Tíminn - 21.10.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.10.1967, Blaðsíða 16
HM- r imW’í. 240. tbl. — Laugardagur 21. okt. 1967-51. árg. Niðurskurður sauðfjár og hrossa ákveðinn NAUTCRIPUM nítja Vélritunarvillur urðu or- sök deilunnar um Hagkaup JG-Reyk.iavík, föstudag. Uenn velta því fyrir sér þessa siðustu haustdaga hvern ‘g svo megi vera, að Hagkaup ,eti selt varning á lægra verði jg með iægri álagningu en rinnur verzlunarfvrirtæki. Eink ®ti gengui sumum erfiðlega afí skilja þá verzlunarhætti, að veizlun get; selt vöru í smá- ;ólu á lægra verði en heildsölu "erði nemur. ■Jndanfarið hefur mikið ver- -ð um þetta fyrirbrigði skrifað oiöð og eru kaupmenn bæði nissí og reiðir vegna þessarar 5amkeppni, en harðneita að nafa hótað heildsölum viðskipta oarni ef þeir láti ekki af sölu arningf til Hagkaups, eins og a'ið hefur verið liggja að. En nilt er víst að heildsölufyrir- ^aeki hafa neitað að skipta við 'vnrtækið Hins vegar hafa Æpupmenn bent á misræmi í nagningu á vissum vörutegund am hjá Hagkaupi og hjá öðrum ærziunum. í bessu sambandi aefur einkum verið rætt um ianska sultu og fiskbollur. Hef ir mál þetta verið tii athugun- ri viðskiptamálaráðuneytinu. Nú er komið í ljós að Hag- -vaur hefur fengið báðar þess- .r vörutegundir með sérstökum ’ ldarkjörum, þó ekki af á- settu ráði seljanda heldur vegna misskilnings og rangra útreikn ínga. Hefur tíðan Hagkaup dagað álagningu á þessum vör- um samkvæmt þeim reikning- uc' sem fylgdu vörunni. í öðru tilfellinu var um það að ræða að vélritunarstúlka hjá niðursuðuverksmiðjunni ORA i Kópavogi sló á rangan tölu- staf á ritvélinni sinni. í stað þess að hver fiskbolludós á að kosta kr 13,50 frá verksmiðj- unni, stóð að dósin kostaði kr. 12,50 á reikningnum, sem fylgdi sendingunni til Hag- aaups. Að vísu var verð dönsku mltunnar ekki misreiknað, heldur flutningsgjaldið frá Dan mórku tii íslands. Var flutnings giaiöið kr. 1080,00 i stað kr. 3979,00 Flutti Hagkaup sult- una inn. en annars hefur inn- flutningsfyrirtækið Pólstjarn- an h.f um.boð fyrir þessa sultu tegund og flytur hana til lands ms og selur smásölum. Af sjalfu ser leiðir að þar sem Pólstjarnar verður að greiða rót1 flutningsgjöld af sín- um vsultuinnflutningi er verð r.ennar hærra. en á sultuinn- flutningi Hagkaups. Tímanum hafa borizt tvær yíirlýsingar viðkomandi deilun um um álagningu Hagkaups. Faia þær hér á eftir: Að gefnu tilefni viljum við iaka fram eftirfarandi: Flutn- mgsgjaio á einni sendingu af suitu, til Hagkaups, var af okk ar hálfu vanreiknað þannig, að greiddar voru kr. 1080,00 í stað ki. 3973,00. Þessi mistök uppgötvuðust þvi miður ekki fyrr en verð- lagning vörunnar hafði farið tram. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. „Almennur fundur'l Félagi Matvörukaupmanna og Félagi Kji'tverzlana, haldinn 19 okt. 1967 mótmælir harðlega þeim oiökstuddu ásökunum, sem oirzi hafa í útvarpi, blöðum og sjónvarpi um að kaupmenn áafi beitt heildverzlanir og Cramleiðslufyrirtæki viðskipta- 'egum hótunum Bendir tundurinn á, að hverri iinstakri verzlun hljóti að vera ■ sjálfsvald sett, hvar og hvern ig hún hagar innkaupum sín- um Þesi; vegna lýsir fundurinn yfir, að það viðskiptastríð sem a séi stað milli heildsala og tramleiðendr annars vegar og Hagkaupi hins vegar, er mat- vöruverzlunum með öllu óvið- (Comandi' VERÐU ÞYRMT FB-Keykjavík. föstudag. t daf var lógað á Akureyri sauðfé frá fimm bæjum í Eyja- firði. þar sero vart hefur orðið við luingormssvki þá, sem mikið heiui verið rætt um að undan- förnu, og barst hingað til lands fyrii rúmu ári með dönskum land búnafiarverkamanni. Samkvæmt uppiysingum Sæmundar Friðriks sonar hjá Sauðfjárveikivörnum, ákvað landbúnaðarráðuneytið i síðustn viku. að tillögu Páls A. Páissonar, yfirdýralæknis, að reyna niðurskurð, þar sem lækn- ine sjukdómsins hefur ekki geng- ið mjog vel. Var ákveðið að slátra öllu sav.ðfé af þeim níu bæjum, þar sem sýkinnar hefur orðið vart, sömuieiðis öilum hrossum, en hins vegai verðí. nautgripir settir á. Hefui lækning nautgripa tekizt á p-em bæjum af níu tU þessa. Frettairitari Tímans á Akureyri féks pær upplýsingar í dag, að þá stæði yfn slátrun 470 kinda frá íi.mir hringormssýktum bæj- um i Eyjafirði, og mun áður hafa verio búið að slátra fé af tveim ur bæjum Á morgun verður síðan slácfað á Svalbarðseyri 260 kind- um at tveimuT bæjum í Grýtu- baKRahreppi. en þar var búið að lóga 30 áðui Nú verður því lógað 730 tj'áa er, með því sem áður var skorið niður, mun heildartal- an vera um eitt þúsund. 1 næsta mánuðí er ætlunin að slátra öllum hrossum af sýktu bæjunum níu, en þau munu vera 25 t.alsins. Hins vegar verða naut gripir alir settir á, og eru þeir hát: a fjórða hundrað talsins í pest.argirðingunum svonefndu. — Heiur lækning þeirra staðið yfir í eitt ár, og er talið að hún hafi heppr.azt á þremur bæjum af níu. Tvíhöfða kálfur á Skagaströnd JJ-Skagasrtrönd, föstudag. í dag stóð yfir stórgripa- slátrun á Skagaströnd, og kom þá í Ijós að ein kýrin var kálffull, og kálfsfóstrið, sem var fimm mánaða gam- alt, var með tvö höfuð. Kálfurinn virtist að öllu öðru ieyti hafa verið réttskapað- ur. Eigandi kýrinnar, sem siátrað var, var Árný Magn- úsdóttir. Sunnuhlíð á Skaga strönd. Nú verður 50 nautgripum slátrað á Skagaströnd, og er bað mjög mikið, miðað við nautgripaeign þar um slóð- ir. Aðaiástæðurnar eru hinn lélegi heyfengur í sumar, og verðlag á mjólkurafurð- um. BORIS PASTERNAK ORDINN SKÁLD í SOVÉTRÍKJUNUM! NTB-Moskvu. — GÞE-Reykjavík, föstudag. Boris heitinn Pasternak, sovézka Nóbelsverðlauna skáldið, sem gerður var rækur úr rithöfundasamtök- um Sovétríkjanna árið 1958. hefur nú fengið fulla upp reisn æru i Sovétríkjunum. Hann hefur nú öðlazt fulla viðurkenningu bæði sem rithöfundur og Ijóðskáld og verk hans skipa nú veglegan sess i miklu safni bylt- ingarljóða, sem gefið hefur verið úf í tilefni 50 ára byltingarafmælisins. f dag var það og tilkynnt í Moskvu, að bráðlega kæmi út nýtt Ijóðasafn Pasternaks. Er bað nið briðja Ijóðasafn höf- undarins sem gefið er út, síð od hann féll í ónáð vald- hafa aústur þar, en þess oer að gæta, að hann hefur jafn- an verið viðurkenndur sem ljóð skáld þar í landi, þótt hið opin bera hafi ekki viljað viður- kenna hann sem góðan og gegn an rithöfund síðari árin. Pastemak var alla tíð mikil- SBBBB virkur rithöfundur og skáld. Framan af þótt'i verk hans sam in í réttum byltingaranda, m. a. samdi hann mikinn ljóða- flokk um rússnesku byltinguna og nefndist hann „Áxið 1905“. „Leutenam Schmith" er og lof kvæði um byltinguna, og sama má segja um mörg önnur verk skáldsins. Skáldsögur hans nutu og mikilla vinsælda lengi vel, einnig var hann mikilvirkur og vinsæll þýðandi, og á Stalins- tímabilinu þýddi hann verk Shakespeares, Goethes og Kleist fyrir hið opimbera. Meðal skáldsagna Pasternaks má nefna „Bernska Louvres“. sem út kom 1924. Hina umdeildu skáldsögu sína, Doktoi Zivago, samdi Pasternak á Krostjovs-tímabil- inu, og sagt er, að hann hafi misskilið þá ládeyðu, sem þá ríkti i pólitískum efnum, og talið sér óhætt að skrifa eftir eigin böfði. Verkið er öðrum þræði íýsing á rússnesku bvlt- ‘ngunni 1917, og þeim at- burðum er fylgdu i kjölfarið. og vmsar lýsingar munu ekki hafa t'allið i kramið hjá vald- höfunum í Moskvu. í Sama ár tilkynnti sænska akademian. að Pasternak yrðu veitt bókmenntaverðlaun Nó- bels fyrir Dr. Zivago. svo og ljóð sín. Snerist rithöfundasam band Sovétríkjanna öndvert við þessu og lýsti Pasternak níð- högg. Var honum vikið úr sam bandinu, og lýstu valdhafar bví yfir, að hann mætti að vísu fara til Stokkhólms og veita verðlaununum viðtöku, en á það vrði litið sem flótta, og yrði honum meiinuð aftur- koma cD heimalands síns. Pasternak tók þann kostinn að fara hvergi. Lézt hann árið 1960 án þess að hljóta upp reisn æru. Ekki er vitað hvað veldur þessari veðrabreytingu hjá valdhö^unum i Moskva. en flestir mum: fagna. Ljóðasafn það. sem gefa á út, telur níu lönsr kvæði auk úrdráttar úr kvæðinu „Leutenant Sohmith" Bókin verður aðeins gefin úf i 10 oúsund eintökum. og verð ur bvi tæplega almenningseign í Sovétríkjunum. Boris Pasternak

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.