daginn ti) 10 á morgnana Blóðbanklnn Blóðbankinn tekur á móti < blóð C.iöfum i dag kl 2—4 Næturvarzla vikuna 2.—9. sept. annast Austurbæjarapótek og Garðsapótek. Hafnarf jörður: Helgidagavörzlu laugardag til mánu dagsmorgun 2.—4. sept annast Auð unn Sveinbjörnsson, Suðurgötu 51 sími 50036. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 5. sept. annast Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056 Söfn og sýningar Ásgrlmssafn. Bergstaðastræti 74 er opið sunnu- daga, þriðjjudaga og fimmtudiga frá kl. 1.30—4. Náttúrufræðistofnunar ísl., Hverfis- götu 116, verður opin frá 1. sept. þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga, sunnudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl 1,30—4. Þjóðminjasafnið. opið daglega fr* kl. 13,30 - 16 Árbæjarsafnið er oplð alla daga nema mánudaga kl 230—6.30 Bókasafn Sálarrannsóknarfélags Islands. Garðastræti 8 isimi L8130) er opiö á miðvikudögum ‘ kl 5,30 - 7 e i Úrval erlendra og mnlendra oóka sem fjalla um vlsindalegar sannanii fyrir t'ramiifinu og rannsóknii • sambandinu við annan heim gegnuro miðla Skrifstofa S.RF.i ar opin * sama tíma. Tæknibókasafn I.M.S.I.. Skipholti 37, 3. hæð. er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl 13— 19 nema laugardaga kl 13—15 (lok að á laugardögum 15 mal — l. okt, Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308 Opið kl 9—22. Laugardaga k) 9—16 Útibú Sólheimum 27. sími 36814 Opið kl 14—21 Þessum deildum verður ekki lok að vegna sumarleyfa Landsbókasafn íslands: Safnhúsinu við rivert'isgötu Lestrarsalu er opinn alla virka daga kl 10—12. 13—19 og 20—22. nema laugardaga ki 10—12 Útlánssalur er opinn kl 13—15, nema laugardaga K1 10—12 Bókasafr Kópavogs Félagsheimi) inu simi 41577 Út.lán S briðjudög um miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum Fyrii oörn kl 4,30 —6 íyrir fullorðna kl 8.15—10 Barnadeildir i Kársnesskóla og Digra nesskóla Útlánstimar augiýstir þar Bóksafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, 4. næð til .hægri Safnið er opið s tímabilinu 15. sept tíl 15 ma) sem hér segir: Föstudaga kl 8—10 e o Laugardaga kl 4—7 e. h. Sunnu daga kl. 4—7 e. n. Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl 17,15 - 19.00 og 20- 22 Miðvíkudaga ki 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 20— 22. Minningarspjöld Ásprestakalls fást á eftirtnldum stöðum: í Holts Apóteki við Langholtsveg, hjá. frú Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21. Trúlofun Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Oddbjörg Leifsdóttir, Vest- urgötu 101, Akranesi, og Gísli Jóns son, Ytri-Skeljabrekku, Borgarfirði. Hjónaband : Flugáæflanir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 14.10 í dag. Vélin fer til Kaupmananhafna'r kl. 15.20 I dag. Væntanlegur aftur til Keflayíkur kl. 22.10 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvk kl. 23.30 í kvöld. Snarfaxi er væntanlegur frá Færeyjum kl. 16. 45 í dag Gullfaxi fer til Glasg og Kaupm.h. kl. 08.00 á morgun. Vænt anlegur aftur til Keflavíkur kl. 17. 30 á morgun. Skýfaxi fer til Osló og Kaupm.h. kl. 13.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akur eyrar (4 ferðir), Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Egilsstðaar (2 ferðir) og Sauðárikóks. Siglingar Hafskip h. f. Langá kemur til Rvk í dag. Laxá er í Rvk. Rangá er væntanlega í Lorient. Selá er í Hamborg. Orðsending Landsbókasafn íslands. Safnhús við Hverfisgötu. 19. ág. voru gefln saman I hjónaband Breytingar á útlánstímum Landsbóka j Neskirkju áf séra Jóni Thoraren- safns íslands sem hér segir: • sen, ungfrú Þórunn Skaftadóttir og Lestrarsalur er opin alla vihka daga Runólfur Sigurðsson, Sléttahrauni kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema i9> Hafnarflrði. (Ljósmyndaetofa laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Út ÞóriS( Laugavegi 20B, sími 15602). lánssalur er opin kl. 13—15. 12. ág. opinheruðu trúlofun sína ungfrú Ebba Jónsdóttir, Hóli, Ön- undartfirði og Magnús H. Guð- mundsson, Flateyri. HÚSMÆDRSKÓLINN á LÖNGUMÝRI; Ferðamenn a.th. frá 1. Júli hefur Húsmæðraskólinn að Löngumýri I Skagafirði gefið ferðafólki kost á að dvelja i skólanum með eigin ferðaútbúnað, einnig eru herbergi til leigu Framreiddur er morgunverður, el'tirmiðdags- og kvöldkaffi. Auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um með fyrirvaira. — Þú skalt ekki reyna að koma þér — Þú . . . þetta leitt. — Þakka þér fyrir, undan. Þú horfðir á mig. — Svona, svona. Hann veit ekki hver þykir þetta alls ekki leitt. —Já, og »" var ekki að horfa áneitt. þú ert. Hann meinti ekkert. Honum þykir en mér Þetta var ógurlegt högg. Er hann dá- Inn? — Hann lifir. Enn ég hefði vel getað hugsað mér að drepa hann. Þetta er vlð bjóðslegur morðingi. — En ég á ekki að dæma hann. Hann drap I landi hvíta mannsins. Lög þeirra dæma hann. 12. ágúst voru gefin saman í Kópa- vogskirkju af séra Braga Friðriks- syni, ungfrú María Einarsdóttir og Karl Gunnar Gíslason, Álfaskeiði 102, Hafnarf. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20 B, Sími 15602). 19. ágúst voru gefin saman I Dóm kirkjunni af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Þuríður Harialds dóttlr og Snorri Ólafsson, Miklu braut 64, Rvk.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.