Tíminn - 15.10.1967, Síða 2

Tíminn - 15.10.1967, Síða 2
14 TÍMINN SUNNUDAGUR 15. október 1967. koma. Séra Theodór jarSsöng edtt sinn að vetrarlagi á Myrk á, og kom seint heiin. Kona hans og dætur urðu hræddar um hann. Hann kom heim þegar ég var að búa mig á stað til að leita. Þá fékk prest- ur hlýjar viðtökur. En það henti prest í þessari ferð, að týna forláta svipu, sem frúin átti. Eldsnemma næsta morgun vakti prestur mig, sagði mér frá þessu og bað mig að leita og hafa ekki hátt um. Ég gerði það, gat rakið slóð hans frá þvi um kvöldið og var hún þó ógreinileg og fann pískinn niður við ána skammt frá Staðartungu. Ég varð gllaður yfir þessum fundi, sem nánast var tilviljun, en ennþá glað- ari varð prestur, sem það ár var hús'bóndi minn. Auðvitað var þetta ekki nefnt á nafn við þær mæðgur, enda hafði prestur verið eitthvað við skál er hann týndi písknum, en vínnotkun var. eitur í augum heimakvenma. Gegnt Þverbrekku sagði Ólaf ur: Ég man þegar Tómas Tómasson, faði-r Eiíasar fyrr- um bankagjaldkera á Akureyri kom frá Þver'brekku í Skjald- arstaði til að fá hey í poka. Hann vjar með skíðasleða. Við Jón bróðir stálum sleðanum á meðan karlarnir voru úti í fjósMöðu að iáta í pokana. Skiðasleða höfðum við ekki séð áður og þótti okkur hann hinn mesti kjörgripur til að renna sér á. Tómas þessi var fæddur á Valsnesi, sem var bær litlu norðan við Hraun, löngu kominn í eyði. Áttir þú ekki góða hesta, Ólafur? spyr ég er við fórum fram hjá Efstalandi. Jú, og hér segir Ólafur og bendir mér á grund eina, þar sem enn sér fyrir gamia veginum, hefi ég fengið mestan skeiðsprett úr hesti. Það var jarpur foli. Ég hafði hann til tammingar sumarið áður og hann var eins og hugur manns, en nú var ég kaupamaður á Efsbalandi og Frímann bóndi stakk upp á því eitt kvöldið, að leggja á. Við höfðum tvo fola, Jarp þennan og ahnan mósóttan, skapharðan og orkumikinn, sem vont var að teyma, hann sótti svo frammeð. Við riðum á gömlu hestunum hérna fram bakkama. Á heimleiðinni reið ég á Jarp og teymdi þann mósótta. Þetta gekk vel í fyrstu en svo fór Mósi að strekkja óþægilega áfram og hleypti ég þá. Fórum við strax á rok- stökk og mátti ekki á milli sjá um flýtinn. En á ofurlít- illi brú á ræsi, þar sem vegur Ólafur Jónsson. inn beygði lítilsháttar, tók jarpur skeiðsprettinn og þá gat Mósi ekki fylgt honum. Ég vjssi um skeiðið í Jarpi, en hafði forðazt að láta hann skeiða á meðan hann var í tamningunni hjá mér. Frí- mann sagði síðar, að hann hefði aldrei neitt siíkt séð um sína daga, og enn er mér spretturinn glöggur í minni, s>vo dásamlegur og mikill var hann. Sveinn í Flögu átti þennan jarpa hest og hefur mig fáa hesta langað jafn mik- ið til að eiga. Ólafur baetir við frásögn: af litla jarpa folaldinu, sem hann haustið 1925 keypti áf Jóhanni á Úlfsstöðum í Skagafirði úr hrossahóp, sem verið var að reka til slátrunar á Akureyri. Þetta litla skinn gekk svo fail- ega sagði Ólafur, að ég fékk mig ekki til að lóga því. En ég skammaðist mín fyrir lélega fóðrun á því fy-rsta veturinn og hét að bæta úr því. Þetta varð eitt vitrasta hros.s sem ég hefi átt. Jörp varð aldrei stór, en framúnskarandi skemmtilegt reiðhross, fín- byggt en þó furðu tr.aust. Hún var mannelsk og aiveg þúfu- gæf, ekki vildi hún tölta, en var mikið skeiðhross og fór vel með mann á öllum gangi. Þegar Jörp var sex ára, fór ég einn morgun í veg fyrir mjólkurbílinn, að Bægisá, en átti þá heima á Hraunshöfða, það var 1931. Ég reið á Jörp og þótt ég færi liðugt, varð ég of seinn. Þen.nan dag átti kona miín að ganga undir^ uppskurð á Akureyrarspítaia. Ég hélt þá áfram ferð minni, allt í Sól borgarhól og bað Ásgeir bónda þar fyrir hryssuna. Á Akur- eyri hitti ég hestamann, sem var að fara með nokkur hross en hún fór, særð á sál og lík- ama. Var hún síðan mjög stygg og tortryggin við ókunn- uga. Við erum nú komnir fram að Gloppu. eyjðibýli, og kom- um svo að segja í flasið á gangnamönnum með safnið. Sumt af fénu er þegar komið í nýlega rétt þar á túninu, en mest af því er á næstu grös- um. Jarmur, hundgá, hó og köll blandast saman. Sumir gangnamenn eru léttklæddir í hitanum, hestar eru sveittir, mörg börn eru hingað komin til að njóta réttargleðinnar og nokkrar virðulegar frúr einnig. Bilar renna um hinn fjölfarna þjóðveg. Hér er nýr tími og gaimall. Við nemum staðar og horfum á bæjarmenn með hendur í vösum, en samgleðj- umst bændum. Ólafur yngist allur og er þegar kominn á vettvang til að heilsa gömlum sveitungum og njóta þess enn einu sinni að komast í snert- ingu við hið sígilda ævintýri haustsins, réttirnar. Þú varst talinn góður siáttu- maður, segi ég við Ólaf. Hann svarar: „Á mínum uppvaxtar- árum, og mikiu lengur, voru tún og engjar slegnar með orfi og ljá. Þá voru góðir sláttu- menn eftirsóttir. Ég stóð við slátt á samtals 40 túnum, þar hendur. Fór hann svo út á skákina, sem var við merkin á milli bæjanna og fór að slá. ég sló þar skammt frá og þótti sannast að segja ekki mikið tii korna. Maðurinn var stór og fór sér hægt. Alla spilduna tók hann fyrir í einu og var hún 20 faðmar, en 45 á hinn veginn. Þegar hann gekk fyrir skára, blístraði hann ýmist eða raulaði fyrir munni sér og vingsaði orfinu ofurlítið. En skjótt minnkaði skákin og búin var hún kl. 6. Við ætluðum ekki að trúa þessu. Ég mældi skárabreidd- ina og var hún faðmur og eitt fet og efckert ljáfar min.ia en fet á breidd. Páll þessi var dverghagur maður, flutti seinna suður. Það var gaman að sjá þennan blett, þegar bú- ið var að raka.“ Ólafur rifjar nú upp marg- an fróðleik úr dailnum. Eyði- býlin berast í tal, og segir ‘hann þá: „Frá dalamótum og fram, voru áður 12, bæir að vestan og jafn margin að austan eða alls 2fi. Jarðir, sem farið haf3 i cyði, eru þessar, ef byrjað er fremst í dalnurn að vestan Bakkasel, þar bjó síðast Bragi Guöumndisson, þá Gil og mur, siðasti bóndinn þar hafa verið Guðmundur póstur Ólafsson, Við Jónasarlund. út á Þelamörk. B-að ég hann að taka Jörp og játti hann þvi. En þar er næst frá að segja að maðurinn fór á fyllirí, þvældist á Jörp um allar triss ur og heim kom hún önnur VIS Gloppuréft. af einu í Þingeyjarsýsilu, þá tíðkaðist að slá mælislátt. Hálf dags'látta á túni var lögð í dags verk og goldnar tvær krónur fyrir. Var þá miðað við, að hélmingurinn væri þýfður en hitt slétt eða skárafært. Nú eru menn hættir að slá með orfi og ljá. „En hvern þekktirðu mest- ■an sláttumann? „Margir voru góðir, en ef ég nefni einhverja, verð ég að nefna^ fjóra. Jón bróður minn, Jón Guðmundsson þá bónda á Neðstalandi, Þorstein Þorsteinsson, síðar sjúkrasam- lagsgjaldkera á Akureyri. og Pál Pálsson frá Háagerði í Dalsmynni. Líklega var sá síð- ast nefndi þeirra mestur sláttu máður. Hann sló dagsláttuna á 6 tímum. Það var 1918, að hann var einn af þremur kaupamönnum hjá Benedikt á Bægisá. Talaðist svo til, að honum yrði mældur út slátt- urinn og var það gert, og var ég við þá útmælingu með bónda. Seinn var Páll til verks þennan dag og byrjaði kl. 12, en hafði þá búið sér vel í þá Varmavatnshólar. En út og UPP í hólnum fraus ekki vatn og má vera, að aðeins sé um kaldavermsl að ræða^ og gott er það til drykkjar. Árið 1918 fór ég þar um með hest og sleða og synti andahópur þá á þessum uppsprettum. Valur kom aðvifandi os sló þá önd ina, sem síðast flaug og féll höfuð hennar niþur á öðrum stað., En valurinn greip fugl- inn í klærnar og flaug með hann lengra upp í hólana. Síðasti bóndinn á þessum bæ var Jónas Jónsson, ' síðar á Hrauni og muri nann hafa ílutl 1939. Á Bessahlöðum bjó síðast Stefán Nikóodemusson. Um ungan og ógiftan mann á pejsum bæ, þ.e. Bessahlöðum, var eitt sinn ort: Valdi í næði blómgar bú, bezt hjá þræðir sköðum. Björk þó klæða bresti nú Bessa ræður hlöðum. Vísan er um Vaildimar, síð- ar á Rauðalæk, Kotum og Bólu, nýlega látinn. Á Þver- Framhatd á bls. 22.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.