Tíminn - 15.10.1967, Page 5

Tíminn - 15.10.1967, Page 5
SUN'NUDAGrUR 15. október 1967. 17 sveitin í dag er Beatles, í öðru sæti eru Rolling Stones, en þetta er þriðja árið í röð, sem þessar hljómsveitir skipta bróðurlega með sér fyrsta og öðru sætinu. Nr. 3 er Jimmi Hendrick, næsta óiþekktur hér, Cream nr. 4, Hollies og Who í fimmta og sjötta sætinu. Ef við lítum á úrslitin 1965 kem- ur í Ijós, að, Who hafa ekki verið á meðal þeirra 10 vin- sælustu, en aftur á móti eru Hiollies þá í náunda sæti. Nr. 3 eru Shadows, en í dag eru þeir í sjöunda sætinu. Þær hljómsveitir, er hafa dottið af listanum á þessum tveim árum eru Animals, Manfred Mann, Seekers o. fl. Vinsældir Kinks virðast vera svipaðar í ár og ‘65, fara úr áttunda sætinu í það tiunda. Vinsælasta platan er „Whit- er shade of pale“. Beatles eru nr 2 os 3 með „Stravv berry fields forever" og „Penny Lane“ í fimmta og sjötta sæti eru „Waterloo sun set“ og >„Paper Sun“. Rolling Stones eru hins vegar ekki með neitt lag á þessum plötu- lista, en 1965 voru þeir nr. 2 með „The Last Time“, og ef við förum enn lengra aftur í tímann eða til ársins 1964 kem ur í ljós, að Stones eru í efsta sætinu með „Not fa.de away“. Beatles voru efstir á þessum plötulista fyrir tveim árum með lag sitt „Ticket to ride“ Eins og getið var um í upp hafi er skoðanakönnun þessi tvískipt og riú ætla ég að minn ast látillega á hinn hlutann, og hér er listafólkið ekki ein- göngu frá Bretlandi. Vinsælasti söngvarinn er Ot is Redding. Hinn góðkunni Dusty Springficld hefur hlotið titilinn vinsælasta söngkonan. Elvis Presley er nr. 3, árið 1965 var hann hins vegar í toppsætinu. í þriðja sætinu er Bob Dylan. Cfliff er nr. 5, Tom Jones er í sjöunda sæti, Gene Pitney nr. 8, en hann var í öðru sæti 1965. Vinsælasti kvensöngvar- inn í ár er Dusty Springfield, Petula Clark er nr. 3, Cilla Black nr. 4 og Naney Sinatra nr. 6. 1965 var Brenda Lee í efsta sætinu og Dusty nr. 2. Þegar komið er að hljóm- sveitunum vekur það óneitan- lega athygli, að Monkees eru nr. 3. Hinir sívinsælu Beatles eru enn sem fyrr á toppnum, Beach Boys nr. 2. 1965 voru Rolling Stones nr. 2, en eru í dag í fjórða sætinu. Þegar litið er á úrslitin í heild í þessari skoðanakönnun Melody Maker, kemst maður ekki hjá þv>í að sjá hve veldi Beatles er mikið. Þeir eru kosnir vinsælasta hljómsveit- Elvis Presiey sannar máltækið „Lengi 1‘ifir í gömlum glæðum." in þriðja árið í röð. Þeir eru efstir á lista yfir vinsælustu L.P. plöturnar og nr. 2 og 3 á listanum yfir tveggja laga plöturnar. Það er því ekki of sterkt til orða tekið, að enn þann dag í dag eru þeir alls ráðandi í hinum alþjóðlega ,,pop“ heimi. í síðasta þætti var sagt frá þvi, að lokið væri að hljóðrita 12 laga plötu með Ragnari Bjarnasyni. Þetta er ekki rétt, því hér er um að ræða fjög- ur lög. Innan skamms er vænt anleg plata með Lfrusi Sveins syni, trompetleikara. Mér þyk- ir .fyrir því að þurfa að taka aftur þá fullyrðingu mína, að hún yrði 12 laga. því að hún hefur r.ð geyma fjögur iög eins og plata Ragnars. Hlut- aðeigendur eru beðnir afsök- unar i þessum mistökum. Benedikt Viggósson. Eitt viðurkenndasta músík- bl>að í Bretlandi, Melody Mak- er, gekkst nýlega fyrir skoð- anakönnun hjá lesendum sín- m Reyndar fer slík könnun fram ár hvert hjá umræddu Maði. Könnun þessi er tví sfcipt, í fyrsta lagi velja les- endur beztu minlendu „pop“ listamennina, og í öðru lagi — fyrrnefnda hefur heldur betur aukizt fylgi nú síðustu mánuð ina, árið 1965 er hann hin3 vegar í fimmta sæti. Þetta ár er Cliff einnig í efsta sætinu, en Donovan nr. 2. Hann virð- ist hafa hrapað í vinsældar- stiganum, því í ár er hann ekki á meðal þeirra tíu vin- sælustu. Mick Jagger hefur einnig misst mikið fylgi, var söngvarinn i Bret- Cliff Ríchard. ja, þá er ekki lengur skorðað við Bretland eitt, heldur val- ið úr hópi þeirra músákanta, er eitthvað hafa látið að sér fcveða, inmlendra, sem er- lendra. Ég hef úrslitin í þessari skoð anakönnun hér fyrir framan mig, svo og niðurstöður í sams fconar könnun, er fram fór 1065. Vimsælasti brezki söngvar- inn 1967 er Cliff Richard, í öðru og þriðja sæti eru Tom Elnn aSalmáttarstólpinn í The Beatles, Paul MacCartney. nr. 3 ‘65, en lætur sér nægja neðsta sætið þetta árið. Snúum okkur þá að kven- þjóðinni. Vinsælasta bi-ezka dægurlagasöngkonan var valin Dusty Springfield, var nr. 2 fyrir tveim árum og þá skart- aði Sandie Sihaw á toppnum, en f ár er hún í fjórða sæti. Nr. 2 er Lulu, Cilla Black í þriðja sæti, Petula Clark er fimmta í röðinni. Vinsældir Lulu hafa aukizt mikið síðan 1965, en þá var hún nr. 5. Vinsælasta brezka hljóm- (gitífneníal SÞIJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með íullkomnustu vélum sem völ er á. GUMMIVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. ^Qallett LEIKFIMI_____ JA2Z-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Marglr litir Allar staerðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvitir Táskór Ballet-töskur V E R 2 t U W I N SÍMI 1-30-76 STILLANLEGIR HÖGGDEYFAR Höggdeyfar sem hægt er að gera við, ef þeir bila. — Nýkomnir KONI höggdeyfarar í eftirtalda bíla: Bedfoid vörubfla Chevrolet fólksbfla Chevy n, Van Dodge fólksbfla Ffat F'ord Bronco Hillman Land Rover Mercedes Benz NSU Prinz Oipel Caravan Opei Reekord Opel Kapitan Plymouth Bronco Rambler American Rambler Classic Saab Simca 1000 Smger Skoda Toyota Crown 2000 Toyota Corona 1500 Toyeta Landcrusier Vanxhall Velos Vauxhall Viva Volga Volvo Wlllys jeep KONI höggdeyfarnir eru seldir meS ábyrgð. — oTj URA< OG SKARTGRIPAVERZL K0RNELIUS J0NSS0N SKOIAVORDUSTÍG 8 • SÍMI: 18588 Varahluta- og viðgerðarþjónusta er fyrir hendi. S M Y R I L L, Laugavegi 170. Sími 12260.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.