Tíminn - 28.09.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.09.1967, Blaðsíða 12
12 ÍDRÓTTIR FIMMTUDAGUR 28. sept. 1969. FRESH FROMJHE Duda, einn sterkasti leikmaður Tékka, sést hér skora gegn Dönum í úrSlitaleik keppninnar. Vinstra megin við hann ei danski leikmaðurinn Jörgen Vodsgárd. heimsmeistara- . og 3. desember Aif—Reykjavík. — Nú hef- að tékknesku heimsmeistar- ur veriS endanlega ákveðið, nð bera T VÆ R bragðljúfar sigarettur "afniðCAMEL ÞVÍ CAMEL — FILTER ER KOMIN Á MARKAÐINN arnir í handknattleik heim- saekí ísland í desemberbyrjun, samkvæmt upplýsingum, sem íþróttasíðan fékk hjá Axel Sigurðssyni, blaðafulltrúa HSÍ. Sagði Axel, að Tékkarn- ir hefðu samþykkt að vera ’ér 1.—7. desember. Sfctórn HiSÍ stefnir að því, landsleikirnir við Tékka — en þeúf verða bveír — fari fram fyrstu helgina í desemiber, þ. e. laugar- daginn 2. desember og sunnudag inn 3. desemlber. Hefur stjórnin farið fram á það við ÍBR að fá Laugardalshöllina léða umrædda daga. Af öðrum landsleikjum, sem stjórn HiSÍ hefur gengið endaniega frá eru tveir landsleikir við silfur lið Dana. Fara leikirnir við Dani fram í Lauga^dalshöllinni 6. 7. apríl n. k. Að vissu marki er það nokkuTt tilhlökkunarefni að flá að sjé jafn. sterk handknattleikslið ieika hér, svo fiamarlega sem íslenzka lands- lifSð verður í góðri æfingu, en þess má geta, að fyrsta æfing lands liðsins var í Laugardalshöllinni í gærfcvöldi. Fleiri á sama báti Japam signaði Filipseyinga með 15:0 í landsleifc í fcnattspymu, seim háður var í Tofeíó á miðvikudag inn. Leikurinn var liður í undan- beppni Olympíuleikanna. Sam- kfvæmt þessu eru fleiri á sama báti og við á knattspyimusviðinu! Heimsmeistarar í handknattleik... Æfingatöflur Knattspyrnufélagið Þróttur Æfingaitafla veturinn 1967—‘68. Knattspyrna. Hálogaland: Föstudagar kl. 10:10 Meistarafl. 1. flokfcur og II. flobbur. Framhald á bls. 15. Leika hér Handknattleiksdeild Fram Æfingaibafla fyrir veturinn 1967 —1968. Þriðjudagax kl. 6—7:40 III. fl. barla. Þriðjudagar kl. 7:40 — 8,30 I. og II. fl. barla. Föstudagar kl. 6 — 6,50 IV. fl. karla kl. 8,30 — 9,20 II. fl. kvenma. kl. 9:20 — 10:10 meistara og I. fl. kvenna. Sunnudagur kl. 11:10 — 12 II. fl. stúlbna, M. 4:10 — 5.30 IV. fl. karla. kl. 5:30 — 6.30 III. fl. karla Réttarholitsskóli Fimmitudagar kl. 9:30 — 11,10 mestara og 1. fl. karla. Laugardalshöll Miðvikudagar kl. 6:50 — 7.40 meistará og 1. fl. kvemna. Föstudagar kl. 7:40 — 9.20 meist aia og II. fl. karla (Stjómin)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.