Tíminn - 01.10.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.10.1967, Blaðsíða 5
SBNICTJDA.GUR 1. október 1967 TfMINN j Aliþingi íslendinga kemur saman til fundar^ að nýiu eftir rrána viku. Óhjá'kvæmi- lega mun þetta alþingi taka ákvarðanir, sem snerta mjög mikiS kjör launþega í iand- íbu. Þegar þetta er ritað, hef- ur ekki komið í ljós, hvaða ráðstafanir núiverandi ríkis- stjórn hyggst gera í haust nema hvað Jóhann Hafstein ácyrði fná þvi í Iðnþingrtæðu sem ýmissa hluta vegna verð- ur væntanlega landsfræg, að rffikisstjórnin myndi reyna að halda áfnam „verðstöðvun" í edtt ár í viðbót. Stöðvar ekkert nema kaupgjaldið Það er kunnara en frá þurfi að segja, að hin svonefnda „verðstöðvun" hefur stöðvað Iítíð annað en kaupgjaldið — en það hefur verið óbneytt í eitt til eitt og hálft ár. Mun áfirairrhaldandi „verðstöðvun" því væntanlega þýða, að rík- isstjórnin og Vin-nuveitenda- samhandið hyggjast halda katrpgjaldi í bezta falli ó- hreyttu í eitt ár í viðtoót. Flest annað mun væntanlega fá að hækka. Á pappírnum verður vísitölunni síðan hald- ið óbreyttri, m.a. með aukn- um niðurgreiðslum. Ef það á ánnars að verða framtíðar- stefnan, þá væri fróðlegt að fá að vita, hvar taka á pen- ingana í niðurgreiðslurnar. Þessi stefna — hið sama áfram — er svo sem nógu siæm fyrir launþega, því að með slíkri sýndarmennsku minnkar rauniverulegur kaup- máttur launa — hvað svo sem Efnahagstofnuninni tekst að reikna út. Við þetta bætist sífellt minnkandi atvinna. Get ur sú þróun, ef hún leiðir ekki til beins ativinnuileysis, neytt fjölda launþega til að lifa af dagvinnutekjum ein- um saman. Þeir launþegar, sem þegar hafa orðið að reyna það um nokkurt skeið nú und- anfarið, geta vissulega borið þess vitni, að af þeim tekjum er meðalfjölskyildunni ekki tryggð „lífvænleg afkoma og mannsæmandi lífskjör," eins og það er orðað. Annað og verra í vændum- En þó að það, sem að ofan er nefnt, sé hin mesta raun fyrir launþega, þá hef ég grun um, að ríkisstjórnin hafi eitthvað annað og meira i pokahorninu fyrir okkur laun þega en áframhaldandi papp- írsverðstöðvun. Leiðarar Morg uroblaðsins hafa undanfarið lagt mikla áherzlu á, að kjör almennings hljóti að versna. Hið sanna í málinu mun vænt amlega koma í ljós bráðlega. HÍváð gerá launþegár? Það hefur nú verið ljóst um nokkíurn mna, að átvinn- an fer minnkandi o'g samtím- is tekjur margra lauuþega, og að ástandið fer verznandi. Það er því yon, að spurt er: hvað hafa launþegasamtökin, eða réttara sagt forystumenn þeirra, gert til þess að halda hlut launþeganna og bæta bæði kjör og atvinnu- öryggi — en til þess eru þeir jú kosnir. Því miður verður það að segjiast, að launþegasamtökin eru á engan hátt búin undir sameiginlegt átak til að tryggja betri kjör eða jafn- vel sömu kjör og nú — né bætt atvinnuöryggi fyrir fé- : lagsmenn sína. Alþýðusamibandið hefur þeg ar þetta er ritað, ekki komið saman til stjórnarfund- ar um þessi mál, hvað þá að til séu áætlanir um hvern ig bezt skuli hagað barátt- unni. Ekki er vitað til þess, að önnur launþegasamtök hafi heldur rætt málið ítarlega né reynt að komast niður á beztu leiðirnar í þessu efni. Riíkisstjórnin mun því vænt- amlega eiga fyrsta útspilið í þessu máli og þá er að sjá til, hvort launþegasamtökin eru þess megnu'g að ’móta sameig- iniega og ákveðna afstöðu til málanna, og standa saman um þau markmið, og þær leiðir, sem heppilegastar eru til að ná fram réttlætismálum laun- þega. Starfsgrundvöllur FjórS- ungssambanda Eftir því, sem líða tekur á haustið, mun vafalaust mik- i? og ítarlega rætt urn skipu. lagsmál Alþýðusambands fs- lands. Ég ætla ekki að fara náið út í þau mál hér, en mun væmtanlega gera það síðar. Aft ur á móti finnst mér viðeig- andi aö minnast aðeins á starf semi Fjórðungasambanda. Og þar sem Alþýðusamband Vest- fjarða — þ.e. fjórðumgasam- bandið á Vestfjörðum — varð fertugt á þessu ári, þykir mér ekki úr vegi að minnast aðeins á starfsemi þess. Þetta samband hefur mikl- um störfum að gegna. Allt frá því árið 1949 hefur ASV haft með höndum alla samninga um kaup og kjör landverka- fólks á Vestfjörðum, og hlið- stæða samnlnga um kaup- gjaldsmál háseta, matsveina og vélstjóra á vestfirzka vél- bátaflotanum síðan árið 1952. Samningar fyrir sjómenn- ina eru gerðir við Utvegs- mannafélag Vestfjarða, en fyr- ir landverkafólk við Vinnu- veitendafélag Vestfjarða. Auk þess hefur samibandið opnað skrifstofu á ísafirði, en hún annast ýmis konar fyrir- greiðslu fyrir aðildarfélög- in. Þá heldur ASV einnig af og til fundi með fulltrúum víðsvegar að úr Vestfjarða- kjördæmi um ýmis hagsmuna mál. Ljóst er af þessu, að fjórð- ungssambandið hefur þýðing- anniklu hlutverki að gegna. Ef öllum aðildarfélögum ASÍ á landinu verður þrýst inn i landssambönd éins os sumir viija, —■ sarhtoönd sem vænt- anlega tækju þá að sér gerð kjarasamninga og fyrirgreifislu við aðildarfélögin — þá er bætt við að félögin á Vest- fjörðum myndu klofna i mörg samtoönd. Stjórn kjaramála vestfirzkra launþega myndu þé auðvitað að mestu færast á hendur stjórna vifikomandi landssambanda hér i Reykja- \ vík. Og ef samstaða innan laun þégasamibandanna yrði svip- uð, og hún hefur verið undan- farið, þá er einnig hætt vifi afi hluti vestfirzkra launþega stæðu í kjaraibaráttu einn dag- inn og annar Muti þann naesta. Lítið myndi því verða úr sam- stöðu launþega í fjórðungun- um, og einnig um sjálfsstjórn þeirra í kjaramáluniuim. Þetta myndi að sjálfsögðu einníg eiga sér stað annars staðar, þar sem fjórfiungasam bond eru. -Ég tel tvimælalaust, afi hags munum vestfirzkra launþega sé mun betur borgifi mefi sterku fiórðungssambandi heldur én í aðskildum lands- samböndum. Reynslan sem af samstöðu innan fjórfiungs- sambandsins á Vestfjörðum — og víðar — hefur fengizt á undanförnum árum í kjaramál um mun líka að verulegu leyti hafa ráðið tillögugerð minni- hluta Laga- og skipulagsnefnd ar Aiþýðusambandsins — en i drögum hans er gert ráð fyr- ir, að fjórðungasambönd — eða héraðasambönd — verði sterk og nokkur slik stofnuð. Tel ég vafalítið, að reynslan á Vestfjörðum, og einnig á Norð urlandi, geti sýnt launþegum i öðrum lándshlutum hvemig bezt verði hagað skiipiu'lagn- ingu launþegasamtakanna eink um utan Reykjavfbur og né* grennis. Elías Jónsson. GARÐAHREPPUR LÖGTAKSÚRSKURÐUR Að beiðni sveitarstjóra Garðahrepps úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum og öðrum gjaldföllnum ógreiddum gjöldum til sveitar sjóðs Garðahrepps álögðum 1967 ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði- Lögtökin fara fram að liðn- um 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar. Garðahreppi 29. 9. 1967, Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. Skúli Thorarensen fulltrúi. SLÁTURSALA Slátursalan er opin sem hér segir: Þriðjudaga — föstudaga kl. 10 — 5. laugardaga kl. 8 11. , Lokað á mánudögum- AFURDASALA JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Jotons- Manville glerullareinangrunina mef álpappírnujn. Enda eitt beztkl'einangrunar- eanið og tafnframt það langódýrasta. Þér greiðiB álíka fyrir 4” J-M glerull og 2y4” frauð- olasteinangrun, og fáið auk þess álpappír með! Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum un) iand allt — Jafnve) flugfragt borgar sig. Jón loftsson hf. drtngbrau' 121. Simi 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 BIKARKEPPNIN Melavöllur: í dag, sunudag 1. október kl. 3 leika: KR. — Keflavík Mótanefnd. UNGUR VERZLUNARSTJÓRI Óskast í sérverzlun i nagrenm Eeykjavíkur nú þegar. Tilboð sendist blaðmu merkt „Verzlunar- stjóri.” Frá ULJUKÖRNUM Liljukórinn ós'kar að baeta við sig söngfólki. Upplýsingar í símum 15275 og 39807. Milli kl. 7 og 8 næstu kvöld-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.