Tíminn - 26.10.1967, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 26. október 1967.
TÍMINN
Klínverjar sprengdu fyrstu
kjarnorkusprongju og fyrstu vetn
issprengju sína mi'kki fyrr en
menn höfðu búizt við. Bandarikj a
menn, sem nú hyggjiast vernda
sig gegn Kíiniverjum með eld-
flaugnav arn arbeltum, útviegu ðu
þeim sjlálfir færustu sérfræðinga á
þessu sviði, kjarneðiisfræðinginn
Tsjao Tsjung-jao oig eldflaugua-
sérfræðinginn Tsjen Hsue-sjen.
Eldflaugasérf ræSingurmn Tsjen
Bn þeir voru gmnaðir uim að
vera kommúinistar og hraiktir firá
Bandarkíjunum, þar sem þeir
höfðu kosið að búa. Rithöfundam
ir WilMSflim L. Ryan ag Sam Summ
erlin haf a kynnt sér sögu þessara
tveggja Kínverja. Hér biutiist úr-
dráttur úr bók þeirra „How Ohina
got the Bomb“, sem. innan
skamms kemur út í Bandarákjun-
um.
Hinn 16. októlber 1964, kl. 3
sí'ðdegis samfcvæmt Pekingtíma bar
eldst'ó'lpa við himinn yfir stöðu-
vatninu, Lop Nor og eyðimörk-
inni Takla Makan á Sinkiangs-
svæðinu í Kína. Skrauifiþurr auðn
in hjiipaðist dularfullM purpura-
birtu. Fullkomin tæki í Banda-
rísfcum fluigvélum af gerðinni U-2,
sem voru yifir svæðitnu, mældu
geislavirkni andrúmisloftsins.
Hinum megin á hnettinum var
alit i fasta svefni. Ljós loguðu
aðeins hjá einstatoa árrisuilu fólki
í Waishington, þegiar símhringing
ar rufu kyrrðina í Pentagon og
Hivíta húsiinu. Seinna um daginn
lýstu sjórnmálaleiðtogar þjóðar-
innar því yfir, að fynsta sprengja
Kínverja væri frumstæð og ófull-
koimin.
Johnson forseti birti tilkynn-
ingu: „Menn ættu ekki að
meta hernaðarþýðingu sprengj-
unniar“. Mörg ár hlytu að líða
frá prófun fyrstu kjarnorku-
sprengjunnar þangað tii Kín-
verjar hefðu yfir birgðum
uig'gra kjarnorkuivopna og eld-
filaugna að ráða.
Rússum, sem enn voru agndofa
eftir fal'l Krústjoffs, var tilkynnt
um sprengiin'guna í örstuttri, þurr
legri frétt. En þeir voru efcki
haldnir blekkingum um getu Kín
verja á þessu sviði eins og Banda-
ríkjaimenn voru.
Mannkynsagan getur stundum
orðið kaldhæðnisleg. Bandaríkja
menm og Sovétmenn, sem hvorir
tveggja höf'ðu eitt sinin álitið
Kínverjia trygga Banidamenn og
höfðu hjálpað Kínverjum til að
komast í tölu þeirra þjóða, sem
haifa yfir kjarniorkuivopnium að
ráða, voru nú allra þjóða skelfd-
astir vegna síða.stnefndrar stað-
rieyndar.
Enn áhygigjuifylilri urðu þeir, er
Kílnverjar sprengdu fynstu vetnis-
sprengju sína tæpum þrem árum
slíðar.
Rússar höfðu veitt sína aðstoð
af stjórnmiáilaástaeðuim, en Banda-
rílkin aftur á móti aif einskærri
hieimsku. Biandarífcjamenn voru
móðursjúkir af hræðslu við að
kommúnistar lægju hvarvetna í
leyni og vísuðu jafnvel úr landi
möninum, sem voru þeim sjálfum
afiar miki'lvæigir.
Tveir þessara manna ailu því
að fljótlega var Rauða Kína kom-
ið í tölu voldugustu kjarnorku-
velda hedms.
Kinverjarnir Tsjen, frábær e!d-
flaugasérfræðingur, og Tsjao, sem
gerði kjarnorkusprengju Maós,
voru báðir á sínum tíma við nám
í háiskólum „California Instiitute
of Teohnologiy“. Þeir mirwiast nú
Bandaríkjanna aðallega í sam-
bandi við ofsóknirnar á McCarthy
tímanium, en þá voru þeir skyndi-
lega orðnir óvclkomnir gestir þar
í landi.
Sagt er að bandarfskur em-
bætiismaður hafi látið swo um-
mælt um Dr. Tsjen: „Frefcar skyti
ég hann en léti hleypa honum ur
lanidi. Hann veit of mikið“.
En Tsjao fór úr landi og einn-
ig Tsjen svo og 80 aðrir gáfaðir,
fcfinverskir vísindamenn, sem á ár
unum miilli 1930 og 1950 höifðu
getið sér góðan orðstír við þekkt-
•uistu hásfcóla í BandaríkjuniUm.
Þeir höfðu á brott með sér
beizkiju ag miikið af upplýsingum,
sem þeir höföu afláð sér meðan
Banda.rífcin töldu þá bandamenn
sína.
Eölisfræðingurinn Tsjao, sem
hafði fylgzt með framtovæmd
Kommúnlstinn Dr. Weinbaum.
kjarnorkuáiætlunar Bandaríikja
manina, flúði úr .landi undan grun
semdum og ofsóknuim. Tilraunir
bandarískra yfirvalda til að
stöðva hann mistótoust.
Tsjen, hinn geðfelldi snillingur
í eldflaugnagerð, varð að þola
meiri raunir. Líf hans í Banda-
rúkjunum hrundi i rúst er starfs-
menm aMkisjögreglunnar heim-
sóttu hann sumarið 1950.
Upphaf al'ls pessa gerðist 15
árum áður. í aiugum ailmenningí
var Theodore von Kármián lærð
ur, ungvierskjur Gyðingur. En vís
indamenn vissu að hann var snil!
i'ngur, sem hafði komizt að leynd
armlálinu um, hvernig mennirn-
ir gætu náð valdi á g.eimnum.
Klínverjinn ungi, Tsjen Hsue
sjen, sem kom tiil Bandaríkjanna
1936 á þaiilendum námsstynk, leit
á Dr. von Hármián sem guð. Þá
þegar var geimvísindadeWd Kár-
máns við Caltech-stofnunina orð-
in fræg. Vií.sindamenn, sem þar
voru við nám og starf voru vand-
lega valdir. Eftir að Tsjen ha.fði
tekið meistarapróf við Massachu-
setts Institute of Teohnology 1936
kostaði hann kapps um að kom-
ast tiil síns fyrirheitna landis, Óalt-
ech-stofnunarinnar.
Þegar Tsjen, 26 ára gamall,
kom að Calteeh-stafn.uninni, hafði
annar stórgáfaður Kínverji verið
þar í tíu ár og getið sér gott
orð sem frábær eðii.sfr:' r_uir,
Tsjao Tsjung-jao v.ar frá Schang-
hai eins og Tsjen. Báðir litu
þeir alvaii.egum augum á starf
silt o.g lifðu fyrir það, þeir áttu
fáa vini utan háskólanis og höfðu
mætur á sígiildri tónlist. Tsjao
drakk hvorki né reykti.
Hefði Tsjen ekki átt bíl, —
hefði allt ef til vill farið öðru vísi.
Dr. Sidney Weinbaun, eðlis-
fræðingur yið Caltech-stofnuninia,
bað einn daginn hinn feimna,
ellefu áru.m yngri sta.rfsbróður
sinn að aka sér til vina sinna í
Pasadena — á samkomur, sem
virtust v.era ósköp venju'legar og
kyrrlátar. Þar var leikin góð tón-
liist og andríkar samræður fóru
fram. í raun og veru hafði Tsjen
— ef til vfflil án þess að vita það
— lent á sellufundi í Pasadema-
deild komm ú n i stafi okk.si ns í
BandaríikjunU'm.
Árið 1938 höfðu kommúnistar
miikla starfisemi í Los Angeles. f
henni tóku þátt læknar og lög-
fræðingar, fcvikmyndahöfundar
og myndlistarmenn, vísindamenn
og fræðimenn.
Dr. Sidney Weinbauim var drif-
fijöðurin í sellunni vegna persónu
töfra sinna. Ilánn áleit ástandið
í Evrópu 1938 í.sfcyg.gfflegt, og
ræddi við vimi sína um hið öm-
urlega útJlit og lwað mætti gera
tffl bjargar heiminum.
Tsjen var fastagestur á sam-
komum þessum. Hann naut tón-
listaimnar og samræðnanna. Tjs-
en var áhugamaðu.r urn hljómlist
og lók á bl'Okkflautu. Léku þeir
Weinibaum stundum samam á
flautu og pianó.
Sumir þeirra, sem tóku þátt í
samkomunum höfðu euga hug-
mynd um þau stjórnmálialegu vél
ráð, sem leyndust að baki þess-
um safcleysislegu sellufiunduim.
Það ko.m í ijós síðair í málaferl-
um ríikisstjórnarinniar. í augum
þeirra voru þetta meinílausar kafifi
samtoomur, og tíu sentin, sem þeir
borguðu í inngangseyri í hvert
sinn aðeins gjaid fyrir veitimgarn
ar. Aðirir álitu þau að vísu gjald
til kommúnistaflofcfcsins.
Sumir töldu það skyldu sína
að gerast fólagar í kommiúnista-
fjlokknum og taka sér duilnefni.
Dr. Weinbaum lagði oft verK-
efni fyrir fundima. Úrdrættir úr
ritum Karls Marx, og ævisögum
eftir Williaim Randolph Hearst
og önnur verk, sem birtu vimstri-
sinnaðar skoðanir voru lesin og
rædd. Kommúnismi var einnig
ræddur á fundum, en — eins og
Tsjen lýsti síðar yfir — „aðeins
sem afl í a.lhei.msstjórnmiálumuim"
Á hiverju hausti rak kommún
istaflokkurinn í Los Angeles
,m iikil a áróðursherferð. Það var
lagt fast að þeinMsem voru fl.okkn
um hiiðhollir, að gerast meðlim-
ir. Félagai flokknun út.fvlitu
oft sjalfir umsóknareyðuiblöð fyr
ir hugsanlega meðlimi, án þess
að viðkomandi vissu um það.
I Paisiadenadeildinni voru notuð
spjaWskrámkort í stað( umsóiknar
eyðuiblaða. Áltovörðunarsta'ður þess
ara korta var sfcrifstofam í San
Francisco, sem bjó út félagstal
með réttum nöfnum og „flokks-
nöfnum“ umsækjenda.
Erindreki fdoikksinis William
Ward Kimple, , sem í raun réttri
var löigreglumaður, hafði aðgang
að kortunum. Hann hitti Red Hyn
es, fulltrúa, helzta kommúnista-
þefiara Lo.s Anigeles lögreglunmar.
á laun, og þeir tóku afrit af kort-
unum.
Kimpile kveðst enn þann dag
í dag mun.a, er hann sá í fyrsta
sinn naínið H. S. Tsjen í sam-
bandi við flofcksmaf-nið „John
M. Decker“. Hynes raikst á þetta
sérstaika kort, þegar þeir voru að
gera afritin, og spurði, hver þessi
Kínverji væri. Kimiple sagðist ekki
vita það.
Hynes datt ekki í hug að grennsl
ast um, hvort kortið væri ófalsað.
Án þess að v-ita um þetta sönn
unargagn, se*m Hynes 1-agði til hlið
ar meðal annarra skja-la, kepptist
Tsjen við störf sín.
í Paisadema rak nú hver spreng
ingin aðra. Margir álitu að hér
væru geðsjúklingar að verki, sem
endileiga vildu sprengja sj'álffa sig
í loft upp. En þetta voru ungir
eðliisfræðingair, að senda upp
sjálMrkar eldfllaugar á landareign
Caltech stofnunarinnar. Einm
þeirra var Tsjen. Tjón, sem varð
af sprengingunum leiddi til þess
að „,sjiáIifsmorðski'úbburih.n‘' var
bannaður í borginni.
Dr. Tsjen og fleiri hugrakkk
starfsbræður hans skeyttu ekkert
um háð almennings. í klettagilj
urp Sierra Madre gerðu þeir til-
raunir, sem urðu til þe,ss að
hjálpa Bandaríkj'aimönnum og síð
ar einnig Kínverjum að komast
út í geiminn.
Þegar Hit'ler hóf síðari heims
styrjöldina, hafði „sjálifsmorðs-
klúibbnum“ þegar tekizt að senda
aillm.argar divergeldiflaugar 9 til
12 metra upp í loftið
Fiughorinn hafði þó meiri á-
huga á þrýstiloftishreyflimum, sem
klú.bbfélagarnir voru einnig að
vinna að.
Félaganna í „Sjiálfsmiorðsfclúbibn
um“ dreymdi um að geta skotið
eWflaug í 1000 mílna hæð, og
látið hana þjóta um geiminn á
20000 kílómetra hraða á klukiku-
stund. Þeim f-annst öld geimferð
anna vera i nánd. En almenning
ur vissi lítið um það.
Eftir að Bandarílkin höfðu bl-and
azt í síðari heimsstyrjöldina,
fiék'k Tsjen 'sérstakt öryggisskil-
ríki til þess að geta framkvæmt
strangleynileg verkefni óhindrað
Gerum fast verðlilboð í tilbúnar eldhúsinnrétf-
ingar og fataskópa. — AfgreiSum eftir máíi.
Stutfur afgreiSslufrestur. — Hagkvæmir
greiSsluskilmálar.
mmm
Hver slópur í eldhúsinnréttingunni lældcar um 500—1200 kr,
sömu gæöum haldið.
ODDUR H.F. HEILDVERZLUN
KIRKJUHVOLI 2. HÆÐ REYKJAVÍK
SÍMI 21718 E. KL. 17.00 42137.
§
- SIEMENS HEIMILISTÆKI