Tíminn - 21.10.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.10.1967, Blaðsíða 11
tiAUGARDAGUR 21. október 1967 eykur gagn og gleði lít ég vera að sigla með skipinu, sem biður mín og afhenda Apepi svar ykkar. Ef illt hlýzt af, að ég geri skyldu mína, verður svo að vera, því ég tel óheiðarlegt að bregðast skyldu minni. Ég mun því fara og afhenda Apepi bréf ykkar, og segja honum sannleik- ann, ef nauðsyn krefur og láta hamingjuna ráða, eða öllu heldur Andann, sem við trúum á. Nefra leit hreykin til Khians, en aðrir viðstaddir sögðu, allir í senn: — Vel mælt. — Roy sagði: — Þetta er drengilega mælt, og mér fellur vel, ákvörðun þín, nú veit ég að drottningin okkar, hefm ekki lofazt neinu lítilmenni. En þið eruð í mikilli hættu, Jg getið ekki gengið í hjónaband, fyrr en allir örðugleikar eru úr sögunni, því annars verður brúð- urin ekkja, fyrr en varir. En eg held að sigur vinnist, og .að Andi sá, er vér tignum muni að lok- um leiða ykkur á brautir hamingju og öryggis. — Megi það rætast, sagði Khi- an. Roy bélt afram: — Hlustið þið bæði á mig. Ég er orðmn mjög gamall, mér hefur vert opmiperao að eg etgi oiait að hverfa heðan, hvernig það verð ur, veit ég enn ekki. Ja, eg sem fR-^.jjóssins, ver að hverfa inn i myrkri'ð, en þar vonast ég til að finna Ijós Khian konungsson- ur, oú lítur mig nú hinzta sinni. Alla ævt nei eg unnið að sam- einingu Egyptalands, helzt án þess að úthella blóði. Þessi, sam- eining Landsins, verður ef til vill að raunveruleika, þegar þið tvö sameimzt, þó það verði ef til vill ekki nema um stundarsakir. Þessa atburði, lifi ég ekki, þó vona ég að heyra ykkur segja frá þeim seinna og á öðrum stað. Þegar ég er allur, vona ég aö andi minn fái að gæta ykkar hér á jörðunni þó þið sjáið mig ekki. Komið, til mán, Khian konungssonur, og þú hin smurða drottning Egypta- lands, svo að ég megi blessa ykk- ur. / Nefra og Khian krupu fyrir hinum gamla presti, sem virtist frekar andi en maður. Kann lagði grannar hendur sínar á höfuð þeirra og blessaði þau í nafni Himins og sínu eigin hann óskaði þeim gæfu og frjósemi, hann vígði þau til þjónustu við Egypta land við Dögunarregluna og til þjónustu við alheims Sálina, sem þau tignuðu Svo reis Roy, allt í einu á fætur og var farinn. Einn af öðrum gengu Reglufé- lagarnir út á eftir Roy, þeir gengu út. samkvæmt tignarstie- um þekn er þeir höfðu öðlftzt innan Reglunnar. Ru og Kemma fóru einnig. Brátt voru þvf þau Nefra og Khian ein. — Kveðjustundin nálgast. sagði Khian hryggur: Nefra svar- aði: — Já, heittelskaði, en hvar og hvenær verða endurfundir okkar? — Það veit ég ekki. Nefra, það 7eit enginn ekki einu sinni Roy. en 'vertu hughraust. því vissulega munum víð hittast aftur. Nú verð ég að tara ég sé í augum þér, að sú er einnig skoðun þín. — Já, Khian, það var og er á- lit mitt. Farðu sem fyrst, áður en mig brestur kjark. Mundu allt Aðalfundur samtakanna verður haldinn i Rvík sunnudaginn 29. okt. Stjómin Kvenfélag HaHgrimskirkju: heldur fund í Iðnskólanum miðviku dag 25. okt. kl. 8,30. e. h. séra Sigur jóns Þ. Árnasonar flytur hugleið ingu um vetrarkomu og rætt um vetrarstarfið. Dr. Jakob Jónsson flyt ur erindi um för til Rómaborgar sem hann nefnir: Dauðinn tapaði, en Drottinn vann. Kaffi. Konur fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar: Hinn árlegi basar félagsins verður laugardaginn 11. nóv. i Safnaðar- heimilinu og hefst kL 2 síðdegis. Þeir sem vilja styðja málefnið eru beðnir að hafa samband við: Ingibjörgu Þórðardóttur simi 33580 Kristínu Gunnlaugsdóttur s. 38011 Oddrúnu Elíasdóttur simi 34041 Ingibjörgu Nielsdóttur simi 36207 Áðalbjargat Jónsdóttur simi 33087 Konur i StyrWarfélagi vangefinna halda fjáröfluna-rskemmtun á Hóte) Sögu,xsúnnudaginn 29. okt. Þar verður efnt tii skyndihappdrættis og eru þeir sem vildu gefa munl tii vihningá, vinsamlega beðnir að fcoma þeim á skrifstofu félagsins Laugaveg ll, helzt fyrir 22. okt. SJÚKVARP 45 leiði af sér sameiiningu Egypta- lands, sem þá geti viðurkennt eitt hiásæti. Þar að auki virðist okkur, þið hæfa hvort öðru vel, og telj- um ykkur hafa verið fyrirhugað að sameinast. Þannig hljóðar því svar vort. Khian og Nefra, færðu bæði fram, þakklæti sitt. En. Roy hélt áfr.am: — Vafalaust eruð þið þakldlát í hjartoa ykkar, nú á stund ham- ingjunnar, en erfiðleikar bíða vor allra, og þá verður að sigra. áð- ur eu þið getið gengið í hjóna- band. Apepi hefur í hótunum. Hann mun reiðast ofsalega þegar hanr, veit að bónorði hans hefur verið hafnað, og þegar hann kemst að hver það er, sem verið hefur honum hlutskarpari og slíku er ekki hægt að halda Lengi leyndu, hvað þá? Khian hugsaði sig um, og sagði svo: — Áður en óg vissi, hvað for- lögin höfðu ætlað mér, tókst eg á hendur ferðina hingað og sór eið minn, sem sendiboði, eins og vanalegt er, og hét þar með að leysa erindi mitt vel af hendi og segja satt og rétt frá öllu, þenn- 'an eið verð' ég' að haldaFog get því ekki falið mig hér eða' annarS' staðar, þó hættur steðji að. Það að vg er orðinn félagi í Dögunar- regiunn, og heitbundinn þessari göfugu konu, tel ég mitt einka- mál. En opinbera skyldu mína á- RADI©NE1TE Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — MeS öryggfs- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. Laugardagur 21.10 1967 17.00 Endurtekiö efni ÍÞróttir Hlé 20.30 Frú Jóa Jóns ísl. texti: Gyifi Gröndal. 21.20 Með lyftu á höggstokkinn (Ascenseur pour l'échafaud) Frönsk sakamálamyntt gerö at Lonls Malle. MeÖ aðalhlutverk fara Jeanne Moreau og Georges Poujouly. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. 10. 1967 1B.00 Helgistund Séra Lárus Halldórsson. 18.15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: Færeyskur piltur, Christian Martin Hansen, heimsækir ís- land; nemendur úr dansskóla HeiÖars Ástvaldssonar dansa; Sýnd verður framhaldskvik myndin „Saltkrákan' og kisu gefið nafn. Hlé. 20.00 Fréttir 20.15 Myndáfá Farið f myndatökuflug með starfsmönnum Landmællnga ísiands, kynntar ýmsar tæknl- nýJuooar. fiallað um klaustur- riT og sýruiar fiugbjörgunar- æflngsr á Þlngvöllum. Um- sjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverlck Aðalhlutverkið leikur James Garner. ísl. texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Um hv'tasunnu. Kvlkmynd gerð fyrir sjónvarp ísl. texfi: Ingibjörg Jónsdóttír. 22.20 Dagskrárlok. sérhvert orð, sem okkur hefur far ið í milli og að lokum Khian í nafni ástar okkar, bið ég þig að trúa aldrei, þó þér verði sagt að ég sé þér ótrú, eða gift öðrum manni þvi þín verð ég ætíð bessa heiim og annars, ég vil heldur deyja en að ganga að eíga ann- ann mann en þig, viltu sverja mér slíka tiltrú Khian? — Ég sver Nefra, ég sver einn ig að um mig og mitt framferði skal gilda allt hið sama . Að svo mæltu kysstust þau og kvöddust, með ástarorðum þar til Nefra gaf Khian merki og hann iosaði hana úr faðmi ser. hann laut henni. og hún endur- galt kveðju hans, svo fór hanii. í dyiunum sneri hann sér við og leit til Nefru, þar sem hún -ioi5 íklædd hvítum jómfrúarskr :ða sys.ra Dögunarreglunnar, hiún bar eksert skan eða tignarmerki. en hið Konungl. yfirbragð bar uppruna hennar glöggt vitni. þar sem hun stóð hreyfingarlaus eins og styc.a og starði á eftir honum, grátnum augum. Á næsta augnarbliki. var hún horfin því dyrnar féllu að stöfum eins og að afloknu doms- orði Tau beið Khians í herbergi hans. Tau sagði: — Ég kem til að segja þér að skip þitt bíður þín við árbakkann farangur þinn, og gjafir þær er Apepi sendi hingað er þegar kom ið um borð. Ru fylgir þér til skips. Khian andvarpaði þungt V mælti: — Já Tau, en hver fylgir mér hingaú aftur? Mér er innan- brjósts, eins og mig hafi dreymt Róðið hitanum sjctlf með .... Með BRAUKMANN HitdtiUli ó hverjum ofvii getið þér sjólf ókveð- ' ið Hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjólfvirkan hltastilli ðr hægt að setja beint ó ofninn eða hvar sem er á vegg í 2ja m. fjarlaegð frá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- iiðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ug>r á hitaveitusvæði SIGMVATUR EINARSSON & C0 SlMl 24133 SKIPHOLT 15 11 hamingjudraum sem aldrei muni rætast. — Taktu gleði þína konungs- sonur þvi ég hef aðra skoðun. Þð vil ég ekki dylja þig þess, að við erum öll í mikilli hættu. Við höf- um fregnað að Apepi, dregur að sér hersveitir sinar, að því er hann segir til va*nar gegn Baiby- loníumönnum, en hver getur ver- ið viss um að sá sé tilgangur hans? Ég vildi óska að við hefð- um spurt sendimahn konungs. en hann læddist á brott á meðan við héldum hann bíða eftir bréfinu. — Það hefði ég líka kosið, Tau en hann er farinn, og því er það um seinan Tau hélt áfram, lág- um rómi: — Vel getur verið að félagar Reglu vorrar, verði að hverfa brott frá Egyptalandi um stundar «akir, ef bað verðnr skalt 3Ú ekki halda að við séum týnd eða dauð, neldui förum við að leita okkur aðstoðar, hvert við ætlum má ég ekki einu sinní segja þér þó þú getir ef til vill getið bér þess til. Við erum andvíg blóðsút- hellingum en ei okkur er þröngV- að til munum við berjast eða ég geri það að minnsta kosti þvi í æsku var ég hermaður og réði þá fyrir herjum. Eins og þú sást sjálf ur við krýningarathöfnina þá eru félagar Reglu vorrar fjölmennir, og frá mörgum löndum meðan nokkur þeirra er á lifi mun vora frú ekki skorta heimili, eða verj- endur. Farðu nú vel þar til sá dagur kemur, sem ég vona að verði að ég sé þig ganga að eiga Drottninguna okkar, og ykkur bæði krýnd til ríkisstjórnar yfir öllu Egyptalandi Bróðir farðu vel. Einu sinni enn gékk Khian eft ir eyðimerkurflákanum sem lá í Sphinxins og pálmalundarins, þar á bakka Nílar en nú fylgdi hon- um ekki hettuklæddur unglingur, heldur Ru, sem kastaði át hann orðum í eintalsformi eins og vani hans var: — Herra minn, þú ert þá í raun og veru Khian konungsson- ur, eins og orðrómurinn hermir, og við Kemma héldum frá upp- hafi, og nú ert þú heitbundinn drottningunni minni fyrir það hata ég þig, hún hefur varla átt orð eða nokkurn tíma fyrir mig síðan þú komst, en þar sem slíkt verður að vera. þá vil ég beldur að þú táir hennar, en nokkur annar, vegna þess að þú ert her- maður, Jg mér fellur vel við þig þar sem þú ert hugrakkur eins og þú sýndir. þegar þú lærðir að klifra oýramídana, því hefði ig aldrei boráð Ég mun þvi þjóna 'þér með gleði þegar þið eruð gift en þér er betra að reynast drottninpunni minnj vel því bó þú tærir fimmtín Faróar og hundrað ?uðu mun ég |að óð’- Otvarpið Laugardagur 21. oklóber 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúklinga 15.00 Fréttir 15.10 Laugardagslögin 16.30 Veður- fregnir Á w———■ nótum assk- unnar 17.00 Fréttir Þetta vil ég heyra. Ein- ar Þ. Guðiohnsen velur sér hljómplötur 18.00 Sön_ „r i léttum tón 18 20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19. 30 Gömul danslög. 20.00 Dag- legt líf Ámi Gunnarsson frétta maður sér um þáttinn 20.30 Einsöngur \ útvarpssal: Nanna Egils Björnsson syngur. 21.00 Leikrit- „Hvísl;«ðu þvi að mér“ eftir Wjllíam Ataniev Áður út varpað i lanús- 1966. Leik- gtjóri: Benedllrt Árnaeon. 22. 30 Fréttir og veðurfregnix. Danslög 24.00 Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.