Tíminn - 21.10.1967, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 21. október 1967,
TÍMINN
vm
Bjarni Einarsson, bæjarstjóri á Akureyri segir:
MESTIR MðGULEIKAR Á SVIÐIIDNADAR
Einn fagran haustmorgun,
á meSan lyngið enn var rautt,
grasið grænt, snjólínan náði
ekki nema niður a'ð hinni
miklu nýju skíðalyftu í Hlíð-
arfjalli og ríkisstjónnin hafði
svokallaðar efnahagsaðgerðir
enn í vasa sínum og lét eng-
an vita, fór • ég í gönguferð
um nokkur hverfi Akureyrar-
kaupstaðar með myndavélina
í'y hendinni. Mér fannst ég
véra snemma á fótum, en þó
voru margir á leið til vinnu
sinnar, en aðrir á leið í skóla.
Fólksstraumarnir lágu i ýms-
ar áttir. Iðnverkafólfuð í
hundraðatali var á leið í verk-
smiðjur SÍS á Gleráreyrum,
iðnaðarmenn á leið í Skipa-
smíðastöðina, eða til annarra
verkstæða og verksmiðja á
Oddeyri, konur voru á leið í
Niðursu'ðuverksmiðjuna og
Hraðfrystihús ÚA, og hamars-
högg voru farin að heyrast
frá hálfbyggðum hiúsum hér og
þar. Litlu síðar komu hópar
barna með skólatöskur á baki
og unglingar, sem héldu til
skóla sinna, bamaskólanna,
Gagnfræðaskóla, Menntaskóla,
Iðnskóla o.s.frv., og enginn
geispaði ennþá.
Farartækiri voru mismun
andi, allt frá tveim jafn fljót-
um, reiðhjólum og skellinöðr-
um til heimilisbifreiða og
strætisvagna. Á nokkrum stöð-
um voru fara-rtálmar. Tveggja
til þriggja metra djúpir skurð
ír göptu við vegfarendum. Sum
ir kölluðu gamanyrði niður í
skurðina og neðan úr jörð-
inni bárust svörin og létu ekki
á sér standa. Þar voru menn
að bjástra við að léggja eina
heljarmikla leiðslu úr svo sver
um og víðum rörum, að tæki
við há-lfu Nóaflóði. Á öðrum
stað var verið að setja jarð-
veg yfir skurðinn og leiðsl-
una. Þetta railljóna mannvirki
er grafið í jörð niður á með-
an önnur hreykja sér. Og nú
er verzlunar- og skrifstofu--
fólkið komið á kreik, sumir
að verða og seinir, eins og
títt e,r um þá, sem ekki þurfa
snemma á fætu-r. Steypubdlar
renna hjá og hrista jörðina,
börn eru farin að leika sér í
húsagörðum og fyrstu húsmæð
urnar komnar áleiðis í búðir.
Akureyrarbæ-r var vaknaður
þennan dag til fullra athafna,
eins og al-la aðra virka daga
— hver og einn við starf, nám
eða leik. Þungur straumur at-
vinnulífsins í iðnaðarbæ, er
jafnan kyrr á yfirborðinu, dag
legir hættir fólks í fastari
skorðum en í útgerðarbæjum
og um leið minni von ævin-
týra bæði á götum úti og á
vettvangi þeirra ótrúlegu it-
vinnuuppgripa, sem sumir aðr
ir bæir búa yfir, ef þorskur
og síld vilja svo vera láta.
Togari er á leið til lands með
afla, fjárbílar koma með slát-
urfé, aðrir bílar hlaðnir mjólk
til bæjarins. Tvær stuttklædd-
ar skrifstofudömur strunsa
hj'á og hafa sofið of lengi,
rivwnig sem á þvií stendur, og
ungnr sveinn með angist i 1
auginn og enn með brauð-
aneið í handlnni, hleypur á-
léiðls í skólann, of seinn. Ég
geng niður í bæ, þar sem
verzlunin er þegar hafin og
opin-berar stof-nanir fara bráð
um að opna. Menn hittast á
götuhornum og taka tal sam-
an. Það er þungt skrið á sveita
mönnum, sem eru að slátra í
dag og þurfa margt að erinda
í bænum. Og á einum stað er
útsala, vel sótt af húsmæðr-
um, sem ætla að gera góð
kaup, þótt það kosti troðning.
Nokkrir tómlegif menn hverfa
inn á Hótel KEA og byrja
dagsverkið með kaffi. Fyrsta
áætlunarflugvélin lætur nú til
sín heyra og fær mann til að
Mta upp. Menn með ferða-
töskur hraða sér inn í leigu-
bdl, þei-r ætla víst með flug-
vélinni, suður eða austur og
mega ekki seinni vera. Mér
dettur í hug, hvort hraðinn
sé að aukast eitthvað. Það eru
svo margir að flýta sér. Senni-
lega aðeins sú breyting, að
æ fleiri eru of seindr.
Sem ég nú er að skrifa
þessi orð, verður spurningin
um það, hvort Akureyri sé vel-
ferðarbær, töluvert áleitin. Til
'þess að gefa svar við þéssu,
þarf samanburð, það þarf
skýrslur, fcölur og fcöflur og
það þarf reiknisheila. Þetta
er jafn-vel ekki nóg, yrði
sennilegast alveg út í bláinn.
íMtt-pr víst ^aðfj ölmörg heim-
ili á Akureyri éru menningar-
heimili, þar sem vel rixenntað
duglegt og þroskað fólk býr.
Og þar búa hundruð man-na,
sem hafa öðlazt mjög dýrm-æta
þckkingu og þjáifun við fjöl-
breytba i'ðnframleiðslu, og á
heiðurinn af því, að svo marg-
ar Akuireyrarvörur eru lands-
þekktar fyrir gæði, einnig
erlendis. í þessu efni hafa
Akureyringar sína mestu sér-
stöðu. Á sviði iðnaðar hefur
Akureyri mesta möguleika til
vaxtar. Staðreyndin er þó sú,
að sá atvinnuvegur, sem nú á
í meiri örðugleikum en áður,
í höfuðstað Norðurlands, er
iðnaðurinn.
í aldarfjórðung hefur verið
velmegun á Akureyri og jöfn
og farsæl þróun verið í mörg-
um þáttum atvinnulífs og
menningar. B-ærinn hefur
aldirei orðið gráðugum kaupa-
héruðum fengsælt veiðiland,
ekki hefur svokallað brask
heldur átt. hér neitt blóma-
skeið. Auðmenn eru fáir, sár-
tátækir menn eru einnig fáir,
þótt fleiri séu og vajidrsp.2ta-
menn engir. Samfélagið heihr
kallað alla til starfs og komlð
þeim til nokkurs þroska. Saxn,-
vinna og samhjálp netuir átt
greiða leið á Akurevn og er
stærsta samvinnuféiag lands-
ins þar ljóst vitni, jem aiur
þekkja Samhj-álp a mörgum
sviðum ei minna áberandi, en
engu síður staðreynd, sem
margir hafa notið. Hvað svo
um atvinnulíf og framkvæmd-
•ir? Ég hringi til bæjarstjó-r-
ans, Bjarna Einarssonar, og
Legg fyrir hann nokkrar spurn
ingar. Ekki gengur það frá-
tafalaust, bví það þurfa marg-
ir að tala við bæjarstiöra En
þoiinmæðin þrautir vinnur all-
ar — með hjálp símans í þetta
Skipti-ð
Bjarni Einarsson
Hvað viltu segja um at-
vinnulíf bæjarins?
AtvinnuMf þessa bæjar er á
annan veg uppbyggt en í
nokkru öðru bæjarfélagi hér
á landi. Það byggir ekki eins
mikið á sjálfum frumatvinnu-
vegunum, þ.e. hráefnisöflun
og víðast er, heldur á iðnaði
sjávairafurða, landibúnaðarvara
og innfluttu efni. Atvinnulíf-
ið stendur því traustari fót-
um en ella væri og er ekki
eins tilfinnanlega háð skamm-
tímasveiflum, sem ganga yfir
ýmsa aðra staði og koma víða
hart niður, svo sem eins og
þar, sem m-est er treyst á t.d.
síld eða þorskveiðar. Verzlun
og iðnaður eru aðalatvinnu-
greinar þessa bæjar, og að
auki er bærinn mikill skóla-
bær og hefur það víðtæka
þýðingu. Akureyri var síldar-
bær um aldamótin, en sem
betur fér leysti iðnaðurinn
þann atvin-nuveg af hólmi.
Helztu framkvæmdir í at-
vinnulífinu?
Stærsti vaxtarbroddur at-
vinnulífsins hér í bæ er Ski-pa-
smíðastöðin og svo dráttar-
brautin nýja. Ef Skipasmíða-
stöðin fær þau verkefni. sem
hun þarf að fá óg á að fá,
veldur hún tímamótum í at-
vin-nulífinu. Samtímis því, að
við hana komi hin nýja drátt-
arbraut, sem við er unnið af
fuUum krafti og væntanlega
verður lokið á næsta vori, ef
ekki stendur á því fjármagni.
sem til þarf og við treystum
á að fá, þá er þetta saman-
i lagt veigamikið atriði í upp-
byggingu atvinnulífsins. Af-
kastageta Slippstöðvarinnar hf
stórvex við tilkomu hinnar
• nýju dráttarbrautar, auk ný-
smí’ðanna.
Hver er höfuðframkvæmd
hjá bænum sjálfiun?
Gatna- og hoLræsagerð er
og verður eitt stærsta viðfangs
efnið, en Iðnskólahúsið nýja
verður eitt af höfuðviðfangs-
efnum bæjarins á næsta ári,
í byggingum Góð samvinna
hefur þegar skapazt milli Iðn-
skólans, Tækniskólans og Vél-
skólans og vænti ég þess að
hin nýja bygging geti þjónað
sæmilega mörgum þörfum þess
ara skóla allra. Þessi skóli
verður miðstöð verklegrar
kennslu í bænum og á að
verða iðnaðinum mikilsverður
bæði hér og á Norðurlandi
öllu. Þá má n-efna holræsa-
gerð bæjarins, sem unnið er
töluvert að nú í sumar, fyrir-
hugaðar vatnsveitúframkvæmd
ir, sem einnig eru undirbún-
ar, ný höfn o.s.frv. Öll þessi
verk-efni eru stór, en aðkall-
andi. í íbúðabyggingum hefur
verið lægð á þessu ári af ýms-
um ástæðum m.a. vegna þess
að staðið hefur á bygginga-
lóðum undir einbýlishús. Nú
hafa verið gerðar ráðstafanir
til að tryggja úrbætur á því
sviði. Væntanlega verður nóg
framboð af lóðum handa hverj
um, sem hafa vill. Líklegt er
því, a® nýtt Mf færist í bygg-
ingastarfsemi strax á næsta
ári.
Talsvert er þó byggt í sum-
ar?
Við bindum miklar vonir
við byggingaáætlunina fyrir
Akureyri. Mér finnst
allt benda tii þess, að eftir
þennan vetur, sem nú fer
senn í hönd,'hefjist nýtt tíma-
bil í byggingaþróun bæjarins,
ef annað er með felldu, sér
Vetrannynd frá Akureyri.