Alþýðublaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 18

Alþýðublaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 14. nóvember 1987 NEYTENDAMÁL TEKUR ÞRISVAR SINNUM LEN6RI TÍMA AÐ VINNA FYRIR MATNUM Á ÍSLANDI Þú ert langt fram á kvöld að vinna fyrir matarkörfunni ef þú kaupir hana á íslandi í dag. Hollendingurinn getur farið heim um hálf ellefu að morgni. Hann er þrjá og hálfan tíma að hafa upp í körfuna en íslendingurinn verður að púla í tœpa 11 tíma... Bændablaðið Land I Sv(- þjóð hefur reiknaö út hvað það kostar að vinna fyrir mat- arkörfu i 7 löndum. í körfunni eru: 11 lítrar af mjólk og 1 kg af ýmsum vör- um, egg, osti, brauði, nauta- kjöti, svlnakjöti, sykri, kaffi og heiru. Ódýrust reyndist matar- karfan ( Englandi en dýrust i Noregi. Það tók hins vegar skemmstan t(ma að vinna fyr- ir matnum ( Hollandi, 3 klst. og 29 mlnútur en lengstan tlma að vinna fyrir honum ( Finnland, 6. klst. og 44 mln- útur. Þetta er ellefta árið sem blaðið reiknar vinnutlmann og kostnaö. í öllum löndum nema I Þýskalandi tekur skemmri tlma I ár en 1986 að vinna fyrir matnum. En hvernig litur dæmið út á íslandi? Alþýðublaðið kannaði verð- lag I október. Þá kom I Ijós að Hagkaup I Kringlunni reyndist ódýrust búða. Viö könnuöum verð á sömu mat- arkörfu og blaöið Land geröi. Matarkarfa i Hagkaupum, Kringlunni. (11. 11.1987) Kr. 11. Iltrar mjólk: 486.20 1 kg smjör: 288.00 1 kg egg: 69.00 1 kg ostur (26%): 428.00 1 kg heilhveiti: 27.00 1 kg brauö: 134.50 1 kg kjúklingur: 310.00 1 kg svinakótil: 667.00 1 kg nautakj.kótil: 645.00 1 kg ýsuflök: 240.00 1 kg eppli: 65.00 1 kg gulrætur: 74.00 1 kg kartöflur: 45.00 1 kg sykur: 19.00 1 kg kaffi: (Gevalla) 324.00 Samtals 3821.70 Svona leit verðið 11. nóvem- ber ( Hagkaupum út: Nú getur hver og einn séð hversu langan tlma það tekur að vinna fyrir matarkörfunni. Miðaö við ódýrasta landið, Holland þar sem það tekur 3 og hálfan tlma að vinna fyrir matnum, þyrfturm við að hafa yfir þúsund krónur ( kaup á tlmann. Hafa það fæstir. Matarpakkinn kostar: á íslandi: 3827.70 kr. i Englandi: 1714.00 kr. ( Noregi: 3769.10 kr. ( Svlþjóð: 3125.30 kr. Samkvæmt upplýsingum Kjararannsóknanefndar virð- ist meðaltlmakaup faglærðra verkamanna vera rúm 350 kr. á unna klukkustund. Sam- kvæmt því ætti það að taka íslendinginn 10 klst. og 55 mfnútur að vinna fyrir matar- körfunni — eða þrisvar sinn- um lengri t(ma en ( Hollandi. Hvernig stendur á þessu??? Alþýðublaðið kannar verð VIÐHALD BILSINS Þarftu að láta skipta um ollu á bllnum? Veistu aö þaö er frjáls álagning. á þjónustu verkstæöa? Tekið er dæmi af minni b(l, Ranault 9 TL. Flest verkstæða taka fast gjald fyrir að skipta um olfu og kom í Ijós að það verð er frá 305 krónum og upp I 380 krónur. Meiri verðmunur viröist vera á olfuslu. Ódýrust reynd- ist hún á Akureyri, og er hún ekki „original". Aðrir lögðu áherslu á að þeir hefðu að- eins original, þ.e.a.s. verk- smiðjuframleidda fyrir blla- tegundina. Sjálfsagt eru skiptar skoðanir um ágæti hvors um sig. Höllumst við þó að þvl að skipt sé reglu- lega um slu (á I0 þúsund klló- metra fresti) gætu slur án sérstakra merkja ofurvel gengið. Hvaö um það, ódýrasta slan kostaði 275 krónur en sú dýrasta 601 kr. Hæsta verö skar sig verulega úr. Virðist sem kaupfélagsverkstæði leggi sérstaklega á vöruna við komu I hús, og þykja okk- ur það heldur dýrkeypt vinnu- brögð. Eða hver er ástæðan? Er ástæða til að hvetja þá sem þurfa á varahlutum I bfla að halda að hyggja að þessu, áður en viögerð fer fram. Spyrjiö einfaldlega hvaö hlut- urinn kostar áður en gert er við og hringið I umboð I Reykjavlk (séuð þið utan Reykjavlkur)... Verðmunur á dýrustu og ódýrustu slu er 219% og þyk- ir væntanlega harla mikið. Ath. miðað var við olfu frá Essó (eða sambærilega frá öðrum). Þess vegna urðu Essóverkstæöi frekar fyrir valinu. Tlmi ryðvarna fer I hönd. Flestir ökumenn muna eftir ryðvörninni þegar vetur geng- ur I garð. Ástæða er til að minna eigendur á ábyrgð á ryðvörn. Sé bíllinn I ábyrgð gagnvart ryðvörn, er gjaldið miklu lægra en ef endurryðvarið er og komið fram yfir ábyrgöar- tlma. Alþýðublaðið kannaöi kostnaö við endurryðvörn minni blls, sem er kominn úr ábyrgð. Augljóst er ekki búa allir landsmenn viö sömu skilyrði. Mjög fáir staðir utan Reykjavlkursvæðisins bjóða upp á ryðvörn. Hér fylgir verðkönnun ókk- ar. Samanburður á kostnaði við skipti á olíu og verði á olíusíu 1 1. af olíu Olíusia Vinna Kristinn Guönason 96 kr. 450 kr. 307 kr. Sheli Skógarhl. Rvk 91 kr. 425 kr. 360 kr. Olís Skúlag. Rvk 88 kr. 515 kr. 380 kr. Essó Reykjavlkurv. Hf. 85 kr. 530 kr. 325 kr. Essó Hafnarg, Keflavík 84 kr. 420 kr. 310 kr. Essó á Akureyri 84 kr. 275 kr. 305 kr. KÁ, Selfossl 85 kr. 601 kr. 340 kr. Kostnaur vid endurryðvörn (undirvagns) Ryðvamarskáiinn Akureyri......................... 6400 kr. Bllasalan Akureyri............................... 6000 kr. Vélsmiöjan Þór, ísafirði......................... 6500 kr. Bllaryðvörn hf., Reykjavlk....................... 7150 kr. Ryóvarnarskálinn, Reykjavlk...................... 7850 kr. Ryövarnarstöðin, Reykjavlk........................7500 kr. Ryðvörn, Smiðshöfða, Reykjavlk................... 6400 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.