Tíminn - 01.10.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.10.1967, Blaðsíða 4
4 TÍMINN SUNNUDAGUR 1. október 1967 rrrftU! m VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA VOR AFGREiÐIR VÖRUR Tll„ VERZLANA, GISTIHÚSA, MATARFÉLAGA FRÁ: EFNAGERÐINNI FLÓRU KJÖTIÐNAÐARSTÖÐINNI BRAUÐGERÐINNU SMJÖRLÍKISGERÐINNI EFNAVERKSMIÐJUNNI SJÖFN REYKHÚSINU KAFFIBRENNSLU AKUREYRAR Sendum gegn póstkröfu • örugg afgreiðsk Kaupfélag Eyfirðinga AKUREYRI - SÍMI (96) 21-400 STILLANtEGU HÖGGDEYFARNIR At>vrgð 30.000 km akstur eðs l ár — 10 ára reynsla á itienzkum vegum sannar gaaðin Eku I REYNDINNI ÓDÝR USFU HÖGGDEYFARNIR SMYRILL Laugav 170, sími 1-22-60 OKIIMENN! Latr? stílla i tima. HJOLASTIlliNGAR VlCTORSTh lINGAR lJOSASiIL- INGAR ^ljo> og örugg |i(ónusta BÍLASKOÐUN & STILLING Sku'agött 32 Slmi 13 100 Gjöf til heimilissjóðs taugaveiklaðra barna Heimilissjóði taugaveiklaðra barna hefir borizt stórmannleg gjöf. Valdimar Kr. Árnason pipu lagningameistari, sem andaðist 4. júlí s. I. hefir i erfðaskrá sinm ánafnað Heimilissjóði taugaveikl- aðra barna eitt hundrað þúsund krónum til minningar u<m eigin konu sína, Guðrúnu Árnadóttur, sem andaðist 24. desember 1960, og son peirra hjóna, Kristin S. Valdimarsson, sem andaðist 30. október 1938. Valdimar hafði áð- ur ásamt börnum sínum fært RAFVIRKJUN Nýianmr og viðgerðir. — Sinii 41871. — Þorvaldur flaíberg. rafvirkjameistari. neimiiissjóði höfðinglega gjöf, sjö tíu þúsund krónur, einnig til mínti ingar um fyrrnefnda látna ástvini hans. Gjöfum þessum fylgja þau skilyrði ein, að fénu verði varið í byggingakostnað við lækninga heimili handa taugaiveikluðum börnum. Stjórn Heimilissjóðs þakkar þess ar stórmannlegu gjafir og heitlr að verja fénu samkvæmt fyrirmæl um geifanda. Valdimar heitinn rar mjög áhugasamur um lækninga- heimilishugmyndina og trúði a framgang hennar, meðan enn var lítið fé í sjóði. Trú hans tendraði áhuga í brjósti annarra, enda sýndi kann i verki, að hugur fylgdi máli. Við fyrri gjöfina bannaði hann, að nafns síns yrði getið, en ég tek mér leyfi til þess nú. Stjórn Heimilissjóðsins þakkar honum ómetanlegan stuðning og höfðinglega rausn. Þegar Lækningaheimili tauga- veiklaðra barna er risið af grunm. munum <’ið minnast Valdimars Kr. Árnasonar og nefndra ástvina hans á viðeigandi hátt. Matthías Jónasson, formaður sjóðsstjórnar. Tilboð óskast í fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 4. október kl. 1, — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl .5- Sölunefnd warnarliðseigna. Lett rennur GteBoó FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT V V v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.