Tíminn - 01.10.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.10.1967, Blaðsíða 11
SUNNT7DAGUR 1. október 1967 TÍMINN 11 REKSTRARGRUND- VÖLLUR BROSTINN Fjölþætt starf Pramhald d bls. 8. myndin verði sem fyrst að veru- leitoa. í santbandi við fundinn var kirkjukvöld í Hvammstanga- kirkju. Sr. Gísli Kolbeins á Melstað stjórnaði þeirri dag- skrá, sem þar fór fram. M.ia. var þar gefið allgott yfirldt í mynd- um o,g ip'áli um margt af því æskoilýðsstarfi, sem nú er unnið norðanlands á veg'Lm kirkjunnar. Kvöldinu lauk með fjölmennri alt arisgöngu. Fundarlok voru um hádegi á sunnudag, en kl. 2 e.ih. var boð- að til messu á 6 kirkjum í ná- grenni fundarstaðar. Aðkomu- prestar stigu í stólinn og ungl- ingarnir fulltrúar æskulýðsfé- laganna á fundinum fluttu' pistil og guðspjall í messunum. Um 40 Mltrúar sátu fund inn, en félögin innan sam- bandsins eru 10 íbúar Melstaðar prestakalls sýndu fundarmönn um mikla gestrisni og var dvöl- in á meðal þeirra hin ánægjuleg- asta. Stjórn Æskulýðsisambands kirkj- unnar í Hólastifti skipa: Sr. Pétur Sigurgeirsson, Aikur eyri form., sr. Þórir Stephen- sen, Sauðárkróki, ritari, sr. Sigurð- ur Cruðmundsson Grenjaðarstað, gjaldkeri og meðstjórnendur Sig- urður Sigurðsson og Guðmundur Garðar Arthúrsson, Akureyri. GÆRUR Frambaid af bls. 1 landanna, er störfuSu að sölumálum fyrir hin ýmsu fyrirtæki landa sinna. Pólverjar vinna ýmsar fatnaðarvörur úr gærun- um sem þeir kaupa hér, og mátti m. a- sjá sýnishorn af þein-i framleiðslu þeirra hér á iðnsýningunni. Eru þeir taldir standa nokkuð framarlega 1 notkun skinna í föt, enda skinn mikið not uð í föt hjá þeim. eplaherferð Framhals aí Dis 1. það meira en nóg fyrir hinn inn lenda markað, svo að þeir hafa lagt talsverða áherzlu á útflutn- ing á síðusitu árum. Þeir bafia selt talsvert magn árlega til Noregs Svíþjóðar og Finnlands, og einn ig til Þýzkalands. Hafa dönsku eplin víðast hvar þótt gefast vel, og sagði Storr, að íslenzkir inn- flytjendur hefðu fullan hug á að auka þennan innflutning að veru legu leyti. Kynningairiviikunni vierður m. a. þannig háittað, að matvöruverzl- anir hér í Reykjavík munu, stiila eplum út í glugga sína, og hafa til aðstoðar ungar stúlkur í nokkurn konar eplabúningi. Munu þær tala máli eplanna, að því er Ludvig Storr sagði, og af- henda kaupendum uppskriftir, bæði á dönsku og íslenzku. Ýmislegt fleira verður á dag- skrá kynningarvikunnar, en það hefur verið ákveðið í smáatriðum. Þess má að lokum geta, að svo skemmtilega vill til, að danska blaðið Information mun 20. októþer gefa út sérstakt eintak um ísland, eins og Tíminn hefur áður greint frá. LEIÐRÉTTING í þakkiairávarpi í fimmitudags- blaðiinu misriitaðisit nafn Eiiríks Ágús'ts Þorgilssonar. í sitað Ágústs stóð Birgir. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á þessum mis tökurn. Framhald af bls. 24. Síðan eru einstök atriði málsins rakin nánar, og er eft irfarandi fullyrt: 1. Verðfall á frystum flök um nemur 15—20% frá meðal verði.sl. árs. Áhrifa þeissa verð falls hefur þó ekki gætt með fullum þunga, á þessu ári, en vaxandi örðugleikar hafi skapazt á sölu freðfisks bæði austanhafs og vestan. Mikil óvissa um framtíðansölu. 2. Bolfiskafli bátaflotans a vefnairver'tíðinni nam 175 þús. lestum á móti 208 þús. í fyma. Minnkuð um 16%, þrátt fyrir svipaða sókn. Tið- arfar var óhagstætt, gæði aíl ans mjög rýr, öll vinnaað- staða slæm og veiðarfæra- tjón mikið. Það nam 30 millj- ónum króna í páskaveðrinu einu. 3. Afliabrestur á hum'ar og dragnótaveiðum. „Markaður fyr ir flatfisk þrengist og stórfellt verðfall á rækju. Fiskifræð- ingar leggi til víðtæka friðun á rækjumiðum og smæð, humarsins í sumar gæti bent til ofveiði. Samdráttur í þess- um veiðiskap sé mikið áfall fyrir fjölda útvegsmanna, fryistihús og niðursuðuverk- smiðja og fjölda fólfes sem við viinimslu þessa fisks stiarf- ar. 4. Biorgarastyrjöldin í Níger íu hafi skapað mikil vanda- miál fyrir skreiðarframleiðsiu. Ef ekki verði þar sinögg um skipti, séu horfur á lítiili skreiðarframleiðslu á þessu ári oig því næsta. Slífet yrði stór- áfaill fyrir þorskveiðar með net um. 5. Síldveiðarnar austan- og sunnanlands í sumar séu mun minni og torsóttari en vænzt var. Miðað við 16. september var aflamagn í fyrra 421.8 þús. lestir, en nú 245.8 þús. lestir. Verðmæti upp úr sjó 715.5 milljónir 1966 en 264.6 milljónir nú. Aflaverðmæti pr. skip 3.8 milij ónir 1966 en 1.7 milljónir nú. Miðað við 23. september. sé áætlað útflutningsverð mæti síldarafurðanna 474 milljónir króna, en á sama tíma sl. ár 1464 millj ónir. Minnbun: 90 milljóniir. Um verðfallið á lýsi og mjöli segir: — „Er síldarverð var ákveðið rétt fyrir mitt ár, 1966, var lýsisverð um £ 70-0-0 en hafði hæst komizt fyrr á því ári í £ 30-0-0. Nú er talið, að markaðs verð á lýsi sé £ 36-0-0. Á sama hátt var mjölverð rélt fyrir m;itt ár 1966 19 slh 6 d fyrir hverja eggjahvítuein- ingu í smálest, en hafði fyrr á árinu komizt upp í 22 sh. Nú er talið, að markaðsverð ið sé 15 sh 6 d. Og enn virðist markaðsverðið vera fallandi.-' Rætt er um breytingarnar sem orðið hafa á síldveiði- flotanum, frá 1960, og seg- ir þar: — „Árið 1960 kost- uðu þeir bátar, sem þá voru almennt notaðir til síldveiða 3.5—6.5 milljónir en þeir bát ar, sem nú eru notaðir almennt, kosta um 14—22 milljónir, hvort tveggja mið að við núverandi gengi.“ Þá hafi árið 1960 almenn- ustu nætur til síldveiða kosc að 400—500 þúsund. en nú kosti Dær 1.6—2 milljoni-. Sýni Detta. hve gífurlega stofn kostnaður og veiðarfærakostn- aður hefur aukizt. Um síldveiðarnar í haust segir, að ei'tt sé ljóst; hráefmis verð virðist naumast geta haldizt, hvað þá hækkað, nema sérstak ar ráðstafanir séu gerðar. Þá sé ljóst, að bræðslusíldarverðið, sem greitt hefur verið í sumar, sé of lágt fyrir útgerðina, þótt afli nefði verið meiri. Mestum kvíða valdi aftur á móti, ef ekki takist að afla sdldar í gerða salt síldansamninga, Það yrði bæði mikið skakkafall vegna afkomu þessa árs, og gæiti skaðiað framitíð arsölu og leitt til markaðstaps. Einnig er bent á, að fjarlægð in á miðin hafi ekki aðeins minnk að veiðimöguleika einstakra skipa, heldur hindrað minni skipin í að fara á veiSar. Hin langa sókn hafi leitt til aukins tilbostnaðar, einbum olíukoscn aðar en hann haf áukizt um 19% vegna verðhækkunar á olíu. 6. Um togarana segir að þótt aflaibrögð hafi almennt verið betri en undanfarin ár, fram að síð ustu mánaðamótum, hafi togara útgerðin við mikil fjárhagsvanda mál að etja, sem þarfnist sér- sbakirar úrl'ausn'air. Við þeitita bæt ist þreföldun til fjórföldun á ísfisktollum í Þýzkalandi, frá i ágúist til áramóta, miðað við sl. ár. Sé stefnt að enn frekari hækfe un innan EBE. Þá er einnig bent á, að verðfall- á lýsi, og mjöli, ásamt sölu- tregðu á sumum öðrum hvalaf- urðum, hafi valdið hvalveiðiút- gerð þungum búsifjum, sem leiði til mikilla rekstrarerfið- leika í þeim atvinnuvegi. Þá kemur sá kafli greinargerð arinnar, sem fjallar um lausn vandans.- Segir þar svo: — „Það er ljóst, að vegna þess ástands, sem skapazt hefur og að framan er lýst, er þörf róttækra að- gerða til að tryggja rekstur sjávarútvegsins. Þessar aðgerðir hljóta óhjákvæmilega að verða fólgnar í teknatilfærslu í þjóðfé- laginu og snerta hag allra lands- manna í bili. Fundurinn telur það ekki vera á sínu færi að benda a ákveðna leið eða leiðir í þessum efnum. Ríkisvaldið verður að hafa í hendi sór að ákveða hvaða leiðir séu heppilegastar, auðveldastar í framkvæmd og líklegastar til árangurs. Fundurinn vill þó beina því til ríkisstjórnarinnar og borgar-, bæja- og sveitarfé- laga að stöðva og hefja ekki fjár festingarframkvæimdir, seim vel mega bíða seinni tíma, meðan svo er ástatt hjá sjávarútveginum og gæta fyllsta sparnaðar í útgjöld um.“ Síðan er að lokum skorað á ríkisstjórnina að gera ýmsar ráð stafanir varðandi þann vanda sem „við blasir alveg á næstunni“. Þær tillögur eru eftirfarandi: „1. Hefja þegar undirbúning undir að tryggja verulega og nauð synlega hækkun á fiskverði á næsta ári. 2. Gerðar verði nú þegar ráð- stafanir til verulegrar hækkun ar línufisks á þessu ári til ára- móta. 3. Tryggt verði, að verð síldar til bræðslu haldist óbreytt frá 1. okt. í ár til vertíðarloka, væntan- lega í janúar — febrúar. 4. Afborgunum af lánum til Fiskveiðasjóðs íslands, sem j gjalddaga falla 1. nóvember n.fe. og öðrum stofnlénum til fiski- skipa, verði frestað um eitt ár, og lengist lánstíminn að sams skapi, 5. Vextir af lánum til Fisfe- veiðasjóðs lækki úr 6V2% í 4% og dráttarvextir úr 12% í 7Vfe- 6. Fundurinn harmar hvað dregizt hefur að koma til fram kvæmda flestum þeim ti’.ög um, sem þin stjórnskipaða Vél bátaútgerðamefnd gerði í júmí ‘66, og skonar á ríkissitjórnima að sjá til þess, að þessar tillögur komi hið allra fyrsta til frambvæmda. 7. Útgerðarmömmum verði heim ilt að greiða sjómömmum kaup- tryggingu án tillits til skulda þeirra á opinberum gjöldum og minnki / átoyrgð útgerðar- manna á greiðslum gjaldanna að sama skapi. Fundurinn telur eðlilegt og óhjákvæimilegt, að sjó mönnum á fiskiskipum verði, veittur gjaldfrestur á sköttum og útsvörum fram á næsta ár, án þess að glata frádráttarrétti sín- um hans vegna. 8. Sökum hinna miklu erfið leika, sem hafa skollið á sjávar útveginn vegna aflatorests verð falls, tollahækkana og lokun- ar markaðia, skorar fiundurinm á ríkisstjórnina að skipa nú þeg ar nefnd manna til þess að starfa með fulltrúum tilnefndum . af stjórn LÍÚ að því að gera til- lögur um, hvernig ráða megi fram ur himum miklu og bráðaSkall- andi vandamálum sjávarútvegsins. — Stefnt verði að því, að nefndin skili störfum fyrir 20. október n.k.“ MENN OG MALEFNI Framhald af bls. 6. sjóðsins hefði verið góð og þörf ráðstöfun, eins og hann byggist við, að þeir væru mjög á báðum áttum um það. Hann sagði það til dæmis um vonzku stjórnarandstöðunnar, „að einn af yngri forystumönnum Fram sóknarflokksins hefði mjög hvatt r.il þess, að þessum sjóði yrði eytt sem allra fyrst.“ Hér á ráðherrann augsýnilega við tillögu Helga Bergs um það, að hluta gjaldeyrissjóðsins yrði varið til vélvæðingar og fram- leiðniaufeningar í íslenzkum at- vinnuvegum, er gæti aukið gjaldeyrisöflun þjóðarinnar. Rangtúlkun forsætisráðherrans á þessari merku tillögu var að sjálfsögðu í fullu samræmi við aðra sjálfsvörn hans í þessari ræðu. Með tillögu sinni vildi Helgi einmitt koma í veg fyrir það, sem er að gerast núna. Hann vildi að nokkur hluti gjaldeyrissjóðsins yrði notaður að gagnj — til gjaldeyrisaukn- ingar — en ekki að hon- um yrði eytt eins og nú til þess að kaupa fyrir varning i því skyni að drepa íslenzkar atvinnugreinar með Á Fyrsta síldarsöltun á Húsavík ÞJ-*Húsavík, laugardag. í nótt var fyrsta sildin á sumr- inu söltuð á Húisavík, og er ráð- gert að halda áfram söltun í dag. M.b. Helgj Flóventssop kopi hingað til Húsavíkur í gærkveldi með 130 conn af síld, og í nótt var saltað ■ 160 tunnur úr farm inum, hjá Söltunarstöðinni Salt- vík. Er þetta fyrsta sáldin, sem söltuð er hér á Húsavík á sumr- inu. Þá kom m.b Dagfari inn morgun með 200 t- af síld og verð- ur reynt að salta eitthvað if tfarminum hjá Söltunarstöðinni iBarða h.f. óheiðarlegri samkeppni við þær. Forsætisráðherrann virt- ist enga grein gera sér fyrir þvi, að verulegur hluti 1300 miÚjóna viðskiptahalla, sem hann ræddi töluvert um, staf- ar ekki af verðfalli og aflaleysi heldur beinlínis af því, hve mörg fyrirtæki, sem unnu neyzluvörur fyrir landsfólkið, eru nú úr sögunni, svo að kaupa verður á þessu ári frá útlöndum mikinn og margvís- legan varning sem við sáum okkur alveg fyrir sjálfir áður. Þannig varð öll ræða Bjarna Benediktssonar, forsætisráð- herra, um „vandann, sem við er að etja“ aðeins varnar- ræða fyrir hann sjálfan og gerðir hans frammi fyrdr flokks bræðrum. Sá „vandi“, sem Jiann sá mestan, er hann steig í stól á Varðarfundinum, var að freista þess, að réttlæta sjálfan sig í augum þeirra. Það segir sína glöggu sögu, um það, álit sem nú ríkir með al flokksmanna stjórnarflokk- anna, um ágæti „viðreisnar- stefnunnar“ í þeirri mynd, sem við blasir. Sigurvegari varð Björn Þorsteinsson í septembermóti T.R. varð Bjöinn Þorsteinsson sigurvegarí með 8 vinminga. Annar varð Jón Frið- jónsson með 7%, en 6 vinninga höfðu þeir Benóný Benediktsson, Bragi Bjömsson og Jóhamn Sigur jómsson. í dag kl. 13.30 er hraðskákmót í s'kákbeimili T.R. að Gremsásvegi 46. INNBRQT I MAGGABÚÐ KJ-Reykjavík, laugardag. Sextán lengjum af sígarettum og einhverju af sælgæti var stol- ið úr Maggabúð við Framnesveg í nótt, er brotizt var þar inn. BARNALEIKTÆKI ★ ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar, Suðurlandsbraut 12 Sími 35810.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.