Tíminn - 02.11.1967, Síða 4

Tíminn - 02.11.1967, Síða 4
FIMMTUöAGUR 2. nóvember 1967 BÆNDUR ATHUGIÐ Þar sem við eigum fyrirliggjandi nokkurt magn vinnutækja frá sumrinu. höfum við ákveðið að bjóða þau á sérstö'ku haustverði, gegn staðgreiðslu, meðan birgðir endast. Afsl. MOKSTURSTÆKl „MIL MASTER“ fyrir MF-35 og MF-135 an óryggisgrindar 10% Sumarverð Haustverð kr. 20.525,00 18.473,00 með öryggisgrind 10% Sumarverð Haustverð — 19.032,00 17.129,00 MOKSTURSTÆKi „SESAM 30“ fyrir MF-30 og MF-130 10% Sumarverð Haustverð — 19.456,00 17.510,00 HEYKVÍSLAR ,.MIL“ 12 tinda 10% Sumarverð Haustvérð — 6218,00 5.596,00 HEYGREIPAR „FROST’ - tinda 10% Sumarverð Haustverð — 8.200,00 7.380,00 SLÁTTUVÉLAR „BUSÁT1S“: Gerð BM318/14 m. greiðu, til tenging- ár á þríténg) flestra dráttarvélg 10% Sumarverð Haustverð — 15.322,00 13.790,00 Gerð BM324KW 2]a i.,aa th tengingar á þrítevigi tjestra drattarvéla 10% Sumarverð Haustverð — 19.495,00 17.546,00 Gerð BM252 með greiðu, miðtengdar fyrir MF-35 Sumarverð Haustverð — 13.934,00 12.541,00 DRÁTTARKROKAR lyftutengdir, finnskir, fyrir MF-30 og MF-130 20% Sumarverð Haustverð — 3.085,00 2.468,00 ÁLAGSBEISLl tyrir MF-Ti MF-135, MF-65, MF-165, MF-175 10% Sumarverð Haustverð j — 2.440,00 2.196,00 TÆTARAR „AGROTILlER' 60“ 5% Sumarverð Haustverð — 35.652,00 33.869,00 do do 40” 5% Sumarverð Haustverð — 33.430,00 31.759,00 Seluskattur er innifalinn í verSinu. ATHUGIÐ Hér er um mjög hagstæð kjör að ræða, þar sem vitað er að mörg þessar;. tækja munu á næstunni hækka I innkaupi frá verksmiðjum erlendis. JOhmi A / Suðurlandsbraut 6. — Sfmi 38540. ÍÞRÚTTAKENNARI óskast til þess að veita forstöðu Sundlaug Kópa- vogs Umsóknir sendist undnrituðum fyrir 15. nóv. 1. nóvember 1967 Bæjarstjórinn i Kópavogi. TÍMINN STEINEFNA VÖGGLAR COCURA 4 er fosfórauð ug steinefnablanda, sem ætluð er til notkunar allt árið og miðuð við venju- leg skilyrði. COCURA 5 er sérstök blanda með miklu magní um magni og ætluð til notkunar um það leyti sem kýrnar fara á beit. örfá grömm af COCURA a dag tryggja áuknar af- urðir. meiri frjósemi, og betra heilbrigði búfjár- ins. COCURA er fyrir kýr sauðfé og hesta. COCURA et bragðgott og vellyktandi. COCURA rýrnar lítið — rvkast Iítið. COCURA auðveldar gjöf í húsi og á beit. COCURA er ekki raka sjúgandi COCURA er auðleyst og meltist vel Skrifið eftir fullkomnum upptýsingum SÓLUSTAMIR - Kaup- feiögin um land allt og Vi.iólkurtei Reykjavíkur. HLAÐ RUM Hla&rúm henta allstaífar: i bamaher• bergið, unglingaherbergið, hjónaher- bergið, su marb ústaðinn, veiðihúsið, hamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðnimanjia <ru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp i tvær eða þijár h.'eðir. ■ Hægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ InnaHmál rúmanna er 73x184 sm. Hacgt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. koj ur, e ins takl ingsrúm ogTijónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin cm öll i pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SlMI 11940 SIGURÐUR GUÐMUNDSSON Fagranesi Snemma í júnímánuði s. 1. and aðist á sjúkrahúsi á Akureyri Sig urður Guðmundisson, bóndi í Fagranesi í Aðaldal rúmilega sjötug.ur að aildri. Fagranes er á norðurbakka Vestmannsvatns. En vatnið aðskil ur Aðaldal og Reykjardal er áður voru neíndir einu nafni Aðal- reykjardalur. Þarna eru þrír bæir: Fagranes I, Fagranes II og Fagra neskot og Sumarbúðir Þjúðkirkj unnar litlu innar við norðurendia Vatnshlíðar og er land sumarbúð anna gjafalönd frá Fagranesbæj- um, 4.5 ha. Þarna er afburða fag urt umhverfi: birkihlíð við vatn ið, nólmur o>g tangar, andir og álftir og útsýni mikið bæði tiil norðurs og suðuris. Bæjarnafnið Fagranes er því réttnefni og sýndr mikia hrifningu þess er gaf forðum daga. Á Fagranesbæjum eru veiði föng í v’atni til nytja og landkost ir góðir og ræktunarmöguleikar miklir í mólendi a'lla leið milli Barðs og Múlastaðar. Enda má nú heita að tún nái saman milli Fagra nesbæfjar og Múlatorfu um tveggja kílómetra vegalengd. Bn Barð Kalla Aðaldælir Fagranes- bæjatorfuma. í Fagranesi I, eignarjörð Sig urðar Guðmundssonar, eru risin mlkil hús og góð, bæði útihús og ibúðarhús. eins og þau gerast bezt í sveitum hin síðustu ár. A ræktunina. sem, að baki stendur minntist óg lauslega. Sigurður var búhöldui góður, fjármaður, heýskaparmaður, ræktunarmalur, einn af styrkustu stoðum Aðai- dals í bændastétt. Hann var fædd ur að 'Presthvammi í sömu sveit 15. júlí 1893, fluttist með for- eldrum sirnum ári síðar að Hall- dórsstöðum í Reykjardal. En 1898 filuttu f'oreldrar hams að Fagra mesi og þar hafði hanm átt heirna æ síðam, eða 69 ár. Tvítugur tók hann við búi í Fagranesi við fráfaill föður síns og bjó fyrst með móður sinni, sem enn lifir hálftíræð að aldri, og svo em og heilsugóð að hún fer aillra sinna ferða óstudd og bag- ar hana þó helzt sjóndepra. 1938 kvæntist SLgurður Guðnýju Frið finnsdóttur frá Raiuðuskriðu. í æsku stóð hugur Sigurðar til náms, því /gáfiur hafði hann góð- ar tiil slíkra hluta. Sótti hann þá um skóilavist á Hólum. Bn þá bi'laði heilsa fpður hia-ns. Bigi gat piilturimn þá að heiman farið og féllu þeir skólagöngiudraumar því um sjálfa sig. Fagranesbú hefur jafnan verið gott undir stjórn Sigurðar um hálfnar aldarskeið. Hann var fjármaður ágætur, famn og gat sér til um þarfir búfjár flestum betur, var nærgætimn við allar skepnur og fór vel með þær. Um langan tíma var Fagranesféð ann áilað fyrir væmleik, lagðprýði og yfirbragð. En um leið kvörtuðu þó gamgnamemn um að dilkar Sig urðar væru nokkuð seinfærir í göngum vegna þyngsla. Sigurður var um lamgt skeið framaralega i féiagssamtökum bænda í Aðaldal: í stjórn búnað arfélags t. d. í stjórn fóðurbirgða félags o. s. frv. Hainn átti lemgi sæti í hreppsnefnd og var þar bæði tiilögugóður og glöggskyggn, gjörhuguil m-aður og hógvær í Hvívetna. Hann var vinsæll úti í frá og ástsæl'l nágramni, forystu maður og fyrirgreiðslumaður síns venzlafóiks á Barðinu og víðar. Á hinum bæjunum, Fagraneskoti og Fagranesi II bjuggu systur hams, Laufey og Þuríður. Þær urðu snemma ekkjur. Urðu þessir þrír bæir þá — og raunar löngu áður — sem eitt heimili og Sigurður boðimn og búinn að láta alla þá aðstoð í té, sem eitt sveitaheimili 'getur veitt öðru. Að Sigurði í Fagranesi er mik il eftirsjá, dugnaði hans og ráð- deild, hógværð hans og glögg- skygnni. Hver sá bóndi sem hefir að bera skapgerð Sigurðar Guð- mundssonar og útsjón getur búið vel á íslandi, jafnvel þó á lakari jörð sitji en Fagranesi. Hver sá, sem hefur nákvæmni í fari sínu á borð við hans í umgengnd við faúfénað, hlýtur í erfiðislaum á- mæigju af starfi og fyllsta gagn af sínu gangamdi fé. Hrver sá, sem metur moldina eins hátt og hann, fær tvö strá til að vaxa þar ■sem áður var eitt, o-g mifclu fleiri iþó. Hver sá maður, sem á í fari sínu skaplyndi Sigurðar meðfætt eða áunnið, dreifir um sig fræ kornum vinsemdar og trausts. Fagranesið ber nafn með rentu, sagði ég áðan., í fyrsta lagi er 'það vel af suði gert og þar á eítii af bóndanum.1 Þó ber þess að geta ao aldrei stóð Sig-, urður þar einn. Við hlið hans stóð lenigi móðir hans, Kristín Siigiurð ardóttir, nú á tiræðisaldri, sem enn er frábærlega ern miðað við aldur. Guðný frá Skriðu er styrk og staðföst, mikilhæf og útsjóna söm. Og synir þeirna Guðmiundur og Friðfinhur eiga flest handtöV in í þeim stórbyggingum, sem ris ið hafa í Fagranesi hin allra síð- ustu ár. Samhent heimilisstjórn og samtakavilji hafa lagzt á edtt að fegra Fagranesið og um bæta jörðina með dugnaði og fyrirhyggjusemi. Bj. G. Látið stilla i tíma. HJOLASTILLINGAR. i*40TORSTILLINGAR. .JOSAbTILLINGAR. Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.