Tíminn - 01.10.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.10.1967, Blaðsíða 8
SUNNUDAGUR 1. október 1961 TtMINN I SLÁTURTÍÐINNI Höfum til sölu hvítar vaxbornar mataröskjur, öskj Fjötþætt starí Æskulýðs- sambands Hólastiltis urnar eru sérstaklega nentugar til geymslu á hvers konar matvælum sem geyma á í frosti. Send um gegn póstkröfu hvert á land, sem er. Sími 38383. Kassagerð Reykjavíkur, Kleppsvegi 33. Fréttatilkynning Æ.S.K. Aðalfundur Æskulýðssam- bands kirkjunnar í Hólastiftí var haldinn á Hvammstangia 9. —10. sept. sl. Þetta er 8. aðalfund ur sambandsins. Formaður þess sr. Pétur Sigurgeirsson flutti skýrislu stjórnarinnar og bar hún með sér, að starf sambands- ins fer sívaxandi. Aðaivið- fangsefni samb. er uppbyggíng sumarbúðanna við Vestmanns- vatn og efling starfsins þar. Fjárfesting þar nemur nú tæp- um 3 millj. kr., þar af í skuld um 30C þús. kr. Nú er erið að hefja byggingu nýs svefnskála. Verð ur það fjárfrek framkvæmd svo að samb. og einstök félög þess þurfa að vinna ötullega að fjár Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður kennslu í 35 mismunandi námsgreinum nú þegar, en nökfcrar nýjar námsgrein- ar eru 1 undirbúnmgi- Eftirfarandi greinargerð ber fjölbreytninni vitm.K'\. ;; : ' | l 4 f ' \ í j ' J 1. Landbúnaður. Búvélar. 6 bréf. Kennári Gunnar Gunnarsson, búfræði- kand- Námsgjald kr. 500,00. Bóreikningar. 7 bréf og kennslubófc. Eru nú í endur- samningu. Kennari hefur verið Eyvindur Jónsson ráðunautur B. í. 2. Sjávarútvegur. Siglingafræði. 4. bréf. Kennari Jónas Sigurðsson skóla- stjóri Stýrimannaskólans. Námsgjald kr. 650,00. Mótorfræði I. 6 bréf. Um benzínvélar. Kennari Andrés Gaðjónsson, tæknifræðingur. Námsgjald kr- 650,00 Móforfræði II. 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guðjónsson, tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650,00. 3. Viðskipti og verzlun. Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson for- stjóri F. R. Námsgjald kr. 650,00. Færslubækur og eyðublöð fyígja. Bókfærsla II. 6 táráif.*íj(enna@T ^ö^lej|urtl>ór®8|:sift: ð>r: stjóri F. R. Nfmqpártt|^kr.Í6ö|te0oÍ|F^fel^lMekur og eyðublöð fylgjá.:/'v I ri í i > " Auglýsingateikning. 4 bréf. Kennari Hörður Haralds- son viðskiptafræðingur. Námsgjald kr. 300,00. II. ERLEND MÁL. Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst Sigurðsson skólastjóri. Námsgjald kr. 500,00- Danska II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku I. Sami kennari. Námsgjald kr. 600,00. Danska III. 7 bréf. Kennsiubók í dönsku IH. lesbók, orðabók og stílhefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 700,00. Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Jón Magnús- son fil. kand- Námsgjald kr. 650,00, Enska H. 7 bréf, ensk lesbók, orðabók og málfræði. Kennari Jón Magnússon fil. kand. Námsgjald kr. 600,00 Ensk verzlunarbréf. 8 bréf. Kennari Snorri Þorsteins- son yfirkennari. Námsgjald kr. 700,00. Þýzka, 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfir- kennari. Námsgjald kr. 650,00. Franska. 10 bréf- Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 700,00. Spænska. 10 bréf og sagnahefti. Kennari Magnús G. Jónsson, dósent. Námsgjald kr. 700,00. Esperanto. 8 bréf, lesbók og framburðarhefti. Kenari ólafurS. Magnússon. Námsgjald kr. 400,00. Orðabæk- ur fyrirliggjandi. Framburðarkennsla er gegnum ríkis- útvarpið í öllum eriendu málunum yfir vetrarmánuðina III. ALMENN FRÆÐI- Eðlisfræði. 6 bréf og Kennslubók J.Á.B. Kennari Sig- urður Ingimundarson efnafræðmgur.Námsgjald 500,00 fslenzk málfræði. 6jbréf og Kennslubók H. H. Kenn- ari Heimir Pálsson stud. mag. Námsgjald kr. 650,00. íslenzk réttritun. 6 bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjóns- son skólastjóri. Námsgjald kr. 650,00. íslenzk bragfræði.( 3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson. Námsgjald kr. 350,00. Reikningur, 10 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson for- ® stjóri F. R.. Námsgjald kr. 700,00. Má Skipta í tvö námskeið. ’ Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson1 yfirkenn- ari- Námsgjald kr 550,00. Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval”. Ólafur Gunnarsson sálfræðingur svarar bréfum og geur leiðbeiningar um stöðuval. IV. FÉLAGSFRÆÐI. Sálar- og uppeldisfræði. 4 brét. Kennari Valborg Sigurð ardóttir, skólastjóri. Námsgjaid kr. 400,00. Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf, og þrjár fræðslu bækur. Kennari Guðmundur Sveinsson Samvinnuskóla stjóri. Námsgjald kr, 500,00 Áfengismál I. 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjón- armiði. Kennari Baldur Johnsen læknir. Námsgjald kr. 200,00. , Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeist- ari. Námsgjald kr. 400,00. Skák II. 4 bréf. Sami kennuri. Námsgjald kr. 400.00- Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréf. Kennari Guðmundur Ágústsson skrifstofwstjóri. Námsgjald kr. 300,00. TÁKIÐ EFTlR. — Bréfaskóli SÍS og ASÍ veitir öllum tækifæri til að nota frístundirnar til að afla sér fróð- leiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi get- ið þér aukið á möguleika yðar á að komast áfram í lífinu og m. a. búið yður undir nám við aðra skóla. Þér getið gerzt nemandi hvenær árs sem er og eruð ekki bundinn við námsbraða annarra nemenda. Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yður velkominn. Undirritaður óskar að gerast nem. í eftirt. námsgr.: □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr.......... (Nafn) (Heimilsfang) Kfippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið Bréfasköli SÍS & ASÍ Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu. — Reykjavík öflun enn sem fyrr. Gjafir og ýmis fjáröflun námu á líðnu starfsári um 870 p<ús. kr. Við Vestmannsvatn dvöldust á þessu sumri 210 börn. Þörfinni er þó hvergi nærri fullnægt og er sambandið þegar farið að hugsa fyrir byggingu annarra sumar búða á Hóilum í Hjaltadal. Sr. Sigiurður Guðmundsson á Grenj- aðanstað flutti skýrslu sumar búðanna og lagði fraim reikn- inga sambandsins. Foringj anámskeið fyrir æsku- lýðsfélaga var haldið á Vestmanns vatni sl. haust, enníremur voru haldin 2 fermingarharnamót á veg um samb. og 1 almennt æskulýðs- mót. Bókaútgáfa sambandsins gaf út 2 bæfcur á árinu, bókina Sítlar eða Bláklúkkur, e. Jennu og Hreið ar Stefánsson og æskulýðssöng- bókina Unga kirkjan, scm nefur að geyma sálma og æskulýðs- söngva ásamt fleira efni. Nótur fylgja söngtextum. Sr. Jón Bjarm an æskulýðsftr. flutti skýrslu út- gáfunnar. Æskulýðsblaðið er að hefja göngu sína á ný. Útgáfa þess lagðist niður eftir að það var flutt til Reykjavíkur, en nú verð- ur pað flutt norður aftur og hef ur göngu sína undir ritstjórn sr. Bolla Gústafssonar í Laufási. Bréfaskóli sunniudagaskóila barna hóf göngu’ sina á ár- inu undir ritstjórn ■ sr. Jóns Kr. ísfeld og er þátttaka í hon- um gleðilega mikil. Um næstu jól er væntanleg hliómplata gefin út af Pálkan- um hf. og Æ.S.K. í samvinnu. Á plötunni verður jólaguð- spjalilið og jólasöngvar, hvort tveggja flutt af börnum. Mun plat an nefnd Jólavaka. Þá er í undirbúningi handbók fyrir starfsmenn í kirkjulegu æskulýðsstarfi. Þá gekkst samb, fyrir rit- gerðasamkeppni meðal nemenda í framhaldsskólum norðanlands. Þátttaka var mjög góð og verð ur væntanlega framhald á þeirri starfsemi. Sambandið gaf út auglýsinga blaðið Norðlending og hafði fjáröflun á ýmsan annan hátt, s.s. með útgáfu jólakorta o.fl. Dómhildur Jónsdóttir, prests- frú á Skagaströnd. flutti erindi á fundinum um föndurvinnu í S'ambandi við barna- og unglinga starf. Samþykkti fundurinn að at huga möguleika á sýningu slíkr- ar föndurvinnu á næsta aðalfundi. Aðalumræðuefni ft-Tidarins var skemmtanir og kristindóm ur. Framsögumenn voru Jón Þor- steinsson úr Ólafsfirði og sr. Bolli Gústafsson í Laufási. Um- ræður urðu miklar um málið. Voru menn sammála um að þetta séu ekki andstæður, geti vel farið saman innan vissra takmai’ka. Trúin á ekki að ein- angra fólkið frá lífinu, heldur á hún aö þroska það, kenna því að velja og hafna. Trúarvitund mannsinr a að efla hann gegn því, sem rangt er og skaðlegt, en kenna honum að njóta þess, sem hollt er og veitir sanna gleði. í sambandi við þetta umræðu- efni var samiþykkt tillaga þess efn is, að kirkjan þyrfti að gera meíra hér eftir en hingað til í því að vinma gegn áfengisbölinu. Þ5 samþykkti fundurinn að fagna framkominni hugmynd um klrkjulegan gagnfræðaskóla á Hóltim í Hjaltadal og vill stuðla að því með Hólafélaginu að hug Framhald á bls. 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.