Tíminn - 01.10.1967, Blaðsíða 10
10
TIMINN
SUNNUDAGUR 1. október 1967
Krmsla hefst 5. október.
I N N R I T U N
í síma 32153 kl. 10—12
og 2—6.
SIGRIÐAR
Armann
SKULAGÖTU 34 4. HÆÐ
DANSKENNARASAMBAND ISLANDS
HEILSUVERND
Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökunar- og önd-
unaræflngum, einnlg iéttum þjálfunaræfingum
fyrir konur og karla hefjast mánud. 9. október.
Upplýsingar í síma 12240.
a Vignir Andrésson. |
tielsa-tks oddijr h.f. heildverzlijn
KIRKJLHVOLI 2. HÆD REYKJAVÍK
SÍIVfl 21718 E.KL. 17.00 42137
37% VERÐLÆKKUN
Gerum fast verðtilboð i eldhúsinnréttingar og
fataskápa. — Afgreiðum eftir máli. — Stuttur
afgreiðslufrestur — Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
SKÁKÞING VESTUR-
LANDS Á AKRANESI
Klapparstígur 11
Lausar íbúðir o.fl.
t húsinu nr. 11 við
stíg eru til .sölu 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. íbúðir á mjög
ha.gstæðum skilmáium.
Einnig er þarna um að ræða
hentugt verzlunar- eða
skr'fstofuhúsnæði, svo og
til margskonar annarrar
starísemi. Allt í 1. fl. standi
og laust nú þegar.
Upplýsingar gefur
Austurstræti 20 . Sfmi 19545
Skákþin.g Vesturlands, tiið
fynsta, fer fram á Akranesi 23.
sept.-l. pkt. ri.k.
Það er Tafifélag Akraness, sém
Kaupum
Harmonikkur
Skiptum á hljóðfærum
keyptum hjá okkur.
RÍN FRAKASTÍG 16.
Sími 17692.
gengst, t'yrir þessu skákþingi og
toefur undirbúið það að undan-
förnu. Það er aðaltilgangurinn
með þessu skákþingi, að efla <ig
auka skákáhuga á Vesturlandi og
nánari kynni skákmanna. Von-
andi er að hægt verði að haida
slík skákþing til skiptis á ýmsum
stöchim á Vesturlandi.
Útlíi er fyrir góða þátttöku
heimamanna, og væntir stjórn
T.A. þ.ess að utanbæjarmenn sjái
sér fært að fjölmenna.
Teflt verður í 1. flok'ki og
unglingaflokki 15 ára og yngri.
Þátttaka tilkynnist til stjórnar
T.A., sem f.yrst. Símar ÍTTB,
1656, 1595.
Vetrarstarf T.A. er hafið og
verða æfingar tvisvar í viku a.
m.k.
Nýlega er hafin bréfskáka-
keppni milli Akraness og vina-
bæjar pess Tönder í Danmörku.
Eru tefldar tvær skákir samtímis.
Er betta nýjung í starfi félags-
ins, og mun nú reynt að hafa
samband við hina vinabæina á
Norðurlönduim.
TIL SÖLU
Loítpressubíll Ford Tradir
’63
Vörubílar:
M. Benz 322 ’66
Volvo ’61—’66
TRADER ’63—’67
Bedford ’61—’66
Rútubílar:
M. Benz 27 m. ’67
M-Benz 38 m. ’61
Volvo ’28 ’57
M-Benz 17 m. ’64.
Jeppar: '
Scoot ’67
Landrover ’61 — ’66
Gipsy ’61—’64.
Fólksbílar allar gerðir.
Bíla- og
búvélasalan
v/Miklatorg. Sími 23136.
TILKYNNING
frá Sænsk-ísl. frystihúsinu hf.
Á almennum hluthafaíundi í Sænsk-ísl. frysti-
húsinu h. f. í Reykjavik, sem haldinn var 13. sept-
1967 var samþykkt að kjósa skilanefnd og voru
þeir Eyjólfur ísfeld Eyjohsson og Guðlaugur Þor-
láksson kosnir í skilanefndina.
Hér með er skorað* á aila þá, sem kunna að eiga
kröfu á Sænsk-ísl. frystihúsið h/f í Reykjavík, að
lýsa kröfum hið allra fvrsta Kröfulýsingar óskast
sendar skrifstofu Guðlaags Þorlákssonar, Aðal-
stræti 6, pósthóif 127 Reykjavík.
HEY TIL SÖLU
Höfum til sölu nokkurt magn af vélbundinni töðu
Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson, kaupfélags-
stjóri.
Kaupfélag Rangæinga, Hvolsveli.