Tíminn - 02.11.1967, Síða 5

Tíminn - 02.11.1967, Síða 5
Þiarni Þóroddsson hefur sent mer eftirfarandi grein og nefnir hana; Æsingaskrifin um Bjarg Ég get efcki stilit mdig um það, að biðja ritetijóm Tímans fyrir nokkrar línur í sambamdi við æs- ingasbrif þau, sem birzt hafa í Þjóðviljanum undamfarna daga, í sambandi við skóia og björgunar- heiimáli Hjiálpræðiis'herskis að Bjargd á Seltjiarnarnesi, fyrir af- vegaileiddar stólikur innan 16 ára aldurs. Mig furðar svo mjög á tóninum i þessum skrifum, að ég get ekki annað en spurt sjálLfan mig, get- ur það ekki verið að anniað liggi þiama á bak við heidur en mann íkærleiiki ag sannleiksást? Ég'get ekki huigsað mér neina manneskju, ólíklegri til slíkra at- hafma sem hún er ásökuð um í fyrmefndum skrdfum, heldur en fonstöðukonu __ hedmiliisins á Bjargi, majór Önnu Onu Hansen. Ég hefi lengi þekkt hana þar sem ég hefi verið meðlimur í sama félagsskap og hún, og ég þekki einnig hinar tvær, sem eru henni til aðstoðar. Þiað f ólk, sem bredðir út og trú- ir ósönnuðum og ósenniiilegum sög um um eiitt mesta ldiknarfélag í heimi, sem hefir bjangað þúsund um og aftur þúsundum af drykkju mönnum, afvegaleiddum stúikum og fuliiorðnum konum, atviunuleiys inigjum, glæpamönnum, heimilis- 'iausum, og svona mætti lengi telja, þetta fólk veit ekki hva’ð það er ao gjöra, því að þó að ráðizt sé á einstaka stofnun þessa fé- lagsskapar, eða einstaka starfs menn hans, þá lendiir þetta auð vi‘að á starfseminni í heild. Og það væri ákaflega leitt og óskemmtiilegt aifspurnar, ef Hjálp ræðisherinn mundi ekki sjá sér fært að reka Bjarg eftir þetta. Ég vil biðja menn, sem vilja kynna sér slarfsemi þá, sem rekin er þar, að fara vestur eftir, ef heim ilið skyldi taka til starifa á ný, og kynna sér al-lan aðbúnað þarna því niáttúrilegia er það bezta aug- lýsingdn að fólik fái sjálft að sijá ag heyra, hverndig umhorfis er þar, sem felenzka þjóðin st-yrkir með því að borga skatta sína til rdkis ins. Stóilkur sem þeissar eiga heimt ingu á því, að hugsað sé um velferð þeirra eins og annarra þjáféiagsþegna, en þá verða þær Mka að láta sér skilij ast það, að það er verið að hugsa um að bjarga þeim úr því áfremdará- standi, sem þær hafa búiið við, semygetur hafa verið margs kon- ar. Meðal nágrannaþjóða okkar er Hjiálipræðisheri,nn ákafiegia mik- ils metinn fyrir líknarstarfsemi sína. enda verðskuldar hann fyiili lega það álit og virðingu sem menin hafa sýnt hionum. William Booth stofnandi Hjóíp næðishersins hefir skráð nafn sitt með gu'ltnu letni á spjöld sögu . sem einn mesti mannúð ar frömuður ag kristndboði sem uppi hefur verið á síðari aldum, og það er ævintýri líkast hve stanfisemi Hjálpræðisihersins breyddist ört út, ag þa® er ekki til sú grein af mannlegu böli, and legu oig líkamlegu. sem Hjáilpræð isherirn reynir ekki að bæta úr, m.eð samkamuhiaildi sínu, líknar Nýtt garnf Gróft handprjönagarn úr Sameinar eiginleika beggja, hlýleika ullarinnar dralon. Mjög auðvelt i þvotti og öllum Mölvarið * Hla stofnunum og alls konar félass S'kap innan Hersins, en allt slíkt stafnir að einu og sama mark- miði, sem er aðalstefnuskrá Hjálp ræðisihersins að ávinna mennina Kristi til handa, ag fara að boði hans, þar sem hann segir: Farið út um allan heim og gjörið aillar þjóðiir að mínium lærisveinum. Því mdður getur Herinm ekki sinnt. ölilu því, sem hann óskar hér á landi vegna mannfæðar, en ásk- andi væri a® hann gæti sfcarfað að miinnsta kosti í fleiri af stærri kaupstöðum landsinis en hann gjör ir nú, t. d. hafa sunnudagaskólar hans ómetanlega þýðinigu fyrir börn þau er þá sækja, þrví snemma beygist krókurinn tii þess sem verða vill. Læt ég svo útrætt um Bjarg málið að sinnd. Bjarni Þóroddsson, póstafgreiðslumaður M er hér stutt bréf urn Hægri- vinstri- handar- akstur Ég er orðimn gamiall og hefi ekið bíl í um það bil 50 ár. Ég hefi haft bíila með stýrinu bæði fcitl hægri og vinstri. Ég hefi eng an mun funddð á að aka þeirn. Hefd oft farið úr „hægri“ í „vinstri“ án þess aö finma til ó- þægindia. Ég held því að deilan' um hægri og vinstri sé vifcleyisa ein. Nlákvæmlegia sama hvoru meg in stýrið er, ef menn kunna að aka bíl. — Aðalatriðið að k-unna að aka bíl. En það lærdr enginn að gagnd á fáeinum kluikkufcímum. Álít rétt að umgMngar, sem fá ökuleyfi 17 ára, mæti árlega fcil prófs hjá bídaeftirlifciinu þangað til þeir eru 21 árs a. m. k. TRULOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustig 2. TIL SÖLU LoftpressubíU Ford Frad- er, árg 1963- Vörubílar: M. Benz 322, 1966 Volvo 1961—”66 Trader 1963—‘67 Bedíord 1961—‘66 Rútubílar: M Senz 27 m. 1967 M. 8enz 38 m 1961 Volvo 28 m 1957 M Benz 17 m. 1964 Jappar: Scoul 1967 i<and Rover 1961—‘66 Gipsy 1961—’64. Fólksbílar allar gerðir. Bíla- og búvéðasalan v/Miklatorg. Sími 23136. __________5 „Afailið" Stjórnarblöðin ræða mjög um „áfallið“ sem þau kalla svo eða verðlækkun og minni afla, sern þan segja að valdi nú öllum vKsadræðum í íslenzk um atviitsai- og efnahagsmál- um. Lýsingarnar á ástandinu enj femfjálgar en oftast ekki ©flitaðar, þótt ástæðurnar til „áfallsins“ séu ekki ætíð rétt tíundaðar: Alþýðublaðið segir t. d. í gær: „En áfallið hefur þegar dun- ið á útflutnmgsatvinnuvegun- um og þeim, sem standa næst útflutningsframleiðslunni. Þar hafa ekki aðeins fyrirtækin, heldur og verkafólkið sjálft, fundið fyrir áfallinu. Tökum til dæmis þær byggð ir umliverfis allt land, sem lifa á einu eða tveim frystihúsum og bátum, er leggja þar upp afla sinn. Undanfarnar vikur hefur frystihúsið fengið mun minna fyrir aflann og greiðsl urnar berast seint. Yfirleitt skuldar húsið verkafólkinu laun fyrir margar vikur, ef vinna hefur þá verið nokkur. Svo skuldar það útvegsmönn um og sjómönnum. Þetta leiðir til þess, að útvegsmenn, sjó menn og verkafólk frystihússins getur ekki greitt verzlun, iðnað armönnum eða öðrum þeim, sem það hefur þurft á að halda. Og beir aðilar geta ekki greitt sínar skuldir. Þannig fara vandræðin eins og bergmál um alla byggðina — enginn kemst undan.“ Já þannig fara vandræðin nú eins og bergmál um alla byggðina. En mætti minna A1 þýðublaðið -á það, að sjávarút vegurinn hafi þegar leitað til ríkisins um hjálp og fengið nokkra aðstoð, þegar fyrir rúmu ári, eða áður en verð fall og minnkandi afli fór að hafa áhrif á afkomu hans- Og þetta var nauðsynlegt þegar a eftir nokkurra ára aflauppgrip um og síhækkandi verðlagi ár eftir ár á erlendum markaði. „Áfallið" var sem sé komið áð- ur en verðfall og aflabrestur komu til. Það „áfall“ hefur feng ið nafnið viðreisn. Það mætti ef til vill einnig minna Alþýðublaðið á það, að fjölmörg félagasamtök, sem nú álykta um efnahagsmál, t. d. heildarsamtök verkamanna á Norðurlandi, segja það hiklaust, að aflabrestur og verðfall sé ekki meira en það, að allt hefði átt að geta bjargazt sæmi lega, ef sæmilega hefði verið stjórnað. En vegna óstjórnar á mörgum góðum árum er nú ekki borð fyrir báru á þjóðar skútunni. Gfaldeyrisinneign Stjórnarblöðin taka sér í letur ærið oft langt og hátíð legt orð — gjaldeyrisva-’^ióð- urinn — sem sagður var hinn mikti KHrs’ ••' • ««0 er bó máia sannast, að þetta er eng- inn sioður, heldur aðeins inn- eign á hlauparcikningi gjald- eyrisbanka erlendis og sýnir ekki einu' sinni rétta gjaldeyris eign Djóðarinnar hverju sinni, nema frá séu dreguar með trú- vcrðugum hætti lausaskuldir erlendis og stutt lán verzlunar- innar, én sú tala er ætíð legíó og reynist ætíð ógerlegt að fá hreina vitneskju um, hver hún er. Gjaldeyrisvarasjóðurinn eða gjaldeyriseignin er þvi einn ig spurningarmerH. /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.