Tíminn - 26.10.1967, Side 6

Tíminn - 26.10.1967, Side 6
FIMMTUBAGUR 26. október 1967. 6 TÍMINN ÞINGFRETTIR ENDURBÆTTUR LÁHD^ ^ROVER BENZÍN EÐA DIESEL 'Ár Land-Rover er nú fullklæddur aö innan — í toppi, hliðum, hurðum og gólfi. — Endurbætt sæti; bílstjóra-sæti og hægra fram- sæti stillanleg. •jc Endurbætt jnælaborð með læsanlegu hanzka- hólfi. tAt N/ matthúðuð vatnskassahlíf. •Jc Krómaðir hjólkoppar. Krómaðir fjaðrandi útispeglar. ■yir Ný gerð af loki á vélarhúsi. -----------AUK ÞESS---------------- er Land-Rover afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminlumhús með hliðargluggum— Miðstöð með rúðublósara — Afturhurð með varahjólafcstingu — Aftursaeti — Xvœr rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læs- ing á hurðum. — Innispegill — Útispegill — Sólskermar — Dráttarkrókur — Gúmmí á petulum — Dráttaraugu að framan — KHómetra hraðamælir með vegmæli — Smurþrýstimælir — Vatnshitamælir — 750x16 hjólbarðar — H. D. afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan — Eftirlit einu .sinni eítir 1500 km. — Hliðarstig fyrir farþega — Stýrlsdempari. — VERD UM KR. 188,000,00 BENZÍN VERÐ UM KR. 208,000,00 DIESEL EKCOi HEIMSFRÆGT MERKI HAGKVÆMT VERÐ Flórskinspípur og ræsar. Heildsölubirgðir jafnan ívrirliggjandi RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS H.F. Skólavörðustíg 3. — Sími 17975. Heildarskipulag um útivistarsvæði Þingsályktunartillaga Eysteins Jónssonar og fl. um endurskoðun náttúruvemdarlaga og ráð- stafanir til að auðvelda fólki aðgang að úti- vistarsvæðum til náttúruskoðunar. Eysteinn Jónsson mælti í gær fyrir þingsályiktunartillögu, sem hann fiytur ásarnt Páli Þorsteinssyni og Halidóri E. Sigurðssyni um náttúrumvernd og náttúru- skoðun. Efni tiillögunn- ar er það, að kosin verði nefnd til að endur- skoða lög um náttúruvernd og gera tillögur um ráðstafanir til að stuðla að því að ataienningur eigi aðgang að heppilegum stöð um til útivistar. Fimm nefndar- manna skuli feosnir af Alþingi en tveir tilnefndir af Ferðafé- lagi íslands og Hinu íslenzka nátt úrufræðifélagi. Eysteinn sagði, að náttúru- vernd og möguleikar manna tii að eiga aðgang að sínu eigin landi til náttúrusfeoðunar eru mörgum löndum orðið mikið vandamál og í þessum efnum á það við. að ekki sé ráð nema i tíma sé tekið. Enginn vafi er á því að við erum mjög stutt ko-m in, i pessum málum og þarf að gera stærri og skipuiegri átök í þessum efnum. Fjölbreytni er svo mikil i náttúru íslands að segja má að nýr heimur opnist vdð hver vatna skil og bvert annes. Er slóku efcki til a@ dreifa annars staðar í jafn ríkum mæii og hér. Á þetta: er bent tii að sýna hve mikilvæg þessi mál eru. Talsvert hefur verið gert í þessum málum og hér starfar Náttúruverndarráð, en um þessar mundir er samt verið að vinna spjöll á náttúru landsins, sem aldrei verða bætt. Mætti nefna um það mörg dæmi þótt það verði ekki gert hér þar sem hæpið er að það .erði málinu sérstaklega til framdráttar, þar sem þeix sem með forsjá þessara mála eiga að fara vita um þetta en hafa hins vegar hvorki vald eða fjármuni til að koma í veg fyrir þessi ó- bætgnlegu spjöQd. Úr því verður að bæta. Það ba.rf að koma upp þjóð görðum hér á landi þar sem nátt úran er vernduð en þess jafn framt gætt að almenningur eigi greiðan aðgang að þessum svæð um til náttúmskóðunar. Það er þjóðarlöstur. hvernig íslendingar Simi 21240 HEILDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 Smith-Corona ritvélarnar aftur fyrirliggjandi FERÐARITVÉLAR: Classic 12 með 30 sm- valsi kr. 6.772,00 SKRIFSTOFUVÉLAR: Compact 250 með 30 sm. valsi — 12.986,00 Compact 250/15, m 38 sm valsi — 14.960^00 ÚRVAL LITA ÖG LETURGERÐA Véladeild Ármúla 3. — Sími 38900 umgangast land sitt á marga lund. Landið ar víða löðrandi í rusli jafnvel upp á efstu öræfum. Umgengni við híbýli maana er ein-nig víða sv-o ábótavant að nauðsyn er vakningar og festu tii umbóta í þeim efnum. Byltin-g hefur orðiö í atvinnu hátturn þjóðarinnar og vaxandi hluti hennar vinnur nú innan hús-s og hefur slitnað úr tengs-1 um við náttúruna, en áður voru menn í daglegum tengslum við sjó og land í störfum sínum. Ef menn umganga-st ekki land ið má ætla að mönn-um þyki þá íslenzk v-eðrátta nokkuð rysjó-tt og menn hafa jafnan hvað landið snenir tilhneigingu til að hafa ýmigust á því. sem þeir ekki þ-ekkja. ís-lenzk v-eðrátta er að mínu viti hin ákjósanlegasta því oftast er hér ekki mjög kalt og aldrei mjög heitt. En menn þ-urf-a að kunna að njóta veðráttunnar í útivist með réttum útbúnaði og klæðn aði. Það er hætta á ferð, ef mönnum fer að finnast, að þeir þurfi endilega að njóta f.ría í öðrum löndum. Ég tel að ferða lög um landið eigi að verða stærri og stærri þáttur í þjóðar búskapnum sjálfum og ráðstafan ir gerðar til að auðvelda mönnum ferðalög' um. landið o.g kenna þ-eim að njóta útivistar í íslenzkri n-áttúru. Oft fa-ra menn lifca langit yfir skammt. Gönguleiðir hér í má- grenni Beykjavíkur eru margar og fagrar. en nú er svo komið að margar þessara leiða eru að lokast og er þetta að verða stór kostlegt vandamál hér í þéttbýl inu fyrir fólk, sem vill fara í gönguferðir. Nefndi Eysteinn dæmi um það. Einnig þarf að gera aðstöðu reiðmanna stórum betri, því mikilvægt er að rjúfa ekki tengslin við hestinn. Ferða þjénustu hvers konar þarf að bæta en það, sem vakir fyrir flutningsmönnum er að þetta verði ailt skoðað saman í heild. Nefndi Eysteinn fjölmörg dæmi um þau verkefni, sem framundan væru og heildaráætlanir þyrfti að gera um. Þetta Kostar allt peninga og menn verða að gera sér Ijóst að í þetta verðui að leggja fjár muni, en beim peningum er vel v-arið b-vi au-glj-óst er að ferða lög og ske-mmtanir úti við munu verða sífellt stærri þáttur í lífi manna. Heppilegast teljum við að þessi m-ál v-erði s-koðuð af milli þi-nganefnc með fulltrúum allra flokka og þátttöku náttúruverndar manna og nefndin ynni í samráði við Náttúruverndarráð og Nátt úrufræðistofnunina. Gylfi v Gíslason, menntam-ála ráðherra, sagðist sammáL megin efni tillögunnar Sú ákvörðun h-eföi verið tekin í menntamála- ráðunevtinu að efnt skyldi til endurskoðunar á lögunum um náttúruvernö. en enn hefði þó ekki orðið úr þvi að hefja þá endurskoðun. Taldi ráðherrann ekki heppilegt form á tillögu Ey steius þar sem ekki væri gert. ráð fyrir að Náttúru-ve-rndarráð og Náttúrufræðistofnun - ættu fulitrúa nefndinni Ekki væri ástæða ti, aö stiórnmálaflokkarn ir ætitu hlut að endurskoðun á jafn sérfræðilegu máli, en íhug Framihald á 13. síðu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.