Alþýðublaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 14
14
Fimmtudagur 31. desember 1987
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Dagskóii:
Stundatöflur veröa afhentar í skólanum gegn
greiðslu skráningargjalds kl. 13 föstudaginn 8. janú-
ar, nema nýnemar á vorönn 1988 fá töflur kl. 14 sama
dag.
Öldungadeild:
Endanleg stundaskrá veröur afhent gegn greiðslu
skólagjalds kr. 4.800 kl. 8-16 miðvikudaginn 6. janúar
og kl. 8-19 fimmtudaginn 7. janúar.
Kennarafundur verður haldinn föstudaginn 8. janúar
kl. 10.
Stöðupróf verða haldin í skólanum sem hér segir:
í ensku og frönsku miðvikudaginn 6. janúar kl. 17
í dönsku og þýsku fimmtudaginn 7. janúar kl. 17.
Kennsla hefst í dagskóla og öldungadeild skv.
stundaskrá mánudaginn 11. janúar. Rektor
Skelltu hvorki
skuld á hálku
eða myrkur.
Þaö ert ftcí sem
situr við stýriö.
INNLAUSNARVERÐ
VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
Í1.FLB1986
Hinn 10. janúar 1988 er fjórði fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra
spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B1986.
Gegn framvísun vaxtamiða nr. 4 verður frá og með 10. janúar nk. greitt sem hér segir:
_________________Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini _____kr. 2.805,00_______________
Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið
10. júlí 1987 til 10. janúar 1988 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun
sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986
til 1913 hinn 1. janúar nk.
Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gialddaga.
Innlausn vaxtamiða nr. 4 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands,
Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. janúar 1988.
Reykjavík, 31. desember 1987
SEÐLABANKIÍSLANDS
AUGLÝSING
UMINNLAUSNARVERÐ
VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000 GKR. SKÍRTEINI
1973-2. fl. 25.01.88 kr. 22.243,60
1975-1. fl. 10.01.88-10.01.89 kr. 10.537,50
1975-2. fl. 25.01.88-25.01.89 kr. 7.950,54
1976-1. fl. 10.03.88-10.03.89 kr. 7.573,60
1976-2. fl. 25.01.88-25.01.89 kr. 5.852,28
1977-1. fl. 25.03.88-25.03.89 kr. 5.462,13
1978-1. fl. 25.03.88-25.03.89 kr. 3.703,39
1979-1. fl. — 25.02.88-25.02.89 kr. 2.448,69
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00
1981-1. fl. 1985-1 .fl.A 25.01.88-25.01.89 10.01.88-10.07.88 kr. 1.063,63 kr. 232,95
‘Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextirog verðbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Sérstök athygli skal vakin á lokagjalddaga 2. flokks 1973, sem er 25. janúar nk.
Reykjavík, desember 1987
SEÐLABANKIÍSLANDS
Happdrætti
Sjálfsbjargar 1987
Dregið 24. desember 1987
íbúð að eigin vali á kr. 2.000.000
47650
Bifreið hver á kr. 650.000
139 1988 36524
1179 29271 114532
Sólarlandaferðir á kr. 60.000
7136 25922 39484 77208 105156
11169 26063 52856 86111 109328
12751 27394 57556 88606 112060
12776 31839 71497 90984
19286 39029 76131 97831
Vöruúttekt hver á kr. 45.000
6740 38649 57740 89265 99025
9368 40862 62645 92016 106795
21034 48283 67483 92100 117912
23867 50748 88931 98001 118984
Sjáfslbjörg — landssamband fatlaðra
Hátúni 12 — Sími 29133 — Reykjavik
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
Innritun og val námsáfanga í Kvöldskóla F.B. ferfram
dagana 4., 5. og 7. janúar kl. 16.00-20.00.
Almennur kennarafundur verður 5. janúar kl. 9.00-
12.00.
Námskynning fyrir nýnema kvöldskólans verður 7.
janúar kl. 20.00-22.00 en dagskólans 8. janúar kl.
10.00-16.00.
Stundatöflur dagskólanemenda verða afhentar 8.
janúar, nýnemar kl. 9.00-10.00 en eldri nemendur kl.
10.00-13.00.
Kennslahefst í dagskólaog kvöldskólamánudaginn
11. janúar 1988 skv. stundaskrá.
Skólameistari
Þjóðhátíðarsjóður
auglýsireftirumsóknum um styrki úrsjóðn-
um á árinu 1988
Samkvæmt skipulagsskrásjóðsins nr. 361 30. september 1977 er
tilgangur sjóósins „að veita styrki til stofnana og annarra aóila,
er hafa þaó verkefni aó vinna aó varóveislu og vernd þeirra verö-
mæta lands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekió í
arf.
a) Fjóróungur af árlegu ráöstöfunarfé sjóósins skal renna til
Friðlýsingarsjóðs til náttúruverndarávegum Náttúruverndar-
ráós.
b) Fjórðungur af árlegu ráöstöfunarfé sjóösins skal renna til
varðveislu fornminja, gamalla bygginga og annarra menning-
arverömæta á vegum Þjóðminjasafns.
Aö öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni
i samræmi viö megintilgang hans, og komi þareinnig til álitavið-
þótarstyrkir til þarfa, sem getið er i lióum a) og b).
Við það skal miða, að styrkir úrsjóðnum verði viðbótarframlag til
þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka
önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra
við þau.
Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur
er til og með 26. febrúar 1988. Eldri umsóknir ber að endurnýja.
Umsóknareyðublöð liggja frammi i afgreiðslu Seðlabanka Is-
lands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík. Nánari upplýsigar gefur ritari
sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, I síma (91) 699600.
Reykjavík, 23. desember 1987
ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR