Tíminn - 02.11.1967, Qupperneq 1

Tíminn - 02.11.1967, Qupperneq 1
Auglýsing í TÍMANUM kemtir daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. ■renst askrifendui að ÍTMANUM ftnngið i síma 12323 Launþegasamtökin skýra frá sjónarmíðum sínum Stjornin hugsar málíð EJ-Reykjavík, miðvikudag. Klukkan 10 í morgun hófst fundur 12-manna við ræðunefndar ASÍ og BSRB og ríkisstjórnarinnar. — Skýrðu talsmenn verkalýðs hreyfingarinnar þar sjónar- mið sin, og í lok fundarins kváðust ráðherrarnir ætla að athuga þessi sjónarmið, Brown veldur stór- hneyksli NTB-London, miðvikudag. StjómmálasérfræSingar í Bret- landi ræða nú mjög um það, hvort Georg Brown, utanríkisráðherra haldist lengi á embætti sínu eftir að hann olli hneyksli í veizlu með háttsettum bandarískum fjármála mönnum - gær, en í veizlunni hóf hann ræðu sína á því að svívirða Thomson lávarð, einn voldugasta blaðaútgefanda í Bretlandi. Thom son lávarður liafði sjálfur boðið t veizlunnar, og var Georg Brown heiðursgesturinn. Þegar nokkuð var liðið á veizluna reis Brown úr sæti og flutti ræðu, og stirðnuðu veizlugestir af undrun, því hann hóf hana með því að ausa brigzlyrðum og aðdróttunum yfir gestgjafann. Talið er, að Brown hafi móðgazt við raaðu Thomsons, en í henni sagði hann stutta gamansögu af Brown. Utanríkisráðherrann sakaði Thoimson um að láta blöð sín birta róg og níð urn rSretland, og hefðu þau gert brezku stjórninni margan bjarnargreiðann að und anförnu, og þó tæki út yfir ailan þjófaibálk, þegar þau væru farin að gefa Sovétotjórnimni upplýsing ar um ríkisleyndarmál. „Ég bið Framhald á 15. síðu. og kalla saman nýjan fund að þeirri athugun lokinni. Eins og fra sagði i Timanum i dag, hafa undirnefndir við- ræðunefndarinnar að undan- förnu haft einkum tvo þætti málsms til athugunar, fjárlög- •n og skattamál. í gærdag stóð langur fundur viðræðunefndar innar þar sem niðu'stöðu' athugunum undirnefndarinnar voru ræddar, og var ákveðið að nú ' morgun skyldi svo haídinn viðræðufundur með fulltrúum rikisstjórnarinnar. Á þessum öðrum viðræðu- fundi mættu fyrir hönd ríikis- stjórnarinnar Bjarni Benedikts son, forsætisráðherra, Emil Jónsson, utanríkisráðlherra og Jónac Haralz, forstjóri Efna- hagsstofnunarinnar. Á fundinum, sem stóð í rúma xlukkustund, lýstu leiðtogar launþegasamtakanna sjónarmið- um sínum á ráðstöfunum ríkis stjórnarinnar og hvað þeir teidu rétt að gera í stað þeirra. •Jafnframt lýstu þeir því yfir, að það væri ófrávikjanleg krafa iaunþegasamtakanna. að tengsl m milli kaupgjalds og verðlags yrðu ekki rofin. Það væri grund vallaratriði, sem samkomulag nlyti að grundvallast á. Nokkrar umræður urðu og aðiiarnir skiptust á skoðunum. Að lokum kváðust talsmenn rikisstjórnarinnar myndu taka sjónarmið launþegasamtakanna lil athugunar. Að þeirri athug- un iokinni yrði nýr viðræðu fundui boðaður. Ekki hafði nýr fundur verið boðaður í kvölri. er blaðið frétti síðast. Má þó búast við, að siíkur fundur verði haldinn ein hvern næstu daga. Frá viðræðufundi við ríkisstjórnina. Á myndinni eru f. v. Guðjón Baldvinsson, Kristján Thorlacíus, Jónas Haralz, Hmil Jónsson og Bjarni Benediktsson. Tímamyndir — Gunnar. mmmmmmBMmmmmKmmmmmmammmmmmmmmmmmmmm MILLJÓNIR SEÐLABANK- ANS í FRAGT FLOKKI MEÐ VIKUBLÖÐUM OO-Reykjavík, miðvikudag. í haust skýrðu blöð og fréttastofnanir frá að stol ið hafi verið 09 þúsund krónum úr peningasendingu til Seðlabankans. Penimgar þessir, sem voru ný prent aðir, voru fluttir til lands ins með Vatnajökli. Er skip ið kom tii Rvk. kom í ljós að brotinn hafði verið upp einn kassinn sem búið var um peningasendinguna í, og vantaði 09 þúsund krónur í kassann, og hefur ekki enn hafzt upp á þeim sem t»erkn aðinn framdi. En vafamál er að þama hafi í rauninni nokkrum peningum verið stolið, að eins 09 stykkjum af áprent uðum bréfsnuddum, sem ekki eru meira virði en pappírinn sem í þær fór. Svo virðist sem þessir pen ingaseðlar hafi aldrei veri'ð gefnir út. Samkvæmt reglum er flutningsgjald af verð- mætum, svo sem peningaseðl um, 1% af því magni serh fiutt er. En peningasending in tii Seðlabankans hét á farmskýrslu „Printed Matt- er“, og gat samkvæmt því allt eins verið bunki af dönskuim vikubiöðum og voru fanmgjöld greidd sam kvæmt því. Sjáifsagt mó um það deila hvenær pen- ingar verða að peningum eða peninigaseðlar að verð mæturn, hvort það verður er þeir koma fuilgerðir úr prentsmiðjunni eða ekki fyrr en viðkomandi banki Framhald á 15. síðu. NÆR SJONVARPSŒSUNN FRA SKÁLAFELLI TIL VADLAHEIÐAR? Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, svaraði í gær á Alþlngi fyrirspurn frá Ingvari Gíslasyni um dreifingu sjónvarps. Sagði ráð herrann, að komið yrði upp bráða b’-gðastöð á Vaðlaheiði baustið 1968 og gert væiri ráð fyrir að var anleg stö® yrði komin þar upp fyrir árslok 1969. Búið væri að bjóða lit tækin fyrir Skálafells- stöð og yrði gengið frá pöntun þeirra fyrir áramót. Sagði ráðherr ann, að gert væri ráð fyrir að sjónvarp nái til aUra landshluta á árinu 1969. Benedikt Gröndal upp lýsti, að útíendir verkfræðingar hefðu látið í ljós vantrú á að hægt væri aö scnda sj ónvarpsgeislann frá Skálafelli til Eyjafjarðar, en íslenzkir verlcfræðingar, sem liafi mikla reynslu í þráðlausum síma á þessu svæði séu hins vegar sann færðir um að það muni takast. togvar G’íslason minnti á, er hann fylgdi fyrirspurn sinni úr hlaði, aó upphaflega hefði verið giert ráð fyrir, að sjónv. yrði dreift um landið á 5—7 árurni á árabii- inu 1966 tiil 1970 eða 1966 tii 1972. í báðum þessum upphaf- legu áæílun útvarpsraðs hefði ver ið gert ráfí fyrir því, að aðai- dreiifistöðin á Norðunlandi, Vaðla heiðarstöðin yrði byggð á árinu 1967 eða 1966, þanniig að Akur eynngar og nærsveitamenn fengju notið sjónvarps i allra síðasta iagi á árinu 1968. Þessar fyrstu áætlanir útvarpsráðs hafi fljótl'Cga þótt allt of hægfara og munu nú aðeins geymdar sem minnisivarði um varfærni út- varpsraðs. Reynsil'an liafi sýnt, afí unnt sé að koma sjónvarpinu í aUa landshluta á mun skemmri tíma en 5—7 árum. En þrátt fyr ir nýja og mun skemmri áætlun um sjónvarpsdreifing'Una, væri ekki sýnt enn því miður, að sjón varpið yrði komið tiil Norðurlandis flljótar en gert hefði verið ráð fyrir, er miðað hefði verið við mun varfærnari áætlanir. Sjón- varpið m,un ekki ná norður til Ak ureyrar á þessu ári og hending megi heita, ef þafí verður komið á næsta ári. Það sýnist að miuidiu hafa verið skynsamiegt að hraða sem mest uppbyggingu sjónvarpsstöðvar fyr ir Akureyrarsvæðið sagði Ingvar. Bæði er það vegna þess, að sú Frambald á 15. síðu. Ingvar Gíslason

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.