Tíminn - 21.10.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.10.1967, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 21. október 1967 KVIKMYND Framhals af bls. 1. setningu. Verða gerð tvö ein- tök af myndinni. Verður hún sýnd í Háskólabíói í eina viku og einnig í öðru kvikmynda húsi í Reykjavík. Að viku iið inni frá frumsýningu v>rður kvikmyndin sýnd á Akurcyri og síðan víðs vegar um landið Eins &g skýrt hefur verið frá i Tíman.im er kvikmyndin um hernámið gerð úr heimiiaar- kvikmyndum sem teknar voru hér á landi og víðar á þeim tíma sem atburðirnir gevóust. Hefur Reynir Oddsson kannað kvikmyndasöfn : mörgum lönd um og keypt 'ír þeim myndir sem varða ísland og stríðsárin ag fellt saman í eina heild. Á þennan hátt barst honum svo mikið efni í hendur að fyr irsjáanlegt var að ekki er hregt að koma við að sýna það á venjulegum sýningartíma kvik mynda, svo horfið var að þvi ráði að gera pessa heimildar kvikmynd um þessa atburði í sögu íslands í tveim hlutum. BARNAHEIMILI Framhald af bls. 3 hækkuðu verðlagi á nauðsynleg- ustu matvælum. Nauðsyn litlu vistheimilanna, fjölskylduheimilanna á borð við Skálaheimilið, er einnig mjög brýn. Það kom m. a. fram í um ræðum á fundi félagsmálaráðs í morgun, að slík heimili eru jafn. vel líkleg til að mæta ýmsum vandamálum, sem óleyst eru. Þau gætu ef til vill komið nokkuð í stað skóiaheimila eða heimavista fyrir böm, sem vanrækja skóla' sókn. Það er gott og sjálfsagt i3 byggja upp það kerfi einkafósturs sem fyrirhugað er að vinna að, en hvorki er það kerfi enn komið á, né mun það nokkum tíma leysa allan vanda. Þá má einnig líta á þá staðreymd, að dvalar- bostnaður barna á heimilinu eö Skála hefur reynzt lægri en á öðr um vistheimilum borgarinnar. Sigríður kvaðst vilja undirstrika nauðsyn þess, að staðið sé við þær áætlanir um framkvæmdir í bygg ingamálum barnaheimilanna, sem borgarstjórn hefur samþykkt, og einnig nota þetta tækifæri til að spyrja hvað líði byggingafram- kvæmdum við Dallbrauta'rheimilið, en gert er rá'ð fyrir. að því yrði lokið á þessu ári. ins píanóleikari var nemandi Harold Craxton og einnig Jacques Fevrier í París. Hann hefur einnig hlotið mörg verðlaun, þar á meðal alþjóðaverðlaun fyrir píanó leik, sem kennd eru við Harriet . Cohen og verðlaun, sem veitt voru til minning- ar um Marjorie Whyte. Héðan . heldur tríóið til Akuréyrar og ísafjarðar og heldur þar tónleika. Það verður eflaust ánægjuiegt að hlusta á þetta snjalla unga listafólk. TONLEIKAR Framhald af Dls. 3. og miðvikudagskvöld í Aust urbæjarbíói kl. 7,15 (ekki kl. 7 eins og prentað eir á aðgöngumiðana). Á efnisskránni eru Tríó í d-moll eftir Haydn, Tríó í c-moll eftir Beethoven og Tríó í B-dúr eftir Schuibert. Meðlimir tríósins hafa all ir stundað nám við konung- lega tónlistarháskólann í London (The Royal Aca- demy of Music), en þeir eru: Carmel Kaine, fiðluleik ari, hún er ættuð frá Ástral- íu. Kennari hennar var Frederick Grinke. Hún hlaut verðlaun Julliard tónlistar- háskólans í New York og á þessu ári hlaut hún verð- íaun 1 alþjóðakeppni í fiðlu leik í Wien.— Peter Willi- son cellóleikari var nem- andi Douglas Cameron. Hanh hlaut styrk frá „Sugg- io Cello“-sjóðnum til fram- haldsnáms hjá Paul Tortel- iers í París. — Philip Jenk- Auglýsið í Tímanum HEIMí LISIÐNAÐUR Framhalo aj bls 3 leigu húsnæði í þessum tilgangi. Fyrsta námskeiðið hefst 1. nóv. n. k. Kennsla fer fram 4 daga vik unnar. Hvert námskeið stendur yfir 4 vikur e'ða samanlagt um 110 kennslustundir. Þessi nám- skeið eru einkum ætluð vefnaðar-, teikni- og handavinnukennurum svo og listmálurum. Fyrir aðra áhugasama eru ráðgerð aukanám skeið í fyrrihluta desembermán- aðar, eitt námskeið í jurtalitun um 40 kennslustundir og eitt nám skeið í tóvinnu og spuna um 40 kennslustundir. í jurtalitun og listvefnaði verð ur frú Vigdís Kristjánsdóttir list málari kennari, leiðbeinandi rið vinnuuppdrætti verður frú Val gerður Briem teiknikennari, Hulda Stefánsdóttir fyrrv. skóla- stjóri og Ingi'björg Eyfells handa- vinnukennari leiðbeina í tó- vinnu og spuna. Tekið verður á móti umsókn- um og upplýsingar um námskeið ið gefnar í íslenzkum heimilisiðn aði, Laufásvegi 2, kl. 10—12 og í síma 1-55-00. ÁREKSTUR Framhald ai bls. 3 í bílnum, þegar þetta gerðist og slapp hann furðu lítið meiddur. Þegar bíllinn rakst á brúarstólp ann, snerist hann á veginum og endasentist aftur á bak um 20 metra eftir veginum og stanzaði loks á öfugum kanti og var þá kominn á yfirráðasvæði Kópavogs lögreglunnar, en lækurinn skipt- ir löndum milli Reykjavíkur og Kópavogs. Var ökumaðurinn flutt ur á Slysavarðstofuna og reynd- ust meiðsli hans ekki eins slæm og haldið var í fyrstu. Grunur leik ur á að ökuma'ðurinn hafi verið undir áfengisáhrifum. iÞRÓTtlR Framhald at bls. 13 Íþróttasíða Tímans hefur engu að bæta við þessi ummæli Sigl firðinga, nema því, að aðaltilgang urinn með skrifum um málið, var að reyna að knýja fram úrslit um neðsta sætið í 2. deild. Og það stendur óhaggað, að seinagangur inn í þessu máli er til skammar, iþótt ekki sé hægt að kenna Sigl firðingum um hann. ' ' — alf. I ÞROTT IR Bhamhald ií Dls. 13. að í keppninni 6 sinnum. Vals- menn kræktu í „Bikarinn" eitt árið, eða 1965. en það ár voru KR-ingar slegnir út úr keppninni af Akureyringum fyrir norðan. „Þá vorum við aðeins hálft lið“, segja KR-ingar, en nokkrir af beztu ieikmönnum liðsins gátu ekki tekið þátt í þeim leik, þar sem þeir komust ekki nógu tím anlega til landsins úr keppnisför erlendis. Leikwrinn á Melavellinum í dag hefst Wukkan 3. Dómari verður Hanneis Sigurðsson. TÍMINN |:lí Simai »81ó< og 32075 .la»‘ntia!c!ið rofið 15 Ný amerisK stórmynö 1 lltum íO mynd snillingslns AJfred Hit.chcock enda með Þelrr) spennu sem nefir gert myndir hans heimsfrægar •Julie Andrews og PauJ Newman tslenzkur textl Sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá kl. 4. Bönnuð börnum tnnan 16 ára Ekkl svarað t sima fyrsta kiukkutímann Simj SH5Í4*1 Éq er kona (Jeg en svtndei Hin miklð amtalaðs mvno Bönnuð innan 16 ara Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBÍÓ Lénsherrann Viðhurðarík ný amerisk stór mvnd litum og Panavision með Iharlton Heston Islenzkur texti Bönnuð oornum. Sýnd kl 5 og 9 T ónabíó Sima J1182 íslenzkur texti. Liijur vallarins CLilies of the Field) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný, amerísk stór- mynd er hlotið hefur fern stórverðlaun Sidney Poiter Lilia SkaJa. Sýnd fcL 5, 7 og 9. GAMLA BIO { Síml J.1475 Giidran KfPH litiiwn-pinmr uJP Spennandr ný bandarísk saka- málamynd með íslenzkum texta. Bönnuð tnnan 16 ára Sýnd kl. 9 Mary Poppins Sýnd kl. 5 Simi [8936 Þú skalt deyja elskan íslenzkur texti. Æsispennandi ný amerisk Kvik mynd t Utum um sjúkléga ást og afbrot Stefanie Powers, Maurice Kaufman. Sýnd ki. 7 og 9. Bönrihð börnum. Svarti kötturinn Spennandi índíánamynd. Endursvnd kl. 5. Bönnuð tnnan 12 ára. Sínu 11384 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Heimsfræg ný ameríf’ stór- mynd byggð á samnefndu leik riti eftir Edward Albee. íslenzkur texti. Elizabeth Taylor Richard Burton Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Sími 22140 Nunnurnar (The Uttle nuns) Einstakalega hugljtif og skemmtileg ítölsk/amerísk mjmd, er fjaUar um afrek ítalskra nunna á stríðstímun- um og fjölda æfintýra er þær lenda 1. Aðalhlutverk: Catherine Spaak Amedeo Nazzari Didi Perego íslenzkur texti. Sýnd kl. 6, 7 og 9 111 ^ili iítSI ' WÓÐLEIKHÚSIÐ ítalskur stráhattur Skopleikur Sýning í kvöld kl. 20. Hornakórallinn Sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið Lindarbæ: Yfirborð ^ Og Dauði B^ssíe Smith Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalat. opin frá kl 13.15 tU 20 Sím' 1-1200 JBlem\ BfgEYKj KEYiwimm: Indiánaleikur Frumsýping £ kvöld kl. 20,30 Uppselt 2. sýning þriðjudag. Fjalla-Eyráidur 66. sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan l Iðnó er opin frá kl 14 Simi 13191 ÍÆJÁR3Í0 Simi 50184 Hringferð ástarinnar Djörf gamanmynd m feLSKOYSLeG Europas störsfe stjerner^^ i et erotisfc lystspil LILLI PALMER • PETEB VAN EYCK VHADDA TlllER-THOMAS FRITSCH HILDEGARDE KNEF .PAUL HUBSCHMID Sýnd kl. 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum. Nú skulum við skemmta okkur Sprenghlægileg amerísik Ut- mynd sýnd kl. 5. Símr 11544 Modesty Blaise Viðfræg Ensk-amerisk stór- mynd 1 Utum um ævintýrakon una og njósnarann Modesty Blaise. Sagan héfur birst sem . framhaldssaga t VikunnL Monika Vitti Terence Stamp Dirk Boðgarde Bönnuð yngri en 16 ára. x Sýnd kl. 5 og 9 ÍSLENZKTR TEXTAR ^Jimn »*»■« 11«» vtm MÐR f Slmi 41985 Læðurnar CKattorna) Sérstæð og afburða vel gerð og leikin ný, særask mynd gerð eftir hinu kunna leikriti Walentin Chorells. Sýnd kl. 5, 7 og 3 Bönnuð bömum innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.