Tíminn - 28.09.1967, Blaðsíða 10
10
BSMITO TÍMINN 1 G
FIMMTUDAGUR 28. sept. 1967.
— Amma býr í svaka fínu húsi.
Hún segir, a8 allt sé svo gamalt
_ _ . ▲ I I r* I þar aS þaS sé ekki hægt aS
DÆMALAUbl skernma neitt.
DENNI
í dag er fimmtudagur
28. sept. Wenceslaus.
Tungl í hásuðri kl. 7.40
,4rdegisflæði kl. 12.48
Heilsugæzla
íf Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð
innl er opln allan sólarhringinn, slnrn
21230 - aðeins tnóttaka slasaðra
^ Nætarlæknlr kl 18—8
siml 21230
írNeyðarvaktln; Slmi 11510 opið
hvern virkan dag fra kl 9—12 ig
l--5 nema laugardaga kl »—12
(Jpplýsingai um jæknaþjónustuna
borglnn) gefnai ■ simsvara Lækna
féng' rtevkiavikui sima I888H
KOpavogsapotek:
Opið vlrka daga tra kl »—V L,aug
ardaga frá kl 9—14 Helgidaga fra
kl 13—15
Næturvarzlan t Stórholtl ei opln
frá mánudegi tíl föstudag. kl 21 a
kvöldin tll 9 á morgnana Laugardaga
og belgidaga frá kl 16 á daginn til
10 á morgnana
Blóðbankinn
Blóðbanklnn tekur a mótl ■ blóð
aiöfum 1 dag kl 2—4
Næturvörzlu í Haínarfirði aðfara-
nótt 29. 9. annast Jósef Ólafsson
Kvíholti 8 simi 51820.
Næturvörzlu í Keflavík annast 28.
9. Kjartan Ólafsson.
Siglingar
Rlkisskip:
Esjá fer frá Reykjavík kl.. 17.00 i
kvöld vestur um land í hríngferð
Herjólfur er í Reykjavík. Blikur er
á Austurlandshöfnum á norðurleið
Herðubreið fer frá Reykjavík í
kvöld til Vestmannaeyja.
Arnarfell er væntanlegt til St Malo
á morgun fer þaðan til Rouen.
Jöikulfel) er á Húsavík. Dísarfell
fór í gær frá Keflavík til Aust-
fjarða. Litlafell er í olíuflutningum
á Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá
Raufarhöfn til Rotterdam. Mælifell
er væntanlegt til Brusel 1. okt.
Flugáæílanir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h. f.
Gullfáxi fer til Glafegow og Kmih
kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg
aftur til Keflavíkur kl. 17,30 í kvöld
Flugvélin fer til London kl. 08,00 í
fyrramálið og til Osló og Kmh kl.
15.20 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er ááetlað að fijúga til Vest
mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (4
ferðiir) ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferð
ir) Patreksfjarðar, Húsavíkur og
Sauðárkróks. Raufarhafnar og Þórs
hafnar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (3 ferðir) Akureyrar
(4' ferðir) Egilsstaða (2 ferðir) ísa-
fjarðar Hornafjarrðar og Sauðár
króks.
LoftleiSir h. f.
Leifur Eiríksson or. væntanlegur
frá NY kl. 10.00. Ileldur áfram til
Luxemborgair kl. 11.00. Er væntan
legur til baka frá Luxemborg kl.
02,15 Heldur áfram til NY kl. 03.15
Snorri Þorfinnsson fer til Glasg.
og Aimsterdam kl. 11.15. Viihjálmur
Stefánsson er væntanlegur frá NY
kl. 11,30. Heldur áfram til Luxem
borgar kl. 12.30. Er væntanlegur
til baika frá Luxemborg kl. 03.45.
Heldur áfram til NY kl. 04.4»
Guðríður Þoirhjarnardóttir er vænt
anleg frá NY kl. 23.30. Heldur
áfram tii Luxemborg’ar kl. 00.30.
Trúlofun
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína, ungfrú Ragna G. Jóhannsdótt
ir. Hnausakoti V.-Hún. og Þorsteinn
Jónmundsson, Auðkúlu A. Hún.
Félagslíf
Ármannsstúlkur:
Æfing fyrir byrjendur er í dag kl.
6.—6,50 að Hálogalandi. Mætið vel
og stundvíslega.
Stjórnin.
Haustmót KAUS
verður haldið að Vestmannsvatni í
Aðaldal 30 september — 1. okt.
Lagt verðuir af stað frá afgreiðslu
Flugsýnar, Reykjavíkurflugvelli kl.
9,00 f. h. Mæting á flugvelli kl.
8,30 f. h. Komið aftur á sunnudegi
um kvöldm31311654.1. Enn er mögu
iegt að tilkynna þátttöiku í símum
35638, 13169, 40338.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS:
Ferðafélag íslands fer síðustu
Þórsmerkurferð sína á þessu sumiri
n. k. laugairdag, 30. sept kl. 14.
Þórsmörkin er nú i sínu fegursta
haustlitaskrúði. Fairði er frá Austur
velii. Nánari uppiýsingar veittar á
skrifstofunni Öldugötu 3, símar
19533 — 11798.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
heldur fyrsta vetrarfund sinn mánu
daginn 2. — 10. í Kirkjukjallaranum
kl. 8,30. Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu:
Aðalfundur £ stúlkunni Mörk verður
haldinn í kvöid kl. 7,30. í Guðspeki
félagsihúsinu Ingólfsstræti 22, dag
slkrn samkvæmt félagslögum. Al-
mennur fundur hefst kl. 8,30.
Gretar Fells flytur erindi: Lífið og
lögmál þess. Hljóðfæraleikur. Utan
félagsfólk velkomið.
Hafnarfjörður.
Basar Kvenfélagsins Sunnu verður
í Góðtemplarahúsinu, föstudaginn
29,9. kl. 9. Tekið á móti munum og
kökum frá kl. 1 á föstudag í Góð-
templarahúsinu. Basarnefndin.
Orðsonding
GJAFA-
HLUTA-
BRÉF
Haitgrimskirklu
ást hjá orest
um landsins og <
Reykjavik hjá:
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonai
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Samvinnubankanum Bankastræti.
Húsvörðum KFUM og i\ og hjá
Kirkjuverði og kirkjusmiðum
HALLGRIMSKIRKJD á Skólavörðu
tiæð Gjafir ti) kirkjunnar má draga
frá tekjum við framtöl tii skatts.
KIDD
hvar er stúlkan.
ert að meina systur mínal
er ég móðursystir föðurbróður þíns.
— Jæja, hún sagði einhverjum, að
þína? Ef hún er systir þín þá væri bróðjr hennar.
Kiddi segir frá því, sem gerðist í búðinni.
ég — Og svo stakk hún af út um bakdyrnar
og kvaddi ekki einu sinni.
-Ég vona að sjávarguðinn veiti ykkur
auðlegð, svo þið getið keypt báta með vél-
um.
Þaö vonum við líka.
Hvert þó i logandi. Ég held, að þú
lítir út eins og guðinn þeirra. En til hvers
er það?
Minningarspjöld Dómkirkjunnar
eru afgreidd á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli
Verzl Emma, Skólavörðustíg 3.
Verzl. Reynimelur. Bræðraborgar-
stíg 22.
Hjá Aágústu Snæland, Túngötu 38
og prostkonunum.
Minningarspjöld Kvenfélags Bú-
staðasóknar:
Fást á eftirtöldum stöðum, Bókabúö
inni Hólmgarði. frú Sigurjónu
Jóhannsdóttur, Sogaveg 22, Sigriði
Axelsdóttur Grundargerði 8, Odd-
rúnu Pálsdóttur, Sogavoc) 78.
•fc Minningarspjöid líknarsj. As
laugar K. P. Maack fást á eftir
tölduro stöðum: Helgu Þorsteins
dóttur. Kastalagerði 5, Kópavogi
Sigríði Gísladóttur. Kópavogs-
braut 45, Sjúikrasamlagi Kópa
vogs, Skjólbraut 10, Sigurbjörg
Þórðardóttur Þingholtsbraut 72
Guðriði Arnadóttur Kársnesbrau)
55, Guðrúnu Emilsdóttur, Brúar
ósi, Þuríði Einarsdóttur, Álfhóls
veg 44, Verzl. Veda, Dlgranesveg)
12. VerzJ Hlíð við Hlíðarveg.
Minningarkort Sjúkrahússsjóðs-
Iðnaðarmannafélagsins á SeKossi
fást á eftirtöldurj stöðum: 1 '’iykja
vik, á skrifstofu Tímans Banka-
stræti 7, Bilasölu Guðmundar Berg
þórugötu 3, Verzluninni Perlon Dun
haga 18. A Selfossi, Bókabúð K.K.
Kaupfélaginu Höfn og pósthúsinu <
Hveragerði. Útibúi K. A. Verzlunir-u
Reykjafoss og pósthúsinu. í Þorláks
höfn hjá Útibúi K. A.
Minningarkort Styktarsjóðs Vist.
manna Hrafnistu, D.A.S, eru selri á
eftirtölduro stöðum i Reykjsidli.
Kópavogi og HafnarfirðL
Happdrætti DAS aðalumboð Vestur-
veri, simi 17757.
Sjómannafélag Reykjavíkur, Lindar-
götu 9, simi 11915.
Hrafnistu DAS Laugarási, simi 38440
Laugavegi 50, A sími 13769.
Guðmundi Andrésssml, gullsmið
Sjóbúðin Grandagarði, síml 16814.
VerzluniD Straumnes Nesvegi 33,
slm) 19832.
Verzlunin Réttarholt Réttarholts-
vegi 1, sim 32818.
Litaskálinn Kársnesbraut 2, Kópa-
vogl. simi 40810
Verzlunin Föl og Sporl, Vesturgötu
4 Hafnarfirðl. simi 50240,
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru
) Safnaðarheimili .angholtssóknar,
Þriðjudaga frá kl. 9—12 t. h.
Tímapantanir t sima 34141 mánudaga
kl. 5—6. Kvenfélag Langholtssafnað
ar
Hið islenzka Biblíufélag: hefii opn-
að alm skrifstofu og afgreiðslu á
bókum félagsins i Guðbrandsstofu
i Hallgrímskirkju á Skólavörðubæð
(gengið inn um dyr á bakhlið nsrðri
álmu kirkjuturnsjns). Opið alla virka
daga - nema laugardaga — frá kl.
15.00 - 17.00 Sirti) 17805 (Heima-
simar starfsmanna: framkv.stj
19958 og gjaldker) 13427).
í Guðbrandsstofu eru veittar allar
upplýsingai um Bibiíufélagið. Með
limir geta vitjað þar félagsskírteina
sinna og þar geta nýir félagsmenn
látið skrásetja sig.
Minningarkort Krabbameinsfélags
islands fást á eftirtöldum stöðum:
i öilum póstafgreiðslum landsins.
öllum apótekum > Reykjavík (nema
Iðunnar Apóteki). Apóteki Kópavogs,
Hafnarfjarðai og Keflavfkur. Af-
greiðslu Tímans. Bankastrætl 7 og
Skrifstofu Krabbameinsfélaganna
Suðurgötu 22
Sjálfsbjörg Félag Fatiaðra: Minn-
ingargort um Eirík Steingrímsson
vélstjóra frá Fossi, fást á eftirtöld-
um stöðum simstöðinni Kirkjubæjai
klaustrl simstöðinn) Flögu, Parisar-
búðinni i Austurstræt) og hjá Höllu
Eirfksdóttur. Þórsgötu 22a Reykja-
vík.
Kvenfélagasamband Islands.
Skrifstofa Kvenfélagasambands ts
lands og leiðbeinlngastöð húsmæðra
er fl*tt ) HaUveigastaði á Túngötu
14, 3 hæð Opið kl 3—5 alla vlrka
daga nema taugardaga. Siml 10205
Minningarkort Hrafnkelssjóðs
fást - Bókabúð Braga Biynjólfsson-
ar, Reykjavfk