Tíminn - 26.10.1967, Side 8
FIMMTUDAGUR 26. október 1967.
ur. Hann var skipaður forstöð.u
maður eldfLaugnadeiildar „U. S.
National Defense Scientific Ad-
visory Board“, sem var undir yf-
irsLjóm Henry Nap Arnolds, hers-
höfðingja. Tsjen hlaut margvísleg
Ria heiður fyrir rannsóknarstörf
tin, sem „stuðiuðu ‘að árangurs
ríkum endalokum heim.styrjaldar
innar síðari."
í stríðslok var Tsjen sæmdur
ofurotaiign. Hann flaug til Þýzka-
lands í leynilegum erindageriðum,
til að ieita uppi leyndartmál Hitl
ers í eldflauignagerð í Svartaskógi.
Þegar Tsjen kom aftur til Banda
ríkjanna, fór hann að vinna að
rannsóiknutm á því, hvernig heyja
ætti stríð í lofti í framtíðinni,
ásamt nópi annarra sérfræðinga.
Tsjen gerði tillögur um hvernig
nota mætti kjarnorku til að knýja
flugivélar og oikugjafa í föstu
formi í eldflaugum.
Þessar rannsóknar voru grund
vötlur hernaðarþróunar í Banda
ríkjunum eftir stríð.
Starfsbróðir Tsjens Hsue-sjens,
Dr. Tsjao Tsjung-jao hafði einn-
ig geti'ð sér góðan orðstír við
Caltech-stofnunina. Einkum var
hann þekktur fyrir ritgerð sína
um útibreiðslu Gamma-geisla fyr-
ir áhrif atómkjarnans. Hann var
orðinn frábær vísindamaður, þeg
ar hann kom til Caltech-stofnunar
innar 1926 og fjórunx árum sáð
ar tók hann þar doktorspróf með
aifbraigsvitnisburði.
Dr. Tsjao hafði fylgzt með og
yerið þátttakandi í framkivæmd
k j arnorkuáætlunar Bandarík j a-
manna. Hann var áhorfandi að
kjarniorkuisiprengingunni 1946
sem Mltrúi Sjang KaÞsjeiks og
lýðveldisins Kína. En Sjang Kai-
sjek var þá þegar kominn í and-
stöðu við kommúnista og Mao
Tse-tung.
BÆNDUR
Seðiið salthungur búfjárins
og látið aiiar skepnur hafa
frjálsan aðgang að K N Z
saitsteim allt árið.
Um svipað leyti dó móðir Tsjen
Hsue-sjen. Sumarið 1947 fór hann
til Shanghai til að taka þátt í
sorg föður síns.
í Shanghai kyinntiist Tsjen fal-
legri, ungri konu, Jin Tsiang að
nafmi. Hún var dóttir eius af
hershöfðinig'jum Sjang Kai-sjeks
úr alrík islögr eglu nni að dyrum
hj'á honum, og þar með var bund
inn endir á framtíðardrauma
hans.
Plemtri sleginn tiilkynnti Tsjen
þegar í stað yfirmönnum sínum,
það sem alríkislögregliumennirnir
höfðu sagt: Hann var grunaður
K N Z saltsteinninn inni-
heidur tonis snefilefni. t. d.
magnesíum, kopar. mang-
an. Kabolt og joð.
Tsjen fjölskyldan í Hong Kong á helmleið til Kína.
og hafði hlotið menntun sína í
Evró.pu. Þau giftust, og Tsjen
velti því fyrir sér hvort hann ætti
að setjast að í Klína, Hónum var
boðin rektonssta'ða við háskölann
í Tsjiaotung.
En fræðslumálaráðherra Sjang
Kai-sjeks áleit Tsjen of ungan
(hann var 37 ára) og ekki varð
úr að hann fengi stöðuna.
Miður sín vegna ástandsins í
Kína, fátæktarinnar og eymdar-
innar, sneri Tsjen eftir þriggja
mánaða divöl aftur til Bandaríkj
anna ásamt eiginkonu sinni.
í HonoMu útfylltu þau eyðu-
blöð vegna'komu sinnar til Banda
ríikjanna. Tlsjen hripaði ,,Nei“ sem
svar við þeirri spurningu, hivort
hann hefði nokkurn tíma veri®
meðlimur í samtökum, sem ynnu
að því að byita ríikisstjórn Banda
riífcjanna. ,
Þetta )rNei“ átti eftir að verða
honum örlagaríkt. Á meðal skjala
Miill Hýnes, kapteins, á lögregiu
stöðinni í Los Angeles lá gulnað
ur pappárssnepiM, sem átti eftir
að sannfæra bandarísk yfirvöld
um, að Tsjen væri lygari.
Eftir Kínaförina var Tsjen sann
færðu.r um, að kommúnistar og
Maó tækju senn völdin í sínar
hendur - Kína. Framtíð hans væri
í Bandaríkjunum. Hann sótti um
bandaríslkan rikisborgararétt 1949.
Tsijen var nú 39 ára gamall og
stóð á háitindi frægðar sinnar.
Mar,gar vísindastofnanir sóttust
eftir að fá hann í þjónustu sina
til að veita rannsóknum forustu.
Tsjen vaidi Caltech-stofnunina,
þar sem bann hafði sivo lengi
starfað.
í desember hélt hann fyrirlestur
i Bandaríska elflaugafiélaiginu fyr
ir agndofa áhorfendum. Átta ár-
um áður en öld gervitunglanna
rann upp, lýsti hann þarna geim
ferðum framtíðarinnar.
Þetta var mesti sigur Tsjens.
Tveim mánuðum áður höfðu komm
únistar rekið Sjang Kai-sjek frá
völdum í heimalandi hans. Nokkr
um mánuðum síðar börðu menn
uxn að vera kommúnisti, og ar-
yggiisskilríkið, sem gerði honum
kleyft ’ að gegna ábyrgðarstöðu,
yrði teikið af honum.
Dr. E. Watson, sem á þessum
tíma var deildarforseti við Caltech
stofnunina, kveðst muna greini-
lega eftir því, þegax Tsjen kom
inn á skrifstofu hams tiil að segja
honum fréttirnar. „Ég fer aftur
M Kína“, sagði Tsjen. Dr. Wat-
son brá. „Iívers vegna í ósköp
unum? Yður líður vel hjá okik
ur“, sagði hann.
„Ég var aiinn upp í þeirri trú,
að gestir skuii aldrei gera gest
gjöfum sínum neitt til miiska",
svaraði Tsijen. „É,g er geistur í
landi yðar. Nú er ég óvelkominn
gestur. Ég sný aftur heim.“
Það var ekki unnt að fá Tsjen
ofan af þessari ákvörðun. AMkis
lögreglan héit því fram að hann
væri meðlimur í fcammiúnista-
fiokknum og hefði svarið rangan
eið, er hann skrifaði „Nei“ á
eyðublað í Honolulu.
Fáir af vimum og kunningjum
Tsjens við Caltech-stofnunina
töldu hann veira félaga í Komm
únistafiokknum. Starfsbræður
hans fundu, að hann áieit sér
stórlega misboðiðj eftir alit, sem
hann hafði gert í þágu Banda-
rífcjanna.
Kiommúnistaofsáknir MoOarth-
yis, öldiungadeildarlþingmannis,
'hiöfðu nú ná'ð hámarki og hlífðu
ekki einu sinni Caltech-stofnun-
inni. Kóreustríðið hafði hrotizt
nit, og Bandaríikjamenn . virtust
gripniir móðursýkMegri skelf-
ingu.
Tsjen lét taka frá farmiða tl
'Honkong með farþegasikipiniu
„Wilson forseti11. Hann lét búa
un eigur sinar og farangur í kist
um.
Starfsbróðir hans Tsjao Tsjung
jaio hafði einnig ákveðið að snúa
heim. Einnig hann tók sér far
með „Wilson forseta."
Það varð og til að styrkja
áfcvörðun Tsjens, að hann fékk
bréf frá Kína, þar sem honum
var tiHkynnt að faðir hans yrði
að ganga undir uppskurð. Bréfið
kann að hafa verið bragð. Em
mörg bréf vom um þetta leyti
send frá Kína tii að fá kímverska
menntamenn til að snúa heixn.
En hindranir komu í veg fyr
ir för Tsjens. Og hann pantaði
sér far með fluigféilaginu „Canad
ian_ Pacific Airlines" í lok ágúst.
Á meðan þessu fór fram töluðu
yfirmenn Caltech-istofnunarinnar
máli Tsjens. Tsjen varð við tilmæl
um þeirra, og með hálfum huga
flaug hann tii Washington til að
hitta Dan A Kimbaii, háttsettan
emlbættismann í flotamáiaiáðuneyt
inu.
Tsjen þekkti hann vel fyrir í
samlbandi við störf sin fyrir her
imn.
Kommúnistahatarinn McCarthy viS Capitol í Washington.
Kimball beið eftir Tsjen. er
hann kom til flotamálaráðuneytis
ins.
„Þér segið að ég sé kommúnisti“
lýsti Tsjen yfir.
„Böilvuð vitleysa", urraði Kim
ball, „ég trúi efcki að þér séuð
kommúnisti.“
Tsien taiaði um þá áætlun sína
að fara aftur tii Kína. „Ég er
Kímverji. Ég vii ekki búa til
vopn, sem landar mínir verða
drepnár með. — Svo einfalt er nú
málið.“
„Ég leyfi ekki að þér farið úr
landi,“ sagði Kimball við vin
sinn.
Kimbaili sagði síðar, „frekar
sikyti ég hann en léti hleypa hon
um úr landi.“
„Hann veit of mikið, sem er
okkm mikilvægt. Hann er alltaf
fimm herdeilda virði."
Kimbai! tók loforð ai Tsjen
um að hinkra við. Meðan Tsjen
sat í flugvélinni á leið til Los
Angeles hringdi Kimball í utan-
rikisráðuneytið. Tsjen átti ekki að
FYRRI GREIN
iá leyfi tii að yfirgefa Banda-
ríkin.
Þegar Tsjen kom á alþjóðaflug
vöLMnn í Los Angels gekk há-
vaxinn maður tii hans og rétti
honum þegjandi skjal eitt. Það
var skápun um að yfirgefa ekki
B’andaríkin og maðurinn var Ail
am G. Juthl fulltrúi bandarísku
innflytjendayfirvaldanna.
Næista morgun tók Tsjen aftur
farmi'ðabeiðni sína. Hann sótti
peninga og önnur verðmæti fjöi-
skyidunnar í bankann. Tsjen var
þeinrar skoðunar að kona hans,
Jin og börnin ættu að fara strax
til Kína og bdða hans þar.
Nokkrum dögum síðar breytti
hann um skoðun. Fjölskyldan
skyldi halda saman. Farangurinn
sendu þau sjóleiðis til Kína.
Ben Harrison, dómari lagði haid
á farangurinn. Sagt var, að starfs
menn ríkisstjórnarinnar hefðu
fundið þar ljósmyndir, tedkningar,
duimálslykla og margt fileira. Síð
ar kom í ljós að duimáiLslykiliinn
var í raun og veru lógaritmatafia.
Tsjen vi'ðurkenndi, að nokkur
skjöl væru merkt leyndarskjála
merki, en hann lagði mikla á-
herzlu á að þau væru gömul, ekk
ert skjalanna væri leyniiegt. Hann
hefði læst ÖM leyniieg skjöi inni
í skjalaskáp í Calteeh-stofnunni
og afhent lykiMinn.
Skjöl þau, er hann hafði sent
burt, voru viðkomandi hans eig
in rannsóknum. Þó leið ár þangað
til Tsjen fékk aftur gögn þessi.
Ekkert skjaianna reyndist leynd-
legt.
En sönnunargagn númer sex
réð úrslitum um, að Tsjen var
ekki hleypt úr landi-, og varð aðai
gagnið í málaferluim ríkisstjórn
ar Bandaríkjanna gegn Tsjen.
Það var plaiggið, sem Biii Hynes
fuMtrúi hafði skrifað upp eftir
félagatali kommúnistaflokksins ár
ið 1938. Á því stóð nafnið H. S.
Tsjen og flokksnafnið John M.
Decker.
7. september 1950 var bundinn
endir á framalbraut vinanna
tveggja, sem tólf árum áður höffðu
sótt tónlistarkvöld i sellunni í
Pasadena.
Eðlisfræðdngurinn Sidney Wein
baum var kallaður fyrir leynileg
an rétt í Los Angeies. Hann hélt
ákaft fram sakleysi sínu, en var
fundinn sekur um meinsæri. Hann
hafði prætt fyrir það að hafa
nokkru sdnni verið kommúnisti,
notað dulnefui eöa aðhýllzt bomm
únistískt stjórnarfar.
Sami dómari og iagt haíði hald
á skjöl Tsjens daamdi Weinbaum
í f jögurra ára fangelsi.
I