Tíminn - 01.10.1967, Síða 9

Tíminn - 01.10.1967, Síða 9
SUNNITDAGUR 1. október 1967 TÍMINN BLAÐAUTGEFANDI Fraunhaid aí bLs. ?. Frásögn hennar var ákaf- lega skýr og framsetningin hvöss, og henni tókst að gera hínar margbrotnustu stjórnmálaflækjur einfaldar. Helen Vlachos tók við út- gáfu blaðsins þegar faðir hennar lézt árið 1991. Fjór- um/ árum síðar stofnaði hún fyrsta vikulega myndabLaðið í Grikklandi og nefndi það Eikones (myndir). Síðar hóf hún útgáfu ódýrra, óbund- inna bóka og nefndi hana Galaxy. Þessari starfsemi vegn, aði allvel þegar þess er gætt, að 'í Grikklandi er sú bók tal- in metsölubók, sem gefin er út i 20.000 eintökum. GaLaxy er óháð öLlum stjórnmálum og það er því eina útgáfu- starfsemin, sem Helen Vlachos getur nú stundað. FRÚIN hafði sinar eigin hugmyndir um blaðaútgáfu, en gekk erfiðlega að koma þeim í framkvæmd vegna Maðamannanna, sem lengi höfðu sitarfað við Kathimeirini. Hún hóf því útgáfu Messim- \Tini (miðdegi) árið 1961. Upplagið var 15.000 eíntök, og fyrsta tölublaðið vakti hneyksli meðal vina frúarinn- ar í blaðamannastétt. Hún hafði til dœmis flutt fréttirn- ar af öftustu síðunni (en þar eru þær ævinlega birtar í grískum blöðum samkvæmt gamalli hefð) og kom fþrótta- frásögnum blaðsins þar fyrir. Útgáfa hins nýja blaðs gekk með afbrigðum vel. Þegar stjórnarbyltingin var gerð, var blaðið annað útbreiddasta dagblaðið í Landinu og seldist í 80.000 eintökum, en prent- vélín afkastaði ekki meiru. Kathimerini var þá gefið út í 96.000 eintökum. Tölublað blaðsins Kathimer ini 21. apríl komst aldrei til blaðasalanna. Prentun hafði verið stöðvuð, þegar hún 'var nýhafin og skotið inn á for- síðuna tilkynningu um valda- töku hershöfðingjanna. Þetta var síðasta eintak blaðsins. Níu af fjórtár, dagblöðum í Aþenu héldu áfram að koma út, en Helen Vlathos neitaði, Ritstjórar og blaðamenn hóp- uðust til hennar í ritstjórn- arskrifstofuna til þess að votta henni fylgl. Ýmsir Grikkir hafa verið hnepptir í varðhald fyrir minni sakir en þessa opin- beru andstöðu frúarinnar við einræðisst.iórn hersins. „Ég hefi alltaf fulla ferðatösku við hendina," segir hún. „En fólk venst smiátt og smátt við að edn og ein manneskja eins og ég sé óþægileg viðfangs. Ég lít svo á, að blaðaútgáfa mín sé hætt að vera til, og ég er hraedd um, að á nokk- uð löngu iíði, áður en ég hef útgáfu að nýju. Sbarfið, sem ég kann að stunda, er ein- fialdlega ekíki til eins og er.“ (Þýtt úr The Sunday Times). HARÐVIÐAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 0175 R6878 hifomim sjálf me8 M.8 BRAUKMANN hitastilli 6 hverjum efni gelið þér tjélf ákveð- ið hilesKg hvert herbergis — BRAUKMANN tjálfvirken hifattílli er hsegt að setja beint á efninn eðe hvar tem er á vegg i 2ja m. fjarlaegð frá ofni Sparið hitakostnað eg aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérttaklega hent- ugur á hitaveitusvœði SIGHVATUR EíNARSS0N&C0 SÍMI24133 SKIPHOLT 15 HAFNARSTRÆTI 23 AUGLÝSIR 60STAVSBERG HREINLÆTISTÆKi SÆNSK GÆÐAVARA líossgíicl, tMþsrr/G sísy FYRIRLIGGJANDI I EFTIRTÖLDUM LITUM: HVÍTT - BEINHVÍTT GULT - GRÆNT BLÁTT - GRÁTT DAMIXA BLÖNDUNARTÆKI DÖNSK FRAMLEIÐSLA FYRIR ELDHUS FYRIR HANDLAUGAR FYRIR BAÐKÖR OG STEYPIBÖÐ \ Öll blondunartælcin eru framleidd með einni stillingu sem stillir bæði heítt og kalt vatn. Og stjórnast af hinu einstæða kúlukerfi sem er byltingarkennt Hvað snertir gæði oo tækni. DAMIXA blöndunartækin eru nauðsynleg þar sem krafizt er nýjustu tækja. DAMIXA blöndunartæki eru vönduð og falleg vara. HAFNARSTRÆTI 23 SÍMI 21599 B5E3E . V1 ' < ■ t - r

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.