Tíminn - 15.10.1967, Qupperneq 6

Tíminn - 15.10.1967, Qupperneq 6
18 TÍMINN SUNNUDAGUR 15. október 1967. BARNA ffilBI að músin hljóp fram og aftur innan í honum. Á þessum tímum voru læknarnir ekki eins duglegir _og nú, og hvorki þeir né aðrir gátu hjálpað bonum. Hann sagði öllum frá MADURINN, SEM GLEYPTI MÚSINA Ágústa Sigurbjörg og Birna Svanbjörg, báðar Ingólfsdætur, Hólavegi 1, Dalvík, senda BaraaTimanum þessar teikn- ingar. Ágústu mynd heitdr Brói litfll í baði, en Bima hefur ekki skírt sína mynd, en mig grunar, að hún sé af Bróa Utla í leikgrindinni sinni úti í garði. Brói er heppinn að eiga svona duglegar systur. Einu sinni var maður, sem bjó í Rinnard. Kvöid eitt, er hann var afskaplega þyrstur, drakk hann fulla skál af rjómamjólk. >að var rökkrir í eldíhúsinu, þvi að í þá daga voru ekki rafmagnsijós og margir ' átitu ekki einu sinni oliulampa. Hann teigaði mjó’k ina, en hvað haidið þið, að haifi verið í mjóikinni? Jú, það var mús! Aumingja mað- urinn varð ekki var við hana fyrr en hún rann niður í maga á honum. Eftir þetta leið honum ekki sérlega vel í maganum, því músinni, ei ske kynni, að ein- hvcrjum dytti ráð í hug. Kona nokkur kom til hans og sagði- honum, að hann skyidi setja flesk og smá kjöt- bita á diska, sem hann ætti siðan að koma fyirir sitt hvora megin við sig, þegar hann færi að sofa. Hann skyldi hafa hús- köttinn inni í herfberginu hjá sér. Þegar músin fyndi svo lykt af matnum, mundi hún koma út tffl þess að fá sér bita. Tvær nætur liðu án þess að ráið konuniiar bœri ánangur, en viti menn, þriðja kvöldið læddist músin út og fór að gæða sér á fleskinu. Þá stökk kötturinn á hana og drap hana. Maðurinn lifði lengi eftir þetta við beztu heilsu. ÞJÓÐS6GUR FRÁ ÍRLANDI írland hefur oft verið kall að græna eyjan, vegna þess, hve gróðursædt landið er. Lofts lag þar er mjög rakt og möt og írar eiga margar kímni- sögur um, hve mikið rignir þar. Þeir eiga líka mikinn fjiölda þjóðsagna og tvær þeirra fara hér á eftir. Eigin- lega ættum við íslendingar að vita meira um írland en an komu margir forfeður okk- við gerum, þvi a® einmitt það- ar. Þið, sem hafið hiotið rauitt hár í vöggugjöf, megið vera nokkurn vegdn viss um, að ein af fonmæðrum ykkar hafi verið írsk, og hefur Mklega verið rænt heiman að frá sér aí norrænum vikingi. Þið kann izt sjálfsagt öll við söguna af Melkorku Mýrkjartandsóttur, sem vax flutt naeðug til Is- lands. Ef þið hafið ekki lesið frásögnina af henni, er hana að finna í Laxdælu. Við meg- um vera stolt af skyldleika okkar við íra, því að þeir eru dugleg og vdrðingarverð þjóð. Gamla krákan og unga krákan Það var einu sinni gömul kráka, sem byggði sér hreið- ur. Hún eignaðist marga unga, en þeir stækkuðu fljótt, og bráðlega var aðeins einn af þeim eftir. Dag nokkuira fór gamla krák an með ungann út á engi til þess að kenna honum að fljúga. Þegar unga krákan hafði lært að fljúga og gat ferðast um aöt Irland, sagði gamla krákan: „Ég held, að þú sért nú orðin fullfær um að sjá um þig sjálf og getir ' setzt að, hvar sem þú vöt. En áður en þú fer®, ætla ég að gefa þér dáMtið ráð, sem mun vernda þig gegn hættum.“ „Gerðu það,“ s agði unga krákan. „Ef þú ert einhvern tíma stödd í kartöflugarði eða á fcornekru, og sérð mann koma í áttina, tdl þín með eitthvað undir hendinni eða í hend- inni, skáltu forða þér :nö skjótasta, því a® hann er þá Framhald á bls. 23. SYSTKINAHERBERGI Það eru ekki allir svo lán samir að hafa herbergi út af fyrir sig. Þar sem mörg systkini eru á heimili, verða oft að vera tveir eða fleiri í herbergi og stund- um vili sambúðin verða dálítið erfið. Það er mikil- vægt að hver og einn hafi einhvern hluta af herberg- inu út af fyrir sig, hafi borð til að læra við og vegg til þess að hengja myndir og ýmsa minjagripi á. Hér er hugmynd, sem er hvorki mjög vandasamt eða dýrt að framkvæma. Þetta er skilveggur, sem leikur á hjörum, sem hægt er að beygja á tvo vegu. — Vegginn má mála eða klæða með veggfóðri eða öðru. Borðplötuna mætti útbúa þannig, að hún gæti lagzt að veggnum, þegar hún er ekki í notkun. Sams konar fyrirkomulag er nægt að setja hinu megin á vegginn, þánnig að tveir geta lært í einu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.