Tíminn - 03.09.1967, Side 14

Tíminn - 03.09.1967, Side 14
14 TÍMINN SUNNUDAGUR 3. sept. 1961. KENNSLA Enska, þýzka, danska, — sænska, franska, spænska, bókfærsla reikningur. — Skóli Haraldar Vilhelms- sonar, Baldursgötu 10, Sími 18128. REKSTRARFJÁRSKORTUR / Framihald al bii 16 c) Almennt kvörtuðu fyrirtæki yfir innflutningi á fatnaði frá A-Bvrópulöndumrm, sem talinn var seldur á undirboðsverði, og að sömuleiðis hefði innflutning- ur á fatnaði frá löndum, þar sem launalkostnaður er tiltölu- lega lítill hluti framleiðslukostn- aðarins, svo sem Hong Kong, Japan, Kóreu og Portúgal, vald- ið erfiðleikum hjá ýmsum fram- leiðendum. d) Að öðru leyti kom fram, að vaxandi ferðalög íslendinga til útlanda hefðu leitt til stórauk- inna innkaupa fatnaðar þar. Bæri nauðsyn til að framfylgja regl- um um innflutning ferðamanna mun strangar, en gert hefði verið e) Þá kom loks fram það álit, að almennt hefði dregið úr eftir- spum eftir fatnaði, vegna minni kaupgetu nú en áður. M kom fram, að hjá 12 fyrir- tækjum var sala lækkandi, en óbreytt hjiá 7. Framleiðsluband var óbreytt hjá 12, lækkandi hjá 4 og vaxandi hjá 5. Birgðir full- unninna vara eru vaxandi hjá 13 fyrirtækjum og óbreytt hjá Mnum átta. Varðandi horífur í viðskiptalíf- inu með tillrti til framleiðslu viðkomandi töldu 12 fyrirtæiki að horfurnar væru verri, 8 svipaðar og aðeins eitt fyrirtæki taldi horfurnar betri. Þeir framleið- endur, sem svöruðu því til, að horfur væru.' annað hvort betri eða óbreyttar, tóku það fram, að þeir miðuðu við, að aðstaða til reksturs breyttist ekki til hins verra frá því sem nú er. Varðandi ráðstafanir til styri.t- ar samkeppnisaðstöðu fataiðnað- arins, voru þeir flestir, sem töldu eftirfarandi nauðsynlegt: Læk'k- un hráefmstolla (15) aiukningu rekstursfjár (12) og stöðivun eða veruleg takmörkun innflutninga á fatnaði frá A-Bvrópu og lönd- um eins og Hong Kong og Japan. ■ SKÓÚTSALAN HEFST A MANUDAG Skóverzlunin Framnesvegi 2 Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi17 Laugavegi 38. ÚTSALA Útsölunni lýkur í þessari viku. Ennþá getið þér gert kjarakaup á margskonar fatngði- Komið sem fyrst, því nú fer að verða hver síðastur. ÍH URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELIUS JÓNSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Útför móður okkar og fósturmóður, Geirlaugar Stefánsdóttur, f: Ránargötu 16. verður gerð frá Dómkirkjunni, þrlðjudaginn 5. september kl. 1.30 eftir hádegi. ; Ingibjörg Guðmundsdóttir, Herdís Guðmundsdóttir, • Ragnheiður Guðmundsdóttir, Erna Stefánsdóttir Rubjerg. Útför eiginmanns míns, Eiríks Ármannssonar, Digranesvegi 30, Kópavogi, verður gerð frá Fossvogskirkju, þrlðjudaginn 5. september n. k. kl. 10.30 árdegis. Þeir sem vilja minnast hans, vinsamlegast látið Slysavarnarfélag fslands njóta þess. Athöfninni í kirkjunni verður úfvarpð. 'Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Guðný Þórarinsdóftir. LÆGSTU FARGJÖLDIN 16 DAGA HAUSTFERÐIR M.S. GULLFOSS FARMIÐA FRÁ AÐEINS KR. Fæðiskostnaður og þjónustugjald ásamt söluskatti er innifalið. Ennfremur morgunverðir og hádegisverðir meðan stað- ið er við í Kaupmannahöfn. 1. ferð: Frá Reykjavík 30. september. Til Kaup- mannahafnar 5. okt. Staðið við í Kaup- mannahöfn í 6V2 dag. — Komið til Leith í báðum leiðum. 2. ferð: Frá Reykjavík 21. okt. Til Hamborgar — Kaupmannahafnar og Leith. 3. og 4. ferð: 11. nóvember og 2. desember. — Til Hamborgar eða annarra hafna á megin- landinu — Kaupmannahöfn og Leith. FÁEINIR FARMIÐAR ERU ÓSELDIR H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS S U F Framhald ai bls. 16. stefnu. Einnig, að tillögur Fram- sóknarflokksins til úrbóta væru' raunhæfar og réttar. Jafnframt benti hann á það, að Framsóknar flokkurinn er eftir þessar koning ar sterkasta stjórnmálaafl fóliks- ins í dreifþýlinu og varð við þess ar kosningar næststærsti stjórn- málaflokkurinn á Suðvesturlands- svæðinu, og sá stærsti < fjórum kaupstöðum. BaíduT sagði, að störf SUF mundu á næstu mán uðum beinast i nýja farvegi. Að Cl Alfprtftffll *viTTriílli nnrfív m Ann eiga virkan þátt í stefncmótun flokksins. Hins vegar þarf að vinna ötullega að skipulegri end urnýjun SUF og auknu félags- starfi ungra Framsóknarmanna og félagasöfnun. Að loikum þakkaði hann Framsóknarmönnum um allt land ötult og -rismikið starf á und anfömum árum, bg hvatti þá til virkrar þátttöku í baráttunni fyr ir stefnumálum Framsóknar- flokksins og framkvæmd hinna sér stöku v'enkefna ungra Framsókn armanna i framtíðinni. Hann ósik aði þess að lokum, að þessi mið- stjórnarfundur mætti vel takast, ‘i--- —1t.il heilla fjTÍr Samband ungra Framsóknar manna og Framsóknarflokkinn. Snúrustaurar Zink-húðaðir, snúrulausar á einuro stöpli, með 30 m. af snúrum, fyrirliggjandi. — Verð kr 2400.\Póstsendum. Sími 20138.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.