Tíminn - 01.10.1967, Blaðsíða 12
:
lilliiÉ
Wmmmmm
12___________ ________________TiMiNN______________ SÖNNUÐAGUR L ofctóber 196?
GUÐBRANDUR MAGNÚSSON:
Þegar við tóktim aB rétta úr
kútnum og endurheimta frelsi,
gjörðust margir hlutir i senn, þjóð
in hóf upp raust sina, eignaðíst
hvert góðská'ldið á fætur öðru
og mörg í senn og það margra tón
tegunda, svo úr varð mikið „hljóm
kviða“!
En siðan þaut upp'og færðist í
aukaua hver listgreinin á fætur
annarri, leiklist, tréskurðUr, högg
myndalist, málverbalist,. hljóm-
list, og hvað þær nú allar heita!
Þetta nefni ég að því tilefni, að
•nikillar sögu staður hefir nú
•okið hlutverki sínu. — Lista-
■Mannaskálinn!
Svo sannarlega hefur þetta lág-
rersta hús verið um þjóðlbraut
þvera, glætt og glatt og auðgað fs-
*tnzkt þjóðlíf.
Að þugsa sér að við ættum alla
þá sögu á myndseguibandi!
Þegar Kjarval var sjötugur var
sýljing á verkum hans í þessum
MHMMMMMMMI
flskála. Af þeirri sýningu voru
teknar ljósmyndir, og þær seldar
í nokkrum tölusettum eintökum.
I dag er þetta gersemiseign. Það
fann ég bezt nú fyrir skömmu
þegar ég sýndi vini minum einum
úr sveitinni þessa endursögn af
umræddri sýningu!
Læt þessa getið svo þeir fari
eins að enda nú fullkomnari þessi
frásagnaraðferð!
En það sem fyrir mér vakir með
þessum línum, er að hvetja til
þess, að allir þeir sem eiga til
dæmis ljósmyndir af sýningum
úr þessu sögufræga húsi, geymdu
þeirra vel og létu ekki fara for
görðum, og tímdju þeir af að sjá,
að gefa umræddar myndir Ldsta-
safni’ríkisins.
En einnig vildi ég hvetja ijós-
myndara og þá einkuni blaðaljós-
myndara að missa hér ekki af
merkum og miklum strætisvagni
nú þegar gjörð er útför hans.
Sdl og menn
Þegar Kjarval átti sjötugsaf-
mæll var efnt tll mlkillar sýning
ar á llstaverkum hans I salar-
kynnum ÞjóBminjasafnsins.
Þótt I jósmyndatæknin væri
þá ekkl komin á jafn Hátt stig
3§ teknar myndir af
allri þessari miklu sýningu og
gefnar út f 17 tölusettum eln-
tökum auk frumeintaks Mennta-
málaráSs og mun hvert eintak
hafa kostaS ellefu hundruS krón
ur I þar tllgerSri möppu. Er
þetta mjög merk heimild um
etna hina fjölsóttustu listaverka
sýningu er hér hefir veriS efnt
til, enda vóru alís 200 Kjarváls
myndír á sýnlngunni, en Ijós-
myndirnar af þeim á 82 rhynd
spjöldum.
Þykir Tímanum viS eiga aS
birta nú mynd af þessari merku
heimild um eina hina mestu
„Kjarvalssýningu" sem til þessa
hefir veriS efnt til.
Myndin er af einu stærsta mál
verkinu á Kjarvalssýningunni
1955, „Sól og menn" nefnir lista
maSurinn verkiS.
dmrmmmi
i', ■ M
5TÁLGRINDAHUS
Fullkomlega samkeppnisfær
við erlend stálgrindahús
hvað verð og gæði snertir.
Létt í samsetningu.
Stöðiuð mál:
5,85x12,2 eða 15,2 mtr.
Vegghæð: 2,9 mtr.
Smíðuð í beztu fáanlegu
vélum af fyrsta flokks fag-
mönnum.
Getum nú boSið stálgrindahús fyrir verkfæra- og búvélageymslur með mjög stuttum afgreiðslutíma. Húsin eru
afgreidd tilbúin til uppsetningar > meðtærilegror einingum. Þau eru afgreidd með bárujarnsklæðningu og báru
plasti í gluggum. önnur klæðning er einnig fáanleg eftir eigin vali.
Tíl samsetningar húsanna þarf aðeins tvo menn án lyftitækja. — Einnig stærri hús fyrir fjós og hlöður eftir
beiðni. — Hafið samband við oss og vér munum veita yður allar nánari upplsingar.
HEÐINN
SELMVEGi 2, REYKJAVÍK — SÍMi 24260
kasko
BÍLAHREINSIBÓN
BÍLABÓN f
HUSGAGNABON
GÓLFÁBURÐUR
kasko
SJÁLFGUÁANDI
GÓLFÁBURÐUR
HF. HREINN
VOGIR I
og varaniutii • vogn, avain
tvnrliggjandi
Rit ckj reiknivélar.
cimi 82380. !
Listamannaskálinn kveður
l