Tíminn - 28.09.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.09.1967, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 28. sept. 1967. TÍMINN n Hjónaband DOGUN SirH.RiderHaggard 16. sept. s. I. voro gefln saman í hiónaband af sr. Óskari J. Þorláks syni ungfrú Bára Leifsdóttir og Stefán Jónsson, Ijeimili þeirra er að SkólagerSi 61. (Nýiamyndastofan, Laugavegi 43b Simi 15125, Reykjavik). Tekið á móti rilkynningum ■ daobókiha kl. 10—12 GENGISSKRÁNING Nr. 76 — 25. Sterlingspund Bandar dollar Kanadadollar Danskar krónur Norsikar krónur Sænskar krónur Finnsk mörk Fr frankar Belg frankar Svissn frankax Gyllini Tékkn kr V.-Þýzk mörk Lirur Austurr sch. Pesetar Reikningskrónur- Vöruskiptalönd Reikningspund- Vöruskiptalönd september 1067 Kaup Saia 119,55 42,95 39,90 619.55 600,46 832,10 119,85 43,06 40,01 621,15 602,00 834,25 1.335.30 t.338.72 875.76 878,00 86,53 86.75 989,35 991,90 1.194,50 1.197,56 596.40 - 598.00 1.073.94 1076,70 6.90 6.92 166,18 166.60 71,60 71,80 99,86 100,14 120,25 120.55 anna, heldur en að isnúa við með þér, þótt ég verði að játa, að það vildi ég helzt. Ég verð að tneysta á töfragripinn, s.eim ég ber um hálsinn, sem sagður er vernda mann frá öllu illu og svo á baen- ir mínar. Ég vona nú samt, að þú fréttir fljótt frá mér, og rð við hittumst brátt aftur á skipi þínu, en ef þú fréttir lát mitt, þá bið ég þig að leggja fórn á fyrsa altari Osiris, sem verður á vegi þínium, sálu minni til friðþæging- ar. — Því skal ég ekki gleyma, herra Rasa, því að mér fellur vel við þig, og mundi óska þér betri örlaga en þú h,efur ef til vill mióðg að Faraó eða æðsta ráðgjáfann, og þeir hafa svo valið þessa leið til að losna við þig. Þessu síðasta bættd maðurinn við um leið og hann fór ásamt félögum sínum. Hhian hugsaði með sér, -ð mað urinn væri álíka uppörvai.ui og froskur, sem skrækir manni hrak- spár, úr polli sínum að næturlagi í hvassviðri, en hann getur vel haft á réttu að standa, sem skipt ir þó ekki svo miklu máli. Til dæmis, þegar pýramídarnir hérna Ihafa verið vitni að hundrað flóð- um í Níl, í; yiðþöt. Khian settist á jörðina og hallaði sér upp að pálmastofni, hann virti fyrir sér hinar miklu útlínur pýramídanna, hingað til hafði hann aðeins séð þá langt að, og nú hugsaði hann með sér eins og Nefra hafði gert, að þeir, sem létu reisa þá, hefðu verið mldugir konungar. Klhan, sem hafði yndi af ævintýrum, hugs aði með ánægju til að leysa af Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd SJONVARP FöstudaSur 29.9. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Blaðamannafundur. UmrœSuim stjómar Eiður Guðnason. W.00 Skemmtiþáttur Lucy Ball íslenzkur texti: Óskar Ingimars són. 21.25 Á rauðu Ijósi. Skemmtiþáttur í umsjá Stein dórs Hjörleifssonar. í þættin- um koma fram Pétur Einarss. Róbert Amfinnsson, Rúrik Haraldsson. Láms Sveinsson, Heiimir Sindrason, Jónas Tóm asson, Þóra Kristín Johansen. Páll Einarsson o. fl. 22.05 Dýriingurinn. Roger Moore i hlubveriki Sim- on Templar. íslenzkur texti: Bergur Gúðna son. 22.55 Dagskrárlok. FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig meS FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Me3 öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. ykur gagn og gleði hendi þetta undarlega hlutverk, sem honum hafði verið falið, þótt hann vissi, að ef vel tækdst, mundi hann missa bórónu, og enda hivort sem var, þvi að faðir hans fyrir gaf aldrei þeim, sem mistókst. Hhian vissí, að bezta lausnin fyr- ir hann væri, að stúlkan vœri ann að hivort ekki til, eða fyndist ekki en hann vissi, að til var stúlka, sem klifraði í pýramádunum, því að það hafði særði maðurinn sagt honum, áður en hann dó, maðu- inn hafði líka svarið, að stulkan sem hann sá, hefði verið sú feg- ursta, er hann hefði augum litið, en einmitt það taldi Hhian sönn- un þess, að hún væri ekki kon- ungsdóttirin, þar sem slíkar voru næstum alltaf ófríðar, því að ekki veita guðirnir sömu mannveru alilit, þar að auki eru konungs- dætur vanar að liggja fyrir hing að og þangað og éta sætindi, en mjtln klifra ekki í pýramidum, ef til vill var stúlkan sem konuræninginn sá andi, ef hann 'hafði pá nokkra séð. Khian vildi hætta á að missa vitið, aðeins ef hann fengi að sjá svip. Ef allt var satt, sem hann hafði heyrt um fólk það, er hann var á leið til, þá var það mjog furðulegt, en þó var það sagt gott fólk, og mundi því, ef til vill ekki myrða hann, jafnvel þótt það kæm fet að því, hver -hann var;' enda til litils, þar sem konúngssynim ir vohu, margir. Út frá þessuin hug leiðingum sofnaði Khian, þvi að heitl var í veðri og hann hafði ekki hvílzt vel á yfirfullu skipinu. Á meðan Khian svaf, voru þau Roy spámaður og hinn ágæti Tau ásamt Nefru að bera saman ráð sín. Tau sagði: — Sendimaður Faraós er stig inn á land, og bíður í pálma- lundinum. Roy spurði: — Getur þú upplýst nokk- uð frekar. Ég hef fengið boð um, að nú sé tíminn kominn til að leiða Nefru í allan sannleika. —, Já, spámaður. Einn bræðraj vorra, sem er við hirð Apepi — vertu ekki svona undrandi kon- ungsdóttir, bræður vorir eru alls staðar — hefur látið mig vita, á þann hátt, sem þú þekkir, að er- indi þessa manns, snerti ákveðna konu, í stuttu máli, þegar hinir fjórir menn, reyndu að nema á brott vora frú, varð Ru illa á, þeg ar hann lét einn þeirra komast undan, þessi maður komst til hirð arinnar í Tanis, og gaf sína skýrslu áður en hann dó, sem að viðbætt- um þeim sögum, er eru á sveimi, fullvissaði Apepi um, að barnið, sem gekk honum úr greipum, end ur fyrir löngu, þar í Þebu, sé enn á lífi hér hjá okkur, og sé engin x önnur en erfingi hinna fornu Faraóa. Roy sagði: — Þessi konungur virðist vera glöggur maður. Tau mælti: — Hann er mjög kænn og fljót ur að ákveða sig, því að þegar Anath æðsti ráðgjafi hans, sem líka er slægur, gaf Apepi smávís bendingu um að drepa þessa konu ekki, heldur taka hana til drottningar, og lofa því, að börn þeirra skyldu erfa landið og san. eina þannig allt landið án ófrið- ar, þá ákvað konungurinn strax að koma þessu í kring. Nú hrökk Nefra við, en áður en hún fengi ráðrúm til að tala, sagði Roy: — Þessi ráðagerð hefur mikla kosti, þvi að þannig náum við takmarki okkar og álhættan hverf- ur, eins og morgunþokan. Roy andvarpaði og bætti við: — En hvað segir Nefra, kon ungsdóttirin okkar, sem eftir hálf tíma í kvöld verður orðin drottn ing okkar? Nefra svaraði kuldalega: -— Ég segi, að ég er ekki kona til sölu fyrir kórónu né hundrað kórónui. Þessi maður, Apepi valda ræninginn, er einn hinna grunmu Hirðingja, og óvinur kynþatt- ar vors. Hann er eyðimerkur þjófur, sem hefur stolið hálfu Egyptalandi, og heldur þvd með valdi og svikum. Hann er meira en nógu gamall til að vera faðir hann sem drap föður minn, sem var Faraó, og reyndi að drepa mig og móður mína drottninguna dóttur konungsins í Babylon, og nú reynir Iiann að kaupa mig, sem hann hefur aldrei séð, eins og Arabi, sem keupir hryssu af afbragðs kyni og setja mig yfir heimili sitt sjálf um sér til framdrátttar. Ég segi því: Spámaður, ég vil ekkert hafa meðjí'hapn, að; g$gt£j heldur kasta ég niér ofan úr hæsta pýramíd- anum og leita skjóls hjá Os>ri«, en að ganga sem brúður hans inn í höll Apepi. Bros færðist yfir gamalt andlit Roys og hann sagði: — Hér höfum við svarið, sem ég gerði ráð fyrir, og harma það ekki, þvi að hver sem ávinning urinn af sliku sambandi kynni að verða, þá er slíkt samband van- helgun. Vert þú óhrædd konungs dóttir, á meðan Dögunar-egl- an hefur nokkur völd, skalt pú óhult frá örmum úlfsins Apepi. En segðu mér, Tau, er þetta allt, sem konungur þeirra norðan manna vill okkur? — Nei, þegar við opnum skjalastranga, þann sem boðber inn hefur meðferðis, hygg ég, að f Ijós komi. að ef við fáum hoo um ekki í hendur hana, sem er erfingi Egyptalands, þá ætli Ap- epi sér að taka hana með valdi, en ef það mistekst, þá muni hann ætla ,sér að tortíma henni, ásamt öllum félögum Reglu vorrar, þrátt fyrir gefin heit og samnin.sa við okkur Þessu svaraði Roy: — Er það svo? Jæja. ef heimsk ingi reynir að draga sofandi snák Rá8i8 hitanum sjólf me8 • • • N Með BRAUKMANN hilatiilli 6 hverjum ofni getiS þér tjálf ákveB- iB hitaitig hvert herbergit — BRAUKMANN tjálfvirkan hitaiHlll er htegt að tetja belnt á ofninn. eða hvar tem er á vegg i 2ja m. fjarlægð frá ofni Sparið hitakottnað og aukiB vel- liðan yðar BRAUKMANN er tértlaklega hent- ugur á hitaveitusveeði SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SfAAI 24133 SKIPHOIT 15 0TVARPIÐ Fimmtudagur 28. september 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Á fri- vaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþættl sjómanna. 14.40 Við, sem hehna sitjum Kristín Magn ús els framhaldssöf una „Karólu“ eftir Joan Grant (22). 15.00 Mið- degisútvarp. 16.30 Siðdegisútvarp 17.45 Á óperusviði. 18.15 TU- kynningar. 19.00 Fréttlr. 19.20 Til kynningar. 19.30 Daglegt má) Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Marta og Margrét. Lög úr óperunni „Mörtu“ eftir Flotow og „Margréti" eftir Gounod. 19. 45 Nýtt framhaldsleikrit í fimrn þáttum: „Maríka Brennar“ eftlr Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Leilk stjóri: Sveinn Einarsson. 20.30 Útvarpssagan: „NirfiUinn“ eftir Amold Bennett Þorsteinn Hann esson les (9). 21.00 Fréttir 21.30 Tennumar og mataræðið Rafn Jónsson tannlæknir flytur fræðsluþátt 21.40 Frá fyrstu reglulegu hausttónleikum Sin- fóniuhljómsveitar tslands i Há- skólabíói Stjóraandi: Bodhan Wodiczko Einleikari á pianó: Augustin Anievas frá NY Píanó konsert nr. 5 f Esdúr op. 73 „Keisarakonsertinn eftii Ludwig van Beethoven 22.30 Veðurfregn tr. Djassþáttur Ólafur Stephen sen kynnir 23.05 Fréttlr í stuttu málL Dagskrárlok. Fðsfudagur 29. september 7.00 Morgunútvarp. 12 00 Hádeg isútvarp. 13.15 Lesin dagsfcrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sltjum. Kristín Magnús iýkur iestri sögunnar „Karólu“ eftir Joan Grant í þýðingu Stein unnar Briem (23). 15.00 Miðdeg isútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 17. 45 Danehljómsveitir leika 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilfc. 19.30 Bfst á baugi Björa Jóhannsson og Bjöirgvin Guömundsson tala um erlend málefnl. 20.00 „Björt mey og hrein“ Gömlu lögin sung to og ieikto 20.30 Islenzk prest setur. Séra Ingimar Ingimaxsson fiytur erindi ujn Sauðanes á Langanesi. 21.00 Frébtir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Sörglög eftir Jónas Tómasson. 22.10 Kvöldsagan: „Vatnaniður*1 eftir Björa J. Blöndal Höfundur flytur (3) 22.30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar: Sinfóníuhljómsvelt fslands leikur f Héskólabíói: fyrri hluti tón- leikanna fré kvðldinu áður. Stjórnandi: Bohdan Wodlerko- Pianóleikari: Augisttn Anlevaíi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.