Tíminn - 02.11.1967, Síða 10

Tíminn - 02.11.1967, Síða 10
10 TÍMINN í DAG FIMMTDQAGUR 2. nóvember 1967 DENNI DÆMALAUSI — Agalega erum við heppin. Og pabbi sem hélt, að það þér myndiuð ekki vilja selja bílinn hans. í dag er fimmtudagurinn 2. nóv. — Allra sálna messa Tungl í hásuðri kl. 12.27 Árdegisháflæði í Rvík kl. 5.00 HsiUugazla Slysavarðstotao HellsuverndarstöB inni er opm allan sólarhringlnn slmi 21230 aðeins móttaka slasaðra Nætmrlæknlr kl 18—8 «ími 21230 ^Neyðarvaktln. Simj 11510 opiö bvern virkan rtag tra kl 9—12 ig 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Opplýstngai um ^æknaþjónustuna borglnn) gefnar • stmsvara bækna fé.ag' tievk.lavtkui slma 18888 Kópavogsapótek Opið vtrka daga tra kl 9 -7 t,aug ardaga frá kl 9—14 Helgidaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholti er optr frá mánudegi tll t'östudag. kl 21 a kvöldin tll Ö á morgnana baugardaga og helgidaga frá kl 16 4 daginn til 10 á tnorgnana Blóðbanklnn Blóðbankinn tekur a móti nloð giotum • dae si 2- a Næturvörzlu i Hafnarfirði aðfara- nótt nótt 2. nóv annast Kristján' Jóhannesson, Smyrlahrauni 18 sími 50056. Næturvörzlu i Keflavík 1. nóv. ann- ast Kjartan Ólafsson. Blöð oghmðrif Heimilisblaðið Samtíðin: nóvemberblaðið er komið út og flyt ur þetta efni: Danfossævintýrið (for ustugrein). Sígildar náttúrulýsingar. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Bílstjór inn minn í Lissabon (saga). Twiggy, frægasta fyrirsætan í dag. Píanó snillingurinn Arthur Rubinstein. Skáldskapur á slkáikborði eftir Guð mund Arnlaugsson. Burt með ótt ann eftir Friedrich Durrenmatt. Skemmtigetraunir. Dýrin kunna margt fyrir sér, eftir Ingólf Davíðs son. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir nóvember. Þeir vitru sögðu o. fl. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. FlugáaHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 9.30 í dag. Væntan legur aftur til Keflavilkur kl. 19.20 í kvöld. Vélin fer til Lundúna kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Aikureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Cauðárikróks. Loftleiðir h. f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 08.30 Heldur áfram til Luxemborgar kl. 09.30. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 0100 í nótt. Heldur áfram til NY kl'. 02.00. Eiríkur rauði fer til Óslóar, Kaup mannahafnar og I-Ielsingfors kl. 09.30. Pan American: Pan American þota kom í morgun kl. 08.05 frá NY og fór kl. 06.45 til Glasg og Kaupmannahafnar. Þotan er væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasg. í kvöld kl. 18.25 og fer til NY kl. 19.15. Siglingar Hafskip h. f. Langá er í Stralsund. Laxá fór frá Rotterdam 27. til Reykjavíkur. Rangá fór frá Hamborg 31. til Hull og Reykjavikur. Selá er í Avon- mouth. Marco er í Reykjavík. Skipadelld SÍS: Arnarfell er í Reykjavík ./ökulfell fer frá Hull á morgun til Rotterdam Dísarfell fór 30. okt. frá Rotterdam til Hornafjarðar. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Rotterdam fer þaðan til Hull. Stapafell fer frá Norðfirði í dag til Rotterdam. Mælifell er væmtnalegt til Helsingfors í dag, fer þaðan til Hangö og Ábo, Ríkisskip: Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Aust urlandshöfnum á suðurleið. Herðu breið fór frá Rvík kl. 21.00 í gær kvöld vestur um land til Norður. fjarðar. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í kvöld. Félagslíf Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund mánudag 6. nóv. kl. 8,30 að Hótel Sögu. Til skemmtunar gamanvísur Ómar Ragnarsson. Upplestur Jölkull Jakobs son rithöfundur. Félagskonur vin- samlega beðnar að fjölmenna, og gera skil á happdrættismiðum. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar: Heldur fund mánudaginn 6. nóv kl. 8,30 stundvíslega. Frú María Dal- berg sýnir andlitssnyrtingu, og frú Friðný Pétursdóttir segir ferðasögu og sýnir skuggamyndir. Stjórnin. Frá Guðspekifélaglnu: Fundur verður í stúkunni Mörk í kvöld kl. 5 stundvíslega. Fundarefni: Erindi, Lífið og lögmái þess, trúar brögð, vizkuskólar og vígslur, Gret- ar Fells flytur. Hljómlist. Kaffiveit ingar. Kvennadeild Flugbjörgunarsveitar innar: hefur kaffisölu í Blómasal Loftleiða hótelsins sunnudaginn 5. nóv. kl. 3. Vinir og velunnarar félagsins sem vilja styrkja okkur eru beðnir að hringja í: Auði Ólafsdóttur, sími 37392 Ástu Jónsdóttur 32060 Vildísi Kristmannsdóttur sími 41449 Huldu Filippusdóttur simi 60102 Guðbjargar Jónsdóttur sími 37407 — Þerta er aiveg stórkostlegt. Hvað get ég gert til þess að hjálpa. — Þú getur notað kunningsskap þinn við söngvarana hérna. Kiddi hvíslar að Pankó hvað hann eigi að — Jæja litlu stúlkurnar mínar. Nú ætla gera, ég að kenna ykkur þulu, sem mamma — Hæ, hæ. Það gerir hann alveg vitlaus hans Pankós kenndi honum þegar hann an. var lítill. Ætli hann Komi? — Við sáum Touroo aftur. Á meðan drengurinn bíður eftir Dreka i — Hann skaut að okkur. skóginum koma félagar hans úr ferð — Hf ég hefði nú hitt einn þeirra, þá sinni. hefði ég aldeilis hrætt þá. — Asninn þinn Þú reyndir að drepa einn þeirra. — Ja, en ég hitfi ekki. Það er ekki svo gott að nota þetta verkfærl. Kvenfélagið Bylgjan Konur loftskeytamanna, munið fund inn fimmtudaginn 2. nóv. að Báru götu 11. Jón Oddgeir Jónsson sýnir tvær fræðslumyndir og fleira. Kvenfélag Ásprestakalls: býður eldra fólki í sókninni körlum og konum 65 ára og eldri til sam- komu í Safnaðarheimilinu Sólheim um 13, n. k. sunnudag 5. nóv. Sam koman hefst með guðsþjónustu kl. 2, síðan verður kaffi og ýmis skemimtiatriði. Kvenfélag Grensássóknar: Kaffisala Kvenfélags Grensássóknar er sunnudaginn 5. nóv. í Þórskaffi kl. 3 — 6 síðd. Upplýsingar veitir Gunnþóra Björgvinsdóttir simi "3958 Kvenfélag Grensássóknar heldur fund í Breiðagerðisskóla mánudag inn 6. nóv. kl. 8,30. Guðjón Hansen tryggingafræðingur flytur erindi um almannatryggingar. Þátttaka í Akra nesför 14. nóv. tilkynnist fyrir 7. nóv. til Rögnu Jónsdóttur sími 38222 eða Kristínar Þörbjarnardótt ur í síma 38425. Hafnarf jarðarkirkja: Séra Garðar Þorsteinsson biður börn sem eiga að fermast í Hafnar fjarðarkirkju næsta vor að koma tll viðtals í kirkjunni: Börn Öldutúns skóla fimmtudaginn 2. nóv. kl. 5. Börn úr Lækjarskóla og þau sem í hvorugum skólanum eru á föstudag 3. nóv. kl. 5. Kristniboðsfélag Kvenna Rvík: hefur sitt árlega fjáröflunarkvöld laugardagskvöld 4. nóv. kl. 8.30 f Kristniboðsfélagshúsinu Betaníu Laufásveg 13, til styrktar Kristni- boðinu í Konsó. Inngunn Gísladóttir Kristniboði hefur frásöguþátt. Ung- ar stúlkur syngja og 'leika á gítara og fl. Hugleiðing Filippía Kristjáns dóttir. Stjórnin. Foreldrar- og styrktarfélag heyrnardaufra. Kafisala og bazar verður hald- in sunnudaginn 5. nóv. kl, 2 að Hallveigarstöðum. Þeir, sem vilja styrkja málefnið með gjöfum eða kökum, eru beðnir að hringja í Guðrúnu Árnadóttur, sími 36889 eða Unni Svavarsdóttur, sími 37903 og verður það þá sótt, eða koma því í Heyrnarleysingaskólann, Stakk holti 3. Félagar úti á landi eru beðn ir að senda munina til Hermanns Þorsteinssonar, Hvassaleiti 44. Orðsending Séra Bragi Benediktsson biður þau Séra Bragi Benediktsson byður þau börn úr Fríkirkjusöfnuðinum í Hafnarfirði sem fermast eiga vorið 1968 að mæta til viðtals í Kirkj unni föstudaginn 3. nóv. kl. 5 Skolphreinsun allan sólarhringinn Svara'ð i sima 81617 og 33744. Slökkviliðið og sjúkrabiðreiðir. — Sími 11-100. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja víkur é skrifstofutima er 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Minningarsjóður Landsspitalans. Minningarspjöld sjóðsins fásl a eftirtöldum stöðum: Verzlunin Oc- ulus Austurstræti? Verzlunln Vík, Laugaveg 52 og njá Sigriði Bach mann forstöðukonu Landsspltalan um Samúðarskeyt) sjóðsins af. greiðir Landssimlnn Mtnningarspjöld um Marlu Jóns. dóttur flugfreyju fást hjá eftir- töldum aðilum: Verzlunlnn) Ocúlus Austurstræt) J. Lýslng s. t. raftækjaverzlunlnni Hverfisgötu 64. ValhöU h. f. Lauga- vegl 25. Marlu ölafsdóttur. Dverga- steinL Reyðarfirði Minnlngarspjöid Ásprestakalls fást á eftirtöiduro stöðum: 1 Holts Apóteki við Langholtsveg, hjá t'rú Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.