Tíminn - 28.09.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.09.1967, Blaðsíða 2
TÍMINN FIMMTUDAGUR 28. sept. 1967. JOHNS-MANVILLE Glerullarelnangrunin Fiein og flein nota Johns- Manville glerullareinangrunina meii álpaopírnuxn Ends eitt bezta einangrunar aaiið op tafnframi það '.angódýrasta >éi greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2Ví” frauð- olasteinangrun. og fáið auk þes> álpappir með! fLagkvæmii greiðsluskilmálaT aendum um land allt — Jafnve’ flugfragt borgar sig Jón Loftsson hf. dnngbrau’ 121 Simi 10600 AKurevri: Glerárgötu 26 Simi 21344 HARÐVIÐAR ÚTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SK0LASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 ' STAÐA Búnaðarsamböndin í landmu, sem ákveðið hafa að setja á stofn djúpfrystingarstöð fyrir nautasæði, óska eftir að ráða sérfræðing a þessu sviði við stöðina, að lokinni bjáitun á námskeiðum. Til greina koma aðallega menn með starfsreynslu í nautgripasæðingum, búr'æðikandidatar og dýra- læknar. Umsóknir, þannig auðkenndar sendist fyrir 15. október, Ólafi E. Stefanssyni, nautgriparæktar- ráðunaut félagsíns, er veitir nánari upplýsingar. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Trúin flytur fjöll — Vi8 flytjum allt annað. SENDIBl last&ði n hf BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA ÍSLENZKIR UNGUNGAR I ALÞJÓÐLEGRI SAMKEPPNI Póst- og símamálastjórn Luv emborgar hefur efnt til alþjóð legrar samkeppni meðal ungL- inga um teikningu fyrir fyrstu alþjóðasýningu unglinga a fri- merkjum, sem haldin verður i Luxemborg 1969. Mun sýaing- in heita „Juventus 1969 og er sú fyrsta, er hlýtur vernd alþióða samtaka frímerkjas'afnara, en Klúbbui- Skandinavíusafnara er hinn íslenzki aðili samtakanna. ÖMium unglingum að 21 á.s aldri er heimil þátttaka í þess ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLlÐ 1 • SfMI 21296 KENNSLA Tungumál. bókfærsla, reikn ingur- Áherzla lögð á tal- æftngar. Segulbandstæki n ituð. sé þess óskað. Skóh Haraldar Vilhelmss. Baldurg. 10. Sími 18128. BORÐ FYklR HEIMILI ÚG SKRIFSTOFUR DE ■ frAbær gæði ■ FRlTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLlOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEB * GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SlMI J1940 ari samkeppm, enda séu þeir ekKi eldri 1. janúar 1968. Hér á eft- ir fara svo reglur samkeppn innar. 1. Allt ungt fólk i heiminum, sem ekki verður eldra en 21 árs 1. janúar 1968 getur tekið þátt 1 samkeppninni. 2. Efni myndarinnar ska-1 túlka „Æsku og tómstundir." 3. Stærð merkjanna skal vera 24x29 mm, lóðrétt stærð, mal teikninganna skal vera sex sinn- um stærð merkjanna, en auk þess skal hver þátttakandi leggja fram svart-hvíta eða litmynd í sömu stærð og merkið. 4. Eigi skulu vera nema þrír litir í hverri mynd, að undan- skildu hvitu, sem ekki skal telj ast sem litur. Þar sem merkin verða prentuð í fjöllita-mynd prentun, eru þátttakendur béðn ir um að vinna teikningar sínar í samræmi við það, blekteikning- ar, pastelteikningar gouadhe vatns litir. 5. Merkin og þá einnig ceikn ingarnar skulu hafa orðið „Luxem bourg“ þvert yfir merkið neðst og verðgildið 10 Fr. í efra horni hægra megin 6. Enginn bátttakandi má anrares )f ,F E R Ð A OG SKOLAVÉLIN pefui góða einkunn 9i «1 fll««!««« * M «1 ** t wNtv ^**********m \/erð frá kr. 2.945,00 Fjórar gerðir. Simi 23843 — 19651 ^ðalumboð' i vELAr OG BÖND S.F ! Po Box 1329. SKÓLARITVÉLAR KR. 2.475.00 Erum fluttlr aS Skólavörðustíg 23 Af þessu tilefni og afmælis fyn:-tækisins næsta laugardag gefum við 10% afslátt af BROTHER skóla- og ferðarit- vélum, meðan birgðir endast, ei bær eru gréiddar fyrir 4. október n.k. BROTHER seldust upp fyrir helgi, en verða til afgreiðslu miðvikudaginn 4. október. BROTHER skólaritvélin er létt, falleg og traust. — Stálkápa og leðurlíkistaska. — 2ja ára ábyrgð- Verð vélanna með afslættinum -ærður kr. 2.475,00. BORGARFELL H.F. Skólavörðustíg 23. — Sími 11372. senda ínn nema tvær teikmng ar. Þær verða að vera greinilega merktar með merki eða dul- nefni uöfundar. Hver sá er send ir iiMi tvær tillögur verður að nota sama merki eða dulnefni fyr ir báðar. Teikningum verður að fylgja innsiglað umslag sem á sama hátt ber greinilega merki, eða dulnefni höfundar, og inni- heldur auk þess: a) Bréfmiða, eða kort með nafni og heimilisfangi 'höfundar. b) Vottorð um aldur viðkom- andi, undirskrifað af vinnuveit- anda skólastjóra eða öðru lögleigu yfirvaldi. c) Yfirlýsingu höfundar um að verkið sé að öllu leyti hugmynd hans sjálfs og unnið af honum sjálfum. Mál verður höfðað gegn hverj um þeim, er reynist sannur að sök um nottoun hugmynda frá öðrum, auk þess, sem slíkt mun ekki fá nein verðlaun. 7. Alþjóðleg dómnefnd (nöfn verða birt seinna) mun veita þrenn "erðlaun að upphæð 7.500. 00 fr. hver, eða 150.00 $. Auk þess getur nefndin lagt til kaup á einni eða fleirí teikning- um fyrir 1 000.00—2.500.00 franka hverja. Bæði verð'amamynd irnar og þær, sem keyptar kunna að verða skuiu vera fullkomlega eign Luxem- bourgsku Póst- og símamála- stjórnarinnar, sem má síðan nota þær, gera eftirmyndir 'af þeim o.s.frv. án nokkurrar greiðslu . nemia uppmnalegu verðlaunanna eða kaupverðsins. Sama pórsmálastjóm getur einn ig krafizt þess af höfundi að fá breytt lit eða formi myndarinnar, telji hún það nauðsynlegt. Höf- undarréttar verður gætt. 8. Dómnefndin getur ákveðið að veita engin verðlaun, eða að- eins hluta þeirra, séu myndír þær sem berast ekki betri en svo, að áliti hennar. 9. Meðlimir úrvaisnefndarinn ar geta ekki tekið þátt í keppn- inni. Ekki er hægt að áfrýja úrskurði dómnefndarinnar, en meirihluti atkvæða ræður þar úrslitum. 10. Innsendar teikningar verða að vera í ábyrgðarbréfi o.g sendast til: „Direction des Post- es et Télécommunioations, 8a av nue Monterey á Luxembourg, (Eu rope)“ í síðasta lagi miðvikudag inn 15. febrúar 1968. Teikningarn ar verður að senda annað hvort í flötu umslagi, eða upprúllað- ar. Samanbrotnar teikningar verða ekki teknar tdl greina. Hver sú teikning, er ekki uppfyllir ofan nefnd skilyrðj eða ekki berat inn- an auglýsts tíma, verðuT útilo- uð frá samkeppni. 11. Skipuleggjendur sýning- arinnar skulu hafa fullan rétt til að sýna opinberlega allar teikningarnar sem borizt hafa í sambandi við þessa samkeppni, fyrstu alþjóðlegu Mmerkja- sýnimgu unglinga. „Juventus 1969“ sem opnar í byrjun þess ars. Hiver sá, er mundi krefjast end ursendingar teikningar sinnár fyrir þann tíma, verður að láta luxembourgsku póststjórnina vita um það um leið og teikningin er send inn. 12. Skipulagsnefndin tekur enga ábyrgð a skemmdum, er kunna að verða á innsendum teikning um. Luxembourg 1. ágúst 1967. Frá Klúbbi Skandínavíusafnara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.