Tíminn - 03.09.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.09.1967, Blaðsíða 16
» nrai 199. tbl. — Surmodagur 3- sept. 1967. — 51. árg. Öflug starfsemi er innan Sam- bands ungra Framsóknarmanna M1ÐSTJÓRNARFUNDUR UNGRA FRAMSÓKNARMANNA SETTUR í GÆR Smásaga eftir IndriSa G. Þorsteinsson, hlaut viSur kenningu sem Bezta saga alþjóölegs bókmennta- tímarits FB-Reykjavík, laugardag. Smásaga eftir IndriSa (i. Þorsteinsson hefur hlotið sérstaka viðurkcnnmgu, sem bezta saga alþjóðlegs bók- menntatímarits á árinu 1966 .Sagan, sem hlaut þessa viðurkcnningu, nefn ist Briinu meyjarnar frá Bellevue og kom hún út í sögusafninu Mannþing, sem Almenna bókafélagið gaf út árið 1965. Enska þýðingu sögunnar gerði Hallberg Hallmundsson. Hið allþjóðlega bók- menntatímarit sem hér um ræðir nefnist Vaga'bond. Það er gefið út á ensku í Miinchen í Þýzkalandi, en ritstjóri 'þess er J. Bennett jr. Tímaritið kemur út árs- fjórðungslega og birtir nær eingöngu ljóð og sögur. Leit ar það víða fanga eftir bók- menntalegu efni og hefur m. a. boðað birtingu á smá sögu eftir Gunnar Gunnars son. Ritið hóf göngu sína snemma árs 1966. Eru í því hefti taldir upp ýmsir stuðn ingsmenn Vagabond eins og bandarísku rithöfundarnir James Baldwin, J. D, Sal inger og Norman Mailer. Og í fyrsta heftinu birtist smásaga eftir þýzka höf- undinn Heinrich Böll. Þá er að staðaldri birt töluvert af Ijóðum í Vaga bond eftir þekkt og litt þekkt skáld, einkum ensk, amerísk og þýzk. Eitt heft ið á síðastliðnu ári var sér staklega tileinkað Ezra Pound. Og nú nýlega birtist í Vagabond æði gamansamt viðtal við Stephen Spender, sem Louis McCarty tók, en hann er í hópi ungra skálda í Bandaríkjunum. Vagabond fæst ekki í bóka verzlunum hér á landi. En hins vegar geta þeir, sem vilja fylgjast með Vagabond istum, gerzt áskrifendur að ritinu, en heimilisfang þess er Vagabond, Gollierstrasse 58 Munich 12, Ger- many. DALASÝSLA Aðalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu verður haldinn að Ás- garði, miðvikudaginn 6. sept. og hefst kl. 21. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa verða kosnir fulltrú- ar á kjördæmisþing. Stjórnin. Myndina tók Gunnar við setningu miðstjórnarfundatins. KÖNNUN Á ÁSTANDI OG HORFUM í FATAIÐNAÐI Rekstrarfjárskorturínn ve!A- ur nú mestum erfíðleikum ES-Reyikjavík, laugardag. 1 nýúlkomnu eintaki tímarits- ins íslenzkur iðnaður, segir frá könnun, sem Félag ísl. iðnrek- enda lét framkvæma á ástandi og horfum í fataiðnaði. Kom m.s. í ljós, að starfsfólkinu hefur fækk- að, flest fyrirtækin, sem spurð voru, töhlu nýtingu frainlciðsl- unnar annað hvort sæmiíega eða lélega, og tilnefndu flest þeirra annars vegar rekstursfjárskort og hins vcgar stóraukna sainkeppni við innflutning. Um tilhögun könnunarinnar segir svo: — „Skrifstofa F.f.I. út- bjó spurningalista, sem lagður var fyrir forstöðumenn 21 fyrir- tækis í fataiðnaði innan F.Í.I. Telja má, að hér sé um allgott úrtak að ræða fyrir fataiðnaðinn sem heild. Til þess að könnun þessi gæti gengið skjótt fyrir sig, voiiu spurningar hafðar þannig, að þeim yrði svarað án teljandi fyriéhafnar, en þó við það miðað, að svör við þeim gæfu haldgott yfirlit Lin ástand og horfur í greininni. Ennfremur var óskað eftir ábendingum framleiðenda um hugsanlegar aðgerðir til stynktar samikeppnisaðstöðu fata- iðnaðái-ins." Um niðurstöður könnunarinn- ar er þetta að segja: a) Einna algengastur virtist vera skortur rekstuirsfjár og nefndu hann 13 fyrirtæki. Segja flestir framleiðenda það oft hafa úrslitaáhrif á það, hvort teikst að selja vöru, að hægt sé að voita kaupmönnum lán. b) Þá töldu 13 fyrirtæki sam- keppni við innflutning valda því, að nýting framleiðslugetu væri okki nægilega góð og sömuleiðis væri í vissum tilfellum hægt að rekja það til þess, að aðrir inn- lendir keppinautar hefðu orðið ofan á í samkeppninni. Framhald á bls. 14 I .............. — — * FB-Reykjaivik, laugardag. Miðstjómarfundur Sambands ungra Framsóknarmanna var sett ur klukkan 2 í dag, að Tjamar götu 26, og gerði það Baldur Óskarsson, formaður SUF. f upp hafi bauð Baldur miðstjómar menn vclkomna til fundarins og skipaði Kristján Ingólfsson fundarstjóra. Þá var gengið til Pyrst flutti Baldur Ósikarsson formaður SUF skýrslu fram- kvæmdastjórnar. Baidur sagði meðal annars, að starfið hefði ein kennzt af kosningunum í vor. Ung ir Framsóknarmenn hefðu tekið vinkan þátt í störfum málefnaráða þeirra, sem önncðust málefnaleg- an undirbúning, 14. flokksþings, Framsóknarmanna, enda gætti áhrifa þeirra á stefnumótun flokksþingsins, og tillögur ungra Framsóknarmanna um brottflutn ing hersins í áföngum voru sam- þýkktar þar næstum óbreyttar. Baldur gat þess, að erindreki hefði verið ráðinn í byrjun jan úar, og hefði hann stundað erind rekstur í fjórum kjördæm- um. Auk þess hefðu ungir Fram sóknarmenn haldið fundi í flest um kjördæmum um ný viðhorf í íslenzkum stjórnmálum ásamt fé- lögunum heima fyrir. Þessir fund ir hefðu alls staðar verið mjög fjölsóttir og viðtökur með ágætum. Ungir menn um allt land hefðu' auk þess tekið vinkan þátt í kosningabaráttunni. Þá gat Baldur þess, að úrslit kosninganna hefðu ekki orðið samikivæmt vonum Framsóknar manna, en það kæmi nú æ betur í ljós, að Framsóknarfloikkurinn hefði dregið upp rétta mynd af því efnaihagsástandi, sem mundi skapast að óbreyttri stjómar Framhald á bls. 14 mtfSt Kristinn Stefánsson prdfessor látinn í gær lézt Kristinn Stetánsson prófessor við Háskóla íslands. Prófessor Kristinn var fæddur að Völluin í Svarfaðardal, sonur hjón anna Stefáns Baldvins Tryggva sonar prófasts þar og Sólveigar Pétursdóttur. Stúdent var Krislinn frá Menntaskólanum í Reykjavík 1926, en lauk læknisfræðiprófi við Háskólann 1932, en síðan lagði hann stund á lyfjafræði eriendis. Hann var kennari við Iláskólann árið 1937 og var kennari þar til dauðadags, en prófessor var hann skipaður árið 1957. 1. Starfsfólki fer fækkandi. Er fækkunin frá maí 1966 til maí 1967, 21 maður, en frá sept. 1966 til sept. 1967 er áætiað, að fækka muni um 83. Fækkun starfsfóllks er mismun andi eftir fyrirtækjum. Er fjöld- inn óbreyttur hjá 15, fjölgar hjá einu, en fækkar hjá sex fyrir- tælkjum. 2. Aðeins 4 fyrirtæki töldu nýtingu framlciðslugetiu' fyrir- tækjanna allgóða miðað við þær aðstæður, sem hinn takmarkaði íslenzki mankaður hefði upp á að bjóða. 10 fyrirtæki töldu nýting- una sæmilega, en 6 fyrirteeki töldu hana lélega. 3. Um ástæður fyrir ófullnægj- andi nýting'L' framleiðslugetunn- ar höifðu fyrirtæikin eftirfarandi að segja: Filex '67 opnuð ES-Reykjavík, laugardag. Þriðja frímerkjasýning Fé- lags frínierkjasafnara, Filex 1967, var opnuð í morgun. Með al viðstaddra voru forseti fs- innds, herra Ásgeir Ásgeirsson, Ingóifur Jónsson póst- og síma málaráðlierra svo og senlflilierr ar erlendra ríkja. Við opnun sýningarinnar á- i'arpaði Jónas Hallgrímsson formaður sýningarnefndar við stadda gesti, og gat hann þess m. a., að á sýningunni væru nú nær einungis sýnd merki úr safni Ilans Ilals, en það er eitt yfirgripsmesta safn is- heimin- lenzkra frimerkja um, og er það nú í eigu póst- stjórnarinnar. Hins vegar hefði ekki verið unnt að sýna saifnið í heild, þar sem það væri yfir 2000 albúmsiður. Einnig gat hann þess, að félag ið hefði boðið til landsins dótt ur Hans Hals, og var hún á meðal gesta við .opnoi sýning arinnar. Ingólfur Jónsson póst og símamálaráðlherra opnaði síðan sýninguna, og gat hann þess m.a., að hann vona^i, að safn Hans Hals gæti orðið vis ir að íslenzku póstminjasafni, sem nauðsyn bæri til að koma á hér eins og hjá öðrum þjóð- um, sem létu sér annt um sögu sína. . Þá hefur sýningarnefndin, fengið Jón Aðalstein Jónsson cand. mag. til þess að semja og sjá iiri útgáfu á afmælisriti, þar sem m.a. er gerð ræki- leg grein fyrir Hans Hals og söfnun hans, og er það til sölu á sýningunni. Þar er einnig hægt að fá keypta ýmsa minja gripi, og póstfhús er rekið á sýn ingunni, þar sem umslög fást stimpluð með sérstökum stimpli sýningarinnar. Sýning- in er í bogasal Þjóðminjasafns ins, og verður hún opin kl. 2—10 daglega til 10. sept. Frá opnun innar. Frímerkjasýningar- (Tímamynch GE).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.