Tíminn - 26.09.1967, Síða 1

Tíminn - 26.09.1967, Síða 1
ísom .AssociatioiT' um Shivall, EJ-Reykjavík, mánudag. ic Hálfgert gullæði hefur breiðzt út á Bretlandseyjum eft ir að tilkynnt var síðustu dag- ana um fund tveggja stórkost- legra fjársjóða. aamammmmmmmmmmmm Vantar lækni, fógetajjgrest^ og Ijósmóður! EJ-Reykjavík, mánudag. Erfitt virðist að halda góð- um starfskröftum á Neskaup- stað sem og víða annarsstað- ar i dreifbýlinu. Þar á staðn- um er nú bæjarfógetalaust, prestslaust, héraðslæknislaust og verður bráðlega Ijósmóður laust: Umsoknarfrestur um oæjar fógetaembættið rann út fyrir rúmum mánuði, og sótti eng- inn um. Þórhallur Sæ- mundsson, sem nú er að aætts á Akranesi. mun síðar i naust taka við þvi embætti um stund arsakir. Er bvi enginn bæjar- fógeti sem stendur. Presturinn er að flytja bú- ferlum til Akureyrar, héraðs- læknir hefur ekki verið fast- ráðinn þar í um tvö ár, og Ijósmóðurin hefur sagt ausu starfi sínu oig er að yfirgefa staðinn. ic Annar f jársjóðurinn fannst við Gilstone Reef við Scilly-eyj ar fyrir utan Cornwall. Er það hinn frægi fjársjóður, sem var um borð' i Miðjarðarhafsflota Sir Cloudesly Shovells, en flot- inn fórst við Gilstone Reef i október 1707. Hafa miklar deil ur verið uppi síðan um, hvort hinn trægi fjársjóður Shovells hafi virkilega verið til. Hann er nú fundinn og er lauslega áætlað verðmæti lians um 130 milljónir íslenzkra króna. it Hinn fjársjóðurinn fannst við írlandsströnd, og fullyrðir sá, sem hann fann, að hér sé um að ræða flaggskip úr spönsku armöðunni, en skipið — „Santa Maria de la Rose“ — fórst árið 1588. Er áætlað, að þessi fjársjóður sé álíka stór og hinn fyrri. f þessu skipi voru gullpeningar, en í Shovell fjársjóðinum er aðalléga gull- stengur og silfurpeningar. í aldaraðir hefur verið deilt um tilveru fjársjóðsins í skip- „Eagle“ og „Romney“. Hefur hópur kafara úr brczka flotan- um leitað skipanna og fjársjóðs ins í allt sumar. Fannst eitt skipanna, líklega „Association" en enginn fjársjóður. Annar hópur kafara leitaðj einnig að fjársjóðnum á 9ama tíma og var sá leiðangur undir stjórn Roland Morris. Köfuðu þeir nokkur hundruð metra frá þeim stað, þar sem flotakafar- arnir leituðu. Skyndilega fundu menn Morris þröng göng gegn um neðansjávarsker, og er þeir renndu sér í gegnum göngin fundu þeir^fjársjóðinn. Einn úr þessuim hóp, Geoff- rey Upton, seglr svo frá fundin um: — „Þetta va_r mjög dimm og óálitleg hola. Ég gat einung- is komizt í gegnum göngin með því að taka súrefnistækin af. ýta þeim inn og synda síðan á eftir. Göngin lágu inn í dýpri göng, og skyndilega sá ég stórt svæði pakið silfurpeningum fyr ir framan mig. Það er gífurlegur fjöldi mynta þarna niðri, og við vit- um ekki enn þá hversu mikið magnið er. Fyrst ætlaði ég ekki að trúa augum mínum. Ég horfði lengi á þetta allt saman og sagði við sjálfan mig, að 1 þetta gætu ekki verið peningar — þeir þöktu svo stórt svæði“ Silfurpeningarnir eru orðnir nokkuð mattir, en gullstengurn ar skína fagurlega, þar sem guli breytir ekki um lit, þótt það liggi i vatni. „En fjársjóðurinn liggur á mjög nættulegum stað. Þetta er eins og að fara niður i gegn- um skorstein". — sagði Upton Fundarmennirnir hafa þegar tekið 1500 silfurpeninga upp á yfirborðið og voru þeir afhent- ir fógetanum á eynni St. Mary, en hann mun geyma peningana í eitt ár. Því næst mun leitað eftir tilboðum frá söfnum og Framhald á bls. 15. Mikið af ösp frá Síberíu á f jörum syðra! GÞE-Reykjavík, mánudag. A3 undanförnu hefor rekið á Holtsfjöru undir Eyjafjöll- um sérkennilega srvala staura í talsverðum mæfi. Eru jseir allmisjafnir að stærð, en þeir stærstu hafa mælzt tæpir 7 metrar- Að því er Karl Sígur- jónsson bóndi á Efstu-Grund tjáði Tímanum í dag, gera bændur á þessum sióðum sér ekki fulla grein fyrtr því, hvaða viðartegund hér er um að ræða, en halda að þetta sé, það sem kaftað hefur verið Hvítviður í Skaftafellssýslum. Líklega borízt með hafísnum. Te.ja menn, að viðurkm hafi borizc að landinu með hafís, en að sjaifsögðu er þetta aðeins get- gáta. Hann er mjög vel notlhæfur, og sagði Karl að bændur hefðu - hyggju að nota hann f girðinga staura og annað því um Mkt. Að hans sögn er það mjög sjaldgæft, að rekavið beri á fjörur þama, og ekki kvaðst hann vita nein dænu þess, að þama hafi rekið sívalnxnga. Sennilega osp frá Síberíu Timinn hafði samband við Bald ur Þorsteinsson skógfræðing, og taldi hann sennilegt, að hér væri um að ræða aspir, sem borizt hefðu frá Sfberíu, og að öllum Mkindum úr fleytiám. Nafnið hvít- viðm kvaðst hann ekki kannast við. en það væri sennilega orð, sem Skaftfellingar notuðu um þessa legund rekaviðax, en Mn er tnjög ljós að lit. Hefur komið fyrir áður Baldur sagðist og vita til þess, Framhald ð bls 15 Alþingi sett 10. október Forseti íslands hefur samkvæmt tillögu forsætisráðherra kvatt reglulegt Alþingi 1967 til fundar þriðjudaginn 10. október 1967, og fer þingsetning fram að lokinni guðsþjónustu i Dómkirkjunni, er hefst kl. 13.30. Forsætisráðuneytið, 25. sept. 1967. Meimtastofnanir landsins ern mer þvi óstarfhæfar! Lesið yfirlýsingu skólastjóra á bls. 3 )

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.