Tíminn - 03.10.1967, Qupperneq 7
MUÐJUDAGUR 3. október 1967
TIMINN
7
BlaSameSurinn Ozaki Hotsumi, bezti
fapanski samstarfsmaSur Sorges,
sem einnig var hengdur.
Englendingar hala talað við
hina japönsku ástmey Sorges.
Hún lét flytja jarðneskar leifar
hans til grafreits í Tama-kirkju-
garðinium utan við Tokío árið
1949. Aðeins beinagrindin var
eftir, en hún fullyrðir, en eng-
inn vafi hafi komið til greina.
Á kjúkunum sáust merki um sár,
sem Sprge fékk í fyrri heims-
styrjöldinni ,og ennfremur sönn
uðu giullfyllingarnar í tönnunu.n,
hver þetta hefði verið.
Athyglisverð kenning hefur
hvað eftir annað verið sett fram
af þýzkri hálfú, þess efnis, að
Sorge hafi verið tvöfaldur njósn-
ari. Vissulega vann hann fyrir
4. skrifstofunia í Moskvu, en hann
var einnig maður Þjóðverja á
staðnum. Yfirmaður þýzku leyni-
þjónu-stunnar, Walter Schellen-
berg, hefur fullyrt í endurminn-
íngum sínum, að Sorge hafi sent
upplýsingar til Mosfevu.
— Á því leíkur enginn vafi.
En sendi hann fleira þangað,
en vinnuveitendur hans í M-osfcvu
höfðu gefið honum leyfi ti’l? Eða
var hann naunverulega tvöfaldur
njósnari?
Þeirri spurningu hefur enn
ekki verið svarað.
(Þýtt úr Aktuelt,
eftir Walther Hjuler).
Rússar tóky ekki í taumana, þegar
Sorge var leiddur að gálganum, en
20 árum siðar rönkuðu stjórnarvöld
In f Moskvu við sér. Sorge var út
nefndur hetja Sovétríkjanna, og
mynd af honum birtist á frímerkj-
um. •
Hafnarfjörður
Athygli útsvarsgjaldenda í Hafnarfirði skal vakin
á því að 10. dktóber n. k. verður byrjað að inn-
heimta dráttarvexti 1% á mánuði af öllum gjald-
föllnum en ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöld-
um álögðum 1967, eru því gjaldendur sem eru í
vanskilum hvattir til að gera skil nú þegar og eigi
síðar en 9. október n. k. til að komast hjá vaxta-
kostnaði þessum svo og innheimtukostnaði, en lög-
taksúrskurður var birtur 16. september s. 1.
Hafnarfirði 30. september 1967
bæjargjaldkeri.
Hef opnað
tannlækningastofu
að Hverfisgötu 37
2. hæð. — Sími 10755. Viðtalstímar kl. 1—5.
\
HRAFN G. JOHNSEN
Tannlæknir-
Krísuvík
Jörðin Krísuvík, ásamt gróðurhúsum er til leigu
nú þegar.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Laust starf
Starf ljósmóður í Neskaupstað er laust til umsókn-
ar. Veitist frá 15. des- 1967-
Umsóknarfrestur til 1. nóv 1967
Umsóknir sendist undirrituðum.
Bæjarstjórinn í Neskaupstað.
Aðvörun
Af marg gefnu tilefm er fólk varað við að
kaupa og taka sér fasta búsetu í sumarbústöðum
1 lögsagnarumdæmi Kópavogs, þar sem gera má
ráð fyrir að bústaðir þessir verði fjarlægðir þegar
henta þykir.
Kópavogi 29. september 1967
Byggingarfulltrúinn.
Síldarsöltunarstúlkur
Söltunarstöðin Sólbre'kka Mjóafirði, óskar eftir
söltunarstúlkum strax Yfirbyggt söltunarplan
fríar ferðir. Upplýsingar i sima 1976 Akranesi og
16391 Reykjavik.
innréttingar
sé um innréttingar á eWhúsum, íbúðum,
skrifstofum og verzlunum o. fl-
hyggizt þér breyta hjá yður, talið fyrst við innan-
húsarkitekt
FINNUR P. FRÓÐASON arkitekt D.I.A.
Eskihlíð 6 b. — Upplýsmgar í síma 22793.
eftir kl. 6 e. h. og pantið tíma.
FYRSTIR með STÆRRA rými
320 lítra DJÚP-
FRYSTIRINN
STÆRRA geymslurými
miðað við utanmál,ryð-
frír, ákaflega öruggur í
notkun, fljótasti og bezti
djúpfrystirinn.
KPS-djúpfryst ér
örugglega djúpfryst.
Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2
Verzlunin Búsló? við Nóa»ún,
Baldur Jónsson s^t. Hvertisgötu 37.
Trúin flytur fjöll — Við flytjum allt annað
SENDIBl LASTÖÐIN NF
/ BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
ALLIANCE FRANCAISE
\
Frönskunámskeiðin heíjast föstudag 6. október.
Væntanlegir nemendur komi til viðtals í háskól-
ann (3 kennslustofu) þann dag kl 6.30
Innritun og allar upnlysingar í Bókaverzlun
Snæbjarnar Jónssonar & Co-, Hafnarstræti 9, sími
11936 og 13133. *-
Bókasafn félagsins, Hallveigarstíg 9, verður
framvegis opið ; vetur á fimmtudagskvöldum frá
kl. 8 til 10.
SLATURSALA
Slátursalan er opin sem néi segir:
Þriðjudaga — föstudaga ki 10 — 5.
laugardaga kl. 8 11.
Lokað á mánudögum-
AFURÐASALA