Alþýðublaðið - 31.12.1987, Side 3

Alþýðublaðið - 31.12.1987, Side 3
Fimmtudagur 31. desember 1987 3 W veröur aöeins náö sem hluta af víötækari aðgerð- um á sviði efnahagsmála. Bankakerfið. Þaö er stefna rlkisstjórnarinnar aö draga úr ábyrgö ríkis- ins og afskiptum af banka- rekstri og lánastarfsemi og jafnframt aö stuöla að aukinni hagkvæmni í rekstri lánastofnana og efla samkeppni þeirra í milli þannig aö þær geti veitt ódýrari og betri þjón- ustu. í þessu skyni kemur takmörkuó þátttaka er- lendra fjármálastofnana í íslenska bankakerfinu vel til greina. Nú er unnið aö undirbúningi nýs útboös á hlutafé ríkisins í Útvegs- bankanum sem byggjast mun á ítarlegum upplýs- ingum um fjáthagsstöðu bankans. Einnig ertil at- hugunar aó breyta Búnað- arbankanum í hlutafélags- banka og draga úr eignar- aðild og rekstrarábyrgö ríkisins á honum eftir því sem tækifæri gefast til. Þá hefur veriö samið frum- varp til breytinga á banka- lögum þar sem er aö finna ákvæöi um starfsábyrgð stjórnenda og ákvæöi til aö tryggja óháöar ákvarö- anir um lánveitingar og skyldu bankaráöa og stjórna sparisjóða til aö setja reglur um lán til ein- stakra lántakenda og um tryggingar fyrir lánum. Markmiö stefnunnar í bankamálum er aö sjálf- sögöu aö tryggja lands- mönnum góöa, örugga og ódýra fjármálaþjónustu. Fjármagnsmarkaöurinn. Á undanförnum árum hef- ur ýmiss konar fjármála- starfsemi utan bankakerf- isins eflst til muna. Nú er i undirbúningi ný laga- setning um þessa starf- semi sem ætlað er aö tryggja eðlileg viðskipti með verðbréf. Frumvarpið nær meöal annars til fyrir- tækja sem starfa á fjár- magnsmarkaðnum utan ramma viðskipta- og spari- sjóöslöggjafarinnar. í því veröa meóal annars ákvæði um upplýsinga- skyldu, eftirlit, ábyrgöir og tryggingar til aö vernda viðskiptamenn þessara fyrirtækja. Dómsmál í dómsmálaráðuneytinu hefur ekki siöur veriö margt á döfinni aö undanförnu en í viðskiptaráðuneytinu. Aöskilnaður dómsvalds og framkvæmdavalds. Dómsvaldiö í landinu hef- ur um langt skeiö sætt gagnrýni. Þaö hefur þótt svifaseint og menn hafa dregiö i efna óhlutdrægni þess gagnvart fram- kvæmdavaldinu bæói hvaö snertir meðferð refsi- mála þar sem sami maður hefur fariö meö lögreglu- stjórn og hlutverk dómara ' og hvað snertir meðferð ýmissa innheimtumála hins opinbera þar sem sami maður hefur veriö í hlutverki innheimtumanns og dómara. Ýmislegt fleira hefur veriö fundiö að skipulagi dómsmála sem hér veröur ekki rakið en skipulagiö er um margt leifar af einveldi Danakon- unga sem sameinuðu alla þætti ríkisvaldsins í al- máttugri hendi sinni enda þágu þeir aö eigin áliti völd sin frá Guöi almátt- ugum. Fyrir einveldis- tímann ríkti hér aöskilnað- ur framkvæmdavalds og dómsvalds sem annars staöar í Danaveldi. Eftir aö stjórnendur þeirra ríkja sem áöur voru huti Dana- veldis fóru aö sækja völd sín til almennings kom upp krafan um fullan aö- skilnaö framkvæmdavalds og dómsvalds. í Noregi varö þessi aðskilnaður með lögum sem sett voru 1894 og i Danmörku meö lögum frá 1916. Á sömu árum voru uppi sterkar raddir um þetta hér á landi og meirihluti þing- kjörinnar nefndar skilaöi tillögum áriö 1916 þess efnis aö dómsvald og um- boðsstjórn yröu aö fullu aðskilin. Minnihluti nefnd- arinnar tók aö vísu undir meginniöurstöður meiri- hlutans en lagöi til aö hægt yrði farið í sakirnar sökum kostnaðarauka af breytingunni. Álit minni- hlutans varö í reynd ofan á og er ekki ofsögum sagt aö hægt hafi verið fariö í sakirnar. Enn er dómsvaldi og umboösstjórn blandað saman hér á landi. Til skamms tíma hefur veriö borið í verstu brestina meö aðskilnaði ákæru- valds og dómsmálaráðu- neytis og meö skipulagi dómsmála í Reykjavík. Nú er svo komið að venjuleg meöferð sakamála hjá bæjarfógetaembætti utan Reykjavíkur er til skoöunar hjá mannréttindanefnd Evrópuráðsins í Strass- bourg og kann aö verða kærð til mannréttinda- dómstóls Evrópu. Á haust- mánuðum skipaöi ég nefnd til aö undirbúa frumvarp um sundurgrein- ingu dómsvalds og um- boðsstjórnar og afmá þar meö einveldið hér á landi endanlega. Nefndinni hefur miöaö vel áleiðis í störfum sínum og reiknað meö aö tillögur hennar verði tilbúnar i'lok janúar nk. Ég tel afar mikilvægt að sett veröi nú dómstóla- lög á því þingi sem nú situr enda þótt þau komi svo til framkvæmda í ein- hverjum áföngum. Með nýjum dómstólalögum yrði ný stefna mörkuö. Auk skilvirkara og öflugra dómstólakerfis yröi hér- aósbundinni stjórnsýslu ríkisvaldsins geró betri skil hjá endurskipulögðum embættum sýslumanna. í Reykjavík yröu dómsstörf á undirréttarstigi samein-. uö í einum dómstól i stað fjögurra en jafníramt yröu ýmis stjórnsýsluverkefni sem nú eru ýmist á verk- sviði dómstóla eða ráðu- neyta sameinuó hjá einu embætti. Endurskipulagning bif- reiðaeftirfits. Annaö mál vil ég nefna en þaö er endurskipulagning bif- reiðaskoöunar og -skrán- ingar í landinu. A þessum þáttum hafa þótt ýmsir brestir og sá stærstur aó bifreiðaskoðun fari hér ekki fram viö fullnægjandi aöstöðu og með fullnægj- andi hætti miöaö viö þaö sem nú tiðkast i Vestur- Evrópu. Þar er bifreiöa- skoðun víöa framkvæmd af einkafyrirtækjum sem ýmist starfa í skjóli ríkis- valdsins eða í meirihluta- eign þess. Fljótlega eftir aö ég settist í ráöherrastól skipaöi ég nefnd til þess að kanna fyrirkomulag þessara mála hér á landi og mun hún skila áliti innan tíöar. Nefndin mun meðal annars leggja til aö aflað verði lagaheimildar til aö stofna sérstakt fyrir- tæki um bifreiðaskoðun og -skráningu hér á landi. Umferðarmál. Umferðar- öryggi hlýtur aö vera landsmönnum ofarlega í huga um þessi áramót. Á því ári sem nú er aö kveöja hefur umferðar- óhöppum fjölgað stórlega og einnig slysum á fólki. Ákveöiö hefurveriö aö efna til þjóðarátaks um umferðaröryggi og hefur verið skipuö nefnd til að sjá um framkvæmd þess. Ég vænti mikils árangurs af starfi nefndarinnar en jafnframt mun ég leggja mikla áherslu á virka umferðarlöggæslu sem reynslan sýnir aö getur haft mikil áhrif. Fangelsismál. Eitt af verkefnum dómsmálaráöu- neytisins er aó sjá um full- nægju refsidóma. Fang- elsismál hér á landi eru ekki í því ástandi sem vera skyldi og hefur því verið lagt fram frumvarp á Al- þingi um fangelsi og fangavist. Þetta frumvarp breytir nokkuð skipulagi fangelsismála þannig aö unnt veröi að samræma betur fullnustu refsidóma, skiloröseftirlit og hugsan- lega beitingu annarra refsiúrræöa en nú eru not- uö hérlendis. Ég hef skip- aö sérstaka nefnd til aö kanna síðastnefnd atriöið og gera tillögur þar aö lút- andi. Nauösynlegt er aö gera miklar umbætur á fangelsum hér á landi. Á árinu 1988 tekur til starfa sérstök fangelsisdeild fyrir konur og í undirbún- ingi er áætlun um endur- bætur og ný úrræöi í fangelsismálum. Löggæsla. Á sviði lög- gæslu tel ég eitt brýnasta verkefniö vera aö efla Lög- regluskóla rikisins og hef- ur verið unniö aó því. Þá hefur veriö ákveðiö aö hrinda í framkvæmd fyrri áfanga af tveimur í endur- skipulagningu löggæslu á höfuöborgarsvæöinu en undirbúningur hennar hef- ur staöiö í nokkur ár. Fasteignasala. Á starts- tíma mínum sem dóms- málaráðherra hefur verió sett reglugerð um fast- eignasölu sem ætlað er aö tryggja betur rétt viö- skiptavina fasteignasala og kemur þessi reglugerð til framkvaemda nú um áramótin. í henni eru meö- al annars settar þær skyldur á fasteignasala aö þeir setji tryggingar fyrir viöskiptum sínum. Kirkjumál. Kirkjumál eru hluti af verksviði dóms- og kirkjumálaráöuneytisins. I framhaldi af lögum um staögreiöslu skatta og einföldun skattkerfis þurfti aö setja ný lög um sóknargjald og um gjöld til kirkjugarða. Viö þaó var þess gætt aö kirkjan haldi sambærilegum tekjum og verið hafa síöustu árin. Auk þess voru sett í lögin um sóknargjöld ákvæði sem eiga að tryggja betur fjárhag þeirra kirkna sem ég kýs aö kalla „lands- kirkjur", þaö er Dómkirkj- una í Reykjavík, Skálholts- kirkju, Hóladómkirkju og Hallgrímskirkju í Reykja- vík. Tvær þessara kirkna — Hóladómkirkja og Hall- grímskirkja — þarfnast á næstunni mikilla fjármuna til framkvæmda og þótt meö þessu sé að nokkru komið til móts viö þær þarfir dugar þaö hvergi til og þurfa þessar merku stofnanir einnig á stuön- ingi almennings aö halda. Jólaþing Þegar þetta er skrifaö er hlé milli þingfunda á næst siðasta degi ársins. Fjárlög fyrir komandi ár voru sam- þykkt á fjórða degi jóla en þinghald hefurekki verið milli jóla og nýárs í þrjátiu ár. En tilefnið er sannarlega æriö. Fjárlögin sem nú hafa verið samþykkt eru stórt skref í átt til betra jafnvægis í þjóðarbúskapnum. ríkis- stjórnin ákvaö í haust i Ijósi breyttra aöstæðna í efna- Nú er unnið að undirbúningi nýs útboðs á hlutafé ríkisins i Ut- vegsbankanum, sem byggjast mun á itarlegum uppiýsingum um fjrhagsstöðu bankans. Einnig er til athugunar að breyta Búnaðarbankanum í hlutafélags- banka, segir Jón Sigurðsson við- skiptaráðherra. hagsmálum aó freista þess aö ná viðunandi jafnvægi i ríkisbúskapnum þegará fyrsta fjárhagsári i stað þriggja ára eins og áöur var áformað. Þetta hefur ekki náöst þrautalaust en til mikils er að vinna. Ástæðan fyrir jólaþinghaldinu er þó einkum sú að um leiö og út- gjöld ríkisins eru tekin til gagngerrar endurskoðunar er ráðist í róttæka breytingu á tekjuöflunarkerfinu. Stað- greiðsla sameinaös tekju- skatts hefst í ársbyrjun. Launaskattur á fyrirtæki hef- ur veriö geröur almennari en áður og skattstofn fyrirtækja til tekjuskatts hefur verið breikkaöur. Þannig veróur skattkerfið einfaldara, réttlát- ara og skilvirkara. Tekjuöfl- unarfrumvörpin sem þingiö er að leggja síðustu hönd á þessa daga snerta meira en þrjá fjóröu hluta af tekjum ríkisins. Þessi endurskoöun á tekjuöflun á sér vart sinn líka i fjármálasögu landsins. Þaö er því aö vonum aö þing- menn hafi þurft að leggja nótt viö dag að undanförnu. Viö þessar fjármálaannir bætist svo frumvarp til laga um stjórn fiskveiða sem einnig þarf að veröa aö lög- um í upphafi nýja ársins. í hinni umfangsmiklu endurskoðun á tekjuöflun ríkisins er fylgt stefnu sem var í stórum dráttum mótuó i kosningastefnuskrá Alþýðu- flokksins. I fiskveiöilagafrum- varpinu eru veigamikil ný- mæli í anda stefnu Alþýðu- flokksins og kemur þar meöal annars skýrt fram aö fiskistofnarnir eru sameign þjóöarinnar. Þar er einnig kveðió á um aö endurskoöun sem meðal annars taki til veióileyfa sem ekki veröi bundin við skip. Allar eru þessar breytingar nauðsyn- legar til þess að tryggja betri hagstjórn og öflugt atvinnulíf sem er undirstaöa farsældar- ríkis þar sem leitast er við aö bjóöa sérhverju mannsbarni færi til starfs og þroska. Verkefni nýs árs Dýrkeypt reynsla í mörgum velferöarríkjum nútímans sýnir aö bætt lífskjör veita helst ánægju meðan þau fara síbatnandi. Við sem byggjum þetta land sjáum nú einmitt fram á þaö eftir ört batnandi hag aö framundan kunni aö vera hlé á tiltölulega auö- fengnum framförum. Nú reyn- ir mjög á menn og samtök þeirra og þjóðfélagið sjálft aö laga sig aö þessum breyttu aðstæðum án þess aö stofna til vandræða meö því að reyna að hlaupa fram úr sjálfum sér. Nú er afar mikilvægt að ekki veröi geng- ið á hlut þeirra sem minnst hafa borið úr býtum. Um leið og viö stöndum vió dyr nýs árs er fyrsti áfanginn í stjórn- arsamstarfinu að baki. Erfiö- um verkum er lokið en vanda- söm verkefni eru framundan. Nýja árió mun færa meö sér margvfslegan vanda. Þaö er eins og þaö á aö vera. Ég er sannfærður um þaö aö þótt sum af verkum þessarar ríkis- stjórnar sæti nú gagnrýni og virðist lítt fallin til vinsælda munum við njóta þeirra síðar. Svo uppsker hver sem hann sair til. Nú þarf fyrst og fremst þolinmæði og þrautsegju. Gleðilegt nýtt ár.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.