Tíminn - 26.09.1967, Page 11

Tíminn - 26.09.1967, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 26. sept. 1967. T8MINN n GENGISSKRANING Nr. 75 — 22. septeimiber 1967 Kaup Sala Sterliingspund 119,55 119,85 Bandar dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,90 40,01 621.15 Danskar krónur 619.55 Norskar krónur 600,46 602,00 Sænskar krónur 833,65 835,80 Finnsk mörk 1.335,30 1.338.72 Fr frankar 875,76 878,00 Belg frankar 86,53 86,75 Svissn. frankar 989,35 991,90 Gyllini 1.194,50 L.197,56 Tékkn kr. 596.40 598.00 V.-Þýzk mörík 1.073.94 1076,70 Lírur 6.90 6.92 Austurr sch. 166,18 166,60 Pesetar 71,60 71,80 Reiknlngskrónur- Vðrnaldptalönd 99,86 100,14 Reiknlngspund- Vörastdptalönd 12055 120.55 Tekið á móti tilkynninoum * dsobókina kl. 10—12 SJONVARP ÞriSjudagur 26.9. 1967. 20.00 Erlend málefnl. Umsjónarmaður er Markús Örn Antonsson. 20.20 Þróun íslandskortsins. Ágúst Böðvarsson, forstjóri Landmœlinga ríkisins, sýnir og skýrir þróun i gerð íslands kortsins. 20.40 „Áfram veginn í vagn inum . . . .“ Þessi kvitomynd fjallar um sögu og þróun bilsins i Banda ríkjunum fram á síðustu ár. Sýnir hún þá gerbreytingu, sem tiikoma bílsins hafði á líf al- mennings. Þýðandi: Jón Hermannsson. Þulur: Guðbjartur Gunnars- son. 21.30 Fyrri heimsstyrjöldin. (fjórði þáttur). Frá því segir hvemig þjóðir Bvrópu komust aö raun um það, að vel undirbúin vamar- kerfi komu að litlu gagni, er styrjöldin var skollin á. Þýðandl og þulur Þorsteinn Thorarensen. 21.55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 27.9. 1967. 18.00 Grallaraspóarnir. Teitonimyndasyrpa gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaidarmennirnir. Teitonimynd um Fred Flint- stone og granna hans. íslenzkur texti: Pétur H. Snae- I iand. 20.55 FluSmennirnir í Papantla. Myndin lýsir eintoennilegri trú arathöfn i Mexikó, sem enginn veit í rauninni hvemig er upp mnnin né hvaða tilgang hefur. Þýðandi: Hjörtur Hall dórsson. Þulur: Eiður Guðna son. 21.20 Jules og Jim. Prönsk kvikmynd gerð af Francois Tmffaut. Aðalhlut- venk leika Jeanne Moreau, Osc | ar Weraer og Henry Ferre. ís lenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. Myndin var áður sýnd 23. september. 23.00 Dagskrárlok. : í D0GUN 24 mætir erfingjar að krúnunni eft- ir minn dág, og ríkja yfir ölLu landinu. Þessu til staðfestingar, skal sendiboði minn færa þeim allt, sem ég hef nú sagt, skráð og innsiglað, með innsigli okk»r 'beggja. — Þetta eru friðarorð konung ur, sem ég heyri og skil. Lattu mig nú heyra 'hver ófriðarorð- in.eru. — Þau sýnast mér fá og eu- föld. Khian, ef stúlkan er á lífi og er þarna, en hafnar mér. þá átt þú að segja, að ég, Apepi konungur, rifti öllum samning- um, á milli mín og Dögunar- reglunnar, og að ég muni ger eyða öllum þeim félögdm, sem samsærismönnum, gegn hásæti minu og friði landsins. — Og ef nú kemur í ljós, að þarna er engin slík stúlka, hvað þá? — Þá hefur þú ekki uppi neinar hótanir en kemur aftur og gef ur mér skýrslu. Khian sagði eftir stundar íhug un: — Síðan ég kom heim úr sýrlenzka stríðinu hefur mér leiðzt hér við hirðina og hér býðst mér nýtt verkefni, sem mér líkar, ekki veit ég, ívers vegna. Ég tek því að mér að fara þessa ferð fyrir þig Faraó, ef þér þóknast að senda mig. Ég held, að það sé ekki ráðlegt, að ég fari sem konungssonurinn, sem hing- að til hefur verið erfingi þ'nn, og.félagar reglu þessarar gætn vantreyst slíkum sendimanni, tða jafnvel notað hann í annarlegum tilgangi, til dæmis sem gísl. Þó að hásætið sé innifalið í gjöf þinni tíl stálkunnar, og þú hafi réit til að ráðstafa því sem þér líkar. — En Rhian, ég mundi ef til vill einmitt biðja þig um að vera þarna um kyrrt, þar til brúð- kaupið væri um garð gengið, sem sönnun fyrir heilindum mínum. Þú verður að skilja, að ef Nefra er á lífi, er það vilji minn að kvænast henni, því að ég sé, að hún er eini vegurinn til öryggis. og sá sem leggst á móti mér þessu máli, er óvinur minn til dauðans, hvort sem það verður, Roy, eða einhver annar, sá ska) vissulega deyja. — Þú ert fljótur að taka kvarðanir, faðir minn, fyrir einni stundu, hýstí hugur þinn enga hugsun í þessa átt, en nú rúmar hugur þinn ekkert; annað. — Já, sonur minn, svo er An ath fyrir að þakka, að nú eygi ég það skip, sem gefcur fleytt mér og Egyptalandi yfir hækkandi vandræðaboða, sem gætu . rið- ið mér og Egyptalandi að fullu, og eftir hætti mikilmenna, stíg ég nú um borð, áðui en skip ið sópast burt með straumnum. Ráðgjafi, þegar þú komst auga á þetta siúp, veittir þú góða þjónustu, og skulu laun þín vera gullkeðja og frami. Nei, geym þú þakklæti bitt. þangað til skip- ið hefur borið okkur örugga til hafnar. En Khian, ef þú telur. þessa för of áhætfcusama, og för- in er hættuieg, skal ég finna annan sendiboða, þótt þú sért «á, er ég kýs helzt. Ég efast líka úm, SirH.RiderHaggard að þú getir blekkt þessa skörpu galdiamenn, með því að taka þér annað nafn, en þó skaltu gera sem þér sýnist. Hhian hló og sagði: — Hvens vegna ætti mér ekki að fcakast það, því að ef vel tekst ætlar þú að gera mig að mjög algengum manni, ég sem bér þóiknaðist síðast í morgun, að nefna rí'kisarfa, verð fram- vegís aðeins einn af mörgum k'onungssonum. Ef óskir þinar rætast, vil ég spyrja, hvort ég, sem hef misst mikið, fæ að halda einkaeignum mínum og lands- skuldum, sem ég erfði eftir móður mína, og sem gjafir frá yðar hátign, því þótt ég kæri mig ek'ki mikið um kórónu, þá óska ég að halda áfram að vera ríkur og lifa þægilega, svo að ég geti stundað á'hugamál mín áfram. — Þvi heiti ég þér, Khian. og þar legg ég við drengskap minn sem konunguar. Það skal skrá setja. — Ég þaktoa konunginum, nú vil ég fá leyfi til að draga mig í hlé, ég ætla að hafa tal af særða manninum. áðuy en hann deyr. hann getur ef til vill sagt mér ýmislegt, sem að gagni má verða Konungssonurinn hneigði sig, og fór. Apepi horfði á Khian, og hann, hugsaði með sér. Vissulega er þessi ungi maður. mikilmenni ífáir eru þeir, sem hefðu ekki kveinkað sér undan slíku áfallij nema þeír. sem hygðu á svik, en silíkt gerir Khian aldrei. Það ligg- ur við, að ég sé hryggur, þó verð ur þetta svona að vera. Ef þessi konungborna stúlka er á lífi, kvænist ég henni, með þvi móti einu get ég og Egyptaland, sofið í friði. Svo sagði konungur hátt: — Ráðstefnunni er slitið, vei þeim, er segja frá því, sem hér hefur farið fram, slíkum verður kastað fyrir ljónin. 8. kafli. Rasa skrifari. Áður en þrjátíu dagar voru liðnir frá ríkiisfundinum, birtist sendiboði, við takmörk land- svæðis þess, er almennt var nefnt Hið heilaga land, en endi mörk þessa svæðis, takmarkaðist af þeim stað, sem Níl flæddi lengst á land upp, þegar flóð v?r í ánni Sendiboði þessi kallaði í mann, sem var að vinna á akrinum, og bað hann fyrir skrif uð skilaboð, er hann hefði með- ferðis til spámanns Dögunar- reglunnar, verkamaðurinn hlýddi kallinu, hann starði heimskulega á sendimann og spurði: — Hivað er Dögunarreglan og hver er spámaður hennar? Sendi boðinn fékk verkamannin um stranga, ásamt engri smáræðis gjöf og sagði: — Ef til vill gætir þú spurzt fyrir um það vinur minn, mig getur þú svo fundið í þessum pálmalundi, því að þar flyt ég bænir mínar, alltaf við sólarupp rás og sólsetur, og mun bíða þar eftdr svari þínu. Maðurinn, sem virtist vera bóndi klóraði sér í höfðinu, hann tók við stranganum og gjöfinni og Sendisveinn Óskum að ráða sendisvein hálfan eða allan daginn. Olíufélagið hf. sími 24380 FRÁ FLENSBORGARSKOLA Nemendur, sem eiga að vera í 2- bekk Flensborgar skóla næsta vetur, komi tU viðtals í skólann á morgun, miðvikudag 27. sept. kl. 4 síðdegis. — Skólinn verður settur mánudaginn 2. okt. kl. 2 síðdegis. Geti einhver nemandi ekki komið sjálfur á tilskildum tíma, þurfa aðstandendur hans að tilkynna það í s'krifstofu skólans. SKÓLASTJÓRI IBUÐ TIL LEIGU 4ra herb. nýtízku íbúð a Laugalæk til leigu, með húsgögnum Leigist frá 1. október. Upþlýsingar í síma 81105. sagðist vilja verða að liði, svo gjafmildum manni, þótt hann vissi ekki, hvern hann ætti að spyrja um þessa Reglu og spámann hefin ar. Daginn eftir. um sólsetur, birt ist bóndinn aftur og fékk sendi boðanum annan stranga, sem hann sagði, að einhver sér óþekktur hefði falið sér að biðja hann um að afhenda Apepi kon ungi við hirð hans í Tanis, sendi boðinn gerði nú grín að bóndan um, hann sasðist aldrei hafa heyrt um Apepi konung, og ekki sagð ist hann vita, hvar Tanis væri, en sagðist þó vegna gæzku sinn ar, mundu reyna að koma strang anum til skila, mennirnir brostu svo hver við öðrum og skildust. Nokkrum dögum seinna las einkaritari Apepi þessi skilaboð upphátt fyrir konungi, sem voru á þessa leið: — í nafni anda þess, er ræður yfir veröldinni, og þjón-s hans Os ÚTVAIÍPIÐ i Þriðjudagur 26. sept. KI. 7,00 Morgunútvarp. Veður fr. Tonleikar 7.30 Fréttir. 12.00 Hádegis- útvarp. 13.00 ’ vinmrna. Tón- ____________ __ leikar. 14.40 Við, sem heíma sitj-um. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Sðdegisú-tvarp. 17.45 Þjóð iög Rúmenskt listafólk flytur lög frá landi sínu. 18.20 Til- kynnin-gar. 18.45 Veðurfregmir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétt- ir. 19.20 Tilkynningar. 19,30 Dagl-eigt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins. M-a-rgrét Guðmumds- dóttir kynnir. 20.30 Útvarps- sagan: „Nirfillinn“ etfir Arn- old Bemnett. Gei>r Krisrtjá-ns- son íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les. (8). 21.00 Frétt ir 21.30 Víðsjá. 21.45 Diverti- menío í EA’-dúr fyrir tvö óbó, tvær klaré’Mtur, tv'ö fagot-t og tvö horn (K226) eftir Mozart. Blásarasyeiit Lundúna leikur 22.00 íslenzk aðalsæ-tt og skjald-armerki. Jón-as Guðla-ugs son flrfur erindi 22.30 Veður fregnir _ 22.50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi. Feðgar leggja siaman: Sven-Bertil Taube syn-gur vísur eitfir Beli- man og Evert Taube; Evert Taube syngur vísur eftir Bell- Magnús Torfi Ólafsson velur efnið og kyn-nir. 23.35 Dagskrár lok- Miðvikudagur 27. sept. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna: vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem neima sitjum. Kristín Magnús Les fram-haldssöguna „Karólu“ eftir Joan Grant (21) 15 0C Miðdegisútvarp. 16. 30 Siðdegisútvarp. 17.45 Lö-g i ntkkuna. Art Van Damme leik ur með kvintett sínum og sept ett. 18.20 Tilkynningar. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19. 30 Dýr og gróður. Björn John sen talar um fjörukál. 19.35 Hringjur Kristinn Reyr flytur ‘'erðavísur með fáeinum skýring um. 19 55 Ooncerto grosso 1 D- dúr op. 6 nr 4 eftir Corelli 20.10 .Vökuró“ Da-gskrá Menn ingar- og minningarsjóðs kvenna. 21.00 Fréttir. 21.30 „Frónbúans fyrsta ’Sarnagling ur“ Hersilía Sveinsdóttir fer með Ferskeytlur um ýmis efn-i. 21.45 Kérlög eftir Anton Brukn er. 22.10 Kvöldsagan: „Vatna niður“ eftir Björn J Blönda-1 Höf . flvtrn 21 22 30 Veður fregnir Á surr srkvöldi. Mar grét Jónsdóttir Kynnir létfca músik af ýmsu tagi. 23.20 Frétr ir f stutu máli. Dagskrárlok. r'*BV|J5Í

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.