Tíminn - 28.09.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.09.1967, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 28. sept. 1967. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórairinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fuiltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingastjóri: Steingrímur Gíslason. Hitstj.skrifstofur í Eddu- húsinu, simar 18300—18305 Skrifsofur: Bankastréti 7. Af- greiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300. Askriftargjald kr. 105.00 á mán. innanlands. — í lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f. ,Talsmenn barlómsins* TÍMINN______________________________________9 .................... “ ~ " r FLORA LEWIS: Landamæri Þýzkal. að austan verður að viðurkenna tafarlaust Möguleikar á bættri sambúð við aðrar þjóðir og varanlegum friði, byggist á þeirri ákvörðun. Framtíð lýðræðisins í landinu kann að vera stefnt í voða ef ákvörðun dregst. Rétt fyrir kosningarnar í vor stóð eftirfarandi í rit- stjórnargrein Mbl. um málflutning Framsóknarmanna um stefnuna í atvinnu- og efnahagsmálum og stöðu atvinnu- veganna í þjóðarbúskapnum: „Framsóknarflokkurinn hefur á undanförnum árum lagf sig í líma viS aS sverta höfuoatvinnuvegi þjóSarinn- ar og draga úr trú manna á vöxt þeirra og viSgang. ÞaS hefur lengi veriS öllum skynsömum mönnum Ijóst, aS þessi svartsýnis- og barlómsáróSur væri skaSsamlegur fyrir þær atvinnugreinar, sem orSiS hafa fyrir barSinu á þessu nöldri Framsóknarmanna." í framhaldi af þessu voru Framsóknarmenn svo kall- aðir talsmenn barlómsins og s.'artnættisins í íslenzkum þjóðmálum. Nú kveður heldur betur við annan tón í Ttstjórnargreinum Morgunblaðsins. Þar segir svo m.a.: „í forystugrein FramsóknarblaSsins eru þeir menn, sem líta raunsæjum augum á þa erfiSleika, sem íslenzka þjóSin á nú viS aS etja, kallaSir „talsmenn barlóms- ins ..... Því miSur er lýsing á efnahagserfiSleikum okkar íslendinga um þessar mundir ekki órökstuddur barlómur. Þvert á móti er hér um blákaldar staSreyndir aS ræSa. StaSreyndir, sem ekki er hægt aS sniSganga. — Þessir erfileikar eru sannarlega ekkí aS kenna stefnu viSreisnarstjórnarinnar. í skjóli stefnu hennar hefur átt sér staS stórfelld uppbygging atvinnulífsins og aukning framleiSslunnar." Mánuðum og misserum t'yrir kosningarnar sögðu Framsóknarmenn, að viðreisnarkerfið væri komið í strand, þvi það hefði aðeins gengið fyrir óvenjulega hagstæðum ytri skilyrðum, uppgripum á síldveiðum og stórkostlegri verðhækkun á útflutningsvörum, sem hlyti að eiga sér takmörk. í Ijós hefði komið. að sáralítil eða engin framleiðni hefði átt sér stað á undanförnum ámm í íslenzkum atvinnurekstri nema síldveiðum, en hinn aukni hagvöxtur stafaði fyrst og fremst af uppgripunum í síldveiðum. hinum stórbatnandi viðskiptakjörum og sífellt lengri og lengri vinnudegi manna. Höfuðviðfangs- efni íslenzkra efnahagsmála væri því stefnubreyting í þá átt að skoða hverja atvinnugrein niður í kjölinn með aukna framleiðni fyrir augum og hvers konar hagræð- ingu og vélvæðingu og beina gjaldeyrisforðanum, sem mest að þessu verkefni, áður en í óefni væri komið, jafnframt því að stórfelldar aðgerðir á sviði lánsfjár- útvegunar tii framleiðniaukningar væru gerðar. Yrði þetta ekki gert hlytu stórfelldir erfiðieikar atvinnuveg- anna að vera framundan. Um þennan málflutning var farið hinum háðulegustu orðum og kallaður barlómur og afturhald og enn er reynt að aæðast að honum, en nú með nokkuð öðrum hætti þ.e.a-s. nú er því haldið fram, að hér sé ekki neitt nýtt á ferð og ríkisstjórnin sé búinn að framkvæma eða sé að tramkvæma allt það, sem Framsóknarmenn vilja láta gera' Vita engir betur en þeir, sem að atvinnurekstri standa hvílík fjarstæða það er. Ríkisstjórnin hefur þakkað sér hinar bættu ytri að- stæður á undanförnum árum. en til dæmis um þær má nefna, að á árinu 1965 nam em saman verðhækkunin á afurðum okkar' erlend.s meiri upphæð en innflutningur á öllum matvælum sem þjóðin notaði það árið, sem þýðir í rauninni sama og okkur hefði verið gefin þau miðað við að verðlag hefði haldizt stöðugt trá árinu áður. Nú þegar nokkuð blæs á móti eru erfiðleikarnir hins vegar „sannar lega ekki að kenna stefnu viðreisnarstjórnarinnar." Greinin, sein hér fer á eftir, er þýdd úr blaðinu International Herald Tri- bune, sem gefið er út í París. Höfundurinn ræðir þar um landamæri Póllands og Þýzkalands, og leggiu- áherzlu á, að þau hljóti fulla viðiu-kenningu stórveld anna. Friðurinn í Evrópu geti oltið á því, að frá þessu sé gengið sem fyrst. Þjóð- verjar verði að læra að ganga út frá þessum landa- mærum sem gefnum. Að óðrum kosti kunni lýðræð- inu í landinu að verða stefnt í voða, þar sem óvönd uðum æsingamönnum gefist þá tækifæri tU að leika á tilfinningastrengi þjóðernis- kenndarinnar og magna að nýju kröfur lun landayfirráð sér tU fylgisauka. ÞEXIAR de Gaulle hershöfð- ingi fór ti! Póllands í opinbera neimsókn, lét hann verða sitt fyrsta verk er til Varsjá kom, að lýsa yfir ákveðnum stuðn- mgi við núverandi landamaeri Pollands við árnar Oder og Neisse. Þetta var enginn ssyndihugdetta af hershöfð- ingjans hálfu, heldur ákveðið fy.virfram og til þess ætlað að geðjast Pólverjum. Og ráð hafði verið fyrir þessu gert við valdhafana í Bonn. Við lok síðari heimsstyrjald annnar afhentu stórveldin Pól veijum nokkur landssvæði, sem áður lutu Þjóðverjum. Vestunþýzka ríkisstjórnin hef- ur aldrei viljað fallast á þessa yfiilýsingu, en gild ástæða er tii að ætla, að hún láti sér vel íka einarða og ákveðna af- siöðu de Gaulle í þessu máli. Valdhafarnir , Bonn hafa ivailt haldið fast við þá skoð- an, að deiluna um sameiginleg andamæri Póllands og Þýzka- .ands sé ekki unnt að leiða til lykta fyrr en að rikisstjórn endursameinaðs Þýzkalands ged um málið fjallað. Leiðtog- ar Bandaríkjanna og Breta hafa fallizt á þessa afstöðu. Frakkland er eina vesturveldið sem hefur hafnað henni og -ekið aðra. HEITA má, að hver einasú ábyrgur embættismaður í Vest ur-Þ<’zkalandi fallist á, ef við hann er talað í einrúmi, að austurlandamæri Þýzkalands seu þegar ákveðin endanlega og bætt sambúð við Dióðir Aust ur-Evrópu yrði auðveldari ef nfcsstjórnin í Bonn viður kenndi þetta opinberlega. Rikis st-iorn Kiesingers kanzlara hef ur gert ser far um að koma a nættri sambúð við Austur 'eldin. En hún hefur ekki enn fengið sig til að taka af skarið um landamærin við Oder- Neisse Ríkisstjórnin óttast, að stjórn maiaviðbrögð innan Vestur- Þvzkalands sjálfs kynnu að snú Kiesinger kanslari V-Þýzkalands ast henni í óhag ef hún .éti Ur þessu verða. Kiesinger kanzlari er leiðtogí samsteypu stiórnar öflugustu stjórnmáia- í'lokkanna i Vestur-Þýzkaiandi bg smáflokkar einir eru í stjórn arandstöðu. Leiðtogarnir í Boun álíta eigi að síður, að áhættan sé of mikil og kjósendur, kynnu að refsa hverjum þeim stjórnmálamanni, sem viður- kenndi landamærin við árnar Oder og Neisse. Af þesum sökum gengur de Gaulle í raun O'g veru fram fyrír skjöldu þegar hann ýtir á þennan viðkvæma blett og tekur þar með að sér verk, sem er fyrst og fremst hlutverk rikisstjórnarinnar Bonn, eða aö fræða þýzku þjóðina um 5taðreyndir og búa hana undir að sætta sig við endaniegan missi austurhéraðanna. Vald- hatarnir í Bonn hefðu átt að ’akast þetta á hendur sjálfir, en hafa ekki enn haft hugraíkt ■il þess. De Gaulle kemur þarna il aðstoðar og tekst ef til vill að breyta andrúmsloftinu á oann veg. að eftirleikurinn verði auðveldari fyrir ríkis- tijórnina ! Bonn. FRIÐURINN í Evrópu getur ekki hvílt á traustum'' gruuni fyri en að búið er að viðui- kenna landamærin við Odar- Neisse afdráttarlaust og endan- iega. Bandaríkjamönnum kæ/ri emnig mjög vel, að málið væri •il lykta leitt. En valdhafaniir ’ Washington hafa beygt sig tyrii opinberri afstöðu yfirvald anna í Bonn, en ekki farið eftir raunverulegum hagsmunum Bonn-stjórnarinnar, þó að óvið- irkenndir séu. 4ð þvi getur komið, að nauð svniegt sé að knýja menn til að laka inn bragðvond lyf, jafn vei þó að bann færíst undari b'o sjálfur Og fleira er þarna æði en bætt sambúð Vestui Þjóðverja við aðrar þjóðir og rnöguleikar þeirra tii að haida friði við nágranna sína. TU- vera og traustleiki lýðræSis ins í Þýzkalandi sjálfu gæti einnig orðið í húfi þegar 1U Lengdar léti Það hlýtur óneitanlega áð taka nokkurn tima fyrir þýzku þjoðina að sætta sig við þá hugmynd, að Pommern Austur Prússland og Slesía skuli [út-. Pólverjum héðan í frá. En þessi aðlögun getur ekki hafiz’ fyrri en að valdhafarnir í Bonn gleypa þessa beizku pillu opin berlega og viðurkenna hin nýju landamæri. ÞAR verður að koma, að svo að segja hver einasti Þjóðverji gangi út frá hinum nýju landa mærum sem gefnum og sætti sig við þau til fulls. Meðan svo er ekki, er þetta freistandi og auðvelt efni fyrir hvern þann lýðskrumara, sem reyua kynni að afla sér fylgis með þvi að leika á viðkvæma strengi þjóðerniskenndar landsmanna. Framtíð lýðræðisins í Þýzka- landi kann að vera í nættu meðan slíkt tæki er látið liggja á glámbekk. Eins og sakir standa, verður ekki séð, að neinn atkvæða- maður sé líklegur tjl að grípa þetta tækifæri. En afstaða Þjóð verja breytist ört. Hver getur sagt fyrir um, hver hún muni verða í framtíðinni, eða hvere konar ábyrgðarlausir ævintýra menn kunni að reyna að mó-'a hana í hendi sér eftir einn eða cvo áratugi? Vel getur hugsast, að sá lag ur renni upp, að tækifæri gef- isf til að endursameina ÞýzKa- land og binda endi á klofn’ng Evrópu, en þetta tækifæri kynni að glatast ef ofan á yrðu í Þýzkalandi óbilgjarnar kröf- ’ir um endursameiningu allre peirra landa, sem Þjóðverjar ovggja eða hafa byggt. TIL þess gæti auðveldlega Komið, að framgjarn stjórnmála maður gripi til þess ráðs, ef tii vill af valdagræðgi einni. að fullyrða hástöfum, að ef Vestur-Þýzkgland hafi bolmagn cil að koma endursameiningu á, þá hljóti það alveg eins að hafa afl til að ná aftur undir sig héruðunum handan ánna Oder og Neisse, og ekki sé ann að en óþjóðhollusta að afsala sér því, sem áður hafi heyrt tandinu til og umráðarétturinn dreginn í efa jafn jengi og raun beri vitni. Þannig fór Hitler að með Danzig þegar hann hóf ítvrjöldina. Eigi að koma i veg fyrir þann haska, sem af þvi gæti ■ eitt, að slikar kröfur yrðu settar ’ram og hlytu ákafan stuðning, verður aiveg tafarlaust að íara að venja Þjóðverja við að iita i þessi landamæii sem endan ega og óumbreytanlega ákvörð un Brezti valdhafanna i Bona hugrekki til að ríða á vaðið og þurfi á utanaðkomandi þrýst Framhald á bls.-15 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.