Tíminn - 01.10.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.10.1967, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 1. október 1967 TÍMINN Brigitte Bardot fór fyrir nokkru til Nice, en iþar á hún hús, sem hún nefnir La Madra gue, til þess að halda upp á þrí Um það bil 400 fangar af- piána fangelsisvist á eyjunni Eibu. Fangelsiisstj órinn þar nefnist Pozzá, og hefur mjög nýtízkulegar hugmyndir í sam bandi við fangagæzlu. Matur- inn í fangelsinu er mjög góð- ur, ættingijar fanganna geta komið í heimsókn á hverjum degi, og á hverjum sunnudegi leikur fótboltalið fánganna við annað ítalskt fótboltaldð. Á virkium dögum fara fangarn- ir á hin ýmsu býli viðs vegar um eyjuna og vinna þar. Og fangarnir eru hæstánægðir. Það hefur ekki gerzt í mörg ár, að fangi hafi reynt að flýja þaðan og það kom eins og reið arslag yfir þá, þegar einn þeirra flúði einn góðan veður- dag í ágúst. Fanginn sem flúði hér Paolo Poggi og hafði ver- ið dæmdur í tuttugu og fjög- urra ára fangelsisvist fyrir rán. Bróðir hans kom í fangelsið, ásamt þrem vinum sínum vopn aður vélbyssu og losaði Paolo úr prísundinni. Bróðirinn var handtekinn en Paolo kom.st undan og frá Eibu. En það eir von að fangarnir harmi þennan atburð, því að nú eru komnar strangar skipanir frá Róm, þar s>em fangelsis stjóranum er skipað að láta sömu reglur gilda í þessu fangelsi og gilda í öllum öðr- um fangelsum á Ítaliu. En sánreiðastur af öllum föngunum vegna þessarar breytingar er herbergisfélagi Paolos. Paolo hafði boðið hon um að taka hann með, en hann hafnaði boðinu, því að hann vissi ekki, hvar hann ætti að hafa það eins gott og hann nafði það þarna. Nú sér hann mikið eftir því að hafa ekki farið. Kvikmyndin The Sound of Music hefur aflað alls tvö hundruð sjötíu og fimm millj- óna dollara um allan heim fram að þessu. Af þessum tekj um nefur Trapp fjölskyldan aðeins fengið hálfa milljón tugasta og þriðja afmælisdag sinn. Myndin hér var tekin, þeg ar Brigitte og eiginmaður hennar koma á flugvöllinn í Fyrir nokkru var skoðana- könnun meðal Lundúna- stúlkna um það, hvaða konu þær vildu helzt likjast. Öll- um til mikillar furðu var þvengjalengjan Twiggy aðeins í tíunda sæti. Ofar henni á list anum voru meðal annasr Eliza beth Taylor, Brigitte Bardot og J'aqueline Kennedy. Efst á listanum var rækjan svokall aða, Jean Shrimpton. Eitt þekktasta dægurlag heims, „Tango Jalousie" eftir Danann Jacob Gade er eitt mest spilaða lag í öllum heim- Einhveis ^taðar i iieimin um fæðist vangefið barn á tuttugu sekúndna fresti, og ef flest þeirra létust ekki á unga aldri, væri fjöldi vangefinna i heiminum meiri en fbúar Bandaríkjanna eða aðildar- ríkja Efnahagsbandalagsins Þe.tita varð til þess að nú um miðjan september var hald- in fyrsta alþjóðaráðstefnan, sem fjallaði um þessi mál Til ráðstefnunnar, sem hald- in var í Montpelier í Frakk- landi, komu 1500 læknar og fé lagsráðgjafar frá fimmtíu og fimm löndum. Einnig var á ráðstefnunni frú Hiumphrey eig inkona varaforseta Bandarikj- anna, en hún á sjö ára gamalt barnabarn, sem er fætt sem mongóli. A ráðstefnunni voru flutt ír margir fyrirlestrar, með al annars um eiturlyfjaneyzlu konu, sem gengur með barn. Er talið, að ofskynjunarlyfið LSD, geti haft áhrif á fóstur á meðgöngutímanum og haft þau áhrif, að barnið verði van . gefið. Á meðan á ráðstefn- unni stóð, fæddust tuttugu og sex þúsund vangefin börn víðs vegar í heiminum. Tuttugu og þrír fjallgön.gu menn létu lífið í fjallahlíð- um Mont Blanc, hæsta fjalli Evrópu á þessu ári. Árið 1966 létyst 27. Þetta ár slösuðust 77 fjallgöngumenn þar, en ekki nema 56 í fyrra. Nice og i fylgd með þeim er Francois Reichenbach kvik myndaframleiðandi. inum. Nú hefur danskur ball- ettmeistari samið ballett við þetta lag, og var hann dans aður í fynsta sinn á hátíð í Danmörku, þar sem þx-em ungum tónlistarmönnum voru veitt verðlaun úr minningar- sjóði Jacobs Gade. Alois og Anna. Stadt voru gefin saman í hjónaband í Diisseldorf. Hjónabandið stóð í þrjá daga, þá kom heldur betur babb í bátinn, því að eiginkonan notaði gullfiska eiginmannsins sem beitu, þeg- ar þau fóru í veiðiferð. Johnson forseti dvelst nú oft á búgarði sínum í Texas, þeg ar færi gefst og annast hann þá oft matargerð sjálfur. Þeg- ar gestir koma er þeim oft boðið upp á kaffisopa, sem hit aður er á eldavélinni, sem móð ir hans notaði, þegar hún var að elda matinn nanda forset- anum og fjórum systkin- um hans. Franski dægux-lagasöngvar inn Johnny Halliday er nú al- gerlega búinn að ná sér eftir sjálfsmorðstilraunina, sem hann gerði og er nú að leika í kvikmynd, sem nefnist Les Poneyttes. Hér sjáum við hann myndarinnar, Corinne Picc- ásamt tveimur leikkonum oli og Iris Frank.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.